Neytendur

Fréttamynd

Matvöruverslun aha vex um 70-80% milli mánaða

Netverslun með matvörur jókst um 170% á milli ára. Framkvæmdastjóri aha sem er farinn að senda mat heim að dyrum með drónum segir aukninguna um 70% í hverjum mánuði. Þessi bylting á eftir að gjörbreyta störfum í verslunargeiranum segir framkvæmdastjóri samtaka verslunar og þjónustu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum

Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Pepsi kaupir Sodastream

Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna.

Viðskipti erlent