Besta deild karla

Fréttamynd

Emil notar KSÍ til að losna frá KR

Framherjinn Emil Atlason hefur leitað til samninganefndar KSÍ til að losna undan samningi sínum við KR. Þetta staðfestir Kristinn Kjærnsted, formaður knattspyrnudeildar KR, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu

Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Vonbrigði ársins | Myndband

Árlegur uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið. Þar fóru Hörður Magnússon og félagar yfir tímabilið sem leið og veittu ýmsar viðurkenningar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Páll Viðar hættur með Þór

Tilkynnt var á lokahófi knattspyrnudeildar Þórs í gærkvöldi að Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari liðsins en hann hafði þjálfað liðið frá því í byrjun sumars 2010.

Íslenski boltinn