Fótbolti

Fréttamynd

Fótbolti 2040

Ísak Bergmann ætlar að klára glæstan ferilinn sem spilandi aðstoðarþjálfari heima á Skaganum. 37 ára gamall er kominn tími til að feta í fótspor pabba og afa og rífa liðið í gang. Enn er deilt um hvort hlaupabrautin eigi að víkja af Laugardalsvelli en það er þó búið að skipa starfshóp um nýjan þjóðarleikvang og því fullt tilefni til bjartsýni.

Skoðun
Fréttamynd

Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford

Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Enski boltinn
Fréttamynd

Króatarnir björguðu stigi fyrir Inter

Króatinn Ivan Perišić bjargaði stigi fyrir Inter Milan er liðið fékk Parma í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2 sem gera lítið fyrir Inter í toppbaráttu deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur og sjálfs­mark í fyrsta leik Daníels Leó

Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi.

Enski boltinn