Landslið karla í handbolta „Þá er ómögulegt að vinna lið á borð við Ísland“ Landsliðsþjálfari Tékka sagði að vissulega væru menn svekktir eftir tapið stóra gegn Íslandi í gær, í undankeppni EM karla í handbolta, en að Ísland ætti einfaldlega leikmenn úr fremstu röð. Handbolti 13.3.2023 14:30 „Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. Handbolti 13.3.2023 10:30 „Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. Handbolti 13.3.2023 09:01 „Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. Handbolti 12.3.2023 18:28 „Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2023 18:21 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 28-19 | Hefndin var dísæt Íslenska karlalandsliðið í handbolta endurheimti toppsæti riðils 3 í undankeppni EM 2024 með stórsigri á Tékklandi, 28-19, í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 12.3.2023 15:15 Björgvin Páll skammar fjölmiðla: „Stærstu miðlarnir farnir að éta upp drasl frá fjölskyldumeðlimum“ Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, tekur íslenska fjölmiðlamenn á teppið í færslu á Facebook. Hann kallar eftir „standard“ í umfjöllun fjölmiðla. Handbolti 12.3.2023 13:31 Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Handbolti 12.3.2023 12:51 „Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. Handbolti 11.3.2023 13:00 U21 vann stórsigur á Frökkum ytra U21 árs landslið Íslands í handbolta er í Frakklandi um þessar mundir og leikur vináttuleiki gegn heimamönnum. Handbolti 11.3.2023 12:16 Einar Örn um íslenska handboltalandsliðið: Þetta er ekki lið Einar Örn Jónsson þekkir íslenska handboltalandsliðið frá öllum hliðum og hann var í sjokki eftir leik íslenska liðsins á móti Tékkum á miðvikudaginn. Handbolti 10.3.2023 10:01 „Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. Handbolti 10.3.2023 09:00 „Andlega hliðin var augljóslega ekki til staðar“ Íslenska landsliðið tapaði óvænt fyrir Tékkum í undankeppni EM ytra í gærkvöldi. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka og fyrrum landsliðsmaður, segir að ákveðið andleysi hafi verið í leikmönnum liðsins. Sport 9.3.2023 19:16 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. Handbolti 9.3.2023 13:31 Kristján vill taka við strákunum okkar og segir starfið verða að vera fullt starf Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins í handbolta, hefur áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Fyrir nokkrum árum ræddi HSÍ við Kristján um að taka við landsliðinu. Handbolti 9.3.2023 12:26 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. Handbolti 9.3.2023 11:21 Eftir skelfinguna í gær verður Ísland að vinna með sex marka mun Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna Tékka með sex marka mun í Laugardalshöll á sunnudaginn. Það gæti reynst afar dýrmætt. Handbolti 2.3.2023 07:32 Twitter eftir tapið gegn Tékkum: Einn slakasti landsleikur síðari ára og liðið þarf að fara á trúnó saman Eins og svo oft áður þegar strákarnir okkar eru að spila var lífleg umræða á Twitter um leikinn. Hér má sjá það helsta en landinn var allt annað en sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld. Handbolti 8.3.2023 22:00 „Vorum sjálfum okkur verstir í dag“ Gunnar Magnússon, annar af starfandi landsliðsþjálfurum Íslands, var vitaskuld svekktur eftir tapið í Tékklandi í kvöld. Hann segir Handbolti 8.3.2023 21:18 „Sóknarleikurinn er skammarlegur fyrir lið eins og okkur“ Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik var ómyrkur í máli eftir tap gegn Tékkum í Brno í kvöld. Hann sagði frammistöðu liðsins hafa verið skelfilega. Handbolti 8.3.2023 21:07 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 22-17 | Afleitur sóknarleikur íslenska liðsins í Brno Ísland laut í lægra haldi 22-17 þegar liðið sótti Tékkland heim í undankeppni EM 2024 í Brno í kvöld. Handbolti 8.3.2023 18:30 Bjarki Már leikur hundraðasta landsleikinn í kvöld Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, nær merkum áfanga í kvöld þegar Ísland sækir Tékkland heim í undankeppni EM 2024. Handbolti 8.3.2023 15:30 Fá bara eina æfingu fyrir leik en búa að góðu skipulagi og beittu vopnabúri Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir engan tíma til að innleiða einhverjar nýjungar fyrir leikinn gegn Tékklandi enda aðeins ein æfing í boði. Handbolti 8.3.2023 10:01 „Verður lúxusvinna fyrir HSÍ að finna landsliðsþjálfara því það eru margir sem vilja þjálfa Ísland“ Þórir Hergeirsson hefur ekkert leitt hugann að því hvort hann sé inni í myndinni sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann segir að HSÍ ætti ekki að vera í vandræðum með að finna réttan aðila en hann þurfi að vera í fullu starfi. Handbolti 8.3.2023 08:00 Stiven Tobar staðfestir að Veszprém hafi áhuga á sér Stiven Tobar Valencia er í sínu fyrsta landsliðsverkefni en íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Tékklandi í kvöld í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 8.3.2023 07:40 Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. Handbolti 7.3.2023 15:30 Snorri um fjölgun Valsara í landsliðinu: „Þetta gefur mér alveg fullt“ Nýliðarnir tveir í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru úr Val og stigu báðir sín fyrstu skref í meistaraflokki undir handleiðslu þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Snorri segir það viðurkenningu fyrir Valsliðið og sig sjálfan, og að það fylli hann stolti. Handbolti 7.3.2023 12:00 Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. Handbolti 7.3.2023 09:30 Draumur að þjálfa landsliðið en umræðan fullhávær „Það er heiður að vera orðaður við þetta starf,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari meistaraliðs Vals í handbolta, sem ítrekað hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Guðmundar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfari karla. Handbolti 7.3.2023 08:00 Arnór kallaður inn í A-landsliðið Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið fyrir leiki íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 6.3.2023 08:59 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 29 ›
„Þá er ómögulegt að vinna lið á borð við Ísland“ Landsliðsþjálfari Tékka sagði að vissulega væru menn svekktir eftir tapið stóra gegn Íslandi í gær, í undankeppni EM karla í handbolta, en að Ísland ætti einfaldlega leikmenn úr fremstu röð. Handbolti 13.3.2023 14:30
„Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. Handbolti 13.3.2023 10:30
„Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. Handbolti 13.3.2023 09:01
„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. Handbolti 12.3.2023 18:28
„Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2023 18:21
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 28-19 | Hefndin var dísæt Íslenska karlalandsliðið í handbolta endurheimti toppsæti riðils 3 í undankeppni EM 2024 með stórsigri á Tékklandi, 28-19, í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 12.3.2023 15:15
Björgvin Páll skammar fjölmiðla: „Stærstu miðlarnir farnir að éta upp drasl frá fjölskyldumeðlimum“ Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, tekur íslenska fjölmiðlamenn á teppið í færslu á Facebook. Hann kallar eftir „standard“ í umfjöllun fjölmiðla. Handbolti 12.3.2023 13:31
Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Handbolti 12.3.2023 12:51
„Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. Handbolti 11.3.2023 13:00
U21 vann stórsigur á Frökkum ytra U21 árs landslið Íslands í handbolta er í Frakklandi um þessar mundir og leikur vináttuleiki gegn heimamönnum. Handbolti 11.3.2023 12:16
Einar Örn um íslenska handboltalandsliðið: Þetta er ekki lið Einar Örn Jónsson þekkir íslenska handboltalandsliðið frá öllum hliðum og hann var í sjokki eftir leik íslenska liðsins á móti Tékkum á miðvikudaginn. Handbolti 10.3.2023 10:01
„Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. Handbolti 10.3.2023 09:00
„Andlega hliðin var augljóslega ekki til staðar“ Íslenska landsliðið tapaði óvænt fyrir Tékkum í undankeppni EM ytra í gærkvöldi. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka og fyrrum landsliðsmaður, segir að ákveðið andleysi hafi verið í leikmönnum liðsins. Sport 9.3.2023 19:16
Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. Handbolti 9.3.2023 13:31
Kristján vill taka við strákunum okkar og segir starfið verða að vera fullt starf Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins í handbolta, hefur áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Fyrir nokkrum árum ræddi HSÍ við Kristján um að taka við landsliðinu. Handbolti 9.3.2023 12:26
Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. Handbolti 9.3.2023 11:21
Eftir skelfinguna í gær verður Ísland að vinna með sex marka mun Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna Tékka með sex marka mun í Laugardalshöll á sunnudaginn. Það gæti reynst afar dýrmætt. Handbolti 2.3.2023 07:32
Twitter eftir tapið gegn Tékkum: Einn slakasti landsleikur síðari ára og liðið þarf að fara á trúnó saman Eins og svo oft áður þegar strákarnir okkar eru að spila var lífleg umræða á Twitter um leikinn. Hér má sjá það helsta en landinn var allt annað en sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld. Handbolti 8.3.2023 22:00
„Vorum sjálfum okkur verstir í dag“ Gunnar Magnússon, annar af starfandi landsliðsþjálfurum Íslands, var vitaskuld svekktur eftir tapið í Tékklandi í kvöld. Hann segir Handbolti 8.3.2023 21:18
„Sóknarleikurinn er skammarlegur fyrir lið eins og okkur“ Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik var ómyrkur í máli eftir tap gegn Tékkum í Brno í kvöld. Hann sagði frammistöðu liðsins hafa verið skelfilega. Handbolti 8.3.2023 21:07
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 22-17 | Afleitur sóknarleikur íslenska liðsins í Brno Ísland laut í lægra haldi 22-17 þegar liðið sótti Tékkland heim í undankeppni EM 2024 í Brno í kvöld. Handbolti 8.3.2023 18:30
Bjarki Már leikur hundraðasta landsleikinn í kvöld Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, nær merkum áfanga í kvöld þegar Ísland sækir Tékkland heim í undankeppni EM 2024. Handbolti 8.3.2023 15:30
Fá bara eina æfingu fyrir leik en búa að góðu skipulagi og beittu vopnabúri Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir engan tíma til að innleiða einhverjar nýjungar fyrir leikinn gegn Tékklandi enda aðeins ein æfing í boði. Handbolti 8.3.2023 10:01
„Verður lúxusvinna fyrir HSÍ að finna landsliðsþjálfara því það eru margir sem vilja þjálfa Ísland“ Þórir Hergeirsson hefur ekkert leitt hugann að því hvort hann sé inni í myndinni sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann segir að HSÍ ætti ekki að vera í vandræðum með að finna réttan aðila en hann þurfi að vera í fullu starfi. Handbolti 8.3.2023 08:00
Stiven Tobar staðfestir að Veszprém hafi áhuga á sér Stiven Tobar Valencia er í sínu fyrsta landsliðsverkefni en íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Tékklandi í kvöld í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 8.3.2023 07:40
Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. Handbolti 7.3.2023 15:30
Snorri um fjölgun Valsara í landsliðinu: „Þetta gefur mér alveg fullt“ Nýliðarnir tveir í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru úr Val og stigu báðir sín fyrstu skref í meistaraflokki undir handleiðslu þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Snorri segir það viðurkenningu fyrir Valsliðið og sig sjálfan, og að það fylli hann stolti. Handbolti 7.3.2023 12:00
Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. Handbolti 7.3.2023 09:30
Draumur að þjálfa landsliðið en umræðan fullhávær „Það er heiður að vera orðaður við þetta starf,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari meistaraliðs Vals í handbolta, sem ítrekað hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Guðmundar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfari karla. Handbolti 7.3.2023 08:00
Arnór kallaður inn í A-landsliðið Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið fyrir leiki íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 6.3.2023 08:59