HSÍ Allar breytingatillögur felldar á ársþingi HSÍ Ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Laugardalshöll í dag. Allar tillögur til breytinga á Íslandsmótinu í handbolta voru felldar. Handbolti 30.4.2023 23:15 Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 28.4.2023 23:30 „Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 26.4.2023 10:33 „Snýst um að hámarka virði vörunnar“ Ekki liggur fyrir hvar Olís-deildir karla og kvenna í handbolta verða sýndar á næsta tímabili. Sjónvarpssamningar eru lausir. Handbolti 26.4.2023 09:02 „Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 25.4.2023 13:01 Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. Handbolti 25.4.2023 10:26 „Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. Handbolti 25.4.2023 07:00 Leggja til breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla Lögð verður fram tillaga um breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla á ársþingi HSÍ sem verður haldið næsta sunnudag. Handbolti 24.4.2023 14:00 Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. Handbolti 23.4.2023 14:25 Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. Handbolti 21.4.2023 13:20 Dagur og Snorri voru til í að stýra landsliðinu saman Það hefur gengið hægt hjá forkólfum Handknattleikssambands Íslands að finna arftaka Guðmundar Guðmundssonar í starf landsliðsþjálfara karla. Stjórn sambandsins virðist hafa gefið sér góðan tíma í verkefnið en seinagangurinn hefur þegar orðið til þess að góðir kostir hafa verið útilokaðir. Handbolti 19.4.2023 08:00 Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18.4.2023 15:24 Fundurinn með HSÍ vísir að leikriti: „Ekki að fara að vinna með þessum mönnum“ Það virðist orðið útilokað að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari karla í handbolta. Hann var fyrsti maðurinn sem að forkólfar HSÍ ræddu við eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar en segir fund með þeim hafa minnt á leikþátt og hefur ekki áhuga á að vinna með þeim. Handbolti 18.4.2023 11:44 « ‹ 1 2 3 ›
Allar breytingatillögur felldar á ársþingi HSÍ Ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Laugardalshöll í dag. Allar tillögur til breytinga á Íslandsmótinu í handbolta voru felldar. Handbolti 30.4.2023 23:15
Fullyrðir að Berge hafi hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi handboltahlaðvarpsins Handkastsins og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fullyrðir að hann hafi heimildir fyrir því að Christian Berge hafi hafnað því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 28.4.2023 23:30
„Ef við ætlum að taka Berge eða Krickau er eins gott að þeir brenni fyrir þetta“ Ólafur Stefánsson er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 26.4.2023 10:33
„Snýst um að hámarka virði vörunnar“ Ekki liggur fyrir hvar Olís-deildir karla og kvenna í handbolta verða sýndar á næsta tímabili. Sjónvarpssamningar eru lausir. Handbolti 26.4.2023 09:02
„Ef hann er alvöru stjórnandi tekur hann púlsinn á þeim sem hafa alla þekkinguna“ Ólafur Stefánsson vill að formaður HSÍ leiti álits hjá sér fróðara fólki um handbolta í ráðningarferlinu á nýjum þjálfara karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 25.4.2023 13:01
Óli Stef: Dagur og Snorri Steinn eru báðir í mínu fyrsta sæti Ólafur Stefánsson vill fá fyrrverandi samherja sína í handboltalandsliðinu, Dag Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson, til að taka við því. Handbolti 25.4.2023 10:26
„Kannski þarf hreyfingin að fara í naflaskoðun“ „Mér finnst þetta búið að taka alltof langan tíma í fyrsta lagi,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta sem nú þjálfar Hauka í Olís deild karla, um leit Handknattleikssambands Íslands að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið. Handbolti 25.4.2023 07:00
Leggja til breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla Lögð verður fram tillaga um breytingu á umspili um sæti í Olís-deild karla á ársþingi HSÍ sem verður haldið næsta sunnudag. Handbolti 24.4.2023 14:00
Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. Handbolti 23.4.2023 14:25
Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. Handbolti 21.4.2023 13:20
Dagur og Snorri voru til í að stýra landsliðinu saman Það hefur gengið hægt hjá forkólfum Handknattleikssambands Íslands að finna arftaka Guðmundar Guðmundssonar í starf landsliðsþjálfara karla. Stjórn sambandsins virðist hafa gefið sér góðan tíma í verkefnið en seinagangurinn hefur þegar orðið til þess að góðir kostir hafa verið útilokaðir. Handbolti 19.4.2023 08:00
Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18.4.2023 15:24
Fundurinn með HSÍ vísir að leikriti: „Ekki að fara að vinna með þessum mönnum“ Það virðist orðið útilokað að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari karla í handbolta. Hann var fyrsti maðurinn sem að forkólfar HSÍ ræddu við eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar en segir fund með þeim hafa minnt á leikþátt og hefur ekki áhuga á að vinna með þeim. Handbolti 18.4.2023 11:44