Fótbolti Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 27.8.2020 16:16 Reglunum breytt eftir undanþágu Slóvaka | Enska landsliðið skikkað í skimun Enska karlalandsliðið í fótbolta, sem og önnur erlend íþróttalið sem koma til Íslands, þurfa hér eftir að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Fótbolti 27.8.2020 14:43 „Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. Fótbolti 27.8.2020 12:47 Kristófer genginn í raðir PSV Garðbæingurinn Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til hollenska stórveldisins PSV Eindhoven þar sem honum er ætlað að spila fyrir U23-lið félagsins. Fótbolti 27.8.2020 11:15 Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. Íslenski boltinn 27.8.2020 10:02 „Ég finn að þetta er tímapunkturinn“ „Það að vinna Meistaradeild Evrópu hefur verið draumur í svo langan tíma og ég finn að þetta er tímapunkturinn,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem í annað sinn á ferlinum er komin alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 27.8.2020 09:00 Mikael áfram í Meistaradeildinni og grátlegt jafntefli í Rússlandi FC Midtjylland er komið áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í dag. Fótbolti 26.8.2020 19:26 Evrópuævintýri íslensku liðanna verða öll í beinni á morgun Íslensku liðin FH, Breiðablik og Víkingur verða öll í sviðsljósinu í Evrópukeppninni á morgun og það verður hægt að sjá alla leiki liðanna í beinni á sportstöðvum Stöðvar tvö. Fótbolti 26.8.2020 14:30 Börnin í Ísaksskóla grétu þegar battavöllurinn var horfinn „Það var grátið,“ segir Sigríður Anna Guðjónsdóttir, skólastjóri Ísaksskóla, um viðbrögð barna í skólanum þegar þau mættu eftir sumarfrí og sáu að vinsæll fótboltavöllur á skólalóðinni var horfinn. Innlent 26.8.2020 13:38 Fyrrum boltabulla dæmdi í ensku úrvalsdeildinni í næstum áratug Þau sem fylgdust með ensku úrvalsdeildinni snemma á þessari öld muna ef til vill eftir dómaranum Jeff Winter. Það sem færri vita er að Winter var hluti af gengi sem studdi Middlesbrough, lenti í slagsmálum og var næstum stunginn oftar en einu sinni. Enski boltinn 25.8.2020 23:01 KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík Íslandsmeistarar KR hafa kallað hægri bakvörðinn Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 25.8.2020 17:16 Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. Enski boltinn 25.8.2020 16:49 Brewster skoraði tvö er Liverpool gerði jafntefli Englandsmeistarar Liverpool eru komnir á fullt í undirbúningstímabili sínu fyrir komandi tímabil. Liðið gerði 2-2 jafntefl við Red Bull Salzburg í dag. Enski boltinn 25.8.2020 16:41 Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:46 Gjörsamlega missti sig er Þróttur V. tryggði sigurinn Þróttur Vogum vann Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu á dögunum en lýsandi leiksins fór á kostum. Heyra má stórkostlega lýsingu hans í fréttinni. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:01 Southgate valdi Maguire í hópinn sem kemur til Íslands Gareth Southgate er búinn að velja enska landsliðshópinn sem kemur til Íslands og mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Allar helstu stjörnur liðsins eru í hópnum. Fótbolti 25.8.2020 13:40 Dagskráin í dag: Meistaradeild kvenna, Mjólkurbikarinn og Pepsi Max deild karla Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag og allar þeirra úr fótboltanum. Sport 25.8.2020 06:00 Víkingar fóru í „hátt og langt“ gegn Fjölni | Myndband Leikstíll Víkinga er liðið mætti Fjölni í Pepsi Max deildinni í síðustu viku kom Hjörvari Hafliðasyni á óvart. Íslenski boltinn 24.8.2020 23:01 Dapurt gengi Íslendingaliðanna Norrköping tapaði 1-0 fyrir Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.8.2020 18:53 Framlengja dvöl sína á Íslandi Enska landsliðið mun vera hér lengur en búist var við. Liðið vill frekar undirbúa sig fyrir leikinn gegn Dönum á Íslandi heldur en í Danmörku. Fótbolti 24.8.2020 15:30 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. Fótbolti 24.8.2020 14:01 Nýjasti leikmaður Börsunga með kórónuveiruna Barcelona hefur greint frá því að Miralem Pjanic – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Fótbolti 24.8.2020 13:31 Southgate mætir með sterkt lið til Íslands Gareth Southgate ætlar að mæta með eins sterkt lið og mögulegt er gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Fótbolti 23.8.2020 16:01 Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 23.8.2020 15:30 Guðrún hafði betur gegn Svövu Rós í Íslendingaslagnum í Svíþjóð Djurgården lagði Kristianstad af velli 1-0 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.8.2020 15:01 Mikill munur á reynslu félaganna þegar kemur að úrslitum Meistaradeildarinnar Tekst Paris Saint-Germain loks að landa sínum fyrsta Meistaradeildar titli eða nær Bayern Muncen í sinn sjötta? Fótbolti 23.8.2020 14:16 Conte gæti sagt upp í næstu viku Heimildir herma að Ítalinn Antonio Conte – þjálfari Inter Milan – gæti rift samningi sínum við félagið í næstu viku. Massimiliano Allegri, landi hans, er talinn líklegur til að taka við. Fótbolti 23.8.2020 13:30 Gylfi Þór segir Ancelotti ánægðan og það eitt skipti máli Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson segir að Carlo Ancelotti sé ánægður með frammistöður sínar síðan hann tók við. Enski boltinn 23.8.2020 11:45 Lennon fyrstur upp í 80 mörk | Nær hann að ógna markametinu? Steven Lennon er fyrsti erlendi leikmaðurinn í efstu deild karla á knattspyrnu hér á landi til að skora 80 mörk. Hann skoraði þrennu er FH vann HK 4-0 í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 23.8.2020 11:01 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar: Leifturhraði Mbappé, há varnarlína Bayern og allt hitt Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Þar mætast stórlið PSG og Bayern München og reikna má með frábærri skemmtun. Fótbolti 23.8.2020 08:01 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 27.8.2020 16:16
Reglunum breytt eftir undanþágu Slóvaka | Enska landsliðið skikkað í skimun Enska karlalandsliðið í fótbolta, sem og önnur erlend íþróttalið sem koma til Íslands, þurfa hér eftir að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Fótbolti 27.8.2020 14:43
„Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. Fótbolti 27.8.2020 12:47
Kristófer genginn í raðir PSV Garðbæingurinn Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til hollenska stórveldisins PSV Eindhoven þar sem honum er ætlað að spila fyrir U23-lið félagsins. Fótbolti 27.8.2020 11:15
Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. Íslenski boltinn 27.8.2020 10:02
„Ég finn að þetta er tímapunkturinn“ „Það að vinna Meistaradeild Evrópu hefur verið draumur í svo langan tíma og ég finn að þetta er tímapunkturinn,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem í annað sinn á ferlinum er komin alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 27.8.2020 09:00
Mikael áfram í Meistaradeildinni og grátlegt jafntefli í Rússlandi FC Midtjylland er komið áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í dag. Fótbolti 26.8.2020 19:26
Evrópuævintýri íslensku liðanna verða öll í beinni á morgun Íslensku liðin FH, Breiðablik og Víkingur verða öll í sviðsljósinu í Evrópukeppninni á morgun og það verður hægt að sjá alla leiki liðanna í beinni á sportstöðvum Stöðvar tvö. Fótbolti 26.8.2020 14:30
Börnin í Ísaksskóla grétu þegar battavöllurinn var horfinn „Það var grátið,“ segir Sigríður Anna Guðjónsdóttir, skólastjóri Ísaksskóla, um viðbrögð barna í skólanum þegar þau mættu eftir sumarfrí og sáu að vinsæll fótboltavöllur á skólalóðinni var horfinn. Innlent 26.8.2020 13:38
Fyrrum boltabulla dæmdi í ensku úrvalsdeildinni í næstum áratug Þau sem fylgdust með ensku úrvalsdeildinni snemma á þessari öld muna ef til vill eftir dómaranum Jeff Winter. Það sem færri vita er að Winter var hluti af gengi sem studdi Middlesbrough, lenti í slagsmálum og var næstum stunginn oftar en einu sinni. Enski boltinn 25.8.2020 23:01
KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík Íslandsmeistarar KR hafa kallað hægri bakvörðinn Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 25.8.2020 17:16
Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. Enski boltinn 25.8.2020 16:49
Brewster skoraði tvö er Liverpool gerði jafntefli Englandsmeistarar Liverpool eru komnir á fullt í undirbúningstímabili sínu fyrir komandi tímabil. Liðið gerði 2-2 jafntefl við Red Bull Salzburg í dag. Enski boltinn 25.8.2020 16:41
Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:46
Gjörsamlega missti sig er Þróttur V. tryggði sigurinn Þróttur Vogum vann Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu á dögunum en lýsandi leiksins fór á kostum. Heyra má stórkostlega lýsingu hans í fréttinni. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:01
Southgate valdi Maguire í hópinn sem kemur til Íslands Gareth Southgate er búinn að velja enska landsliðshópinn sem kemur til Íslands og mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Allar helstu stjörnur liðsins eru í hópnum. Fótbolti 25.8.2020 13:40
Dagskráin í dag: Meistaradeild kvenna, Mjólkurbikarinn og Pepsi Max deild karla Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag og allar þeirra úr fótboltanum. Sport 25.8.2020 06:00
Víkingar fóru í „hátt og langt“ gegn Fjölni | Myndband Leikstíll Víkinga er liðið mætti Fjölni í Pepsi Max deildinni í síðustu viku kom Hjörvari Hafliðasyni á óvart. Íslenski boltinn 24.8.2020 23:01
Dapurt gengi Íslendingaliðanna Norrköping tapaði 1-0 fyrir Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.8.2020 18:53
Framlengja dvöl sína á Íslandi Enska landsliðið mun vera hér lengur en búist var við. Liðið vill frekar undirbúa sig fyrir leikinn gegn Dönum á Íslandi heldur en í Danmörku. Fótbolti 24.8.2020 15:30
Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. Fótbolti 24.8.2020 14:01
Nýjasti leikmaður Börsunga með kórónuveiruna Barcelona hefur greint frá því að Miralem Pjanic – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Fótbolti 24.8.2020 13:31
Southgate mætir með sterkt lið til Íslands Gareth Southgate ætlar að mæta með eins sterkt lið og mögulegt er gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Fótbolti 23.8.2020 16:01
Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 23.8.2020 15:30
Guðrún hafði betur gegn Svövu Rós í Íslendingaslagnum í Svíþjóð Djurgården lagði Kristianstad af velli 1-0 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.8.2020 15:01
Mikill munur á reynslu félaganna þegar kemur að úrslitum Meistaradeildarinnar Tekst Paris Saint-Germain loks að landa sínum fyrsta Meistaradeildar titli eða nær Bayern Muncen í sinn sjötta? Fótbolti 23.8.2020 14:16
Conte gæti sagt upp í næstu viku Heimildir herma að Ítalinn Antonio Conte – þjálfari Inter Milan – gæti rift samningi sínum við félagið í næstu viku. Massimiliano Allegri, landi hans, er talinn líklegur til að taka við. Fótbolti 23.8.2020 13:30
Gylfi Þór segir Ancelotti ánægðan og það eitt skipti máli Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson segir að Carlo Ancelotti sé ánægður með frammistöður sínar síðan hann tók við. Enski boltinn 23.8.2020 11:45
Lennon fyrstur upp í 80 mörk | Nær hann að ógna markametinu? Steven Lennon er fyrsti erlendi leikmaðurinn í efstu deild karla á knattspyrnu hér á landi til að skora 80 mörk. Hann skoraði þrennu er FH vann HK 4-0 í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 23.8.2020 11:01
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar: Leifturhraði Mbappé, há varnarlína Bayern og allt hitt Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Þar mætast stórlið PSG og Bayern München og reikna má með frábærri skemmtun. Fótbolti 23.8.2020 08:01