Fótbolti Hallgrímur Mar ekki með í upphafi tímabils Hallgrímur Mar Steingrímsson verður ekki með KA þegar leikar hefjast í Bestu deild karla í knattspyrnu nú um helgina. Hann hefur verið að glíma við veikindi og verður ekki klár í fyrsta leik. Íslenski boltinn 3.4.2024 17:45 Réðu nýjan landsliðsþjálfara án vitundar knattspyrnusambandsins Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur lýst yfir mikilli undrun eftir að íþróttamálaráðuneyti landsins réði Marc Brys sem nýjan þjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti 3.4.2024 13:31 Meiðslavandræði Man United ætla engan endi að taka Það á ekki af Manchester United að ganga á þessari leiktíð en nú er ljóst að Victor Lindelöf og Lisandro Martínez verða frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik gegn Brentford á dögunum. Enski boltinn 3.4.2024 07:01 Vill að fjölmiðlar hætti að taka sig upp ræða við leikmenn sína Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, er þekktur fyrir miklar tilfinningar á hliðarlínunni. Þá á hann það til að ræða við, og jafnvel gagnrýna, leikmenn beint eftir leik á meðan allar myndavélar heimsins eru á honum. Enski boltinn 2.4.2024 23:30 Segist hafa skaðað líkama sinn Raphaël Varane, miðvörður Manchester United, segist hafa skaðað líkama sinn með því að spila stuttu eftir að hafa fengið heilahristing. Þá segist hann ekki leyfa börnum sínum að skalla boltann þegar þau eru að leika sér í fótbolta. Fótbolti 2.4.2024 23:01 Juventus í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus lagði Lazio 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Coppa Italia eða ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.4.2024 22:01 Tottenham og West Ham urðu af mikilvægum stigum West Ham United gerði 1-1 jafntefli við nágranna sína í Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stigið gerir ekki mikið fyrir liðin sem eru bæði í harðri Evrópubaráttu. Enski boltinn 2.4.2024 18:45 Everton bjargaði stigi í norðrinu | Fulham gerði þrefalda skiptingu í fyrri hálfleik Newcastle United og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá vann Nottingham Forest 3-1 sigur á Fulham. Enski boltinn 2.4.2024 18:01 Í beinni: Burnley - Wolves | Burnley er í vandræðum og þarf stig Vísir er með beina textalýsingu frá leik Burnley og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Burnley er í næstneðsta sæti deildarinnar á meðan Wolves situr í tíunda sæti. Enski boltinn 2.4.2024 18:16 Markmaðurinn tryggði liðinu stig með marki frá eigin vallarhelmingi Gabriel Kobylak, markvörður pólska liðsins Radomiak Radom, reyndist hetja liðsins er hann skoraði ótrúlegt mark frá eigin vallarhelmingi gegn Puszcza í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 2.4.2024 16:32 Gabriel og Saliba alltaf með Haaland í vasanum Framherjinn Erling Haaland átti ansi erfitt uppdráttar í leik Manchester City og Arsenal í gær en framherjinn öflugi átti ekki eitt skot á rammann og raunar aðeins tvær marktilraunir. Fótbolti 1.4.2024 07:00 Rodrygo afgreiddi Athletic Bilbao Real Madrid vann mikilvægan sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Real endurheimti titilinn í vor. Fótbolti 31.3.2024 21:01 Guardiola hellti sér yfir Grealish eftir leik Samskipti Pep Guardiola og Jack Grealish í leikslok eftir jafntefli Manchester City og Arsenal hafa vakið töluverða athygli en Guardiola virtist í fyrstu vera algjörlega brjálaður út í leikmanninn. Fótbolti 31.3.2024 20:01 Hayes hafði engan áhuga á að taka í höndina á Eidevall og ýtti honum frá sér Arsenal landaði enska deildarbikarmeistaratitli kvenna í dag en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu en sænska landsliðskonan Stina Blackstenius var hetja Arsenal. Fótbolti 31.3.2024 19:00 400 deildarleikir hjá Kane án titils Harry Kane lék sinn 400. deildarleik í gær þegar Bayern Munchen tapaði 0-2 á heimavelli gegn Dortmund. Þrátt fyrir að hafa raðað inn mörkum fyrir Bayern á tímabilinu náði Kane ekki að skora í gær og titillinn virðist vera að renna liðinu úr greipum. Fótbolti 31.3.2024 18:10 „Við vorum að flýta okkur full mikið stundum“ Lið Brighton hefur haft ákveðið tak á Liverpool síðustu misseri en sigur Liverpool í dag var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu viðureignum liðanna. Þetta var jafnframt 300. sigur Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool. Fótbolti 31.3.2024 17:20 Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30.3.2024 09:00 Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. Fótbolti 30.3.2024 07:00 UEFA íhugar að halda sig við 26 leikmenn á EM Það gæti farið svo að lið á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar verði með alls 26 leikmenn í leikmannahópi sínum líkt og á EM 2020 og í Katar 2022. Fótbolti 29.3.2024 23:00 Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. Fótbolti 29.3.2024 22:27 Roy Keane í viðræðum við írska knattspyrnusambandið Manchester United goðsögnin Roy Keane er mögulega að snúa aftur í þjálfun eftir langt hlé en hann hefur fundað þrisvar með írska knattspyrnusambandi um þjálfarastöðu landsliðsins. Fótbolti 29.3.2024 21:33 Meiðslalisti Liverpool styttist Liverpool tekur á móti Brighton á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni en þegar tíu umferðir eru eftir eru Arsenal og Liverpool jöfn að stigum með 64 stig efst í deildinni og Manchester City stigi á eftir. Fótbolti 29.3.2024 21:00 Stefán Teitur setti tvö í bikarsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg eru komnir í góða stöðu í danska bikarnum eftir 6-1 sigur á FC Fredericia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Fótbolti 29.3.2024 20:31 Rangers og Celtic leyfa stuðningsmenn hvors annars á ný Skosku erkifjendurnir frá Glasgow, Rangers og Celtic, hafa komist að samkomulagi um að úthluta á ný miðum til hvors annars þegar liðin mætast. Fótbolti 29.3.2024 18:15 Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Breiðabliks og Vals Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fyrr í dag en öll þrjú mörkin komu áður en 26 mínútur voru komnar á vallarklukkuna. Fótbolti 29.3.2024 17:30 Orri Steinn meðal verðmætustu leikmanna Danmerkur Orri Steinn Óskarsson, framherji Íslands og FC Kaupmannahafnar, er með verðmætustu leikmanna efstu deildar Danmerkur að mati tölfræðisíðunnar CIES Football Observatory. Fótbolti 29.3.2024 17:01 „Vonandi skellir hann sér á ABBA“ Adda Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stýrði liðinu til sigurs úrslitum Lengjubikarsins í dag í fjarveru Péturs Péturssonar. Fótbolti 29.3.2024 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:16 Slæmt gengi Refanna heldur áfram Eftir að hafa verið á toppi ensku B-deildarinnar frá upphafi tímabils virðist sem Leicester City ætli ekki að takast að taka síðasta skrefið. Liðið tapaði 1-0 fyrir Bristol City í dag. Enski boltinn 29.3.2024 14:30 Ísbað í Kórnum Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ kíkir Baldur Sigurðsson í heimsókn til HK í Kórnum í Kópavogi. Þar ræðir hann við Arnar Frey Ólafsson um lyftingar sem og þeir félagar skella sér í ísbað. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:30 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 334 ›
Hallgrímur Mar ekki með í upphafi tímabils Hallgrímur Mar Steingrímsson verður ekki með KA þegar leikar hefjast í Bestu deild karla í knattspyrnu nú um helgina. Hann hefur verið að glíma við veikindi og verður ekki klár í fyrsta leik. Íslenski boltinn 3.4.2024 17:45
Réðu nýjan landsliðsþjálfara án vitundar knattspyrnusambandsins Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur lýst yfir mikilli undrun eftir að íþróttamálaráðuneyti landsins réði Marc Brys sem nýjan þjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti 3.4.2024 13:31
Meiðslavandræði Man United ætla engan endi að taka Það á ekki af Manchester United að ganga á þessari leiktíð en nú er ljóst að Victor Lindelöf og Lisandro Martínez verða frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik gegn Brentford á dögunum. Enski boltinn 3.4.2024 07:01
Vill að fjölmiðlar hætti að taka sig upp ræða við leikmenn sína Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, er þekktur fyrir miklar tilfinningar á hliðarlínunni. Þá á hann það til að ræða við, og jafnvel gagnrýna, leikmenn beint eftir leik á meðan allar myndavélar heimsins eru á honum. Enski boltinn 2.4.2024 23:30
Segist hafa skaðað líkama sinn Raphaël Varane, miðvörður Manchester United, segist hafa skaðað líkama sinn með því að spila stuttu eftir að hafa fengið heilahristing. Þá segist hann ekki leyfa börnum sínum að skalla boltann þegar þau eru að leika sér í fótbolta. Fótbolti 2.4.2024 23:01
Juventus í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus lagði Lazio 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Coppa Italia eða ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.4.2024 22:01
Tottenham og West Ham urðu af mikilvægum stigum West Ham United gerði 1-1 jafntefli við nágranna sína í Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stigið gerir ekki mikið fyrir liðin sem eru bæði í harðri Evrópubaráttu. Enski boltinn 2.4.2024 18:45
Everton bjargaði stigi í norðrinu | Fulham gerði þrefalda skiptingu í fyrri hálfleik Newcastle United og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá vann Nottingham Forest 3-1 sigur á Fulham. Enski boltinn 2.4.2024 18:01
Í beinni: Burnley - Wolves | Burnley er í vandræðum og þarf stig Vísir er með beina textalýsingu frá leik Burnley og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Burnley er í næstneðsta sæti deildarinnar á meðan Wolves situr í tíunda sæti. Enski boltinn 2.4.2024 18:16
Markmaðurinn tryggði liðinu stig með marki frá eigin vallarhelmingi Gabriel Kobylak, markvörður pólska liðsins Radomiak Radom, reyndist hetja liðsins er hann skoraði ótrúlegt mark frá eigin vallarhelmingi gegn Puszcza í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 2.4.2024 16:32
Gabriel og Saliba alltaf með Haaland í vasanum Framherjinn Erling Haaland átti ansi erfitt uppdráttar í leik Manchester City og Arsenal í gær en framherjinn öflugi átti ekki eitt skot á rammann og raunar aðeins tvær marktilraunir. Fótbolti 1.4.2024 07:00
Rodrygo afgreiddi Athletic Bilbao Real Madrid vann mikilvægan sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Real endurheimti titilinn í vor. Fótbolti 31.3.2024 21:01
Guardiola hellti sér yfir Grealish eftir leik Samskipti Pep Guardiola og Jack Grealish í leikslok eftir jafntefli Manchester City og Arsenal hafa vakið töluverða athygli en Guardiola virtist í fyrstu vera algjörlega brjálaður út í leikmanninn. Fótbolti 31.3.2024 20:01
Hayes hafði engan áhuga á að taka í höndina á Eidevall og ýtti honum frá sér Arsenal landaði enska deildarbikarmeistaratitli kvenna í dag en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu en sænska landsliðskonan Stina Blackstenius var hetja Arsenal. Fótbolti 31.3.2024 19:00
400 deildarleikir hjá Kane án titils Harry Kane lék sinn 400. deildarleik í gær þegar Bayern Munchen tapaði 0-2 á heimavelli gegn Dortmund. Þrátt fyrir að hafa raðað inn mörkum fyrir Bayern á tímabilinu náði Kane ekki að skora í gær og titillinn virðist vera að renna liðinu úr greipum. Fótbolti 31.3.2024 18:10
„Við vorum að flýta okkur full mikið stundum“ Lið Brighton hefur haft ákveðið tak á Liverpool síðustu misseri en sigur Liverpool í dag var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu viðureignum liðanna. Þetta var jafnframt 300. sigur Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool. Fótbolti 31.3.2024 17:20
Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30.3.2024 09:00
Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. Fótbolti 30.3.2024 07:00
UEFA íhugar að halda sig við 26 leikmenn á EM Það gæti farið svo að lið á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar verði með alls 26 leikmenn í leikmannahópi sínum líkt og á EM 2020 og í Katar 2022. Fótbolti 29.3.2024 23:00
Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. Fótbolti 29.3.2024 22:27
Roy Keane í viðræðum við írska knattspyrnusambandið Manchester United goðsögnin Roy Keane er mögulega að snúa aftur í þjálfun eftir langt hlé en hann hefur fundað þrisvar með írska knattspyrnusambandi um þjálfarastöðu landsliðsins. Fótbolti 29.3.2024 21:33
Meiðslalisti Liverpool styttist Liverpool tekur á móti Brighton á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni en þegar tíu umferðir eru eftir eru Arsenal og Liverpool jöfn að stigum með 64 stig efst í deildinni og Manchester City stigi á eftir. Fótbolti 29.3.2024 21:00
Stefán Teitur setti tvö í bikarsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg eru komnir í góða stöðu í danska bikarnum eftir 6-1 sigur á FC Fredericia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Fótbolti 29.3.2024 20:31
Rangers og Celtic leyfa stuðningsmenn hvors annars á ný Skosku erkifjendurnir frá Glasgow, Rangers og Celtic, hafa komist að samkomulagi um að úthluta á ný miðum til hvors annars þegar liðin mætast. Fótbolti 29.3.2024 18:15
Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Breiðabliks og Vals Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fyrr í dag en öll þrjú mörkin komu áður en 26 mínútur voru komnar á vallarklukkuna. Fótbolti 29.3.2024 17:30
Orri Steinn meðal verðmætustu leikmanna Danmerkur Orri Steinn Óskarsson, framherji Íslands og FC Kaupmannahafnar, er með verðmætustu leikmanna efstu deildar Danmerkur að mati tölfræðisíðunnar CIES Football Observatory. Fótbolti 29.3.2024 17:01
„Vonandi skellir hann sér á ABBA“ Adda Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stýrði liðinu til sigurs úrslitum Lengjubikarsins í dag í fjarveru Péturs Péturssonar. Fótbolti 29.3.2024 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:16
Slæmt gengi Refanna heldur áfram Eftir að hafa verið á toppi ensku B-deildarinnar frá upphafi tímabils virðist sem Leicester City ætli ekki að takast að taka síðasta skrefið. Liðið tapaði 1-0 fyrir Bristol City í dag. Enski boltinn 29.3.2024 14:30
Ísbað í Kórnum Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ kíkir Baldur Sigurðsson í heimsókn til HK í Kórnum í Kópavogi. Þar ræðir hann við Arnar Frey Ólafsson um lyftingar sem og þeir félagar skella sér í ísbað. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:30