Tækni Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. Viðskipti erlent 3.4.2020 10:56 Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. Samstarf 3.4.2020 08:56 Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. Innlent 2.4.2020 19:42 Hægt að sækja smitrakningaforritið í Appstore Eigendur iPhone geta nú sótt smitrakningarforrit Landlæknisembættisins Rakning C-19 í Appstore. Forritið er enn sem komið er ekki komið í PlayStore en beðið er græns ljóss frá Google. Innlent 2.4.2020 11:34 Íslenskur spurningaleikur í beinni lífgar upp á samkomubannið Nýr íslenskur spurningaleikur hefur litið dagsins ljós þar sem notendur geta tekið þátt í spurningaleik í beinni í gegnum símann þar sem keppt er um vegleg verðlaun. Leikjavísir 2.4.2020 08:00 Vefkerfi sem skiptir sköpum Síðastliðinn föstudag, þann 27. mars, var kerfið á bak við fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar valið vefkerfi ársins 2019 á íslensku vefverðlaununum. Skoðun 1.4.2020 21:45 Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Viðskipti innlent 1.4.2020 09:21 Ætla að setja smitrakningaforritið í loftið á morgun Smitrakningarforrit sem ætlað er að hraða smitrakningavinnu hér á landi til muna vegna kórónuveirunnar verður kynnt á morgun. Innlent 31.3.2020 15:58 Bein útsending: Hvernig dreifist veiran? Háskólinn í Reykjavík og Vísir bjóða upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu einu sinni í viku og sá fyrsti er á dagskrá í dag klukkan 12. Innlent 31.3.2020 11:17 Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Viðskipti erlent 19.3.2020 20:43 Gagnaverið: Eru rafsegulbylgjur sem fylgja 5G möstrum heilsuspillandi? 5G hefur verið umdeilt efni í innlendum fréttamiðlum sem og á heimsvísu síðastliðin ár. Nánar er fjallað um þetta í öðrum þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Lífið 19.3.2020 13:57 TikTok faldi myndbönd frá notendum sem voru taldir ljótir, fátækir eða fatlaðir Stjórnendum forritsins TikTok var skipað að fela myndbönd sem birt voru á forritinu af notendum sem voru of ljótir, virtust fátækir eða fatlaðir. Erlent 17.3.2020 19:35 Kalla eftir tæknilausnum til að létta á heilbrigðis- og menntakerfinu Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. Innlent 15.3.2020 16:29 13 ráð á föstudeginum þrettánda vegna stafrænnar áskorunar Covid-19 Hjá fyrirtækjum er upplýsingatækni annað hvort stór þáttur árangurs eða hindrun þess að fyrirtæki nái árangri. Fyrir því geta verið ýmsar ástæður. Skoðun 13.3.2020 13:30 Herða takmörk um geislun frá snjallsímum fyrir 5G-væðingu Alþjóðlegt staðlaráð leggur til stífar reglur um geislun frá snjallsímum en telur engin vísindaleg gögn benda til þess að farsímanet hafi skaðleg áhrif á heilsu fólks. Erlent 11.3.2020 16:49 Íslensk upplýsingasíða um kórónuveiruna Áhugafólk um útbreiðslu kórónuveirunnar getur nú nálgast allar innlendar fréttir sem fluttar eru af veirunni á einum stað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:31 Nýr Marsjeppi fær nafnið „Þrautseigja“ Þrettán ára gamall skólapiltur á heiðurinn á nafninu á nýjasta Marsjeppa bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Jeppinn hlaut nafnið „Þrautseigja“ [e. Perseverance]. Erlent 6.3.2020 10:17 Iceweb-ráðstefnunni frestað en Íslensku vefverðlaunin standa Ákveðið hefur verið að fresta Iceweb-ráðstefnunni sem fara átti fram föstudaginn 13. mars. Ráðstefnan átti að vera í tengslum við Íslensku vefverðlaunin, sem verða haldin um kvöldið. Viðskipti innlent 5.3.2020 15:44 Skarpasta myndin af yfirborði Mars til þessa Aldrei áður hefur verið tekin mynd í eins hárri upplausn af yfirborði Mars og sú sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA birti í gær. Könnunarjeppinn Curiosity tók yfir þúsund myndir í vetur sem voru notaðar til að setja myndina saman. Erlent 5.3.2020 14:19 Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Lífið 5.3.2020 11:23 Kórónuveiran: Fyrirtæki hvött til að þjálfa fólk í fjarvinnu Fyrirtæki um allan heim eru að gera ráðstafanir vegna kórónuveirunnar og hvetja sérfræðingar til þess að vinnustaðir undirbúi sig undir frekari faraldur kórónuveirunnar með því að þjálfa fólk og undirbúa fleiri fyrir fjarvinnu. Atvinnulíf 5.3.2020 11:15 Guðni og Eliza opnuðu Menigaskrifstofu í Varsjá Forsetahjónin íslensku, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru viðstödd opnun nýrrar skrifstofu íslenska fjártæknifyrirtækisins Meniga í pólsku höfuðborginni Varsjá í gær. Viðskipti innlent 5.3.2020 09:23 Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Viðskipti erlent 26.2.2020 08:59 InSight hefur greint fjölda Marsskjálfta Lendingarfarið Insight, hefur varið rúmu ári á yfirborði Mars og á þeim tíma hefur farið greint fjölda Marsskjálfta og þar með staðfest skjálftavirkni á plánetunni rauðu. Erlent 24.2.2020 19:28 Að tala við tækin Með aukinni tæknivæðingu heimsins verður daglegt líf okkar mannfólksins bæði einfaldara og flóknara á sama tíma. Skoðun 21.2.2020 06:15 Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum sem send voru út fyrir slysni. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:30 Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:12 Kynlífsvélmenni geti verið siðferðileg ógn við samfélagið Hröð þróun kynlífsvélmenna og gervigreindar getur skapað mörg samfélagsleg vandamál að sögn vísindamanna í Bandaríkjunum. Erlent 15.2.2020 12:07 Lilja stýrir SagaNatura Lilja Kjalarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura. Hún tekur við starfinu af Sjöfn Sigurgísladóttur sem er einn af stofnendum félagsins að því er segir í tilkynningu frá SagaNatura. Viðskipti innlent 13.2.2020 10:53 Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:16 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 84 ›
Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. Viðskipti erlent 3.4.2020 10:56
Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. Samstarf 3.4.2020 08:56
Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. Innlent 2.4.2020 19:42
Hægt að sækja smitrakningaforritið í Appstore Eigendur iPhone geta nú sótt smitrakningarforrit Landlæknisembættisins Rakning C-19 í Appstore. Forritið er enn sem komið er ekki komið í PlayStore en beðið er græns ljóss frá Google. Innlent 2.4.2020 11:34
Íslenskur spurningaleikur í beinni lífgar upp á samkomubannið Nýr íslenskur spurningaleikur hefur litið dagsins ljós þar sem notendur geta tekið þátt í spurningaleik í beinni í gegnum símann þar sem keppt er um vegleg verðlaun. Leikjavísir 2.4.2020 08:00
Vefkerfi sem skiptir sköpum Síðastliðinn föstudag, þann 27. mars, var kerfið á bak við fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar valið vefkerfi ársins 2019 á íslensku vefverðlaununum. Skoðun 1.4.2020 21:45
Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Viðskipti innlent 1.4.2020 09:21
Ætla að setja smitrakningaforritið í loftið á morgun Smitrakningarforrit sem ætlað er að hraða smitrakningavinnu hér á landi til muna vegna kórónuveirunnar verður kynnt á morgun. Innlent 31.3.2020 15:58
Bein útsending: Hvernig dreifist veiran? Háskólinn í Reykjavík og Vísir bjóða upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu einu sinni í viku og sá fyrsti er á dagskrá í dag klukkan 12. Innlent 31.3.2020 11:17
Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Viðskipti erlent 19.3.2020 20:43
Gagnaverið: Eru rafsegulbylgjur sem fylgja 5G möstrum heilsuspillandi? 5G hefur verið umdeilt efni í innlendum fréttamiðlum sem og á heimsvísu síðastliðin ár. Nánar er fjallað um þetta í öðrum þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Lífið 19.3.2020 13:57
TikTok faldi myndbönd frá notendum sem voru taldir ljótir, fátækir eða fatlaðir Stjórnendum forritsins TikTok var skipað að fela myndbönd sem birt voru á forritinu af notendum sem voru of ljótir, virtust fátækir eða fatlaðir. Erlent 17.3.2020 19:35
Kalla eftir tæknilausnum til að létta á heilbrigðis- og menntakerfinu Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. Innlent 15.3.2020 16:29
13 ráð á föstudeginum þrettánda vegna stafrænnar áskorunar Covid-19 Hjá fyrirtækjum er upplýsingatækni annað hvort stór þáttur árangurs eða hindrun þess að fyrirtæki nái árangri. Fyrir því geta verið ýmsar ástæður. Skoðun 13.3.2020 13:30
Herða takmörk um geislun frá snjallsímum fyrir 5G-væðingu Alþjóðlegt staðlaráð leggur til stífar reglur um geislun frá snjallsímum en telur engin vísindaleg gögn benda til þess að farsímanet hafi skaðleg áhrif á heilsu fólks. Erlent 11.3.2020 16:49
Íslensk upplýsingasíða um kórónuveiruna Áhugafólk um útbreiðslu kórónuveirunnar getur nú nálgast allar innlendar fréttir sem fluttar eru af veirunni á einum stað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:31
Nýr Marsjeppi fær nafnið „Þrautseigja“ Þrettán ára gamall skólapiltur á heiðurinn á nafninu á nýjasta Marsjeppa bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Jeppinn hlaut nafnið „Þrautseigja“ [e. Perseverance]. Erlent 6.3.2020 10:17
Iceweb-ráðstefnunni frestað en Íslensku vefverðlaunin standa Ákveðið hefur verið að fresta Iceweb-ráðstefnunni sem fara átti fram föstudaginn 13. mars. Ráðstefnan átti að vera í tengslum við Íslensku vefverðlaunin, sem verða haldin um kvöldið. Viðskipti innlent 5.3.2020 15:44
Skarpasta myndin af yfirborði Mars til þessa Aldrei áður hefur verið tekin mynd í eins hárri upplausn af yfirborði Mars og sú sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA birti í gær. Könnunarjeppinn Curiosity tók yfir þúsund myndir í vetur sem voru notaðar til að setja myndina saman. Erlent 5.3.2020 14:19
Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Lífið 5.3.2020 11:23
Kórónuveiran: Fyrirtæki hvött til að þjálfa fólk í fjarvinnu Fyrirtæki um allan heim eru að gera ráðstafanir vegna kórónuveirunnar og hvetja sérfræðingar til þess að vinnustaðir undirbúi sig undir frekari faraldur kórónuveirunnar með því að þjálfa fólk og undirbúa fleiri fyrir fjarvinnu. Atvinnulíf 5.3.2020 11:15
Guðni og Eliza opnuðu Menigaskrifstofu í Varsjá Forsetahjónin íslensku, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru viðstödd opnun nýrrar skrifstofu íslenska fjártæknifyrirtækisins Meniga í pólsku höfuðborginni Varsjá í gær. Viðskipti innlent 5.3.2020 09:23
Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Viðskipti erlent 26.2.2020 08:59
InSight hefur greint fjölda Marsskjálfta Lendingarfarið Insight, hefur varið rúmu ári á yfirborði Mars og á þeim tíma hefur farið greint fjölda Marsskjálfta og þar með staðfest skjálftavirkni á plánetunni rauðu. Erlent 24.2.2020 19:28
Að tala við tækin Með aukinni tæknivæðingu heimsins verður daglegt líf okkar mannfólksins bæði einfaldara og flóknara á sama tíma. Skoðun 21.2.2020 06:15
Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum sem send voru út fyrir slysni. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:30
Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:12
Kynlífsvélmenni geti verið siðferðileg ógn við samfélagið Hröð þróun kynlífsvélmenna og gervigreindar getur skapað mörg samfélagsleg vandamál að sögn vísindamanna í Bandaríkjunum. Erlent 15.2.2020 12:07
Lilja stýrir SagaNatura Lilja Kjalarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura. Hún tekur við starfinu af Sjöfn Sigurgísladóttur sem er einn af stofnendum félagsins að því er segir í tilkynningu frá SagaNatura. Viðskipti innlent 13.2.2020 10:53
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:16