Fótbolti Óvænt alveg hættur Hinn 31 árs gamli Raphaël Varane hefur fengið sig fullsaddan af meiðslum og spilað sinn síðasta fótboltaleik. Fótbolti 25.9.2024 08:39 „Pep Guardiola eyðilagði fótboltann“ Fyrrum markvörðurinn Tim Howard kennir Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, um að hafa eyðilagt fótboltann. Of mikil áhersla sé lögð á knattspyrnu eftir höfði hans um allan heim. Enski boltinn 24.9.2024 23:16 Til í að taka skóna af hillunni fyrir Barcelona Neyðarfundir hafa verið haldnir í Katalóníu í dag vegna alvarlegra meiðsla markvarðar Barcelona, Marc-André ter Stegen. Pólverjinn Wojciech Szczesny er sagður tilbúinn að taka skóna af hillunni til að leika fyrir félagið. Fótbolti 24.9.2024 22:32 Varalið Villa kreisti út sigur á C-deildarliðinu Aston Villa er komið áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins eftir 2-1 sigur á C-deildarliði Wycombe Wanderers í Buckingham-skíri í kvöld. Enski boltinn 24.9.2024 21:01 Madrídingar á tæpasta vaði Real Madrid vann 3-2 heimasigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn hefði getað verið liðinu þægilegri. Fótbolti 24.9.2024 20:59 Guðmundur lagði upp í sigri á meisturunum Guðmundur Þórarinsson átti hlut í 2-0 sigri liðs hans Noah á Pyunik í armensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Fótbolti 24.9.2024 17:11 Freyr og Kortrijk segja belgíska blaðið ljúga Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir ekkert hæft í frétt belgíska blaðsins Het Laatste Nieuws um að hann hafi logið til um veikindi og ferðast til Bretlands að ræða um möguleika á nýju starfi. Fótbolti 24.9.2024 12:27 Stuðningsmenn gengu berserksgang og þjálfarinn fann fyrir því Stuðningsmenn serbneska liðsins Partizan Belgrad voru allt annað en sáttir með sitt lið sem laut í lægra haldi, 4-0, gegn erkifjendum sínum í Rauðu stjörnunni í gærkvöldi. Þjálfari liðsins hlaut höfuðáverka eftir leik og þá létu þeir óánægju sína bitna á búningsklefa liðsins. Fótbolti 24.9.2024 11:01 Eyddi Instagram eftir kynferðisleg skilaboð Hin þrítuga Emanuela Rusta frá Albaníu hefur náð langt sem fótboltadómari, og meðal annars dæmt í Meistaradeild kvenna, en fyrirsagnir fjölmiðla um það hversu kynþokkafull hún sé hafa haft mikil áhrif á einkalíf hennar. Fótbolti 24.9.2024 09:31 Hafi rætt við Rúnar og Börk og allir jafn undrandi Formaður knattspyrnudeildar Fram furðar sig á sögusögnum þess efnis að Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs félagsins, hafi átt viðræður um að taka við liði Vals. Hann hafi rætt við kollega sinn hjá Val sem og Rúnar sjálfan og ekkert sé til í sögum þess efnis. Íslenski boltinn 24.9.2024 07:31 Fyrrum lögmaður Trump vill í enska boltann Joe Tacopina, fyrrum lögmaður Donalds Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta og frambjóðanda Repúblikana, hyggst kaupa enskt knattspyrnulið og líkja eftir árangri Wrexham. Kaup hans hafa ekki enn verið heimiluð vegna brota hans í ítalska fótboltanum. Enski boltinn 24.9.2024 07:03 Þarf vernd lögreglu vegna reiði Rómverja Stuðningsmenn Roma á Ítalíu eru ekki ánægðir þessa dagana. Goðsögninni Daniele De Rossi var vísað úr stjórastóli á dögunum og þá eru eigendur félagsins að gera að því buxurnar að kaupa Everton á Englandi. Fótbolti 23.9.2024 23:02 Hafa ekki heyrt frá Hearts: „Kom mér jafn mikið á óvart og þér“ Forráðamenn hjá Víkingi heyrðu fyrst af mögulegum áhuga Hearts í Skotlandi á starfskröftum þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar á vefmiðlum í kvöld. Félagið hefur, í það minnsta ekki ennþá, haft samband við Víking vegna Skagamannsins. Íslenski boltinn 23.9.2024 20:45 Sjáðu ótrúlega sjö mínútna þrennu Smith og tvennu Nadíu Allt stefnir í hreinan úrslitaleik Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta í lokaumferð Bestu deildar kvenna. Bæði lið unnu leiki sína í gær þar sem bandarískur framherji Blika stal senunni. Íslenski boltinn 23.9.2024 20:32 Tímabilið búið hjá Rodri? Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins, er sagður alvarlega meiddur eftir að hafa vikið af velli í 2-2 jafntefli liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Um mikla blóðtöku er að ræða fyrir Englandsmeistarana. Enski boltinn 23.9.2024 17:08 Bara tvær fljótari en Sveindís Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðja fljótasta knattspyrnukona heims, ef miðað er við tölurnar í nýjustu útgáfu FC fótboltatölvuleiksins. Fótbolti 23.9.2024 16:32 „Hún var frábær eiginkona, mögnuð móðir sem og amma“ Sir Alex Ferguson, hinn goðsagnakenndi þjálfari Manchester United, settist niður á dögunum og ræddi eiginkonu sína heitina, Cathy. Einnig ræddi hann heilabilanir og hvað hann hefur gert til að halda sér sem skörpustum í ellinni. Fótbolti 22.9.2024 07:02 „Átum þá lifandi í fyrri hálfleik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla á laugardag. Liðið náði hins vegar ekki að skora og þurfti á endanum að treysta á hetjudáðir Andrés Onana til að fá stig út úr leiknum. Enski boltinn 21.9.2024 23:31 Jafnt hjá PSG og Galatasaray vann stórleikinn í Tyrklandi Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu nokkuð óvænt 1-1 jafntefli við Reims í efstu deild karla þar í landi. Þá vann Galatasaray 3-1 sigur á Fenerbahçe í uppgjöri toppliða Tyrklands. Fótbolti 21.9.2024 21:32 Setja pressu á Barcelona með sigri Spánarmeistarar Real Madríd setja pressu á topplið Barcelona með 4-1 sigri sínum á Espanyol í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nú munar aðeins stigi á liðunum en Börsungar eiga þó leik til góða. Fótbolti 21.9.2024 18:31 Sjáðu mark Brynjars Inga og stoðsendingu Viðars Ara Ham-Kam vann 5-0 stórsigur á Lilleström í efstu deild norsku knattspyrnunnar í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason var meðal markaskorara og þá lagði Viðar Ari Jónsson upp eitt markanna. Fótbolti 21.9.2024 20:16 „Ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna“ „Þetta var góð frammistaða, sérstaklega með boltann. Við áttum fjöldann allan af skotum og sköpuðum mörg færi en þetta var ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Bournemouth í dag. Enski boltinn 21.9.2024 19:31 Þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð Juventus og Napoli gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð. Fótbolti 21.9.2024 19:01 Rúnar Þór lagði upp og setti boltann í eigið net Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp mark og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Willem II tapaði 3-2 gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.9.2024 17:17 Willum Þór gaf stoðsendingu Willum Þór Willumsson lagði upp síðara mark Birmingham City í 2-0 útisigri á Rotherham í ensku C-deildinni. Enski boltinn 21.9.2024 16:51 „Er ekki bara kominn tími til að breyta þessu?“ Annað árið í röð er KA komið í bikarúrslit karla í fótbolta og reynir að fella bikarmeistara Víkings. Þjálfari KA-manna segir menn ekki endilega í hefndarhug, en njóti góðs af reynslu síðasta árs og ákveðnir í að vinna loks bikarinn. Íslenski boltinn 21.9.2024 11:31 „Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 20.9.2024 19:02 Segir Leipzig hinn fullkomna áfangastað fyrir unga og efnilega leikmenn Það má með sanni segja að RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni sé besti áfangastaður ungra og efnilegra knattspyrnumanna í Evrópu. Á undanförnum árum hefur liðið selt fjöldann allan af leikmönnum fyrir gríðarlega háar fjárhæðir. Fótbolti 20.9.2024 07:01 „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. Fótbolti 19.9.2024 22:02 Atlético lagði sprækt lið Leipzig Atlético Madríd lagði RB Leipzig í einum áhugaverðari leik 1. umferðar Meistaradeildar Evrópu. Þarna mættust tveir gjörólíkir leikstílar og þó gestirnir hafi komist yfir þá svöruðu heimamenn og unnu góðan 2-1 sigur. Fótbolti 19.9.2024 21:29 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Óvænt alveg hættur Hinn 31 árs gamli Raphaël Varane hefur fengið sig fullsaddan af meiðslum og spilað sinn síðasta fótboltaleik. Fótbolti 25.9.2024 08:39
„Pep Guardiola eyðilagði fótboltann“ Fyrrum markvörðurinn Tim Howard kennir Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, um að hafa eyðilagt fótboltann. Of mikil áhersla sé lögð á knattspyrnu eftir höfði hans um allan heim. Enski boltinn 24.9.2024 23:16
Til í að taka skóna af hillunni fyrir Barcelona Neyðarfundir hafa verið haldnir í Katalóníu í dag vegna alvarlegra meiðsla markvarðar Barcelona, Marc-André ter Stegen. Pólverjinn Wojciech Szczesny er sagður tilbúinn að taka skóna af hillunni til að leika fyrir félagið. Fótbolti 24.9.2024 22:32
Varalið Villa kreisti út sigur á C-deildarliðinu Aston Villa er komið áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins eftir 2-1 sigur á C-deildarliði Wycombe Wanderers í Buckingham-skíri í kvöld. Enski boltinn 24.9.2024 21:01
Madrídingar á tæpasta vaði Real Madrid vann 3-2 heimasigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn hefði getað verið liðinu þægilegri. Fótbolti 24.9.2024 20:59
Guðmundur lagði upp í sigri á meisturunum Guðmundur Þórarinsson átti hlut í 2-0 sigri liðs hans Noah á Pyunik í armensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Fótbolti 24.9.2024 17:11
Freyr og Kortrijk segja belgíska blaðið ljúga Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir ekkert hæft í frétt belgíska blaðsins Het Laatste Nieuws um að hann hafi logið til um veikindi og ferðast til Bretlands að ræða um möguleika á nýju starfi. Fótbolti 24.9.2024 12:27
Stuðningsmenn gengu berserksgang og þjálfarinn fann fyrir því Stuðningsmenn serbneska liðsins Partizan Belgrad voru allt annað en sáttir með sitt lið sem laut í lægra haldi, 4-0, gegn erkifjendum sínum í Rauðu stjörnunni í gærkvöldi. Þjálfari liðsins hlaut höfuðáverka eftir leik og þá létu þeir óánægju sína bitna á búningsklefa liðsins. Fótbolti 24.9.2024 11:01
Eyddi Instagram eftir kynferðisleg skilaboð Hin þrítuga Emanuela Rusta frá Albaníu hefur náð langt sem fótboltadómari, og meðal annars dæmt í Meistaradeild kvenna, en fyrirsagnir fjölmiðla um það hversu kynþokkafull hún sé hafa haft mikil áhrif á einkalíf hennar. Fótbolti 24.9.2024 09:31
Hafi rætt við Rúnar og Börk og allir jafn undrandi Formaður knattspyrnudeildar Fram furðar sig á sögusögnum þess efnis að Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs félagsins, hafi átt viðræður um að taka við liði Vals. Hann hafi rætt við kollega sinn hjá Val sem og Rúnar sjálfan og ekkert sé til í sögum þess efnis. Íslenski boltinn 24.9.2024 07:31
Fyrrum lögmaður Trump vill í enska boltann Joe Tacopina, fyrrum lögmaður Donalds Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta og frambjóðanda Repúblikana, hyggst kaupa enskt knattspyrnulið og líkja eftir árangri Wrexham. Kaup hans hafa ekki enn verið heimiluð vegna brota hans í ítalska fótboltanum. Enski boltinn 24.9.2024 07:03
Þarf vernd lögreglu vegna reiði Rómverja Stuðningsmenn Roma á Ítalíu eru ekki ánægðir þessa dagana. Goðsögninni Daniele De Rossi var vísað úr stjórastóli á dögunum og þá eru eigendur félagsins að gera að því buxurnar að kaupa Everton á Englandi. Fótbolti 23.9.2024 23:02
Hafa ekki heyrt frá Hearts: „Kom mér jafn mikið á óvart og þér“ Forráðamenn hjá Víkingi heyrðu fyrst af mögulegum áhuga Hearts í Skotlandi á starfskröftum þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar á vefmiðlum í kvöld. Félagið hefur, í það minnsta ekki ennþá, haft samband við Víking vegna Skagamannsins. Íslenski boltinn 23.9.2024 20:45
Sjáðu ótrúlega sjö mínútna þrennu Smith og tvennu Nadíu Allt stefnir í hreinan úrslitaleik Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta í lokaumferð Bestu deildar kvenna. Bæði lið unnu leiki sína í gær þar sem bandarískur framherji Blika stal senunni. Íslenski boltinn 23.9.2024 20:32
Tímabilið búið hjá Rodri? Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins, er sagður alvarlega meiddur eftir að hafa vikið af velli í 2-2 jafntefli liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Um mikla blóðtöku er að ræða fyrir Englandsmeistarana. Enski boltinn 23.9.2024 17:08
Bara tvær fljótari en Sveindís Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðja fljótasta knattspyrnukona heims, ef miðað er við tölurnar í nýjustu útgáfu FC fótboltatölvuleiksins. Fótbolti 23.9.2024 16:32
„Hún var frábær eiginkona, mögnuð móðir sem og amma“ Sir Alex Ferguson, hinn goðsagnakenndi þjálfari Manchester United, settist niður á dögunum og ræddi eiginkonu sína heitina, Cathy. Einnig ræddi hann heilabilanir og hvað hann hefur gert til að halda sér sem skörpustum í ellinni. Fótbolti 22.9.2024 07:02
„Átum þá lifandi í fyrri hálfleik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla á laugardag. Liðið náði hins vegar ekki að skora og þurfti á endanum að treysta á hetjudáðir Andrés Onana til að fá stig út úr leiknum. Enski boltinn 21.9.2024 23:31
Jafnt hjá PSG og Galatasaray vann stórleikinn í Tyrklandi Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu nokkuð óvænt 1-1 jafntefli við Reims í efstu deild karla þar í landi. Þá vann Galatasaray 3-1 sigur á Fenerbahçe í uppgjöri toppliða Tyrklands. Fótbolti 21.9.2024 21:32
Setja pressu á Barcelona með sigri Spánarmeistarar Real Madríd setja pressu á topplið Barcelona með 4-1 sigri sínum á Espanyol í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nú munar aðeins stigi á liðunum en Börsungar eiga þó leik til góða. Fótbolti 21.9.2024 18:31
Sjáðu mark Brynjars Inga og stoðsendingu Viðars Ara Ham-Kam vann 5-0 stórsigur á Lilleström í efstu deild norsku knattspyrnunnar í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason var meðal markaskorara og þá lagði Viðar Ari Jónsson upp eitt markanna. Fótbolti 21.9.2024 20:16
„Ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna“ „Þetta var góð frammistaða, sérstaklega með boltann. Við áttum fjöldann allan af skotum og sköpuðum mörg færi en þetta var ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Bournemouth í dag. Enski boltinn 21.9.2024 19:31
Þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð Juventus og Napoli gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð. Fótbolti 21.9.2024 19:01
Rúnar Þór lagði upp og setti boltann í eigið net Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp mark og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Willem II tapaði 3-2 gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.9.2024 17:17
Willum Þór gaf stoðsendingu Willum Þór Willumsson lagði upp síðara mark Birmingham City í 2-0 útisigri á Rotherham í ensku C-deildinni. Enski boltinn 21.9.2024 16:51
„Er ekki bara kominn tími til að breyta þessu?“ Annað árið í röð er KA komið í bikarúrslit karla í fótbolta og reynir að fella bikarmeistara Víkings. Þjálfari KA-manna segir menn ekki endilega í hefndarhug, en njóti góðs af reynslu síðasta árs og ákveðnir í að vinna loks bikarinn. Íslenski boltinn 21.9.2024 11:31
„Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 20.9.2024 19:02
Segir Leipzig hinn fullkomna áfangastað fyrir unga og efnilega leikmenn Það má með sanni segja að RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni sé besti áfangastaður ungra og efnilegra knattspyrnumanna í Evrópu. Á undanförnum árum hefur liðið selt fjöldann allan af leikmönnum fyrir gríðarlega háar fjárhæðir. Fótbolti 20.9.2024 07:01
„Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. Fótbolti 19.9.2024 22:02
Atlético lagði sprækt lið Leipzig Atlético Madríd lagði RB Leipzig í einum áhugaverðari leik 1. umferðar Meistaradeildar Evrópu. Þarna mættust tveir gjörólíkir leikstílar og þó gestirnir hafi komist yfir þá svöruðu heimamenn og unnu góðan 2-1 sigur. Fótbolti 19.9.2024 21:29