Þýski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Ítalíumeistarar Inter, sem eru jafnframt topplið Serie A – efstu deildar knattspyrnu karla þar í landi, máttu þola 1-0 tap á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 20.4.2025 20:45 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var enga stund að láta til sín taka þegar hann loksins fékk að spila fyrir Herthu Berlín í dag, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 20.4.2025 13:44 Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Þýski meistaratitillinn blasir við Bayern München eftir 4-0 stórsigur liðsins gegn Heidenheim í dag. Fótbolti 19.4.2025 15:32 Ísak bombaði inn úr þröngu færi Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mikilvægt mark fyrir Düsseldorf í Þýskalandi í dag, í 1-1 jafntefli við Elversberg í baráttu liða sem ætla sér upp í efstu deild. Gríðarleg spenna er í þeirri baráttu. Fótbolti 19.4.2025 13:14 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. Fótbolti 18.4.2025 14:30 Guðrún beið afhroð Guðrún Arnardóttir bar fyrirliðabandið þegar Svíþjóðarmeistarar Rosengård steinlágu fyrir Hammarby í efstu deild sænska fótboltans, lokatölur 4-0. Fótbolti 14.4.2025 19:02 Düsseldorf nálgast toppinn Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu þegar Fortuna Düsseldorf sigraði Paderborn, 1-2, á útivelli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.4.2025 13:36 Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Bayern Munchen og Borussia Dortmund gerðu 2-2 jafntefli í 29. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Öll fjögur mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Bæjarar voru með sigur í hendi sér en þurftu að sætta sig við eitt stig eftir óvænt mark varnarmannsins Waldemars Anton. Fótbolti 12.4.2025 18:37 Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Bayer Leverkusen minnkaði í dag forskot Bayern München á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sex stig en liðið var þó nálægt því að tapa stigum í leiknum. Fótbolti 5.4.2025 15:33 Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Fortuna Düsseldorf hafði betur í Íslendingaslag á móti Preussen Münster í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.4.2025 12:58 Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Bayern München náði níu stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Augsburg í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 20:24 Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg, sem Sveindís Jane Jónsdóttir spilar fyrir, hefur fundið tímabundinn arftaka Tommy Stroot sem hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins í vikunni. Fótbolti 4.4.2025 09:03 Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur áhyggjur af stöðunni á Glódísi Perlu Viggósdóttur fyrir Evrópumótið í sumar. Hann segir að í versta falli gæti hún misst af mótinu. Fótbolti 3.4.2025 13:10 Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. Fótbolti 2.4.2025 22:30 Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Bikarævintýri Arminia Bielefeld í þýska fótboltanum heldur áfram. Liðið sló bikarmeistara Bayer Leverkusen úr leik í gærkvöld og er á leið í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 2.4.2025 10:32 Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Louis Van Gaal, fyrrum þjálfari Bayern München, segir Thomas Müller eiga skilið góða kveðjustund frá félaginu, þar sem ekki lítur út fyrir að samningur hans verði framlengdur. Fótbolti 1.4.2025 22:47 Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Tommy Stroot, þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi, hefur sagt starfi sínu lausu. Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir mun því spila undir nýrri stjórn það sem eftir er tímabils en samningur hennar rennur út í sumar. Fótbolti 1.4.2025 17:15 „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ „Þetta er alveg nýtt fyrir mér en ég hef reynt að horfa á þetta sem lærdóm,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Bayern München. Í fyrsta sinn á ferlinum glímir hún við meiðsli sem auk þess eru snúin og bataferlið óljóst. Hún vonast þó til að EM í sumar sé ekki í hættu. Fótbolti 1.4.2025 07:33 Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Markahrókurinn Harry Kane náði fáheyrðum áfanga í gær þegar hann skoraði eitt marka Bayern München í 3-2 sigri á St. Pauli en Kane hefur nú skorað í það minnsta eitt mark gegn hverju einasta liði sem hann hefur spilað gegn í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.3.2025 23:03 Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern München, ætti að geta tekið þátt í leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir að hafa spilað í toppslag við Leverkusen í dag. Fótbolti 30.3.2025 15:16 Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Ari Sigurpálsson átti algjöra draumabyrjun sem leikmaður Elfsborg, eftir söluna frá Víkingi, þegar hann skoraði í dag eftir að hafa spilað örfáar mínútur. Markið má sjá í greininni. Fótbolti 30.3.2025 14:10 Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Helgi Kolviðsson, fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er óvænt byrjaður að þjálfa að nýju eftir að hafa starfað sem yfirmaður íþróttamála hjá þýska félaginu Pfullendorf undanfarin ár. Fótbolti 27.3.2025 17:33 Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Vinstri bakvörðurinn Alphonso Davies sleit krossband í hné á dögunum og mun ekki leika meira með Bayern München á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili aftur fyrr en á næsta ári. Fótbolti 26.3.2025 17:16 Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Þorsteinn Halldórsson gæti orðið án landsliðsfyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í fyrsta skipti á hans tíma með liðið í komandi leikjum í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 19.3.2025 15:22 Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Glódís Perla Viggósdóttir hefur í fyrsta sinn á sínum atvinnumannsferli misst af leik vegna meiðsla og gæti mögulega misst af leik Bayern gegn Lyon í kvöld í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún ku ekki glíma við höfuðmeiðsli. Fótbolti 18.3.2025 10:00 Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen voru í miklu stuði í þýsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 14:54 Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Bayern München gaf Bayer Leverkusen tækifæri á því að minnka forskot sitt á toppnum þegar liðið tapaði stigum á útivelli á móti Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.3.2025 16:25 Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Fortuna Düsseldorf vann 1-0 heimasigur á Jahn Regensburg í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.3.2025 13:56 Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Bayern München hafði betur á móti VfL Wolfsburg í toppslag þýska kvennafótboltans í kvöld en þarna voru líka tveir lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins að mætast. Fótbolti 14.3.2025 17:53 Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Eftir að hafa aldrei á sínum ferli misst af deildarleik vegna meiðsla þá var fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir ekki með Bayern München í dag þegar liðið mætti Köln í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.3.2025 14:56 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 119 ›
Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Ítalíumeistarar Inter, sem eru jafnframt topplið Serie A – efstu deildar knattspyrnu karla þar í landi, máttu þola 1-0 tap á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 20.4.2025 20:45
Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var enga stund að láta til sín taka þegar hann loksins fékk að spila fyrir Herthu Berlín í dag, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 20.4.2025 13:44
Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Þýski meistaratitillinn blasir við Bayern München eftir 4-0 stórsigur liðsins gegn Heidenheim í dag. Fótbolti 19.4.2025 15:32
Ísak bombaði inn úr þröngu færi Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mikilvægt mark fyrir Düsseldorf í Þýskalandi í dag, í 1-1 jafntefli við Elversberg í baráttu liða sem ætla sér upp í efstu deild. Gríðarleg spenna er í þeirri baráttu. Fótbolti 19.4.2025 13:14
Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. Fótbolti 18.4.2025 14:30
Guðrún beið afhroð Guðrún Arnardóttir bar fyrirliðabandið þegar Svíþjóðarmeistarar Rosengård steinlágu fyrir Hammarby í efstu deild sænska fótboltans, lokatölur 4-0. Fótbolti 14.4.2025 19:02
Düsseldorf nálgast toppinn Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu þegar Fortuna Düsseldorf sigraði Paderborn, 1-2, á útivelli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.4.2025 13:36
Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Bayern Munchen og Borussia Dortmund gerðu 2-2 jafntefli í 29. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Öll fjögur mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Bæjarar voru með sigur í hendi sér en þurftu að sætta sig við eitt stig eftir óvænt mark varnarmannsins Waldemars Anton. Fótbolti 12.4.2025 18:37
Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Bayer Leverkusen minnkaði í dag forskot Bayern München á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sex stig en liðið var þó nálægt því að tapa stigum í leiknum. Fótbolti 5.4.2025 15:33
Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Fortuna Düsseldorf hafði betur í Íslendingaslag á móti Preussen Münster í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.4.2025 12:58
Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Bayern München náði níu stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Augsburg í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 20:24
Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg, sem Sveindís Jane Jónsdóttir spilar fyrir, hefur fundið tímabundinn arftaka Tommy Stroot sem hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins í vikunni. Fótbolti 4.4.2025 09:03
Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur áhyggjur af stöðunni á Glódísi Perlu Viggósdóttur fyrir Evrópumótið í sumar. Hann segir að í versta falli gæti hún misst af mótinu. Fótbolti 3.4.2025 13:10
Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. Fótbolti 2.4.2025 22:30
Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Bikarævintýri Arminia Bielefeld í þýska fótboltanum heldur áfram. Liðið sló bikarmeistara Bayer Leverkusen úr leik í gærkvöld og er á leið í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 2.4.2025 10:32
Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Louis Van Gaal, fyrrum þjálfari Bayern München, segir Thomas Müller eiga skilið góða kveðjustund frá félaginu, þar sem ekki lítur út fyrir að samningur hans verði framlengdur. Fótbolti 1.4.2025 22:47
Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Tommy Stroot, þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi, hefur sagt starfi sínu lausu. Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir mun því spila undir nýrri stjórn það sem eftir er tímabils en samningur hennar rennur út í sumar. Fótbolti 1.4.2025 17:15
„Ég veit bara að þetta er mjög vont“ „Þetta er alveg nýtt fyrir mér en ég hef reynt að horfa á þetta sem lærdóm,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Bayern München. Í fyrsta sinn á ferlinum glímir hún við meiðsli sem auk þess eru snúin og bataferlið óljóst. Hún vonast þó til að EM í sumar sé ekki í hættu. Fótbolti 1.4.2025 07:33
Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Markahrókurinn Harry Kane náði fáheyrðum áfanga í gær þegar hann skoraði eitt marka Bayern München í 3-2 sigri á St. Pauli en Kane hefur nú skorað í það minnsta eitt mark gegn hverju einasta liði sem hann hefur spilað gegn í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.3.2025 23:03
Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern München, ætti að geta tekið þátt í leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir að hafa spilað í toppslag við Leverkusen í dag. Fótbolti 30.3.2025 15:16
Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Ari Sigurpálsson átti algjöra draumabyrjun sem leikmaður Elfsborg, eftir söluna frá Víkingi, þegar hann skoraði í dag eftir að hafa spilað örfáar mínútur. Markið má sjá í greininni. Fótbolti 30.3.2025 14:10
Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Helgi Kolviðsson, fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er óvænt byrjaður að þjálfa að nýju eftir að hafa starfað sem yfirmaður íþróttamála hjá þýska félaginu Pfullendorf undanfarin ár. Fótbolti 27.3.2025 17:33
Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Vinstri bakvörðurinn Alphonso Davies sleit krossband í hné á dögunum og mun ekki leika meira með Bayern München á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili aftur fyrr en á næsta ári. Fótbolti 26.3.2025 17:16
Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Þorsteinn Halldórsson gæti orðið án landsliðsfyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í fyrsta skipti á hans tíma með liðið í komandi leikjum í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 19.3.2025 15:22
Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Glódís Perla Viggósdóttir hefur í fyrsta sinn á sínum atvinnumannsferli misst af leik vegna meiðsla og gæti mögulega misst af leik Bayern gegn Lyon í kvöld í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún ku ekki glíma við höfuðmeiðsli. Fótbolti 18.3.2025 10:00
Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen voru í miklu stuði í þýsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 14:54
Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Bayern München gaf Bayer Leverkusen tækifæri á því að minnka forskot sitt á toppnum þegar liðið tapaði stigum á útivelli á móti Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.3.2025 16:25
Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Fortuna Düsseldorf vann 1-0 heimasigur á Jahn Regensburg í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.3.2025 13:56
Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Bayern München hafði betur á móti VfL Wolfsburg í toppslag þýska kvennafótboltans í kvöld en þarna voru líka tveir lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins að mætast. Fótbolti 14.3.2025 17:53
Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Eftir að hafa aldrei á sínum ferli misst af deildarleik vegna meiðsla þá var fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir ekki með Bayern München í dag þegar liðið mætti Köln í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.3.2025 14:56