Lengjudeild karla Spiluðu ekki vegna hættu á smiti: „Margt annað mikilvægara í lífinu heldur en fótboltaleikir“ Tveir leikmenn Þórs, Sigurður Marinó Kristjánsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson, spiluðu ekki með liðinu í gær vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti Páll Viðar Gíslason, þjálfari liðsins, í samtali við Fótbolti.net eftir leikinn. Íslenski boltinn 29.6.2020 10:00 Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni Þór, Keflavík, ÍBV og Fram eru öll með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Lengjudeildinni, næstefstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2020 18:02 Grindavík marði tíu Þróttara en markalaust í Breiðholti Eitt mark var skorað í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Lengjudeildinni en heil umferð fer fram í deildinni í dag. Íslenski boltinn 28.6.2020 15:54 Kæra framkvæmd leiks í 1.umferð Lengjudeildarinnar og vilja spila leikinn aftur Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði hafa lagt fram kæru og vilja að frumraun liðsins í Lengjudeildinni verði endurtekin þar sem þeir telja framkvæmd leiksins í 1.umferð deildarinnar gegn Fram ólöglega. Íslenski boltinn 27.6.2020 09:27 Lengjudeild kvenna: Afturelding og Haukar með sigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Afturelding og Haukar unnu góða sigra en það var jafntefli í Skagafirði og á Akranesi. Íslenski boltinn 26.6.2020 22:01 « ‹ 19 20 21 22 ›
Spiluðu ekki vegna hættu á smiti: „Margt annað mikilvægara í lífinu heldur en fótboltaleikir“ Tveir leikmenn Þórs, Sigurður Marinó Kristjánsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson, spiluðu ekki með liðinu í gær vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti Páll Viðar Gíslason, þjálfari liðsins, í samtali við Fótbolti.net eftir leikinn. Íslenski boltinn 29.6.2020 10:00
Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni Þór, Keflavík, ÍBV og Fram eru öll með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Lengjudeildinni, næstefstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2020 18:02
Grindavík marði tíu Þróttara en markalaust í Breiðholti Eitt mark var skorað í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Lengjudeildinni en heil umferð fer fram í deildinni í dag. Íslenski boltinn 28.6.2020 15:54
Kæra framkvæmd leiks í 1.umferð Lengjudeildarinnar og vilja spila leikinn aftur Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði hafa lagt fram kæru og vilja að frumraun liðsins í Lengjudeildinni verði endurtekin þar sem þeir telja framkvæmd leiksins í 1.umferð deildarinnar gegn Fram ólöglega. Íslenski boltinn 27.6.2020 09:27
Lengjudeild kvenna: Afturelding og Haukar með sigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Afturelding og Haukar unnu góða sigra en það var jafntefli í Skagafirði og á Akranesi. Íslenski boltinn 26.6.2020 22:01