Engin áform um að ræða við Washington Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2020 15:54 KIm Jong Un og Donald Trump í Singapúr árið 2018. Photo/Evan Vucci Norður-kóresk yfirvöld hafa áréttað að engin áform sé uppi um að hefja viðræður um kjarnorkuvopnamál við yfirvöld í Washington. Ekki nema að Bandaríkjastjórn láti af því sem kallað eru fjandsamlegum stefnum í málefnum Norður-Kóreu. John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi í stjórn Donald Trump hafði velt því upp á dögunum að mögulega myndi Trump kalla til viðræðna við Kim Jong un leiðtoga Norður Kóreu í október. Sagði Bolton að Trump gæti nýtt þær viðræður til þess að fleyta sér áfram í kosningabaráttunni enda forsetakosningar fram undan í nóvember. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Choe Son Hui sagði þetta þó tóman þvætting í yfirlýsingu sem gefin var út. Kim og Trump hafa fundað í þrígang frá því að Trump tók við forsetaembættinu árið 2017 en viðræðurnar hafa farið fram án árangurs. Á fundi leiðtoganna í Víetnam í fyrra eru Bandaríkjamenn sagðir hafa hafnað kröfum Norður-Kóreu um ívilnanir í skiptum fyrir það að Norður-Kórea láti af kjarnorkuvopnavæðingu sinni. Forseti Suður-Kóreu, nágrannaríkis Norður-Kóreu, Moon Jae-in hefur barist fyrir því að viðræður milli kjarnorkuveldanna tveggja hefjist að nýju. Sagðist hann í samtali við leiðtoga Evrópuríkja í vikunni að hann vonaðist eftir því að leiðtogarnir myndu hittast og ræða málin fyrir kosningarnar í nóvember. „Er mögulegt að hefja samtal eða viðræður við Bandaríkin á meðan að fjandsamlegar stefnur ríkisins gagnvart Norður-Kóreu eru til staðar,“ sagði í yfirlýsingu Choe Son Hui. „Við finnum ekki fyrir þörf á því að setjast niður með Bandaríkjastjórn þar sem að hún telur samtal milli ríkjanna ekki vera neitt nema tól til þess að takast á við stjórnmálakrísuna sem ríkir í landinu,“ sagi einnig í yfirlýsingunni. Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Norður-kóresk yfirvöld hafa áréttað að engin áform sé uppi um að hefja viðræður um kjarnorkuvopnamál við yfirvöld í Washington. Ekki nema að Bandaríkjastjórn láti af því sem kallað eru fjandsamlegum stefnum í málefnum Norður-Kóreu. John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi í stjórn Donald Trump hafði velt því upp á dögunum að mögulega myndi Trump kalla til viðræðna við Kim Jong un leiðtoga Norður Kóreu í október. Sagði Bolton að Trump gæti nýtt þær viðræður til þess að fleyta sér áfram í kosningabaráttunni enda forsetakosningar fram undan í nóvember. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Choe Son Hui sagði þetta þó tóman þvætting í yfirlýsingu sem gefin var út. Kim og Trump hafa fundað í þrígang frá því að Trump tók við forsetaembættinu árið 2017 en viðræðurnar hafa farið fram án árangurs. Á fundi leiðtoganna í Víetnam í fyrra eru Bandaríkjamenn sagðir hafa hafnað kröfum Norður-Kóreu um ívilnanir í skiptum fyrir það að Norður-Kórea láti af kjarnorkuvopnavæðingu sinni. Forseti Suður-Kóreu, nágrannaríkis Norður-Kóreu, Moon Jae-in hefur barist fyrir því að viðræður milli kjarnorkuveldanna tveggja hefjist að nýju. Sagðist hann í samtali við leiðtoga Evrópuríkja í vikunni að hann vonaðist eftir því að leiðtogarnir myndu hittast og ræða málin fyrir kosningarnar í nóvember. „Er mögulegt að hefja samtal eða viðræður við Bandaríkin á meðan að fjandsamlegar stefnur ríkisins gagnvart Norður-Kóreu eru til staðar,“ sagði í yfirlýsingu Choe Son Hui. „Við finnum ekki fyrir þörf á því að setjast niður með Bandaríkjastjórn þar sem að hún telur samtal milli ríkjanna ekki vera neitt nema tól til þess að takast á við stjórnmálakrísuna sem ríkir í landinu,“ sagi einnig í yfirlýsingunni.
Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira