Fótbolti Fyrrverandi Englandsmeistari með námskeið í samstarfi við Fram Asmir Begović, markvörður Q.P.R. í ensku B-deildinni og fyrrverandi markvörður Chelsea, AC Milan og fleiri liða verður með markmannsnámskeið á heimavelli Fram í Úlfarsárdalnum í sumar. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:01 Túfa fær Ljubicic til Svíþjóðar Framherjinn Stefan Alexander Ljubicic hefur samið við sænska B-deildarliðið Skövde. Þar hittir hann fyrir fyrrverandi þjálfara sinn, Srdjan Tufegdzic. Fótbolti 29.3.2024 11:30 Viðar Örn í KA Viðar Örn Kjartansson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Frá þessu greina KA-menn á samfélagsmiðlum sínum nú í dag. Íslenski boltinn 29.3.2024 10:47 Alonso fari hvergi og Liverpool snýr sér annað Breskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að stjórnarmenn hjá Liverpool hafi gott sem afskrifað möguleikann á að fá Xabi Alonso til að taka við félaginu. Þeir skoði nú aðra kosti. Enski boltinn 29.3.2024 09:50 Leikmaður PSG biðst afsökunar á að hafa deilt niðrandi efni um LGBTQ-einstaklinga Hin tvítuga Korbin Rose Albert, leikmaður París Saint-Germain og bandaríska landsliðsins, kom sér í vandræði með því að deila niðrandi efni um LGBTQ-einstaklinga á samfélagsmiðlinum TikTok nýverið. Fótbolti 29.3.2024 09:30 Þjálfari Leicester látinn fara vegna meints sambands við leikmann Þjálfari kvennaliðs Leicester City á Englandi hefur verið látinn taka poka sinn. Hann er sagður hafa átt í sambandi við leikmann liðsins. Enski boltinn 29.3.2024 09:01 Boehly fær að fjúka 2027 Búið er að ákveða að Todd Boehly láti af störfðum sem stjórnarformaður Chelsea árið 2027. Hefur hann verið andlit eiganda félagsins eftir að fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið af rússneska auðmanninum Roman Abramovich. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá Chelsea. Enski boltinn 29.3.2024 07:00 Arna spilar með FH næstu þrjú árin Arna Eiríksdóttir hefur samið við FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skrifar undir samning næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 28.3.2024 23:30 PSG mætir Lyon í undanúrslitum París Saint-Germain vann öruggan 3-0 sigur á BK Häcken í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. PSG vinnur einvígið 5-1 samanlagt og mætir Lyon í undanúrslitum. Fótbolti 28.3.2024 22:00 Barcelona ekki í vandræðum með Brann Barcelona lagði Brann 3-1 í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Vann Barcelona einvígið samtals 5-2. Íslenska landsliðskonan Natasha Anasi sat allan tímann á varamannabekk Brann. Fótbolti 28.3.2024 20:15 Arnór frá út tímabilið eftir ömurlega tæklingu Ísraelans Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson spilar ekki meira á þessari leiktíð vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik Íslands og Ísrael á dögunum. Fótbolti 28.3.2024 19:00 Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Enski boltinn 28.3.2024 09:01 Kastast í kekki milli Carragher og kærastans Óviðeigandi brandari Jamie Carragher um samband Kate Abdo og Malik Scott vakti athygli nýverið. Scott varaði Carragher við því að grínast með ástarlíf annarra. Netverjar telja sambandinu frekar standa ógn af Thierry Henry, öðrum kollega Abdo. Spurningin er, hvenær rýnir maður um of í hlutina, hvenær teygir maður sig of langt og hvenær byrjar maður að skálda? Lífið 28.3.2024 09:01 „Ég er tilbúinn“ José Mourinho er tilbúinn í næstu áskorun. Þessu greinir Portúgalinn frá í viðtali. Fótbolti 28.3.2024 08:00 „Bjóst ekki við að þetta myndi enda svona“ Brasilíumaðurinn Juan Jesus er æfur út í knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu fyrir að refsa ekki Francesco Acerbi, leikmanni Inter, fyrir meint kynþáttaníð í hans garð. Fótbolti 28.3.2024 07:00 Grindvíkingar leggja niður yngri flokka Knattspyrnudeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sem greint er frá því að ekki verði unnt að starfrækja starf yngri flokka hjá félaginu í ljósi stöðunnar í bænum. Íslenski boltinn 27.3.2024 17:05 Myndasyrpa frá tapinu grátlega gegn Úkraínu Ísland tapaði í gær, þriðjudag, fyrir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum. Fótbolti 27.3.2024 07:00 Þór/KA sækir markvörð til Bandaríkjanna Þór/KA hefur samið við Shelby Money um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Sem stendur er hún ekki komin með leikheimild en sú ætti að vera gengin í gegn áður en leikar hefjast þann 21. apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 26.3.2024 23:30 Pólland síðasta þjóðin inn á EM Pólland lagði Wales í vítaspyrnukeppni um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 26.3.2024 22:40 Åge Hareide: Framtíðin er björt „Alltaf pirrandi að tapa undir lokin, var að vonast til að við kæmumst í framlengingu til að koma ferskum löppum inn á. Þeir þrýstu okkur aftar en við sköpuðum færi til að ná að jafna. Það eru minnstu smáatriði sem skipta máli í alþjóðlegum fótbolta,“ sagði Åge Hareide, þjálfari Íslands, eftir grátlegt tap gegn Úkraínu sem gerði út um EM draum liðsins. Fótbolti 26.3.2024 22:22 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. Fótbolti 26.3.2024 21:58 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 26.3.2024 18:16 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. Fótbolti 26.3.2024 21:42 Sjáðu mörkin: Úkraína kláraði dæmið í lokin Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu. Markið skoraði hann með vinstri fæti eftir að leika á mann og annan fyrir utan vítateig. Það dugði því miður ekki til. Fótbolti 26.3.2024 20:22 Georgía á EM eftir sigur í vítaspyrnukeppni Georgía er komið á sitt fyrsta Evrópumót karla í knattspyrnu frá upphafi. Farseðilinn tryggði Georgía sér með sigri á Grikklandi í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.3.2024 19:56 Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 18:38 Engin innstæða í Tékklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. Fótbolti 26.3.2024 18:31 Til Póllands á leikinn mikilvæga fyrir veðmálafé Stuðningsmaður Íslands keypti sér miða í ferð Knattspyrnusambands Íslands á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu, sem fram fer í Póllandi, með vinningi úr veðmáli sem gekk upp í 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 17:00 Fjölskyldu Di Maria hótað lífláti Flestir hefðu búist við því að Argentínumenn myndu fagna því að fá eina af stóru knattspyrnuhetjum þjóðarinnar heim í argentínska boltann en það er ekki alveg þannig. Fótbolti 26.3.2024 12:30 Henson svarar fyrir sig: „Treyjurnar seljast á 50 þúsund“ Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, hefur svarað stuttlega ummælum fótboltamannsins Stans Collymore sem kallaði treyju sem Henson framleiddi fyrir Aston Villa á níunda áratugnum þá ljótustu í sögu félagsins. Enski boltinn 26.3.2024 11:39 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 334 ›
Fyrrverandi Englandsmeistari með námskeið í samstarfi við Fram Asmir Begović, markvörður Q.P.R. í ensku B-deildinni og fyrrverandi markvörður Chelsea, AC Milan og fleiri liða verður með markmannsnámskeið á heimavelli Fram í Úlfarsárdalnum í sumar. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:01
Túfa fær Ljubicic til Svíþjóðar Framherjinn Stefan Alexander Ljubicic hefur samið við sænska B-deildarliðið Skövde. Þar hittir hann fyrir fyrrverandi þjálfara sinn, Srdjan Tufegdzic. Fótbolti 29.3.2024 11:30
Viðar Örn í KA Viðar Örn Kjartansson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Frá þessu greina KA-menn á samfélagsmiðlum sínum nú í dag. Íslenski boltinn 29.3.2024 10:47
Alonso fari hvergi og Liverpool snýr sér annað Breskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að stjórnarmenn hjá Liverpool hafi gott sem afskrifað möguleikann á að fá Xabi Alonso til að taka við félaginu. Þeir skoði nú aðra kosti. Enski boltinn 29.3.2024 09:50
Leikmaður PSG biðst afsökunar á að hafa deilt niðrandi efni um LGBTQ-einstaklinga Hin tvítuga Korbin Rose Albert, leikmaður París Saint-Germain og bandaríska landsliðsins, kom sér í vandræði með því að deila niðrandi efni um LGBTQ-einstaklinga á samfélagsmiðlinum TikTok nýverið. Fótbolti 29.3.2024 09:30
Þjálfari Leicester látinn fara vegna meints sambands við leikmann Þjálfari kvennaliðs Leicester City á Englandi hefur verið látinn taka poka sinn. Hann er sagður hafa átt í sambandi við leikmann liðsins. Enski boltinn 29.3.2024 09:01
Boehly fær að fjúka 2027 Búið er að ákveða að Todd Boehly láti af störfðum sem stjórnarformaður Chelsea árið 2027. Hefur hann verið andlit eiganda félagsins eftir að fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið af rússneska auðmanninum Roman Abramovich. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá Chelsea. Enski boltinn 29.3.2024 07:00
Arna spilar með FH næstu þrjú árin Arna Eiríksdóttir hefur samið við FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skrifar undir samning næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 28.3.2024 23:30
PSG mætir Lyon í undanúrslitum París Saint-Germain vann öruggan 3-0 sigur á BK Häcken í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. PSG vinnur einvígið 5-1 samanlagt og mætir Lyon í undanúrslitum. Fótbolti 28.3.2024 22:00
Barcelona ekki í vandræðum með Brann Barcelona lagði Brann 3-1 í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Vann Barcelona einvígið samtals 5-2. Íslenska landsliðskonan Natasha Anasi sat allan tímann á varamannabekk Brann. Fótbolti 28.3.2024 20:15
Arnór frá út tímabilið eftir ömurlega tæklingu Ísraelans Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson spilar ekki meira á þessari leiktíð vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik Íslands og Ísrael á dögunum. Fótbolti 28.3.2024 19:00
Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Enski boltinn 28.3.2024 09:01
Kastast í kekki milli Carragher og kærastans Óviðeigandi brandari Jamie Carragher um samband Kate Abdo og Malik Scott vakti athygli nýverið. Scott varaði Carragher við því að grínast með ástarlíf annarra. Netverjar telja sambandinu frekar standa ógn af Thierry Henry, öðrum kollega Abdo. Spurningin er, hvenær rýnir maður um of í hlutina, hvenær teygir maður sig of langt og hvenær byrjar maður að skálda? Lífið 28.3.2024 09:01
„Ég er tilbúinn“ José Mourinho er tilbúinn í næstu áskorun. Þessu greinir Portúgalinn frá í viðtali. Fótbolti 28.3.2024 08:00
„Bjóst ekki við að þetta myndi enda svona“ Brasilíumaðurinn Juan Jesus er æfur út í knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu fyrir að refsa ekki Francesco Acerbi, leikmanni Inter, fyrir meint kynþáttaníð í hans garð. Fótbolti 28.3.2024 07:00
Grindvíkingar leggja niður yngri flokka Knattspyrnudeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sem greint er frá því að ekki verði unnt að starfrækja starf yngri flokka hjá félaginu í ljósi stöðunnar í bænum. Íslenski boltinn 27.3.2024 17:05
Myndasyrpa frá tapinu grátlega gegn Úkraínu Ísland tapaði í gær, þriðjudag, fyrir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum. Fótbolti 27.3.2024 07:00
Þór/KA sækir markvörð til Bandaríkjanna Þór/KA hefur samið við Shelby Money um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Sem stendur er hún ekki komin með leikheimild en sú ætti að vera gengin í gegn áður en leikar hefjast þann 21. apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 26.3.2024 23:30
Pólland síðasta þjóðin inn á EM Pólland lagði Wales í vítaspyrnukeppni um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 26.3.2024 22:40
Åge Hareide: Framtíðin er björt „Alltaf pirrandi að tapa undir lokin, var að vonast til að við kæmumst í framlengingu til að koma ferskum löppum inn á. Þeir þrýstu okkur aftar en við sköpuðum færi til að ná að jafna. Það eru minnstu smáatriði sem skipta máli í alþjóðlegum fótbolta,“ sagði Åge Hareide, þjálfari Íslands, eftir grátlegt tap gegn Úkraínu sem gerði út um EM draum liðsins. Fótbolti 26.3.2024 22:22
„Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. Fótbolti 26.3.2024 21:58
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 26.3.2024 18:16
„Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. Fótbolti 26.3.2024 21:42
Sjáðu mörkin: Úkraína kláraði dæmið í lokin Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu. Markið skoraði hann með vinstri fæti eftir að leika á mann og annan fyrir utan vítateig. Það dugði því miður ekki til. Fótbolti 26.3.2024 20:22
Georgía á EM eftir sigur í vítaspyrnukeppni Georgía er komið á sitt fyrsta Evrópumót karla í knattspyrnu frá upphafi. Farseðilinn tryggði Georgía sér með sigri á Grikklandi í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.3.2024 19:56
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 18:38
Engin innstæða í Tékklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. Fótbolti 26.3.2024 18:31
Til Póllands á leikinn mikilvæga fyrir veðmálafé Stuðningsmaður Íslands keypti sér miða í ferð Knattspyrnusambands Íslands á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu, sem fram fer í Póllandi, með vinningi úr veðmáli sem gekk upp í 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 17:00
Fjölskyldu Di Maria hótað lífláti Flestir hefðu búist við því að Argentínumenn myndu fagna því að fá eina af stóru knattspyrnuhetjum þjóðarinnar heim í argentínska boltann en það er ekki alveg þannig. Fótbolti 26.3.2024 12:30
Henson svarar fyrir sig: „Treyjurnar seljast á 50 þúsund“ Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, hefur svarað stuttlega ummælum fótboltamannsins Stans Collymore sem kallaði treyju sem Henson framleiddi fyrir Aston Villa á níunda áratugnum þá ljótustu í sögu félagsins. Enski boltinn 26.3.2024 11:39