Teitur Örlygsson kosinn í stjórn hjá Njarðvík og Gunnar Örlygs líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 16:30 Teitur Örlygsson er kominn inn í stjórn hjá Njarðvíkingum. SKJÁSKOT S2 SPORT Bræðurnir Teitur og Gunnar Örlygssynir eru báðir nýir í stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN en ný stjórn var kosin á aðalfundi deildarinnar í gær. Systir þeirra, Kristín Örlygsdóttir, er áfram formaður og Brenton Birmingham er áfram varaformaður. Kristín var árið 2019 fyrsta konan til að vera kosin formaður deildarinnar. Nú fær hún bræður sína með sér í að rífa upp körfuboltalið Njarðvíkinga eftir mjög erfiðan vetur. Teitur Örlygsson er sigursælasti og stigahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi en hann varð á sínum tíma tíu sinnum Íslandsmeistari með liðinu. Teitur spilaði allan sinn feril með Njarðvík. Þeir bræður urðu Íslandsmeistarar saman vorið 1991 og þá var það frægt þegar Teitur skallaði Gunnar fyrir eitt vítaskotið í lokaúrslitunum á móti Keflavík. Gunnar átti stórleik í oddaleiknum um titilinn og skoraði þar 27 stig. Gunnar bróðir hans hefur áður komið að stjórnarstörfum fyrir Njarðvík og var um tíma formaður deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekki verið í stjórninni undanfarin ár. Það gekk mikið á hjá Njarðvík í vetur enda var liðið um tíma í bullandi fallhættu þó svo að Njarðvíkingar hafi bjargað sér með því að vinna þrjá síðustu leiki sína. Dagskrárefni aukaaðalfundarins var stjórnarkjör og voru eftirtaldir kjörnir til stjórnarstarfa. Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN tímabilið 2021-2022 Formaður: Kristín Örlygsdóttir Varaformaður: Brenton Birmingham Gjaldkeri: Vala Rún Vilhjálmsdóttir Meðstjórnandi: Agnar Mar Gunnarsson Meðstjórnandi: Einar Jónsson Meðstjórnandi: Gunnar Örlygsson Meðstjórnandi: Sigrún Ragnarsdóttir Meðstjórnandi: Teitur Örlygsson Meðstjórnandi: Hreiðar Hreiðarsson Varastjórn: Emma Hanna Einarsdóttir Geirný Geirsdóttir Hafsteinn Sveinsson. Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Systir þeirra, Kristín Örlygsdóttir, er áfram formaður og Brenton Birmingham er áfram varaformaður. Kristín var árið 2019 fyrsta konan til að vera kosin formaður deildarinnar. Nú fær hún bræður sína með sér í að rífa upp körfuboltalið Njarðvíkinga eftir mjög erfiðan vetur. Teitur Örlygsson er sigursælasti og stigahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi en hann varð á sínum tíma tíu sinnum Íslandsmeistari með liðinu. Teitur spilaði allan sinn feril með Njarðvík. Þeir bræður urðu Íslandsmeistarar saman vorið 1991 og þá var það frægt þegar Teitur skallaði Gunnar fyrir eitt vítaskotið í lokaúrslitunum á móti Keflavík. Gunnar átti stórleik í oddaleiknum um titilinn og skoraði þar 27 stig. Gunnar bróðir hans hefur áður komið að stjórnarstörfum fyrir Njarðvík og var um tíma formaður deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekki verið í stjórninni undanfarin ár. Það gekk mikið á hjá Njarðvík í vetur enda var liðið um tíma í bullandi fallhættu þó svo að Njarðvíkingar hafi bjargað sér með því að vinna þrjá síðustu leiki sína. Dagskrárefni aukaaðalfundarins var stjórnarkjör og voru eftirtaldir kjörnir til stjórnarstarfa. Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN tímabilið 2021-2022 Formaður: Kristín Örlygsdóttir Varaformaður: Brenton Birmingham Gjaldkeri: Vala Rún Vilhjálmsdóttir Meðstjórnandi: Agnar Mar Gunnarsson Meðstjórnandi: Einar Jónsson Meðstjórnandi: Gunnar Örlygsson Meðstjórnandi: Sigrún Ragnarsdóttir Meðstjórnandi: Teitur Örlygsson Meðstjórnandi: Hreiðar Hreiðarsson Varastjórn: Emma Hanna Einarsdóttir Geirný Geirsdóttir Hafsteinn Sveinsson.
Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN tímabilið 2021-2022 Formaður: Kristín Örlygsdóttir Varaformaður: Brenton Birmingham Gjaldkeri: Vala Rún Vilhjálmsdóttir Meðstjórnandi: Agnar Mar Gunnarsson Meðstjórnandi: Einar Jónsson Meðstjórnandi: Gunnar Örlygsson Meðstjórnandi: Sigrún Ragnarsdóttir Meðstjórnandi: Teitur Örlygsson Meðstjórnandi: Hreiðar Hreiðarsson Varastjórn: Emma Hanna Einarsdóttir Geirný Geirsdóttir Hafsteinn Sveinsson.
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti