Sádi­arab­ísk­i boltinn

Fréttamynd

Stutt gaman hjá Telles í Sádi-Arabíu

Vinstri bakvörðurinn Alex Telles er ekki lengur leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu. Hann gekk til liðs við félagsins sumarið 2023 en liðið hefur nú ákveðið að losa hann undan samningi.

Fótbolti
Fréttamynd

Ron­aldo vantar 101 mark til að ná mark­miði sínu

Hinn 39 ára gamli Cristiano Ronaldo virðist ekki vera farinn að íhuga það að leggja skóna á hilluna. Hann er einu marki frá marki númer 900 á ferlinum en hann stefnir á að skora 1000 mörk áður en skórnir fara upp í hillu. Það sem meira er, öll mörkin til þessa eru til á myndbandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Björk til Sádí-Arabíu

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skrifað undir samningi hjá liði Al-Qadsiah í Sádí-Arabíu. Hún gengur í raðir liðsins frá Juventus á Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu

Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar hló að Ronaldo

Ýmsir höfðu gaman að óförum Cristianos Ronaldo í úrslitum konungsbikarsins í Sádi-Arabíu, meðal annars Neymar.

Fótbolti