Hálendisþjóðgarður Þjóðgarður er tækifæri Hálendisþjóðgarður skapar ótal tækifæri sem vítavert væri að nýta ekki. Skoðun 7.12.2020 15:20 Umhverfisráðherra lokar hálendinu Nú hefur umhverfisráðherra lagt fram frumvarp sitt um Hálendisþjóðgarð sem tekur til stofnunar þjóðgarðs á hálendi Íslands, á landsvæði sem er sameign þjóðarinnar. Skoðun 7.12.2020 09:10 Hálendisþjóðgarður þarfnast samþykkis sveitarstjórna Guðmundur Ingi Guðbrandsson, auðlinda- og umhverfisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um stofnun Hálendisþjóðgarðs. Samkvæmt þingmálaskrá Stjórnarráðsins felur lagasetningin í sér að ráðherra verði heimilt að friðlýsa tilteknu landsvæði á miðhálendinu sem þjóðgarði. Skoðun 7.12.2020 07:30 Stuðningurinn víðtækari en fréttir gefi til kynna Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir stuðning við hugmyndir sínar um miðhálendisþjóðgarð víðtækari en fréttir gefi til kynna. Hann hyggst mæla fyrir frumvarpinu eftir helgi og er vongóður að það nái fram að ganga. Innlent 5.12.2020 12:52 Aðgát skal höfð í nærveru öfga: Eyðing byggðar í þágu landverndar Hálendisþjóðgarður hljómar fagurt og göfugt. En þegar rýnt er inn fyrir skráp þess kemur í ljós tvíeggja blað. Verndun íslensks lands og náttúru er nauðsynleg sem ég held að flestir geti verið sammála um. En forræðishyggja í sinni verstu mynd er það andstyggilegasta sem til er. Skoðun 3.12.2020 14:01 Helvíti er sá staður þar sem allir eru sammála Afi minn heitinn hélt því gjarnan fram að Íslendingar væru með eindæmum þrasgjörn þjóð. Þrasgjörn, fundvís á deiluefni, og hvert okkar svo innilega sannfærð um að við hefðum rétt fyrir okkur, að það væri skálað í kampavíni bæði í himnaríki og helvíti í hvert sinn sem Íslendingar kæmust að sameiginlegri niðurstöðu í einhverju deiluefninu. Skoðun 2.12.2020 10:31 Gerir sér ekki vonir um að hver einasti landsmaður verði sáttur Umhverfisráðherra telur komið til móts við athugasemdir í nýju frumvarpi um hálendisþjóðgarð en segir ekki hægt að gera öllum til geðs. Sveitarstjóri segist enn mótfallin málinu. Innlent 1.12.2020 19:01 Bein útsending: Kynnir frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mun kynna frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs á fréttamannafundi sem hefst núna klukkan 16. Innlent 1.12.2020 15:31 Bein útsending: Af hverju er þjóðgarður á hálendinu góð hugmynd? Af hverju er þjóðgarður á hálendi Íslands góð hugmynd? Landvernd efnir til ráðstefnu um hálendisþjóðgarð og verður streymt beint frá fundinum á Vísi klukkan 15. Í tilkynningu frá Landvernd segir að Náttúra Íslands sé verðmæt auðlind og sameign okkar allra. Innlent 1.12.2020 14:00 Mótfallin hálendisþjóðgarði þrátt fyrir málamiðlun Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst enn gegn frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð. Nýtt frumvarp var lagt fram á Alþingi í gær en í því er reynt að koma til móts við athugasemdir sveitafélaga. Innlent 1.12.2020 11:54 Bullandi tækifæri í þjóðgarði ef hálendisleiðir verða greiðar Ein hálendasta bújörð landsins, Svartárkot í Bárðardal, er orðin lifandi kennslustofa háskóla um búsetu fólks á jaðri hins byggilega heims. Þar segjast bændur sjá bullandi tækifæri í því að gera hálendið að einum þjóðgarði, að því gefnu að það verði ekki lokað og læst. Innlent 16.11.2020 22:06 Fjárveitingar til umhverfismála aukist um 47% Sumir segja að pólitík skipti ekki máli. En ég er ekki sammála því. Skoðun 12.10.2020 13:31 Hyggst nýta tímann til að sætta sjónarmið vegna hálendisþjóðgarðs Stefnt er að því að frumvarp um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu verði lagt fram á Alþingi í haust. Umhverfisráðherra segist ætla að nýta tímann þangað til til að sætta sjónarmið. Innlent 6.5.2020 12:17 « ‹ 1 2 3 ›
Þjóðgarður er tækifæri Hálendisþjóðgarður skapar ótal tækifæri sem vítavert væri að nýta ekki. Skoðun 7.12.2020 15:20
Umhverfisráðherra lokar hálendinu Nú hefur umhverfisráðherra lagt fram frumvarp sitt um Hálendisþjóðgarð sem tekur til stofnunar þjóðgarðs á hálendi Íslands, á landsvæði sem er sameign þjóðarinnar. Skoðun 7.12.2020 09:10
Hálendisþjóðgarður þarfnast samþykkis sveitarstjórna Guðmundur Ingi Guðbrandsson, auðlinda- og umhverfisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um stofnun Hálendisþjóðgarðs. Samkvæmt þingmálaskrá Stjórnarráðsins felur lagasetningin í sér að ráðherra verði heimilt að friðlýsa tilteknu landsvæði á miðhálendinu sem þjóðgarði. Skoðun 7.12.2020 07:30
Stuðningurinn víðtækari en fréttir gefi til kynna Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir stuðning við hugmyndir sínar um miðhálendisþjóðgarð víðtækari en fréttir gefi til kynna. Hann hyggst mæla fyrir frumvarpinu eftir helgi og er vongóður að það nái fram að ganga. Innlent 5.12.2020 12:52
Aðgát skal höfð í nærveru öfga: Eyðing byggðar í þágu landverndar Hálendisþjóðgarður hljómar fagurt og göfugt. En þegar rýnt er inn fyrir skráp þess kemur í ljós tvíeggja blað. Verndun íslensks lands og náttúru er nauðsynleg sem ég held að flestir geti verið sammála um. En forræðishyggja í sinni verstu mynd er það andstyggilegasta sem til er. Skoðun 3.12.2020 14:01
Helvíti er sá staður þar sem allir eru sammála Afi minn heitinn hélt því gjarnan fram að Íslendingar væru með eindæmum þrasgjörn þjóð. Þrasgjörn, fundvís á deiluefni, og hvert okkar svo innilega sannfærð um að við hefðum rétt fyrir okkur, að það væri skálað í kampavíni bæði í himnaríki og helvíti í hvert sinn sem Íslendingar kæmust að sameiginlegri niðurstöðu í einhverju deiluefninu. Skoðun 2.12.2020 10:31
Gerir sér ekki vonir um að hver einasti landsmaður verði sáttur Umhverfisráðherra telur komið til móts við athugasemdir í nýju frumvarpi um hálendisþjóðgarð en segir ekki hægt að gera öllum til geðs. Sveitarstjóri segist enn mótfallin málinu. Innlent 1.12.2020 19:01
Bein útsending: Kynnir frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mun kynna frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs á fréttamannafundi sem hefst núna klukkan 16. Innlent 1.12.2020 15:31
Bein útsending: Af hverju er þjóðgarður á hálendinu góð hugmynd? Af hverju er þjóðgarður á hálendi Íslands góð hugmynd? Landvernd efnir til ráðstefnu um hálendisþjóðgarð og verður streymt beint frá fundinum á Vísi klukkan 15. Í tilkynningu frá Landvernd segir að Náttúra Íslands sé verðmæt auðlind og sameign okkar allra. Innlent 1.12.2020 14:00
Mótfallin hálendisþjóðgarði þrátt fyrir málamiðlun Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst enn gegn frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð. Nýtt frumvarp var lagt fram á Alþingi í gær en í því er reynt að koma til móts við athugasemdir sveitafélaga. Innlent 1.12.2020 11:54
Bullandi tækifæri í þjóðgarði ef hálendisleiðir verða greiðar Ein hálendasta bújörð landsins, Svartárkot í Bárðardal, er orðin lifandi kennslustofa háskóla um búsetu fólks á jaðri hins byggilega heims. Þar segjast bændur sjá bullandi tækifæri í því að gera hálendið að einum þjóðgarði, að því gefnu að það verði ekki lokað og læst. Innlent 16.11.2020 22:06
Fjárveitingar til umhverfismála aukist um 47% Sumir segja að pólitík skipti ekki máli. En ég er ekki sammála því. Skoðun 12.10.2020 13:31
Hyggst nýta tímann til að sætta sjónarmið vegna hálendisþjóðgarðs Stefnt er að því að frumvarp um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu verði lagt fram á Alþingi í haust. Umhverfisráðherra segist ætla að nýta tímann þangað til til að sætta sjónarmið. Innlent 6.5.2020 12:17
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent