KA Snorri Steinn: Flestir þættir sem tikkuðu í dag „Við vorum frábærir strax frá byrjun. Björgvin var geggjaður í markinu og við gengum eiginlega bara á lagið. Við vissum að KA menn yrðu brothættir í dag þar sem þeir eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð þannig það var sterkt að byrja þetta svona vel. Menn héldu bara áfram og lögðu klárlega grunninn að þessu í fyrri hálfleik. Við hefum meira segja geta verið meira yfir í hálfleik,“ sagði Snorri Stein Guðjónsson þjálfari Vals eftir níu marka sigur á KA mönnum í KA heimilinu í dag. Handbolti 24.10.2021 20:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.10.2021 15:16 Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. Handbolti 17.10.2021 15:15 Jónatan: Frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að sóknarleikur sinna manna hafi verið afleitur í seinni hálfleik gegn Stjörnunni. KA-menn voru 16-17 yfir í hálfleik en skoruðu bara sjö mörk eftir hlé og Stjörnumenn unnu öruggan sex marka sigur, 30-24. Handbolti 17.10.2021 18:21 KA/Þór áfram í Evrópubikarkeppninni Íslandsmeistarar KA/Þór og Kósovómeistarar KHF Istogu áttust við í annað sinn á tveim dögum í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór vann fyrri leikinn með fjórum mörkum, og eftir þriggja marka sigur í dag, 37-34, er liðið komið áfram. Handbolti 16.10.2021 17:27 KA/Þór með fjögurra marka sigur í fyrsta Evrópuleiknum Íslandsmeistarar KA/Þórs heimsóttu Kósovómeistara KHF Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór reyndist sterkari aðilinn á lokakaflanum og vann að lokum góðan fjögurra marka sigur, 26-22. Handbolti 15.10.2021 17:43 „Ástin blómstraði“ inn á vellinum í Olís-deildinni Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir samskipti tveggja leikmanna í leik ÍBV og KA í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikmennirnir eru Einar Rafn Eiðsson hjá KA og Dagur Arnarsson hjá ÍBV. Handbolti 13.10.2021 14:01 Perry Mclachlan og Jón Stefán taka við Þór/KA Þeir Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson munu stýra liði Þórs/KA í Pepsi Max deild kvenna næstu þrjú árin, en þeir sömdu við félagið í dag. Fótbolti 10.10.2021 20:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 35-31 | ÍBV með fullt hús stiga eftir sigur á KA ÍBV lyfti sér á topp Olís-deildarinnar með góðum fjögurra marka sigri gegn KA í dag, 35-31. Handbolti 10.10.2021 15:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 20-26 | KA/Þór er Íslands- og bikarmeistari KA/Þór eru bikarmeistarar annað árið í röð í Cocacola bikar kvenna er þær sigruðu lið Fram 26-20 í Schenker-höllinni í Hafnafirði. Þær eru nú ríkjandi íslandsmeistarar, deildarmeistarar og bikarmeistarar. Handbolti 2.10.2021 12:45 Andri Snær: „Gott sjálfstraust og frábær leikur“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í dag með sex marka sigri á Fram, 26-20. Handbolti 2.10.2021 15:41 Áfram hjá KA en fær ekki að spila fyrstu þrjá leikina Miðvörðurinn öflugi Dusan Brkovic verður áfram í liði KA á næstu fótboltaleiktíð. Hann fékk nýjan samning hjá félaginu þó að ljóst sé að hann missi af fyrstu þremur leikjum tímabilsins. Íslenski boltinn 1.10.2021 16:31 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - FH 33-16 | Íslandsmeistararnir of stór biti fyrir Fimleikafélagið KA/Þór er komið í úrslit í Coca-Cola bikarnum eftir stórsigur á FH en lokatölur leiksins voru 33-16. Handbolti 30.9.2021 19:46 Þór/KA lætur þjálfarateymið fara Stjórn Þórs/KA hefur ákveðið að skipta um þjálfara hjá liðinu og venslaliðinu Hömrunum. Íslenski boltinn 29.9.2021 09:15 Aðeins eitt lið í deildinni á næsta ári sem hefur ekki orðið Íslandsmeistari Næsta sumar verða ellefu Íslandsmeistarafélög í fyrsta sinn í sögu efstu deildar karla en þetta var ljós eftir úrslit helgarinnar. Íslenski boltinn 27.9.2021 14:00 Umfjöllun: KA/Þór - Stjarnan 27-26 | Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Íslandsmeistararnir í KA/Þór unnu eins marks sigur þegar að Stjarnan kom í heimsókn norður í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 27-26, en liðið hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 25.9.2021 15:16 Andri: Við eigum ennþá fullt af hlutum inni KA/Þór sigraði Stjörnuna með einu marki, 27-26, í KA heimilinu í dag. Heimastúlkur náðu mest sjö marka forskoti um miðbik síðari hálfleiks en misstu það svo niður í eitt mark undir lok leiks. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór var sáttur með stigin tvö en fannst leiðinlegt hvernig lið hans endaði leikinn. Handbolti 25.9.2021 18:55 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 2-2 | KA-menn misstu af þriðja sætinu KA-menn misstu af þriðja sætinu þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn FH á Greifavellinum í lokaumferð Pepsi MAx deildar karla í dag. Íslenski boltinn 25.9.2021 13:15 Arnar áfram með KA Arnar Grétarsson og KA hafa komist að samkomulagi um að hann stýri liðinu áfram á næsta tímabili. Íslenski boltinn 24.9.2021 15:18 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 23-18 | Öruggur sigur KA manna á nýliðunum KA menn unnu góðan sigur á nýliðum Víkings í KA heimilinu í kvöld og eru með fullt hús stiga í Olís deild karla. Lokatölur 23-18 og var sigurinn nokkuð sannfærandi hjá heimamönnum. Handbolti 23.9.2021 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-4 | Akureyringar láta sig dreyma um Evrópu eftir stórsigur á Hlíðarenda KA vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Íslandsmeisturum Vals í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. KA menn láta sig dreyma um sæti í Evrópu að ári liðnu en til þess þurfa Akureyringar að treysta á að Víkingur vinni Mjólkurbikarinn svo 3. sæti deildarinnar veiti þátttöku í Evrópu. Íslenski boltinn 19.9.2021 17:45 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 26-24 | Íslandsmeistararnir hófu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar KA/Þór hófu titilvörn sína á tveggja marka sigri gegn ÍBV í KA heimilinu á Akureyri í dag. Lokatölur 26-24 í jöfnum og spennandi leik sem setti tóninn fyrir komandi tímabil. Þetta var fyrsti leikur tímabilisins í Olís deild kvenna og olli svo sannarlega ekki vonbrigðum. Handbolti 18.9.2021 13:16 Martha Hermannsdóttir: Honum verður ekki að ósk sinni í ár Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þór var frábær fyrir liðið í dag þegar þær mættu ÍBV í fyrsta leik Olís deildar kvenna. Hún skoraði 9 mörk, þar af eitt af vítalínunni þegar 15 sekúndur voru til leiksloka. Það mark tryggði sigur KA/Þór á móti ÍBV í háspennuleik sem endaði 26-24. Handbolti 18.9.2021 16:19 Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2021-22: Hafdís hreyfir nálina í átt að Safamýrinni (1.-3. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum í dag, laugardaginn 18. september. Handbolti 18.9.2021 10:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - KA 25-28 | KA-sigur í Kórnum þrátt fyrir stórleik Sigurjóns KA sigraði HK, 25-28, í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Sigur KA-manna var nokkuð öruggur en þeir komust mest níu mörkum yfir. HK-ingar löguðu stöðuna undir lokin. Handbolti 16.9.2021 17:17 Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. Handbolti 14.9.2021 22:01 Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Colabikarsins Leikið var í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld þar sem að Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum og verða því í pottinum þegar að dregið verður seinna í kvöld. Handbolti 14.9.2021 21:38 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. Handbolti 14.9.2021 10:02 Stjarnan fyrsta liðið inn í undanúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með fjögurra marka sigri á KA í kvöld, lokatölur 34-30. Handbolti 13.9.2021 20:01 Stefnan er að fara út Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Lokaumferðin var kláruð í dag og höfðu norðankonur ekki upp á mikið að spila en gátu þó með hagstæðum úrslitum farið upp um eitt til tvö sæti. Keflavík var nánast sloppið við fall og tryggði það endanlega með stigi í dag. Íslenski boltinn 12.9.2021 17:06 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 41 ›
Snorri Steinn: Flestir þættir sem tikkuðu í dag „Við vorum frábærir strax frá byrjun. Björgvin var geggjaður í markinu og við gengum eiginlega bara á lagið. Við vissum að KA menn yrðu brothættir í dag þar sem þeir eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð þannig það var sterkt að byrja þetta svona vel. Menn héldu bara áfram og lögðu klárlega grunninn að þessu í fyrri hálfleik. Við hefum meira segja geta verið meira yfir í hálfleik,“ sagði Snorri Stein Guðjónsson þjálfari Vals eftir níu marka sigur á KA mönnum í KA heimilinu í dag. Handbolti 24.10.2021 20:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.10.2021 15:16
Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. Handbolti 17.10.2021 15:15
Jónatan: Frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að sóknarleikur sinna manna hafi verið afleitur í seinni hálfleik gegn Stjörnunni. KA-menn voru 16-17 yfir í hálfleik en skoruðu bara sjö mörk eftir hlé og Stjörnumenn unnu öruggan sex marka sigur, 30-24. Handbolti 17.10.2021 18:21
KA/Þór áfram í Evrópubikarkeppninni Íslandsmeistarar KA/Þór og Kósovómeistarar KHF Istogu áttust við í annað sinn á tveim dögum í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór vann fyrri leikinn með fjórum mörkum, og eftir þriggja marka sigur í dag, 37-34, er liðið komið áfram. Handbolti 16.10.2021 17:27
KA/Þór með fjögurra marka sigur í fyrsta Evrópuleiknum Íslandsmeistarar KA/Þórs heimsóttu Kósovómeistara KHF Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór reyndist sterkari aðilinn á lokakaflanum og vann að lokum góðan fjögurra marka sigur, 26-22. Handbolti 15.10.2021 17:43
„Ástin blómstraði“ inn á vellinum í Olís-deildinni Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir samskipti tveggja leikmanna í leik ÍBV og KA í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikmennirnir eru Einar Rafn Eiðsson hjá KA og Dagur Arnarsson hjá ÍBV. Handbolti 13.10.2021 14:01
Perry Mclachlan og Jón Stefán taka við Þór/KA Þeir Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson munu stýra liði Þórs/KA í Pepsi Max deild kvenna næstu þrjú árin, en þeir sömdu við félagið í dag. Fótbolti 10.10.2021 20:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 35-31 | ÍBV með fullt hús stiga eftir sigur á KA ÍBV lyfti sér á topp Olís-deildarinnar með góðum fjögurra marka sigri gegn KA í dag, 35-31. Handbolti 10.10.2021 15:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 20-26 | KA/Þór er Íslands- og bikarmeistari KA/Þór eru bikarmeistarar annað árið í röð í Cocacola bikar kvenna er þær sigruðu lið Fram 26-20 í Schenker-höllinni í Hafnafirði. Þær eru nú ríkjandi íslandsmeistarar, deildarmeistarar og bikarmeistarar. Handbolti 2.10.2021 12:45
Andri Snær: „Gott sjálfstraust og frábær leikur“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í dag með sex marka sigri á Fram, 26-20. Handbolti 2.10.2021 15:41
Áfram hjá KA en fær ekki að spila fyrstu þrjá leikina Miðvörðurinn öflugi Dusan Brkovic verður áfram í liði KA á næstu fótboltaleiktíð. Hann fékk nýjan samning hjá félaginu þó að ljóst sé að hann missi af fyrstu þremur leikjum tímabilsins. Íslenski boltinn 1.10.2021 16:31
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - FH 33-16 | Íslandsmeistararnir of stór biti fyrir Fimleikafélagið KA/Þór er komið í úrslit í Coca-Cola bikarnum eftir stórsigur á FH en lokatölur leiksins voru 33-16. Handbolti 30.9.2021 19:46
Þór/KA lætur þjálfarateymið fara Stjórn Þórs/KA hefur ákveðið að skipta um þjálfara hjá liðinu og venslaliðinu Hömrunum. Íslenski boltinn 29.9.2021 09:15
Aðeins eitt lið í deildinni á næsta ári sem hefur ekki orðið Íslandsmeistari Næsta sumar verða ellefu Íslandsmeistarafélög í fyrsta sinn í sögu efstu deildar karla en þetta var ljós eftir úrslit helgarinnar. Íslenski boltinn 27.9.2021 14:00
Umfjöllun: KA/Þór - Stjarnan 27-26 | Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Íslandsmeistararnir í KA/Þór unnu eins marks sigur þegar að Stjarnan kom í heimsókn norður í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 27-26, en liðið hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 25.9.2021 15:16
Andri: Við eigum ennþá fullt af hlutum inni KA/Þór sigraði Stjörnuna með einu marki, 27-26, í KA heimilinu í dag. Heimastúlkur náðu mest sjö marka forskoti um miðbik síðari hálfleiks en misstu það svo niður í eitt mark undir lok leiks. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór var sáttur með stigin tvö en fannst leiðinlegt hvernig lið hans endaði leikinn. Handbolti 25.9.2021 18:55
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 2-2 | KA-menn misstu af þriðja sætinu KA-menn misstu af þriðja sætinu þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn FH á Greifavellinum í lokaumferð Pepsi MAx deildar karla í dag. Íslenski boltinn 25.9.2021 13:15
Arnar áfram með KA Arnar Grétarsson og KA hafa komist að samkomulagi um að hann stýri liðinu áfram á næsta tímabili. Íslenski boltinn 24.9.2021 15:18
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 23-18 | Öruggur sigur KA manna á nýliðunum KA menn unnu góðan sigur á nýliðum Víkings í KA heimilinu í kvöld og eru með fullt hús stiga í Olís deild karla. Lokatölur 23-18 og var sigurinn nokkuð sannfærandi hjá heimamönnum. Handbolti 23.9.2021 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-4 | Akureyringar láta sig dreyma um Evrópu eftir stórsigur á Hlíðarenda KA vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Íslandsmeisturum Vals í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. KA menn láta sig dreyma um sæti í Evrópu að ári liðnu en til þess þurfa Akureyringar að treysta á að Víkingur vinni Mjólkurbikarinn svo 3. sæti deildarinnar veiti þátttöku í Evrópu. Íslenski boltinn 19.9.2021 17:45
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 26-24 | Íslandsmeistararnir hófu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar KA/Þór hófu titilvörn sína á tveggja marka sigri gegn ÍBV í KA heimilinu á Akureyri í dag. Lokatölur 26-24 í jöfnum og spennandi leik sem setti tóninn fyrir komandi tímabil. Þetta var fyrsti leikur tímabilisins í Olís deild kvenna og olli svo sannarlega ekki vonbrigðum. Handbolti 18.9.2021 13:16
Martha Hermannsdóttir: Honum verður ekki að ósk sinni í ár Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þór var frábær fyrir liðið í dag þegar þær mættu ÍBV í fyrsta leik Olís deildar kvenna. Hún skoraði 9 mörk, þar af eitt af vítalínunni þegar 15 sekúndur voru til leiksloka. Það mark tryggði sigur KA/Þór á móti ÍBV í háspennuleik sem endaði 26-24. Handbolti 18.9.2021 16:19
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2021-22: Hafdís hreyfir nálina í átt að Safamýrinni (1.-3. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum í dag, laugardaginn 18. september. Handbolti 18.9.2021 10:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - KA 25-28 | KA-sigur í Kórnum þrátt fyrir stórleik Sigurjóns KA sigraði HK, 25-28, í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Sigur KA-manna var nokkuð öruggur en þeir komust mest níu mörkum yfir. HK-ingar löguðu stöðuna undir lokin. Handbolti 16.9.2021 17:17
Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. Handbolti 14.9.2021 22:01
Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Colabikarsins Leikið var í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld þar sem að Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum og verða því í pottinum þegar að dregið verður seinna í kvöld. Handbolti 14.9.2021 21:38
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. Handbolti 14.9.2021 10:02
Stjarnan fyrsta liðið inn í undanúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með fjögurra marka sigri á KA í kvöld, lokatölur 34-30. Handbolti 13.9.2021 20:01
Stefnan er að fara út Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Lokaumferðin var kláruð í dag og höfðu norðankonur ekki upp á mikið að spila en gátu þó með hagstæðum úrslitum farið upp um eitt til tvö sæti. Keflavík var nánast sloppið við fall og tryggði það endanlega með stigi í dag. Íslenski boltinn 12.9.2021 17:06