Gerir sér ekki vonir um að hver einasti landsmaður verði sáttur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. desember 2020 19:01 Hér má sjá stærð hálendisþjóðgarðsins miðað við frumvarpið en þegar friðlýst svæði eru gullituð. Þjóðgarðurinn næði yfir 30% landsins. vísir Umhverfisráðherra telur komið til móts við athugasemdir í nýju frumvarpi um hálendisþjóðgarð en segir ekki hægt að gera öllum til geðs. Sveitarstjóri segist enn mótfallin málinu. Umhverfisráðherra dreifði í gær á Alþingi nýju frumvarpi um stofnun miðhálendisþjóðgarðs og gerir ráð fyrir að mæla fyrir því á næstu dögum. „Mér finnst gríðarlega mikilvægt að vernda þá náttúru sem er á þessu svæði. Hún er algjörlega einstök. Og á sama tíma getum við búið til gríðarleg efnahagsleg tækifæri fyrir byggðirnar í kringum landið, meðal annars með opinberum störfum og fyrir ferðaþjónustuna í landið í heild sinni. Bara með því einu að bæta ímynd Íslands með þessum hætti,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þjóðgarðurinn yrði sá stærsti í Evrópu og næði yfir þrjátíu prósent landsins. Umhverfisráðherra telur sig hafa mætt sveitarfélögum á svæðinu í nýju frumarpi þar sem ákvæði um að sveitastjórnir séu bundnar af stjórnar- og verndaráætlun þjóðgarðsins við gerð skipulagsáætlana hefur verið fellt brott. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerir ráð fyrir að mæla fyrir frumvarpinu á Alþingi í þessari eða næstu viku.vísir/VIlhelm Sveitastjóri Bláskógabyggðar segir það ekki duga til. „Það er samt sem áður þannig að með þessum breytungu er verið að færa skipulagsvald og stjórnsýslu svæðisins frá lýðsræðislega kjörnum fulltrúum eins sveitarfélags til fulltrúa annarra sveitarfélaga og fulltrúa félagasamtaka og embættismanna,“ segir Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn gera fyrirvara við frumvarpið og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra birti í dag færslu þar sem hann segir að skýra þurfi valdheimildir sveitarfélaga í tengslum við málið. Stofnun hálendisþjóðgarðsins er hluti af stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar og mikið baráttumál Vinstri Grænna. Ljóst er þó af fyrirvörum Framsóknarflokksins að ekki er einhugur um málið innan stjórnarflokkanna. Guðmundur Ingi segir núvernadi útfærslu hafa orðið til eftir mikið samráð og telur þetta niðurstöðu sem flestir eigi að geta sætt sig við. „Við munum reyna allt sem við getum til að hafa sem flesta sátta en með jafn stórt verkefni er ég ekki að gera mér vonir um að hver einasti landsmaður verði á þeirri línu að gera þetta. En ég held nú og kannanir sýna að meirihluti landsmanna vilji stíga þetta skref,“ segir Guðmundur Ingi. Alþingi Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Hálendisþjóðgarður Tengdar fréttir Mótfallin hálendisþjóðgarði þrátt fyrir málamiðlun Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst enn gegn frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð. Nýtt frumvarp var lagt fram á Alþingi í gær en í því er reynt að koma til móts við athugasemdir sveitafélaga. 1. desember 2020 11:54 Bullandi tækifæri í þjóðgarði ef hálendisleiðir verða greiðar Ein hálendasta bújörð landsins, Svartárkot í Bárðardal, er orðin lifandi kennslustofa háskóla um búsetu fólks á jaðri hins byggilega heims. Þar segjast bændur sjá bullandi tækifæri í því að gera hálendið að einum þjóðgarði, að því gefnu að það verði ekki lokað og læst. 16. nóvember 2020 22:06 Fjárveitingar til umhverfismála aukist um 47% Sumir segja að pólitík skipti ekki máli. En ég er ekki sammála því. 12. október 2020 13:31 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Umhverfisráðherra dreifði í gær á Alþingi nýju frumvarpi um stofnun miðhálendisþjóðgarðs og gerir ráð fyrir að mæla fyrir því á næstu dögum. „Mér finnst gríðarlega mikilvægt að vernda þá náttúru sem er á þessu svæði. Hún er algjörlega einstök. Og á sama tíma getum við búið til gríðarleg efnahagsleg tækifæri fyrir byggðirnar í kringum landið, meðal annars með opinberum störfum og fyrir ferðaþjónustuna í landið í heild sinni. Bara með því einu að bæta ímynd Íslands með þessum hætti,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þjóðgarðurinn yrði sá stærsti í Evrópu og næði yfir þrjátíu prósent landsins. Umhverfisráðherra telur sig hafa mætt sveitarfélögum á svæðinu í nýju frumarpi þar sem ákvæði um að sveitastjórnir séu bundnar af stjórnar- og verndaráætlun þjóðgarðsins við gerð skipulagsáætlana hefur verið fellt brott. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerir ráð fyrir að mæla fyrir frumvarpinu á Alþingi í þessari eða næstu viku.vísir/VIlhelm Sveitastjóri Bláskógabyggðar segir það ekki duga til. „Það er samt sem áður þannig að með þessum breytungu er verið að færa skipulagsvald og stjórnsýslu svæðisins frá lýðsræðislega kjörnum fulltrúum eins sveitarfélags til fulltrúa annarra sveitarfélaga og fulltrúa félagasamtaka og embættismanna,“ segir Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn gera fyrirvara við frumvarpið og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra birti í dag færslu þar sem hann segir að skýra þurfi valdheimildir sveitarfélaga í tengslum við málið. Stofnun hálendisþjóðgarðsins er hluti af stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar og mikið baráttumál Vinstri Grænna. Ljóst er þó af fyrirvörum Framsóknarflokksins að ekki er einhugur um málið innan stjórnarflokkanna. Guðmundur Ingi segir núvernadi útfærslu hafa orðið til eftir mikið samráð og telur þetta niðurstöðu sem flestir eigi að geta sætt sig við. „Við munum reyna allt sem við getum til að hafa sem flesta sátta en með jafn stórt verkefni er ég ekki að gera mér vonir um að hver einasti landsmaður verði á þeirri línu að gera þetta. En ég held nú og kannanir sýna að meirihluti landsmanna vilji stíga þetta skref,“ segir Guðmundur Ingi.
Alþingi Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðar Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Hálendisþjóðgarður Tengdar fréttir Mótfallin hálendisþjóðgarði þrátt fyrir málamiðlun Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst enn gegn frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð. Nýtt frumvarp var lagt fram á Alþingi í gær en í því er reynt að koma til móts við athugasemdir sveitafélaga. 1. desember 2020 11:54 Bullandi tækifæri í þjóðgarði ef hálendisleiðir verða greiðar Ein hálendasta bújörð landsins, Svartárkot í Bárðardal, er orðin lifandi kennslustofa háskóla um búsetu fólks á jaðri hins byggilega heims. Þar segjast bændur sjá bullandi tækifæri í því að gera hálendið að einum þjóðgarði, að því gefnu að það verði ekki lokað og læst. 16. nóvember 2020 22:06 Fjárveitingar til umhverfismála aukist um 47% Sumir segja að pólitík skipti ekki máli. En ég er ekki sammála því. 12. október 2020 13:31 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Mótfallin hálendisþjóðgarði þrátt fyrir málamiðlun Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst enn gegn frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð. Nýtt frumvarp var lagt fram á Alþingi í gær en í því er reynt að koma til móts við athugasemdir sveitafélaga. 1. desember 2020 11:54
Bullandi tækifæri í þjóðgarði ef hálendisleiðir verða greiðar Ein hálendasta bújörð landsins, Svartárkot í Bárðardal, er orðin lifandi kennslustofa háskóla um búsetu fólks á jaðri hins byggilega heims. Þar segjast bændur sjá bullandi tækifæri í því að gera hálendið að einum þjóðgarði, að því gefnu að það verði ekki lokað og læst. 16. nóvember 2020 22:06
Fjárveitingar til umhverfismála aukist um 47% Sumir segja að pólitík skipti ekki máli. En ég er ekki sammála því. 12. október 2020 13:31