Spænski boltinn

Fréttamynd

Hæsta markaskor í hálfa öld

Spænska stórliðið Barcelona hefur verið mjög duglegt við að skora það sem af er leiktíðar og hefur skorað 34 mörk í fyrstu 10 deildarleikjunum sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Villarreal enn taplaust

Fjölmargir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Villarreal vann 2-1 sigur á Almeria og er enn eina taplausa liðið í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður inn fyrir Iniesta

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti.

Fótbolti
Fréttamynd

Robben frá í sex vikur

Arjen Robben verður frá að minnsta kosti næstu sex vikurnar eftir að hann tognaði á lærvöðva í leik Real Madrid og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo besti leikmaður heims

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Iniesta verður frá í 6-8 vikur

Barcelona verður án spænska landsliðsmannsins Andres Iniesta næstu sex til átta vikurnar eftir að hann meiddist á læri í leiknum gegn Basel í gærkvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Heinze: Ronaldo yrði betri á Spáni

Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United, segir af og frá að hann hafi verið keyptur af Real Madrid til þess eins að hjálpa til við að lokka Cristiano Ronaldo til Spánar.

Fótbolti
Fréttamynd

Krkic bjargaði andliti Barcelona

Barcelona vann nauman 1-0 sigur á 3. deildarliðinu Benidorm í spænska bikarnum í kvöld. Bojan Krkic reyndist bjargvættur Börsunga en hann skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia aftur á toppinn

Valencia komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að hafa gert jafntefli við Recreativo á útivelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia hélt toppsætinu

Valencia er enn á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur a´Numancia í dag. David Villa skoraði tvö mörk fyrir Valencia og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Camacho tekur við Osasuna

José Antonio Camacho var í dag ráðinn þjálfari Osasuna á Spáni. Hann tekur við af Jose Angel Ziganda sem látinn var taka pokann sinn vegna dapurs árangurs.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður: Klæðist treyjunni með stolti

Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við El Mundo Deportivo að sigurmarkið sem hann skoraði fyrir Barcelona gegn Real Betis hafi fyllt hann stolti að spila fyrir félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfaraskipti hjá Recreativo Huelva

Spænska liðið Recreativo Huelva skipti í dag um þjálfara. Maolo Zambrano var rekinn úr starfi vegna dapurs árangurs að undanförnu en Lucas Alcaraz tekur við starfi hans.

Fótbolti