Guðmundur Andri Thorsson Þorláksmessuóður Þorláksmessa er aðfangadagur Aðfangadags Jóla. Hún er andartakið eftir að við drögum að okkur andann og áður en við öndum frá okkur; stundin rétt áður en tjaldið lyftist og leikurinn hefst og við finnum gleðina innra með okkur yfir því að nú sé í aðsigi sjálf hátíð ljóssins. Fastir pennar 22.12.2013 22:01 Rangsannindi Vigdís Hauksdóttir notaði orðið "rangsannindi“ í umræðum á Alþingi um daginn. Væntanlega hefur slegið saman hjá henni saman orðunum "ósannindi“ og "rangfærslur“ og hún mismælt sig svona skemmtilega, eins og vill henda hjá fólki í líflegum tjáskiptum. Fastir pennar 15.12.2013 22:41 Pisa-skelkur Eins og kunnugt er birtist sjálfsvitund þessa þjóðarkrílis ýmist í formi oflætis eða vanmetakenndar. Annaðhvort tala menn eins og Íslendingar séu frumkvöðlar allra hluta í fararbroddi á heimsvísu – eða einstök flón. Við erum hvorugt. Skoðun 8.12.2013 20:17 Ríkisútvarpið í tröllahöndum Fastir pennar 1.12.2013 22:43 Það er nefnilega vitlaust gefið Nokkuð klókt hjá forsætisráðherra að reyna að gera sig að talsmanni svokallaðrar millistéttar. Þar er fjöldafylgið. Við höfum upp til hópa þá sjálfsmynd að við tilheyrum millistétt, en séum hvorki yfirstéttar-afætur né þurfalingar. Fastir pennar 25.11.2013 15:19 Að bjarga íslenskunni Sérlega vel tókst til með verðlaun Jónasar Hallgrímssonar að þessu sinni og var allt í anda skáldsins góða: Jórunn Sigurðardóttir er eldsál sem hefur fjallað af ástríðu um bókmenntir í útvarpið um árabil og notaði aldeilis tækifærið til að lesa þeim pistilinn sem vilja sjoppuvæða þá stofnun sem hún starfar fyrir, Ríkisútvarpið. Og Ljóðaslammið hjá Borgarbókasafninu er eitt skemmtilegasta framtak seinni ára í því að efla áhuga og vitund ungs fólks um möguleika og erindi ljóðlistarinnar. Skoðun 17.11.2013 22:48 Byltingin sem tókst Hlakka til að lesa bækur þeirra Steingríms J. og Össurar. Bókarformið skapar þess háttar nálægð milli þess sem skrifar og þess sem les að þegar vel tekst til myndast sérstakt trúnaðarsamband þarna á milli. Og stjórnmálamaðurinn fær þá áheyrn hjá hinum almenna lesanda sem hann nær ekki með öðru móti.guð Skoðun 10.11.2013 22:42 Stjórnmálamaðurinn Jón Gnarr Sem stjórnmálamaður snerist Jón Gnarr ekki um vinstri og hægri – frekar um hingað og þangað. Hann færði stjórnmál aftur hingað eftir að þau höfðu verið "þar“. Fastir pennar 3.11.2013 23:06 Virðing Í Kjarnanum var fjallað um Kaupþingsmennina sem tóku stöðu gegn krónunni fyrir hrun og högnuðust stórkostlega á falli hennar – högnuðust persónulega á óförum þjóðarinnar. Fastir pennar 28.10.2013 10:14 Sóunin í skáldskapnum Brynjar Níelsson sagði um daginn að við yrðum að forgangsraða til að afla þeirra þriggja til fjögurra milljarða sem Landspítalinn þarf á að halda. Það er rétt hjá honum. Hann sagði líka að þetta væri áreiðanlega óvinsæl hugmynd – að forgangsraða. Er það? Fastir pennar 20.10.2013 20:30 "Brennivínið gefur anda og snilli“ Það er svo margt sem aflaga hefur farið hjá okkur Íslendingum og stundum er talað eins og þessi þjóð sé mestu asnar í heimi, viti ekkert, kunni ekkert, læri ekkert og geti ekkert – nema verið asnar. Skoðun 13.10.2013 21:46 Samstaða eða hlýðni Samstaðan er gott afl þegar um að að ræða valdalaust fólk sem þarf að sækja rétt sinn og hefur ekkert annað afl en skjólið hvert af öðru. En þegar valdamenn koma og fara að messa yfir okkur um gildi samstöðunnar – um sínar hugmyndir – og tala um að hver sá sem ekki taki undir hugmyndir þeirra aðhyllist „öfgafulla hugmyndafræði“ þá erum við komin á hættulega braut. Fastir pennar 6.10.2013 23:00 Hver vegur að heiman er vegurinn burt Dapurlegasta frétt síðustu viku var sú að Björn Zoega skuli hættur sem forstjóri Landspítalans. Hann hefur nú í nokkur ár staðið í því að reka spítalann með neyðarráðstöfunum sem miðast við neyðarástand, rétt eins og hér á landi hafi geisað borgarastríð um árabil. Skoðun 30.9.2013 09:07 Arfurinn Erlendur bakrauf, Jósteinn glenna, Ásmundur kastanrassi. Þorsteinn göltur, Jón fjósi, Pétur glyfsa. Þorbjörn meri, Guðmundur kvíagimbill, Böðvar lítilskeita. Fastir pennar 23.9.2013 10:22 Harpan og heilbrigðið Óneitanlega hnykkir fólki við þegar Kári Stefánsson skrifar í grein í Morgunblaðinu að fólk sé farið að deyja vegna ástandsins í heilbrigðismálum þjóðarinnar og rekur nokkur sláandi dæmi um fjárfrekar framkvæmdir sem stjórnvöld vildu frekar ráðast í en að standa straum af heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.9.2013 20:28 Roðhundarökræða Rúmlega sextíuþúsund Íslendingum getur varla skjátlast – eða hvað? Flugvöllurinn skal áfram vera í Vatnsmýrinni vegna nálægðar við Landspítalann – svolítið eins og frátekið stæði fyrir "Landsbyggðina“ við spítalann, ef eitthvað skyldi koma upp á. Gagnvart þessum spítalarökum eru fylgismenn þess að flytja flugvöllinn eiginlega alveg ráðþrota, því að hver vill halda því að fram mannslíf sé minna virði en skipulagsvald Reykvíkinga í eigin landi? Fastir pennar 9.9.2013 00:06 Eða þannig „Við Bjarni [Benediktsson] erum algjörlega að tala í takt varðandi þetta mál“, var haft eftir utanríkisráðherra, Gunnari Braga Sveinssyni, í vikunni í Morgunblaðinu: þeir tala í takt – svona eins og rapparar gera. Fastir pennar 21.3.2007 15:26 Náttúru-Perlan Það væri vitnisburður um vitundarvakningu Íslendinga ef þeir hefðu nú eftir öll þessi ár manndóm í sér að koma upp sómasamlegu náttúrugripasafni. Þar hentar Perlan vel. Fastir pennar 25.8.2013 23:52 Svona virkar einræðið Þegar ég var strákur fór ekki hjá því stundum að maður yrði var við það þegar leiðindaskarfarnir úr Flokkunum voru að hringja í móður mína sem þá var fréttastjóri á Fréttastofu útvarpsins. Þeir sátu með skeiðklukkur og mældu tímann sem þeir fengu og svo "hinir“ og ef skeikaði fimm sekúndum kröfðust þeir leiðréttinga, upp á sekúndu. Fastir pennar 19.8.2013 00:02 Steldu.net Það er alltaf verið að brjótast inn. Og þrátt fyrir það að alltaf sé verið að reyna að búa til nýjar þjófavarnir og hvernig sem lögreglan reynir þá er eins og sumir þjófar séu alltaf skrefinu á undan og sjái við varnarkerfunum. Fastir pennar 12.8.2013 10:40 Hjól atvinnufíflsins Formaður Fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, sagði yfirvofandi lækkun á lánshæfismati Íslands hjá matsfyrirtækinu Standard og Poor's vera "íhlutun í íslensk innanríkismál“. Það er vissulega sjónarmið. Fastir pennar 28.7.2013 21:45 Um listþörfina Fastir pennar 21.7.2013 23:52 Hið opna þjóðfélag og óvinir þess Árið 1835 skrifuðu þeir Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason í Fjölni um þýska skáldið Heinrich Heine sem þá var landflótta í París: Fastir pennar 15.7.2013 10:22 Af síld ertu kominn Ég gekk um Síldarminjasafnið á Siglufirði á dögunum á miðjum rigningardegi – fáir á ferli – þögn yfir öllu. Þá er alltaf skemmtilegast að ganga um söfn, þegar maður þarf ekki að hlusta á eitthvert skvaldur og getur einbeitt sér að því að hlusta á hlutina þegja. Fastir pennar 7.7.2013 22:41 LÍÚ-varpið Við þurfum að tala um hann Davíð. Og nú ranghvolfa margir augum og fórna höndum en vinir hans og félagar glotta illyrmislega og segja glaðir í bragði: "Þið eruð með Davíð á heilanum.“ Fastir pennar 1.7.2013 12:13 Við grátmúrinn Fyrir tveimur árum var hér á ferð einn af þessum forvitnu, góðviljuðu og skynugu erlendu blaðamönnum sem hafa verið tíðir gestir á Íslandi eftir Hrun. Sam Knight heitir hann og skrifar fyrir enska tímaritið Prospect. Hann hafði áhuga á kvótakerfinu, var nokkuð hrifinn af því, en vildi kynna sér allar hliðar málsins eins og tíðkast meðal raunverulegra blaðamanna á raunverulegum fjölmiðlum. Skoðun 23.6.2013 23:17 Brenndur Bismark Einhver tiltekin iðja verður í sjálfu ekki góð eða réttmæt við það eitt að vera kennd við list – og svo sem ekki heldur vond eða ómerkileg. Fastir pennar 10.6.2013 09:02 Ennþá lefir menningin Þorsteinn Gylfason sagði að menning væri "að gera hlutina vel“ og hitti naglann á höfuðið eins og hans var von og vísa. Fastir pennar 2.6.2013 21:44 Varðveisla og vernd Áhugi forsætisráðherra á varðveislu og vernd íslensks menningararfs er lofsverður. Fastir pennar 26.5.2013 20:12 Lækningar fremur en refsingar Eiturlyf. Sjálft orðið er hlaðið sprengikrafti: ?eitur? er það sem skaðar okkur en ?lyf? er það sem bætir líðan okkar til líkama og sálar. Annað orðið vísar til eyðingar, hitt til lækninga. Fastir pennar 12.5.2013 22:26 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 18 ›
Þorláksmessuóður Þorláksmessa er aðfangadagur Aðfangadags Jóla. Hún er andartakið eftir að við drögum að okkur andann og áður en við öndum frá okkur; stundin rétt áður en tjaldið lyftist og leikurinn hefst og við finnum gleðina innra með okkur yfir því að nú sé í aðsigi sjálf hátíð ljóssins. Fastir pennar 22.12.2013 22:01
Rangsannindi Vigdís Hauksdóttir notaði orðið "rangsannindi“ í umræðum á Alþingi um daginn. Væntanlega hefur slegið saman hjá henni saman orðunum "ósannindi“ og "rangfærslur“ og hún mismælt sig svona skemmtilega, eins og vill henda hjá fólki í líflegum tjáskiptum. Fastir pennar 15.12.2013 22:41
Pisa-skelkur Eins og kunnugt er birtist sjálfsvitund þessa þjóðarkrílis ýmist í formi oflætis eða vanmetakenndar. Annaðhvort tala menn eins og Íslendingar séu frumkvöðlar allra hluta í fararbroddi á heimsvísu – eða einstök flón. Við erum hvorugt. Skoðun 8.12.2013 20:17
Það er nefnilega vitlaust gefið Nokkuð klókt hjá forsætisráðherra að reyna að gera sig að talsmanni svokallaðrar millistéttar. Þar er fjöldafylgið. Við höfum upp til hópa þá sjálfsmynd að við tilheyrum millistétt, en séum hvorki yfirstéttar-afætur né þurfalingar. Fastir pennar 25.11.2013 15:19
Að bjarga íslenskunni Sérlega vel tókst til með verðlaun Jónasar Hallgrímssonar að þessu sinni og var allt í anda skáldsins góða: Jórunn Sigurðardóttir er eldsál sem hefur fjallað af ástríðu um bókmenntir í útvarpið um árabil og notaði aldeilis tækifærið til að lesa þeim pistilinn sem vilja sjoppuvæða þá stofnun sem hún starfar fyrir, Ríkisútvarpið. Og Ljóðaslammið hjá Borgarbókasafninu er eitt skemmtilegasta framtak seinni ára í því að efla áhuga og vitund ungs fólks um möguleika og erindi ljóðlistarinnar. Skoðun 17.11.2013 22:48
Byltingin sem tókst Hlakka til að lesa bækur þeirra Steingríms J. og Össurar. Bókarformið skapar þess háttar nálægð milli þess sem skrifar og þess sem les að þegar vel tekst til myndast sérstakt trúnaðarsamband þarna á milli. Og stjórnmálamaðurinn fær þá áheyrn hjá hinum almenna lesanda sem hann nær ekki með öðru móti.guð Skoðun 10.11.2013 22:42
Stjórnmálamaðurinn Jón Gnarr Sem stjórnmálamaður snerist Jón Gnarr ekki um vinstri og hægri – frekar um hingað og þangað. Hann færði stjórnmál aftur hingað eftir að þau höfðu verið "þar“. Fastir pennar 3.11.2013 23:06
Virðing Í Kjarnanum var fjallað um Kaupþingsmennina sem tóku stöðu gegn krónunni fyrir hrun og högnuðust stórkostlega á falli hennar – högnuðust persónulega á óförum þjóðarinnar. Fastir pennar 28.10.2013 10:14
Sóunin í skáldskapnum Brynjar Níelsson sagði um daginn að við yrðum að forgangsraða til að afla þeirra þriggja til fjögurra milljarða sem Landspítalinn þarf á að halda. Það er rétt hjá honum. Hann sagði líka að þetta væri áreiðanlega óvinsæl hugmynd – að forgangsraða. Er það? Fastir pennar 20.10.2013 20:30
"Brennivínið gefur anda og snilli“ Það er svo margt sem aflaga hefur farið hjá okkur Íslendingum og stundum er talað eins og þessi þjóð sé mestu asnar í heimi, viti ekkert, kunni ekkert, læri ekkert og geti ekkert – nema verið asnar. Skoðun 13.10.2013 21:46
Samstaða eða hlýðni Samstaðan er gott afl þegar um að að ræða valdalaust fólk sem þarf að sækja rétt sinn og hefur ekkert annað afl en skjólið hvert af öðru. En þegar valdamenn koma og fara að messa yfir okkur um gildi samstöðunnar – um sínar hugmyndir – og tala um að hver sá sem ekki taki undir hugmyndir þeirra aðhyllist „öfgafulla hugmyndafræði“ þá erum við komin á hættulega braut. Fastir pennar 6.10.2013 23:00
Hver vegur að heiman er vegurinn burt Dapurlegasta frétt síðustu viku var sú að Björn Zoega skuli hættur sem forstjóri Landspítalans. Hann hefur nú í nokkur ár staðið í því að reka spítalann með neyðarráðstöfunum sem miðast við neyðarástand, rétt eins og hér á landi hafi geisað borgarastríð um árabil. Skoðun 30.9.2013 09:07
Arfurinn Erlendur bakrauf, Jósteinn glenna, Ásmundur kastanrassi. Þorsteinn göltur, Jón fjósi, Pétur glyfsa. Þorbjörn meri, Guðmundur kvíagimbill, Böðvar lítilskeita. Fastir pennar 23.9.2013 10:22
Harpan og heilbrigðið Óneitanlega hnykkir fólki við þegar Kári Stefánsson skrifar í grein í Morgunblaðinu að fólk sé farið að deyja vegna ástandsins í heilbrigðismálum þjóðarinnar og rekur nokkur sláandi dæmi um fjárfrekar framkvæmdir sem stjórnvöld vildu frekar ráðast í en að standa straum af heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.9.2013 20:28
Roðhundarökræða Rúmlega sextíuþúsund Íslendingum getur varla skjátlast – eða hvað? Flugvöllurinn skal áfram vera í Vatnsmýrinni vegna nálægðar við Landspítalann – svolítið eins og frátekið stæði fyrir "Landsbyggðina“ við spítalann, ef eitthvað skyldi koma upp á. Gagnvart þessum spítalarökum eru fylgismenn þess að flytja flugvöllinn eiginlega alveg ráðþrota, því að hver vill halda því að fram mannslíf sé minna virði en skipulagsvald Reykvíkinga í eigin landi? Fastir pennar 9.9.2013 00:06
Eða þannig „Við Bjarni [Benediktsson] erum algjörlega að tala í takt varðandi þetta mál“, var haft eftir utanríkisráðherra, Gunnari Braga Sveinssyni, í vikunni í Morgunblaðinu: þeir tala í takt – svona eins og rapparar gera. Fastir pennar 21.3.2007 15:26
Náttúru-Perlan Það væri vitnisburður um vitundarvakningu Íslendinga ef þeir hefðu nú eftir öll þessi ár manndóm í sér að koma upp sómasamlegu náttúrugripasafni. Þar hentar Perlan vel. Fastir pennar 25.8.2013 23:52
Svona virkar einræðið Þegar ég var strákur fór ekki hjá því stundum að maður yrði var við það þegar leiðindaskarfarnir úr Flokkunum voru að hringja í móður mína sem þá var fréttastjóri á Fréttastofu útvarpsins. Þeir sátu með skeiðklukkur og mældu tímann sem þeir fengu og svo "hinir“ og ef skeikaði fimm sekúndum kröfðust þeir leiðréttinga, upp á sekúndu. Fastir pennar 19.8.2013 00:02
Steldu.net Það er alltaf verið að brjótast inn. Og þrátt fyrir það að alltaf sé verið að reyna að búa til nýjar þjófavarnir og hvernig sem lögreglan reynir þá er eins og sumir þjófar séu alltaf skrefinu á undan og sjái við varnarkerfunum. Fastir pennar 12.8.2013 10:40
Hjól atvinnufíflsins Formaður Fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, sagði yfirvofandi lækkun á lánshæfismati Íslands hjá matsfyrirtækinu Standard og Poor's vera "íhlutun í íslensk innanríkismál“. Það er vissulega sjónarmið. Fastir pennar 28.7.2013 21:45
Hið opna þjóðfélag og óvinir þess Árið 1835 skrifuðu þeir Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason í Fjölni um þýska skáldið Heinrich Heine sem þá var landflótta í París: Fastir pennar 15.7.2013 10:22
Af síld ertu kominn Ég gekk um Síldarminjasafnið á Siglufirði á dögunum á miðjum rigningardegi – fáir á ferli – þögn yfir öllu. Þá er alltaf skemmtilegast að ganga um söfn, þegar maður þarf ekki að hlusta á eitthvert skvaldur og getur einbeitt sér að því að hlusta á hlutina þegja. Fastir pennar 7.7.2013 22:41
LÍÚ-varpið Við þurfum að tala um hann Davíð. Og nú ranghvolfa margir augum og fórna höndum en vinir hans og félagar glotta illyrmislega og segja glaðir í bragði: "Þið eruð með Davíð á heilanum.“ Fastir pennar 1.7.2013 12:13
Við grátmúrinn Fyrir tveimur árum var hér á ferð einn af þessum forvitnu, góðviljuðu og skynugu erlendu blaðamönnum sem hafa verið tíðir gestir á Íslandi eftir Hrun. Sam Knight heitir hann og skrifar fyrir enska tímaritið Prospect. Hann hafði áhuga á kvótakerfinu, var nokkuð hrifinn af því, en vildi kynna sér allar hliðar málsins eins og tíðkast meðal raunverulegra blaðamanna á raunverulegum fjölmiðlum. Skoðun 23.6.2013 23:17
Brenndur Bismark Einhver tiltekin iðja verður í sjálfu ekki góð eða réttmæt við það eitt að vera kennd við list – og svo sem ekki heldur vond eða ómerkileg. Fastir pennar 10.6.2013 09:02
Ennþá lefir menningin Þorsteinn Gylfason sagði að menning væri "að gera hlutina vel“ og hitti naglann á höfuðið eins og hans var von og vísa. Fastir pennar 2.6.2013 21:44
Varðveisla og vernd Áhugi forsætisráðherra á varðveislu og vernd íslensks menningararfs er lofsverður. Fastir pennar 26.5.2013 20:12
Lækningar fremur en refsingar Eiturlyf. Sjálft orðið er hlaðið sprengikrafti: ?eitur? er það sem skaðar okkur en ?lyf? er það sem bætir líðan okkar til líkama og sálar. Annað orðið vísar til eyðingar, hitt til lækninga. Fastir pennar 12.5.2013 22:26
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent