UMF Njarðvík „Ekki viss um að hann væri að spila ef hann væri uppalinn í Sandgerði“ Strákarnir í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið fóru yfir stöðuna á Njarðvík sem hefur verið í frjálsu falli að undanförnu. Körfubolti 14.3.2021 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 74-77 | Stólarnir komnir í 8. sætið en Njarðvík í veseni Tindastóll vann nauman þriggja stiga sigur í Njarðvíkinni í kvöld í spennadi leik. Körfubolti 12.3.2021 19:31 Logi kom sínum mönnum til bjargar í síðasta leik á móti Stólunum Njarðvík og Tindastóll hafa bæði tapað þremur leikjum í röð og þurfa svo sannarlega á sigri að halda þegar þau mætast í stórleik kvöldsins. Körfubolti 12.3.2021 14:30 Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. Körfubolti 9.3.2021 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 82-71 | Bráðnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur á Njarðvík, 82-71, í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar voru undir í hálfleik, 37-40, en voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Njarðvík skoraði aðeins 31 stig. Körfubolti 8.3.2021 17:30 Teitur um Njarðvíkurliðið: Afskaplega daprir, hörmulegir varnarlega, þreyttir og gamlir Teitur Örlygsson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds og fyrrum leikmaður Njarðvíkur, var ekki að skafa ofan af því er hann ræddi sitt gamla lið í þætti gærkvöldsins. Hann tætti varnarleik liðsins í sig og sagði liðið gamalt og þreytt. Körfubolti 6.3.2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 77-81 | Stigin tvö fara í Vesturbæ KR vann Njarðvík með fjórum stigum í Ljónagryfjunni. Körfubolti 4.3.2021 19:30 „Klukkan gengur hérna í tvær mínútur og við vitum ekki hvernig staðan er“ Einar Árni Jóhannsson var, eins og gefur að skilja, virkilega svekktur eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial Höllinni í kvöld. Lokatölur 91-89, en heimamenn höfðu leitt með 10-15 stigum nánast allan leikinn. Körfubolti 1.3.2021 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 91-89 | Naumur sigur Þórs Þór Þorlákshöfn vann í kvöld nauman sigur gegn Njarðvík í Icelandic Glacial Höllinni, lokatölur 91-89. Heimamenn leiddu með 10-15 stigum nánast allan leikinn, en gestirnir hleyptu spennu í leikinn á lokakaflanum. Á endanum lönduðu Þórsarar þó naumum sigri og tilla sér upp að hlið Keflavíkur á toppi deildarinnar, allavega tímabundið. Körfubolti 1.3.2021 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 96 - 80 | Njarðvík fór illa með ÍR suður með sjó Njarðvík vann öruggan sigur á ÍR í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík hafði yfirhöndina frá upphafi og lítið sem ekkert gekk upp hjá ÍR-liðinu í kvöld, lokatölur í kvöld 96-80 Njarðvík í vil. Körfubolti 12.2.2021 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 90-68 | Frábær sigur Þórs á andlausum Njarðvíkingum Þórsarar komu sér aftur á beinu brautina með öruggum sigri á Njarðvík á Akureyri í kvöld. Körfubolti 7.2.2021 16:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 88-96 | Stjarnan á toppinn með sigri í Reykjanesbæ Stjarnan mætti Suðurnesjaliði í þriðja leiknum í röð í Domino's deildinni. Í kvöld fór það svo að Stjarnan vann átta stiga sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Lokatölur 96-88 Garðbæingum í vil. Körfubolti 4.2.2021 19:31 „Ekki tala um Hattarliðið eins og þetta séu einhverjir búðingar“ Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, sagði slakan varnarleik í þriðja leikhluta hafa orðið liði sínu að falli gegn Hetti í kvöld. Höttur vann sinn fyrsta leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í vetur þegar liðið hafði betur 88-83 gegn Njarðvík á Egilsstöðum. Körfubolti 31.1.2021 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Njarðvík 88-83 | Njarðvík fyrstu fórnarlömb Hattar í vetur Höttur vann sinn fyrsta sigur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í vetur þegar liðið vann Njarðvík á heimavelli 88-83 í kvöld. Smáatriðin skildu liðin að í jöfnum leik. Körfubolti 31.1.2021 18:30 Njarðvík bætir við sig erlendum leikmanni Kyle Johnson er genginn í raðir Njarðvíkur og mun leika með liðinu út þetta tímabil. Körfubolti 29.1.2021 11:21 Jón Arnór: Besti vinur minn lét senda mig út af Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur var vissulega glaður með þriggja stiga sigur á nágrönnunum í Grindavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild kvenna, lokatölur 81-78. Körfubolti 28.1.2021 21:26 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. Körfubolti 28.1.2021 17:30 „Fyrst og fremst vildi ég vera árásargjarnari í því að ná í fráköst“ „Fyrst og fremst vildi ég vera árásargjarnari í því að ná í fráköst,“ sagði maður leiksins, Antonio Hester, aðspurður hvað hefði skapað sigur hans manna er Njarðvík hafði betur gegn Val í fimmtu umferð Dominos deildar karla í kvöld Körfubolti 24.1.2021 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-85 | Njarðvík sótti sigur á Hlíðarenda Það var nokkur vissa fyrir því að leikur Vals og Njarðvíkur yrði jafn og spennandi fyrirfram. Annað kom á daginn þar sem Njarðvík sigraði leikinn nokkuð örugglega 85-76 í Origo-höllinni í leik sem var hluti af fimmtu umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 24.1.2021 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-90 | Keflavík vann slaginn um Reykjanesbæ Keflavík vann erkifjendur og nágranna sína í Njarðvík er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Lokatölur 90-77 sem þýðir að Keflavík er komið á topp Dominos-deildar karla. Körfubolti 22.1.2021 19:31 Teitur um Loga: Fljótari en menn sem eru tuttugu árum yngri en hann Logi Gunnarsson verður fertugur í haust en lætur ungu strákana oft líta illa út í Domino´s deildinni þessa dagana. Körfubolti 18.1.2021 10:41 Sjáðu magnaðan flautuþrist Loga í lýsingu Rikka G Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur með minnsta mun er liðið mætti Tindastól á útivelli í Domino's deild karla í kvöld, 108-107. Körfubolti 17.1.2021 22:50 Umfjöllun: Tindastóll - Njarðvík 107-108 | Logi hetjan með flautuþrist Logi Gunnarsson var hetja Njarðvíkur er liðið vann sigur á Tindastól með minnsta mun, 108-107, eftir framlengdan leik í kvöld. Körfubolti 17.1.2021 20:07 Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 16.1.2021 13:45 Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok. Körfubolti 15.1.2021 15:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 85-87 | Haukar gerðu góða ferð í Njarðvík Haukar lögðu Njarðvíkinga að velli í hörkuleik í 2.umferð Dominos deildar karla. Körfubolti 14.1.2021 18:30 Mestar breytingar hjá Njarðvík og Haukum og nýr þjálfari á Akureyri Keppni í Domino's deild karla hefst á ný í kvöld, 101 dag eftir að síðasti leikurinn í deildinni fór fram. Körfubolti 14.1.2021 10:30 Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október. Körfubolti 5.1.2021 20:15 Arftakar Mikaels fundnir: „Skilaði góðum árangri eftir að hafa tekið við erfiðu búi“ Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson hafa verið ráðnir þjálfarar 2. deildarliðs Njarðvíkur. Þetta staðfesti félagið í dag. Íslenski boltinn 6.11.2020 17:46 Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 5.11.2020 08:00 « ‹ 18 19 20 21 22 ›
„Ekki viss um að hann væri að spila ef hann væri uppalinn í Sandgerði“ Strákarnir í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið fóru yfir stöðuna á Njarðvík sem hefur verið í frjálsu falli að undanförnu. Körfubolti 14.3.2021 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 74-77 | Stólarnir komnir í 8. sætið en Njarðvík í veseni Tindastóll vann nauman þriggja stiga sigur í Njarðvíkinni í kvöld í spennadi leik. Körfubolti 12.3.2021 19:31
Logi kom sínum mönnum til bjargar í síðasta leik á móti Stólunum Njarðvík og Tindastóll hafa bæði tapað þremur leikjum í röð og þurfa svo sannarlega á sigri að halda þegar þau mætast í stórleik kvöldsins. Körfubolti 12.3.2021 14:30
Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. Körfubolti 9.3.2021 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 82-71 | Bráðnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur á Njarðvík, 82-71, í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar voru undir í hálfleik, 37-40, en voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Njarðvík skoraði aðeins 31 stig. Körfubolti 8.3.2021 17:30
Teitur um Njarðvíkurliðið: Afskaplega daprir, hörmulegir varnarlega, þreyttir og gamlir Teitur Örlygsson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds og fyrrum leikmaður Njarðvíkur, var ekki að skafa ofan af því er hann ræddi sitt gamla lið í þætti gærkvöldsins. Hann tætti varnarleik liðsins í sig og sagði liðið gamalt og þreytt. Körfubolti 6.3.2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 77-81 | Stigin tvö fara í Vesturbæ KR vann Njarðvík með fjórum stigum í Ljónagryfjunni. Körfubolti 4.3.2021 19:30
„Klukkan gengur hérna í tvær mínútur og við vitum ekki hvernig staðan er“ Einar Árni Jóhannsson var, eins og gefur að skilja, virkilega svekktur eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial Höllinni í kvöld. Lokatölur 91-89, en heimamenn höfðu leitt með 10-15 stigum nánast allan leikinn. Körfubolti 1.3.2021 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 91-89 | Naumur sigur Þórs Þór Þorlákshöfn vann í kvöld nauman sigur gegn Njarðvík í Icelandic Glacial Höllinni, lokatölur 91-89. Heimamenn leiddu með 10-15 stigum nánast allan leikinn, en gestirnir hleyptu spennu í leikinn á lokakaflanum. Á endanum lönduðu Þórsarar þó naumum sigri og tilla sér upp að hlið Keflavíkur á toppi deildarinnar, allavega tímabundið. Körfubolti 1.3.2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 96 - 80 | Njarðvík fór illa með ÍR suður með sjó Njarðvík vann öruggan sigur á ÍR í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík hafði yfirhöndina frá upphafi og lítið sem ekkert gekk upp hjá ÍR-liðinu í kvöld, lokatölur í kvöld 96-80 Njarðvík í vil. Körfubolti 12.2.2021 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 90-68 | Frábær sigur Þórs á andlausum Njarðvíkingum Þórsarar komu sér aftur á beinu brautina með öruggum sigri á Njarðvík á Akureyri í kvöld. Körfubolti 7.2.2021 16:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 88-96 | Stjarnan á toppinn með sigri í Reykjanesbæ Stjarnan mætti Suðurnesjaliði í þriðja leiknum í röð í Domino's deildinni. Í kvöld fór það svo að Stjarnan vann átta stiga sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Lokatölur 96-88 Garðbæingum í vil. Körfubolti 4.2.2021 19:31
„Ekki tala um Hattarliðið eins og þetta séu einhverjir búðingar“ Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, sagði slakan varnarleik í þriðja leikhluta hafa orðið liði sínu að falli gegn Hetti í kvöld. Höttur vann sinn fyrsta leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í vetur þegar liðið hafði betur 88-83 gegn Njarðvík á Egilsstöðum. Körfubolti 31.1.2021 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Njarðvík 88-83 | Njarðvík fyrstu fórnarlömb Hattar í vetur Höttur vann sinn fyrsta sigur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í vetur þegar liðið vann Njarðvík á heimavelli 88-83 í kvöld. Smáatriðin skildu liðin að í jöfnum leik. Körfubolti 31.1.2021 18:30
Njarðvík bætir við sig erlendum leikmanni Kyle Johnson er genginn í raðir Njarðvíkur og mun leika með liðinu út þetta tímabil. Körfubolti 29.1.2021 11:21
Jón Arnór: Besti vinur minn lét senda mig út af Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur var vissulega glaður með þriggja stiga sigur á nágrönnunum í Grindavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild kvenna, lokatölur 81-78. Körfubolti 28.1.2021 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. Körfubolti 28.1.2021 17:30
„Fyrst og fremst vildi ég vera árásargjarnari í því að ná í fráköst“ „Fyrst og fremst vildi ég vera árásargjarnari í því að ná í fráköst,“ sagði maður leiksins, Antonio Hester, aðspurður hvað hefði skapað sigur hans manna er Njarðvík hafði betur gegn Val í fimmtu umferð Dominos deildar karla í kvöld Körfubolti 24.1.2021 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-85 | Njarðvík sótti sigur á Hlíðarenda Það var nokkur vissa fyrir því að leikur Vals og Njarðvíkur yrði jafn og spennandi fyrirfram. Annað kom á daginn þar sem Njarðvík sigraði leikinn nokkuð örugglega 85-76 í Origo-höllinni í leik sem var hluti af fimmtu umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 24.1.2021 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-90 | Keflavík vann slaginn um Reykjanesbæ Keflavík vann erkifjendur og nágranna sína í Njarðvík er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Lokatölur 90-77 sem þýðir að Keflavík er komið á topp Dominos-deildar karla. Körfubolti 22.1.2021 19:31
Teitur um Loga: Fljótari en menn sem eru tuttugu árum yngri en hann Logi Gunnarsson verður fertugur í haust en lætur ungu strákana oft líta illa út í Domino´s deildinni þessa dagana. Körfubolti 18.1.2021 10:41
Sjáðu magnaðan flautuþrist Loga í lýsingu Rikka G Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur með minnsta mun er liðið mætti Tindastól á útivelli í Domino's deild karla í kvöld, 108-107. Körfubolti 17.1.2021 22:50
Umfjöllun: Tindastóll - Njarðvík 107-108 | Logi hetjan með flautuþrist Logi Gunnarsson var hetja Njarðvíkur er liðið vann sigur á Tindastól með minnsta mun, 108-107, eftir framlengdan leik í kvöld. Körfubolti 17.1.2021 20:07
Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 16.1.2021 13:45
Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok. Körfubolti 15.1.2021 15:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 85-87 | Haukar gerðu góða ferð í Njarðvík Haukar lögðu Njarðvíkinga að velli í hörkuleik í 2.umferð Dominos deildar karla. Körfubolti 14.1.2021 18:30
Mestar breytingar hjá Njarðvík og Haukum og nýr þjálfari á Akureyri Keppni í Domino's deild karla hefst á ný í kvöld, 101 dag eftir að síðasti leikurinn í deildinni fór fram. Körfubolti 14.1.2021 10:30
Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október. Körfubolti 5.1.2021 20:15
Arftakar Mikaels fundnir: „Skilaði góðum árangri eftir að hafa tekið við erfiðu búi“ Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson hafa verið ráðnir þjálfarar 2. deildarliðs Njarðvíkur. Þetta staðfesti félagið í dag. Íslenski boltinn 6.11.2020 17:46
Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 5.11.2020 08:00