Fótbolti Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. Íslenski boltinn 16.8.2020 13:17 Mögulega er Pep að flækja hlutina of mikið í stóru leikjunum Manchester City datt út úr Meistaradeild Evrópu í gær eftir 3-1 tap gegn franska liðinu Lyon í 8-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 16.8.2020 09:15 Segir peninga ráða leiknum og hvetur knattspyrnusamböndin til að hugsa um leikmennina Kevin De Bruyne var einkar hreinskilinn og einlægur er hann mætti í viðtal eftir 3-1 tap Manchester City gegn Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 16.8.2020 08:00 Mbappé skaut á gagnrýnendur frönsku deildarinnar Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, skaut létt á gagnrýnendur frönsku deildarinnar á Twitter í gærvöld. Fótbolti 16.8.2020 07:01 Dagskráin: Fótboltaveisla frá Íslandi, Svíþjóð og Þýskalandi Fótboltaveislan heldur áfram á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru fimm leikir í beinni útsendingu í dag. Sport 16.8.2020 06:01 Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. Fótbolti 15.8.2020 22:17 Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. Fótbolti 15.8.2020 18:31 Sjáðu dramatískt sigurmark Skagamanna og markið sem kom Val í fimm stiga forystu Öll mörk dagsins í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 15.8.2020 19:45 Arnar Grétarsson: Menn gera mistök í fótbolta Það kom að því að KA fékk á sig mark undir stjórn Arnars Grétarssonar. Reyndist það sigurmark Vals í dag en kom það eftir klaufaleg mistök Rodrigo Gomes í liði KA-manna. Íslenski boltinn 15.8.2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-0 | Valsmenn komnir með fimm stiga forystu Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. Íslenski boltinn 15.8.2020 15:16 Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 15.8.2020 18:40 Arnór lagði upp í sigri CSKA CSKA Moskva vann 2-1 sigur á Tambov í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.8.2020 17:05 Bournemouth samþykkir tilboð Sheffield | Hvað verður um Henderson? Bournemouth hefur samþykkt tilboð Sheffield United í markvörðinn Aaron Ramsdale. Það þýðir að Dean Henderson verður að öllum líkindum ekki áfram í herbúðum Sheffield. Enski boltinn 15.8.2020 16:31 Jesus bjargvættur Leiknis | Markalaust í Mosfellsbæ Tveimur leikjum af fimm er lokið í Lengjudeild karla í dag. Leiknir Fáskrúðsfjörður vann ótrúlegan sigur á Grindavík. Þá gerðu Afturelding og Vestri markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 15.8.2020 16:06 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. Fótbolti 15.8.2020 15:01 Amanda kom af bekknum í sigri Nordsjælland Hin unga og efnilega Amanda Andradóttir spilaði þrjátíu mínútur í 2-0 sigri Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.8.2020 14:20 Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. Íslenski boltinn 14.8.2020 21:10 Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. Íslenski boltinn 14.8.2020 20:50 Kolbeinn í botnbaráttu í fyrsta sinn: „Erfitt að vera utan vallar“ Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson sneri aftur til keppni í gær en náði ekki að koma í veg fyrir enn eitt tap AIK sem er einu stigi frá botnsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14.8.2020 16:31 Tekur við Englandi en stýrir Hollandi á ÓL Sarina Wiegman, þjálfari Evrópumeistara Hollands, mun taka við enska kvennalandsliðinu í fótbolta af Phil Neville næsta sumar. Fótbolti 14.8.2020 13:46 Bara eitt stig í fjórum leikjum hjá Heimi og Aroni eftir 1-0 tap í dag Það gengur illa hjá Al Arabi í Katar eftir að keppni hófst á ný eftir COVID-19 hlé. Fótbolti 13.8.2020 15:02 Kolbeinn loksins með AIK sem er í fallbaráttu Kolbeinn Sigþórsson, annar markahæstu landsliðsmanna Íslands frá upphafi, verður á ný í leikmannahópi AIK gegn Östersund annað kvöld. Fótbolti 12.8.2020 16:10 Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. Sport 12.8.2020 15:52 Hraðinn mesti munurinn á Svíþjóð og Íslandi: „Maður finnur meira fyrir þeim“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur farið mikinn það sem af er leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún hefur meðal annars skorað fimm mörk í fyrstu níu leikjunum. Fótbolti 12.8.2020 15:35 Segir Heimi hafa beðið um Suárez Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, vill fá Luis Suárez til sín í Al Arabi og bað um að möguleikinn á því yrði kannaður. Fótbolti 12.8.2020 10:14 Náði því á myndband þegar rússnesk knattspyrnugoðsögn réðst á dómara í æfingarleik Fyrir fjórum árum var Roman Shirokov fyrirliði rússneska landsliðsins en hann er kominn aftur í heimsfréttirnar eftir brjálaðiskast í áhugamannaleik í heimalandinu. Fótbolti 11.8.2020 15:46 Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. Fótbolti 11.8.2020 13:31 Ekkert sumarfrí eftir jákvætt próf: Frekar súrt en skiljanlegt Nýtt tímabil er hafið hjá landsliðsmönnunum Arnóri Sigurðssyni og Herði Björgvini Magnússyni í rússnesku úrvalsdeildinni, án þess að þeir fengju nokkurt frí eftir síðasta tímabil. Þeir voru settir í einangrun vegna gruns um kórónuveirusmit. Fótbolti 11.8.2020 11:01 Beckham fær fyrstu stjörnuna til Inter Miami David Beckham ætlar að endurnýja kynnin við franska heimsmeistarann Blaise Matuidi hjá Inter Miami. Fótbolti 10.8.2020 22:30 Andri Rúnar leikur undir stjórn Ólafs Markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason er orðinn leikmaður danska knattspyrnufélagsins Esbjerg. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Fótbolti 10.8.2020 14:49 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. Íslenski boltinn 16.8.2020 13:17
Mögulega er Pep að flækja hlutina of mikið í stóru leikjunum Manchester City datt út úr Meistaradeild Evrópu í gær eftir 3-1 tap gegn franska liðinu Lyon í 8-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 16.8.2020 09:15
Segir peninga ráða leiknum og hvetur knattspyrnusamböndin til að hugsa um leikmennina Kevin De Bruyne var einkar hreinskilinn og einlægur er hann mætti í viðtal eftir 3-1 tap Manchester City gegn Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 16.8.2020 08:00
Mbappé skaut á gagnrýnendur frönsku deildarinnar Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, skaut létt á gagnrýnendur frönsku deildarinnar á Twitter í gærvöld. Fótbolti 16.8.2020 07:01
Dagskráin: Fótboltaveisla frá Íslandi, Svíþjóð og Þýskalandi Fótboltaveislan heldur áfram á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru fimm leikir í beinni útsendingu í dag. Sport 16.8.2020 06:01
Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. Fótbolti 15.8.2020 22:17
Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. Fótbolti 15.8.2020 18:31
Sjáðu dramatískt sigurmark Skagamanna og markið sem kom Val í fimm stiga forystu Öll mörk dagsins í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 15.8.2020 19:45
Arnar Grétarsson: Menn gera mistök í fótbolta Það kom að því að KA fékk á sig mark undir stjórn Arnars Grétarssonar. Reyndist það sigurmark Vals í dag en kom það eftir klaufaleg mistök Rodrigo Gomes í liði KA-manna. Íslenski boltinn 15.8.2020 19:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-0 | Valsmenn komnir með fimm stiga forystu Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. Íslenski boltinn 15.8.2020 15:16
Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 15.8.2020 18:40
Arnór lagði upp í sigri CSKA CSKA Moskva vann 2-1 sigur á Tambov í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.8.2020 17:05
Bournemouth samþykkir tilboð Sheffield | Hvað verður um Henderson? Bournemouth hefur samþykkt tilboð Sheffield United í markvörðinn Aaron Ramsdale. Það þýðir að Dean Henderson verður að öllum líkindum ekki áfram í herbúðum Sheffield. Enski boltinn 15.8.2020 16:31
Jesus bjargvættur Leiknis | Markalaust í Mosfellsbæ Tveimur leikjum af fimm er lokið í Lengjudeild karla í dag. Leiknir Fáskrúðsfjörður vann ótrúlegan sigur á Grindavík. Þá gerðu Afturelding og Vestri markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 15.8.2020 16:06
Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. Fótbolti 15.8.2020 15:01
Amanda kom af bekknum í sigri Nordsjælland Hin unga og efnilega Amanda Andradóttir spilaði þrjátíu mínútur í 2-0 sigri Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.8.2020 14:20
Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. Íslenski boltinn 14.8.2020 21:10
Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. Íslenski boltinn 14.8.2020 20:50
Kolbeinn í botnbaráttu í fyrsta sinn: „Erfitt að vera utan vallar“ Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson sneri aftur til keppni í gær en náði ekki að koma í veg fyrir enn eitt tap AIK sem er einu stigi frá botnsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14.8.2020 16:31
Tekur við Englandi en stýrir Hollandi á ÓL Sarina Wiegman, þjálfari Evrópumeistara Hollands, mun taka við enska kvennalandsliðinu í fótbolta af Phil Neville næsta sumar. Fótbolti 14.8.2020 13:46
Bara eitt stig í fjórum leikjum hjá Heimi og Aroni eftir 1-0 tap í dag Það gengur illa hjá Al Arabi í Katar eftir að keppni hófst á ný eftir COVID-19 hlé. Fótbolti 13.8.2020 15:02
Kolbeinn loksins með AIK sem er í fallbaráttu Kolbeinn Sigþórsson, annar markahæstu landsliðsmanna Íslands frá upphafi, verður á ný í leikmannahópi AIK gegn Östersund annað kvöld. Fótbolti 12.8.2020 16:10
Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. Sport 12.8.2020 15:52
Hraðinn mesti munurinn á Svíþjóð og Íslandi: „Maður finnur meira fyrir þeim“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur farið mikinn það sem af er leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún hefur meðal annars skorað fimm mörk í fyrstu níu leikjunum. Fótbolti 12.8.2020 15:35
Segir Heimi hafa beðið um Suárez Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, vill fá Luis Suárez til sín í Al Arabi og bað um að möguleikinn á því yrði kannaður. Fótbolti 12.8.2020 10:14
Náði því á myndband þegar rússnesk knattspyrnugoðsögn réðst á dómara í æfingarleik Fyrir fjórum árum var Roman Shirokov fyrirliði rússneska landsliðsins en hann er kominn aftur í heimsfréttirnar eftir brjálaðiskast í áhugamannaleik í heimalandinu. Fótbolti 11.8.2020 15:46
Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. Fótbolti 11.8.2020 13:31
Ekkert sumarfrí eftir jákvætt próf: Frekar súrt en skiljanlegt Nýtt tímabil er hafið hjá landsliðsmönnunum Arnóri Sigurðssyni og Herði Björgvini Magnússyni í rússnesku úrvalsdeildinni, án þess að þeir fengju nokkurt frí eftir síðasta tímabil. Þeir voru settir í einangrun vegna gruns um kórónuveirusmit. Fótbolti 11.8.2020 11:01
Beckham fær fyrstu stjörnuna til Inter Miami David Beckham ætlar að endurnýja kynnin við franska heimsmeistarann Blaise Matuidi hjá Inter Miami. Fótbolti 10.8.2020 22:30
Andri Rúnar leikur undir stjórn Ólafs Markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason er orðinn leikmaður danska knattspyrnufélagsins Esbjerg. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Fótbolti 10.8.2020 14:49