Skoðun

Fréttamynd

Færanleg lögreglustöð

Sá sem býr í miðborg veit að þar er ýmislegt öðruvísi en í úthverfum. Sumt betra. Annað verra. Aðeins eitt er óþolandi og það er að búa á svæði þar sem löggan hefur gefist upp á að framfylgja landslögum. Með lögum skal land byggja – nema miðborg Reykjavíkur.

Bakþankar
Fréttamynd

Fjölga þarf störfum á Vestfjörðum

Undirritaður setti fram tillögu í ársbyrjun 2003, um að náttúruverndar­sinnar sem vildu að hætt yrði við Kárahnjúka og álver eystra, kæmu vestur og sköpuðu þar þau 700 störf sem þeir sögðust skapa fyrir austan ef hætt yrði við framkvæmdir þar.

Skoðun
Fréttamynd

Letingja í valdastöður

Það er ekki margt að í íslensku samfélagi, sem betur fer. Fáar þjóðir búa við aðra eins hagsæld og velmegun. Verkefni og viðfangsefni sem áður voru á höndum stjórnmálamanna, eins og að reka bankakerfið og ákveða verð á vörum og þjónustu, er að verulegu leyti komin í hendur einkaaðila.

Skoðun
Fréttamynd

Sóknarfæri með breyttri sýn

Á fundi leikskólaráðs á miðvikudaginn var samþykkt tillaga frá Vinstri grænum sem markaði tímamót í ýmsum skilningi. Í tillögunni fólust tilmæli um að nýta ákvæði kjarasamnings til tímabundinna greiðslna til að bregðast við tímabundnum aðstæðum á vinnumarkaði sem leiða af sér meira starfsálag.

Skoðun
Fréttamynd

Starfmannaekla í leik og grunnskólum

Sú staða sem upp er komin vegna manneklu bæði á leikskólum og í grunnskólum borgarinnar kallar á tafarlausar aðgerðir borgaryfirvalda. Nauðsynlegt er að halda góðri samstöðu meðal þeirra starfsmanna sem þegar eru við störf og tryggja nauðsynlega þjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Söfnum góðum minningum

Menningarnótt í miðborginni er nokkurs konar uppskeruhátíð eftir gott og veðursælt sumar. Hún er orðinn sá viðburður sem fáir vilja missa af því hún er aldrei eins; alltaf ný og óvænt.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um Nónhæð

Það var í maí s.l. að nokkrir íbúar Nónhæðar komust að því fyrir tilviljun að innan tíðar stæði til að hefja umfangsmiklar byggingarframkvæmdir á lóðunum Arnarsmára 32 og 36 (efst á Nónhæð).

Skoðun
Fréttamynd

Kvótinn og krónan

Aðalhöfundur kvótans hefur varið verk sín í kvótamálum með, að útgerðin hafi þá verið á hausnum. Rétta hafi þurft hana við fjárhagslega og það hafi verið gert með kvótanum, sem útgerðarmenn fengu að gjöf. Þaðan nafnið gjafakvóti.

Skoðun
Fréttamynd

Öfugmælabrandari

Íslendingar ferðast gjarnan til gamalla fallegra borga, eins og Kaupmannahafnar, Amsterdam, Parísar... Þar verslum við í litlu krúttlegu búðunum, sitjum á kaffihúsunum, kaupum póstkort og tökum ljósmyndir í allar áttir. Við kunnum að meta gömlu húsin í þessum fallegu borgum. En samt virðist vera allt í lagi að rífa gömlu húsin í fallega miðbænum okkar og byggja ný.

Skoðun
Fréttamynd

Samgöngur við Eyjar

Í júní á síðasta ári skilaði starfshópur þáverandi samgönguráðherra skýrslu um samgöngur til Vestmannaeyja. Starfshópurinn gerði að tillögu sinni að skoðuð yrði nánar sú lausn að byggja ferjuhöfn í Bakkafjöru.

Skoðun
Fréttamynd

Námsmenn fá frítt í strætó

Í næstu viku hefst skólastarf aftur að hausti. Um leið hefst tilraunaverkefnið frítt í Strætó sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu standa að.

Skoðun
Fréttamynd

British Airways og umhverfið

Íslendingar hafa tekið British Airways opnum örmum síðan félagið hóf reglulegt áætlunarflug milli London og Keflavíkur fyrir rúmu ári síðan. Flugrekstur er ein þeirra atvinnugreina í heiminum, sem áhrif hefur á hitastig jarðar.

Skoðun
Fréttamynd

Eigum við að lengja vinnudaginn?

Undanfarna daga hafa berið birt nokkur viðtöl við nóbelsverðlaunahafann Edward C. Prescott um að lækka ætti skatta svo fólk fengist til þess að skila lengri vinnudegi. Hannes Hólmsteinn bauð svo upp á ráðstefnu um þetta málefni.

Skoðun
Fréttamynd

Útrýmum kjarnavopnum

Í kvöld verður þess minnst að nú eru liðin sextíu og tvö ár frá kjarnorkuárásunum á Hírósíma og Nagasakí. Kertum verður fleytt við Tjörnina í Reykjavík og Minjasafnstjörnina á Akureyri og þannig lögð áhersla á kröfuna um friðsaman og kjarnorkuvopnalausan heim.

Skoðun
Fréttamynd

Auka þarf jöfnuð og draga úr misskiptingu

Ójöfnuður hefur aukist mikið á Íslandi síðustu 14 árin. Ástæðurnar eru margar. Ein helsta ástæðan er sú, að skattleysismörkin hafa ekki fylgt breytingum á verðlagi og kaupgjaldi.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað eiga bílaumboðið Hekla og Hekluskógar sameiginlegt?

Staðfestur hefur verið merkilegur samstarfssamningur landbúnaðarráðuneytis, fjármálaráðuneytis, Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins. Markmið þessa merkilega verkefnis er að nýta birkiskóga til að verjast náttúruhamförum, bæta landgæði og binda kolefni.

Skoðun
Fréttamynd

Étur þorskur laxaseiði?

Þetta er skrifað fimmtudaginn 19. júlí 2007 þegar vikuleg laxasíða birtist í sjónvarpinu. Textavarpið segir okkur á síðu 355 að enn sem komið er sé veiðin á laxi í mörgum laxveiðiám aðeins brot af því sem hún var í fyrra og verri en allt sem menn hafa séð áður eða lengi.

Skoðun
Fréttamynd

Reykleysi á veitingastöðum

Hér er ekki ætlunin að tala um réttmæti reykingabannsins sem slíks. Ég skrifa þessa grein fyrst og fremst út frá því sjónarhorni hver ávinningurinn af því er fyrir mig sem íþróttakonu og heilbrigða manneskju.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar er útboðið á tollkvótanum?

Neytendur eiga rétt á að fá svör við því hvers vegna ekki er búið að bjóða út og byrjað að flytja inn um 400 tonn af þeim 550 tonnum af kjöti sem voru boðin út í mars á 0 kr. Þessi núllkvóti er liður í samningi sem ríkisstjórn Íslands gerði við ESB og átti að leiða til lægra vöruverðs. Eða svo fullyrtu yfirvöld í byrjun árs.

Skoðun
Fréttamynd

Tími almennings er kominn

Ríkisstjórnir Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar breyttu skattkerfinu mikið á síðasta áratug. Fjármagnstekjuskatturinn lækkaði skattbyrði hátekjufólks stórlega en rýrnun skattleysismarka jók skattbyrði almennings, mest hjá þeim sem lægri tekjur höfðu.

Skoðun
Fréttamynd

Launin þín eru nú til sýnis

Frá og með deginum í dag og næstu tvær vikur munu upplýsingar um tekjur hvers og eins okkar liggja frammi til sýnis fyrir atbeina íslenska ríkisins.

Skoðun
Fréttamynd

Vopnasalar borða líka fisk

Undanfarnar vikur höfum við fylgst með óhefðbundnum aðgerðum um það bil 30 manna hóps gegn álverum og ýmsu fleiru, með dyggri aðstoð sumra fjölmiðla. Í sumum tilvikum höfum við einnig hlýtt á viðtöl við talsmenn hópsins. Þar hefur meðal annars ítrekað komið fram að mótmæli gegn álverum snúist um að ál sé notað til vopnaframleiðslu og í „hernaði“.

Skoðun
Fréttamynd

Kristni stendur á traustum grunni

Mér var bent á grein í Fréttablaðinu 16. júlí síðastliðinn (bls. 18), sem bar yfirskriftina „Viðheldur fáfræði kristninni?“ Ég ætla ekki að mæla því bót að menn verji eða vinni að framgangi málstaðar með því að forðast tilteknar staðreyndir, eða með því að lifa gegn eigin sannfæringu. Enginn ætti að predika það sem hann trúir ekki innst inni.

Skoðun
Fréttamynd

Pólitísk rekstrarstjórn yfir Leifsstöð?

Þegar Flugstöð Leifs Eiríkssonar var gerð að hlutafélagi var ég í hópi þeirra sem andæfði því; taldi að helsta flugstöð Íslendinga ætti að vera í eigu þjóðarinnar og á forræði hennar.

Skoðun
Fréttamynd

Við þurfum stuðning bæjarbúa

Mjög margir íbúar á Kársnesinu hafa gripið til þess ráðs að hengja borða utan á hús sín þar sem mótmælt er hugmyndum núverandi meirihluta Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna um gríðarlega þéttingu byggðar á Kársnesinu með tilheyrandi umhverfisspjöllum og auknum umferðarþunga.

Skoðun
Fréttamynd

Loks fulltrúi fólksins í ríkisstjórn

Röðun í ráðuneyti nýju stjórnarinnar er Samfylkingunni til sóma. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki eins lýðræðislegur. Það hefði verið flokknum til framdráttar að gera Guðfinnu að ráðherra án þess að vitað sé hvers er að vænta af henni eða Guðlaugi.

Skoðun
Fréttamynd

Óskiljanlegt langlundargeð

Fyrir fáeinum dögum las ég í Fréttablaðinu, að núverandi meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur stefndi ekki að millilandaflugi um Reykjavíkurflugvöll. Þetta kom mér spánskt fyrir sjónir.

Skoðun
Fréttamynd

Enn um Jesúm og heimsendi

Fyrir skemmstu birtist á þessum síðum greinin „Viðheldur fáfræði kristninni?“ þar sem ég benti m.a. á þá staðreynd að stór hluti fræðimanna í Bandaríkjunum og Þýskalandi hafi frá því bók Alberts Schweitzer „Leitin að hinum sögulega Jesú“ kom út árið 1906 litið á Jesúm sem heimsendaspámann.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs

Sæll Gunnar. Hversu lengi ætlar þú að skella skollaeyrum við óánægju íbúa á Kársnesi vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga á svæðinu? Mér brá þegar ég las svar þitt í Fréttablaðinu (21.júli 07) við áhyggjum íbúa hér.

Skoðun