Fram Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. Handbolti 14.9.2021 10:02 Fram og Afturelding í undanúrslit Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30. Handbolti 13.9.2021 21:41 Fram áfram taplaust | Þróttarar fallnir Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í dag. ÍBV er öruggt upp, Framarar eygja enn von um að klára tímabilið án tapleiks en það er sorg í Laugardalnum því Þróttarar eru fallnir. Fótbolti 11.9.2021 16:56 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 21-28 | Fram vann fyrsta titil tímabilsins KA/Þór tók á móti Fram í Meistarakeppni HSÍ fyrir norðan í dag. Liðin mættust einnig í sömu keppni í fyrra þar sem að KA/Þór hafði betur, en gestirnir voru sannfærandi í dag og taka titilinn með sér suður eftir sjö marka sigur, 28-21. Handbolti 5.9.2021 13:30 Þórey Rósa Stefánsdóttir: Markmiðið fyrir tímabilið er að vinna allt Fram vann öruggan sigur á KA/Þór í KA heimilinu í dag, 21- 28 og eru því Meistarar meistaranna. Fyrirliði Fram var að vonum sátt við sigurinn. Handbolti 5.9.2021 16:34 Fram deildarmeistari og ÍBV einum sigri frá Pepsi Max-deildar sæti Fram tryggði sér Lengjudeildartitilinn í fótbolta í dag með 2-0 útisigri á Grindavík. Sigur Fjölnis á Kórdrengjum þýðir að von þeirra síðarnefndu um sæti í efstu deild er orðin afar veik. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:16 Hádramatískar lokamínútur í Lengjudeild karla Öllum fimm leikjum dagsins í Lengjudeild karla er nú lokið eftir að flautað var til leiksloka í leikjum Gróttu og Grindavíkur annars vegar, og Þróttar og Fram hinsvegar. Grótta vann 2-1 með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma og Þróttur tryggði sér 2-2 jafntefli með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 24.8.2021 21:26 Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að ný aðstaða félagsins verði sú glæsilegasta á Íslandi Fram tryggði sér á dögunum sæti í Pepsi Max deild karla í fyrsta skipti síðan 2014. Liðið lék heimaleiki sína í sumar á gervigrasinu í Safamýri, en á næstu leiktíð mun liðið færa sig í Úlfarsárdal, þar sem að nýja svæðið þeirra hefur verið í byggingu í mörg ár. Íslenski boltinn 22.8.2021 19:01 Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20. Handbolti 21.8.2021 20:46 „Allir eru Framarar inn við beinið“ Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. Íslenski boltinn 20.8.2021 19:30 Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. Íslenski boltinn 19.8.2021 21:26 Ekkert fær stöðvað frábæra Framara sem stefna hraðbyr á sæti í efstu deild að ári Eftir súran endi á sumrinu 2020 er Fram svo gott sem komið upp úr Lengjudeild karla í knattspyrnu þó enn séu sex umferðir eftir af deildinni. Íslenski boltinn 16.8.2021 13:30 Einar Jónsson segir að Olís deildin hafi ekki verið jafn sterk í langan tíma Einar Jónsson mun stýra Fram í Olís deild karla á komandi tímabili. Hann tekur við keflinu af Sebastan Alexandersyni, en Einar gerði Fram að Íslandsmeisturum árið 2013. Handbolti 13.8.2021 19:16 Kórdrengir halda í við toppliðin og toppliðið fór létt með botnliðið Kórdrengir og Framarar taka þrjú stig með sér á koddann úr þeim tveim leikjum sem fram fóru í Lengjudeild karla í kvöld. Kórdrengir unnu sterkan 2-1 sigur þegar Afturelding mætti í heimsókn og Topplið Fram vann öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 10.8.2021 21:31 Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. Íslenski boltinn 5.8.2021 21:17 Tvíburarnir kláruðu Þórsara fyrir norðan Tvíburabræðurnir Alexander Már og Indriði Áki Þorlákssynir skoruðu mörk Framara er þeir unnu 2-0 sigur á Þór Akureyri í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:00 Allt jafnt í toppslag Lengjudeildarinnar Fram tók á móti ÍBV í toppslag Lengjudeildar karla í kvöld. Liðin sitja enn í fyrsta og öðru sæti deildarinnar eftir 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 15.7.2021 20:05 Loksins vann Fjölnir, dramatík í Ólafsvík, níu stiga forysta Fram og jafnt í toppslag Þremur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og einum í Lengjudeild kvenna en umferðin í báðum deildum var ansi áhugaverð. Íslenski boltinn 9.7.2021 21:11 Fram vann 10 Kórdrengi í markaleik - Tap í fyrsta leik Guðjóns Þórðar 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með þremur leikjum. Fram styrkti stöðu sína á toppnum með 4-3 sigri á Kórdrengjum en mikið var skorað í leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 5.7.2021 21:15 Fyrstu töpuðu stig Framara og þrenna á fjórum mínútum Níunda umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. Fram tapaði sínum fyrstu stigum og þá var skoruð ótrúleg þrenna í mikilvægum sigri Þróttar. KR fór þá á topp Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 1.7.2021 21:31 Sigurganga Fram heldur áfram Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 27.6.2021 13:53 Sigur í fyrsta leik Óla Jó og ÍA rúllaði yfir Fram FH, ÍA, Fjölnir og HK eru komin áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir að hafa unnið leiki sína í 32-liða úrslitunum í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2021 21:05 Fram rúllaði yfir Þrótt Fram valtaði yfir nágranna sína í Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 5-1. Íslenski boltinn 16.6.2021 21:45 Fimmti sigur Fram í jafn mörgum leikjum Fram fer heldur betur af stað í Lengjudeild karla en liðið er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 5.6.2021 16:18 Fram ræður yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Fram staðfesti í dag að frá og með 1. ágúst myndi Aðalsteinn Aðalsteinsson taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. Íslenski boltinn 3.6.2021 18:16 Lena í Stjörnuna: Rakel Dögg hefur fylgst með henni síðan hún var tíu ára Handknattleikskonan stórefnilega Lena Margrét Valdimarsdóttir hefur samið við Stjörnuna en hún yfirgefur þar með uppeldisfélagið sitt Fram. Handbolti 2.6.2021 16:39 Tjónið minnkað með sænskum línumanni Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Fram. Hún kemur til Íslands í ágúst og hefur þá æfingar með liðinu. Handbolti 2.6.2021 15:31 Fram hafði betur í vonskuveðri og markasúpa á Selfossi Fram er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Lengjudeildinni er þeir unnu 1-0 sigur á Fjölni í toppslag í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 27-29 | Óvæntur sigur gestanna Fram unnu tveggja marka sigur, 29-27 á Stjörnunni á útivelli í æsispennandi leik en Stjarnan þurfti sigur til þess að tryggja sér þriðja sætið í deildinni. Handbolti 27.5.2021 19:01 Seinni bylgjan: Dýrmæta markið hennar Rakelar og svona sópaði Valur Fram út Valskonur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en KA/Þór og ÍBV leika oddaleik í sínu einvígi. Farið var yfir leiki gærkvöldsins í undanúrslitunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 27.5.2021 10:31 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 29 ›
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. Handbolti 14.9.2021 10:02
Fram og Afturelding í undanúrslit Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30. Handbolti 13.9.2021 21:41
Fram áfram taplaust | Þróttarar fallnir Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í dag. ÍBV er öruggt upp, Framarar eygja enn von um að klára tímabilið án tapleiks en það er sorg í Laugardalnum því Þróttarar eru fallnir. Fótbolti 11.9.2021 16:56
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 21-28 | Fram vann fyrsta titil tímabilsins KA/Þór tók á móti Fram í Meistarakeppni HSÍ fyrir norðan í dag. Liðin mættust einnig í sömu keppni í fyrra þar sem að KA/Þór hafði betur, en gestirnir voru sannfærandi í dag og taka titilinn með sér suður eftir sjö marka sigur, 28-21. Handbolti 5.9.2021 13:30
Þórey Rósa Stefánsdóttir: Markmiðið fyrir tímabilið er að vinna allt Fram vann öruggan sigur á KA/Þór í KA heimilinu í dag, 21- 28 og eru því Meistarar meistaranna. Fyrirliði Fram var að vonum sátt við sigurinn. Handbolti 5.9.2021 16:34
Fram deildarmeistari og ÍBV einum sigri frá Pepsi Max-deildar sæti Fram tryggði sér Lengjudeildartitilinn í fótbolta í dag með 2-0 útisigri á Grindavík. Sigur Fjölnis á Kórdrengjum þýðir að von þeirra síðarnefndu um sæti í efstu deild er orðin afar veik. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:16
Hádramatískar lokamínútur í Lengjudeild karla Öllum fimm leikjum dagsins í Lengjudeild karla er nú lokið eftir að flautað var til leiksloka í leikjum Gróttu og Grindavíkur annars vegar, og Þróttar og Fram hinsvegar. Grótta vann 2-1 með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma og Þróttur tryggði sér 2-2 jafntefli með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 24.8.2021 21:26
Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að ný aðstaða félagsins verði sú glæsilegasta á Íslandi Fram tryggði sér á dögunum sæti í Pepsi Max deild karla í fyrsta skipti síðan 2014. Liðið lék heimaleiki sína í sumar á gervigrasinu í Safamýri, en á næstu leiktíð mun liðið færa sig í Úlfarsárdal, þar sem að nýja svæðið þeirra hefur verið í byggingu í mörg ár. Íslenski boltinn 22.8.2021 19:01
Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20. Handbolti 21.8.2021 20:46
„Allir eru Framarar inn við beinið“ Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. Íslenski boltinn 20.8.2021 19:30
Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. Íslenski boltinn 19.8.2021 21:26
Ekkert fær stöðvað frábæra Framara sem stefna hraðbyr á sæti í efstu deild að ári Eftir súran endi á sumrinu 2020 er Fram svo gott sem komið upp úr Lengjudeild karla í knattspyrnu þó enn séu sex umferðir eftir af deildinni. Íslenski boltinn 16.8.2021 13:30
Einar Jónsson segir að Olís deildin hafi ekki verið jafn sterk í langan tíma Einar Jónsson mun stýra Fram í Olís deild karla á komandi tímabili. Hann tekur við keflinu af Sebastan Alexandersyni, en Einar gerði Fram að Íslandsmeisturum árið 2013. Handbolti 13.8.2021 19:16
Kórdrengir halda í við toppliðin og toppliðið fór létt með botnliðið Kórdrengir og Framarar taka þrjú stig með sér á koddann úr þeim tveim leikjum sem fram fóru í Lengjudeild karla í kvöld. Kórdrengir unnu sterkan 2-1 sigur þegar Afturelding mætti í heimsókn og Topplið Fram vann öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 10.8.2021 21:31
Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. Íslenski boltinn 5.8.2021 21:17
Tvíburarnir kláruðu Þórsara fyrir norðan Tvíburabræðurnir Alexander Már og Indriði Áki Þorlákssynir skoruðu mörk Framara er þeir unnu 2-0 sigur á Þór Akureyri í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:00
Allt jafnt í toppslag Lengjudeildarinnar Fram tók á móti ÍBV í toppslag Lengjudeildar karla í kvöld. Liðin sitja enn í fyrsta og öðru sæti deildarinnar eftir 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 15.7.2021 20:05
Loksins vann Fjölnir, dramatík í Ólafsvík, níu stiga forysta Fram og jafnt í toppslag Þremur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og einum í Lengjudeild kvenna en umferðin í báðum deildum var ansi áhugaverð. Íslenski boltinn 9.7.2021 21:11
Fram vann 10 Kórdrengi í markaleik - Tap í fyrsta leik Guðjóns Þórðar 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með þremur leikjum. Fram styrkti stöðu sína á toppnum með 4-3 sigri á Kórdrengjum en mikið var skorað í leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 5.7.2021 21:15
Fyrstu töpuðu stig Framara og þrenna á fjórum mínútum Níunda umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. Fram tapaði sínum fyrstu stigum og þá var skoruð ótrúleg þrenna í mikilvægum sigri Þróttar. KR fór þá á topp Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 1.7.2021 21:31
Sigurganga Fram heldur áfram Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 27.6.2021 13:53
Sigur í fyrsta leik Óla Jó og ÍA rúllaði yfir Fram FH, ÍA, Fjölnir og HK eru komin áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir að hafa unnið leiki sína í 32-liða úrslitunum í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2021 21:05
Fram rúllaði yfir Þrótt Fram valtaði yfir nágranna sína í Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 5-1. Íslenski boltinn 16.6.2021 21:45
Fimmti sigur Fram í jafn mörgum leikjum Fram fer heldur betur af stað í Lengjudeild karla en liðið er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 5.6.2021 16:18
Fram ræður yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Fram staðfesti í dag að frá og með 1. ágúst myndi Aðalsteinn Aðalsteinsson taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. Íslenski boltinn 3.6.2021 18:16
Lena í Stjörnuna: Rakel Dögg hefur fylgst með henni síðan hún var tíu ára Handknattleikskonan stórefnilega Lena Margrét Valdimarsdóttir hefur samið við Stjörnuna en hún yfirgefur þar með uppeldisfélagið sitt Fram. Handbolti 2.6.2021 16:39
Tjónið minnkað með sænskum línumanni Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Fram. Hún kemur til Íslands í ágúst og hefur þá æfingar með liðinu. Handbolti 2.6.2021 15:31
Fram hafði betur í vonskuveðri og markasúpa á Selfossi Fram er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Lengjudeildinni er þeir unnu 1-0 sigur á Fjölni í toppslag í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 27-29 | Óvæntur sigur gestanna Fram unnu tveggja marka sigur, 29-27 á Stjörnunni á útivelli í æsispennandi leik en Stjarnan þurfti sigur til þess að tryggja sér þriðja sætið í deildinni. Handbolti 27.5.2021 19:01
Seinni bylgjan: Dýrmæta markið hennar Rakelar og svona sópaði Valur Fram út Valskonur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en KA/Þór og ÍBV leika oddaleik í sínu einvígi. Farið var yfir leiki gærkvöldsins í undanúrslitunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 27.5.2021 10:31