Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljóðfæraleikarar hittust varla utan sviðsins um tíma Sinfóníuhljómsveit Íslands spilaði í dag í fyrsta sinn fyrir nær fullum Eldborgarsal í Hörpu síðan í mars 2020. Samkomutakmarkanir hafa haft mikil áhrif á starf hljómsveitarinnar á meðan á kórónuveirufaraldrinum hefur staðið. Innlent 16.9.2021 22:42 Björn og Unnur bæjarlistamenn Garðabæjar Bæjarlistamenn Garðabæjar 2021 eru leikarahjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors en þeim vour veitt verðlaunin við hátíðlega athöfn í gær. Styrkupphæð bæjarlistamanns er 1,5 milljón króna. Menning 3.6.2021 10:48 Níu ára túbuleikari slær í gegn í Reykjanesbæ Níu ára stelpa í Reykjanesbæ hefur vakið athygli fyrir snilli sína við að spila á Túbu en hún var aldrei í vafa þegar hún ákvað að fara í tónlistarskóla, að á túbu skyldi hún læra. Innlent 23.5.2021 20:06 Sinfó fær glænýtt hljóðfæri Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur fengið nýtt hljóðfæri í kistu sína, nefnilega alúfón. Menning 11.5.2021 17:27 Bólusetja í stórum stíl undir sinfóníutónum Stór bólusetningardagur verður í Laugardalshöll í dag þegar byrjað verður að bólusetja fólk á öllum aldri með undirliggjandi langvinna sjúkdóma. Dagurinn verður óvenjulegur að því leytinu til að Sinfoníuhljómsveit Íslands mun spila undir. Innlent 20.4.2021 12:43 Biðla til yfirvalda að finna lausnir fyrir listalífið Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist, SAVÍST, hvetja stjórnvöld til þess að leita leiða til að starfsemi lista- og menningarstofnana geti farið aftur af stað. Menning 12.8.2020 19:56 Björk heldur þrenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu í ágúst Söngkonan Björk Guðmundsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni um helgina að hún ætlaði að bjóða Íslendingum á tónleika. Á tónleikunum ætlar hún að halda upp á alla íslensku tónlistarmennina sem hún hefur unnið með í gegnum tíðina, samtals yfir hundrað einstaklingar. Tónlist 29.6.2020 11:01 Vladimir Ashkenazy sestur í helgan stein Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur ákveðið að draga sig í hlé frá öllu tónleikahaldi. Tónlist 18.1.2020 21:05 Sviðsstjóri í mál við Sinfóníuna og Hörpu Í gær var tekið fyrir mál sviðsstjóra hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands gegn hljómsveitinni og tónleikahúsinu Hörpu. Er það vegna bótakröfu í tengslum við vinnuslys sem varð árið 2013. Innlent 29.11.2019 08:30 Þetta starf er alltaf jafn skemmtilegt Klarínettuleikarinn Dimitri Þór Ashkenazy kemur fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Hann segir frábært að spila í Hörpu. Menning 28.11.2019 08:00 Everest kom manni ekki við Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf. Gagnrýni 19.10.2019 10:00 Bein útsending úr Hörpu: Sinfó spilar Brahms og Tsjajkovskí Sýnt verður beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hefjast klukkan 19:30 í Hörpu. Menning 10.10.2019 19:00 Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 12.6.2019 14:33 « ‹ 1 2 ›
Hljóðfæraleikarar hittust varla utan sviðsins um tíma Sinfóníuhljómsveit Íslands spilaði í dag í fyrsta sinn fyrir nær fullum Eldborgarsal í Hörpu síðan í mars 2020. Samkomutakmarkanir hafa haft mikil áhrif á starf hljómsveitarinnar á meðan á kórónuveirufaraldrinum hefur staðið. Innlent 16.9.2021 22:42
Björn og Unnur bæjarlistamenn Garðabæjar Bæjarlistamenn Garðabæjar 2021 eru leikarahjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors en þeim vour veitt verðlaunin við hátíðlega athöfn í gær. Styrkupphæð bæjarlistamanns er 1,5 milljón króna. Menning 3.6.2021 10:48
Níu ára túbuleikari slær í gegn í Reykjanesbæ Níu ára stelpa í Reykjanesbæ hefur vakið athygli fyrir snilli sína við að spila á Túbu en hún var aldrei í vafa þegar hún ákvað að fara í tónlistarskóla, að á túbu skyldi hún læra. Innlent 23.5.2021 20:06
Sinfó fær glænýtt hljóðfæri Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur fengið nýtt hljóðfæri í kistu sína, nefnilega alúfón. Menning 11.5.2021 17:27
Bólusetja í stórum stíl undir sinfóníutónum Stór bólusetningardagur verður í Laugardalshöll í dag þegar byrjað verður að bólusetja fólk á öllum aldri með undirliggjandi langvinna sjúkdóma. Dagurinn verður óvenjulegur að því leytinu til að Sinfoníuhljómsveit Íslands mun spila undir. Innlent 20.4.2021 12:43
Biðla til yfirvalda að finna lausnir fyrir listalífið Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist, SAVÍST, hvetja stjórnvöld til þess að leita leiða til að starfsemi lista- og menningarstofnana geti farið aftur af stað. Menning 12.8.2020 19:56
Björk heldur þrenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu í ágúst Söngkonan Björk Guðmundsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni um helgina að hún ætlaði að bjóða Íslendingum á tónleika. Á tónleikunum ætlar hún að halda upp á alla íslensku tónlistarmennina sem hún hefur unnið með í gegnum tíðina, samtals yfir hundrað einstaklingar. Tónlist 29.6.2020 11:01
Vladimir Ashkenazy sestur í helgan stein Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur ákveðið að draga sig í hlé frá öllu tónleikahaldi. Tónlist 18.1.2020 21:05
Sviðsstjóri í mál við Sinfóníuna og Hörpu Í gær var tekið fyrir mál sviðsstjóra hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands gegn hljómsveitinni og tónleikahúsinu Hörpu. Er það vegna bótakröfu í tengslum við vinnuslys sem varð árið 2013. Innlent 29.11.2019 08:30
Þetta starf er alltaf jafn skemmtilegt Klarínettuleikarinn Dimitri Þór Ashkenazy kemur fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Hann segir frábært að spila í Hörpu. Menning 28.11.2019 08:00
Everest kom manni ekki við Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf. Gagnrýni 19.10.2019 10:00
Bein útsending úr Hörpu: Sinfó spilar Brahms og Tsjajkovskí Sýnt verður beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hefjast klukkan 19:30 í Hörpu. Menning 10.10.2019 19:00
Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 12.6.2019 14:33