Spænski boltinn

Fréttamynd

Iker Casillas vill fá treyjuna hans Balotelli í kvöld

Mario Balotelli hefur ekki beinlínis farið á kostum með liði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er kannski ekki líklegur til afreka í kvöld þegar liðið mætir spænska stórliðinu í Real Madrid á útivelli í fjórðu umferð Meistaradeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo betri en Messi á flestum sviðum

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir komnir nálægt því að bæta markamet Raul í Meistaradeildinni en það er athyglisvert að skoða samanburð á tölfræði leikmannanna í Meistaradeildinni á öllum ferlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico í annað sætið

Atletico Madrid gefur ekkert eftir í toppbaráttunni á Spáni, en liðin er einu stigi á eftir toppliði Real eftir 4-2 sigur á Cordoba.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð fékk ekki margar mínútur í tapi Sociedad

Alfreð Finnbogason þurfti að sætta sig að byrja á bekknum og það að koma ekki inná fyrr en á 84. mínútu þegar lið hans Real Sociedad tapaði 0-1 í kvöld á heimavelli á móti Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Sevilla með fleiri stig en Barca og Real

Sevilla-liðið nýtti sér tap Barcelona á Santiago Bernabeu á laugardaginn og komst upp að hlið Börsunga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan endurkomusigur á Villarreal í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Verður Suárez bitlaus eftir bannið?

Fyrsti El Clásico-leikur vetrarins á milli Real Madrid og Barcelona fer fram á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn klukkan 16.00. Stóra sagan er endurkoma úrúgvæska framherjans Luis Suárez sem losnar úr fjögurra mánaða keppnisbanni skömmu fyrir leik

Fótbolti