Þjálfari KA í handbolta segir Akureyrarbæ vera gjörsamlega metnaðarlausan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 08:15 Jónatan Þór Magnússon að stýra KA liðinu í leik í Olís deild karla í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Aðstöðumál handboltans á Akureyri virðast ekki vera í góðum málum ef marka má það að Jónatan Þór Magnússon, þjálfari karlaliðs KA í Olís deildinni, sendi í gær bæjarstjórn Akureyrar og ráðamönnum í höfuðstað Norðurlands, tóninn, í harðorðari færslu á fésbókinni. „Hér virðist bæjarstjórn og ráðamenn skammast sín fyrir að byggja upp til íþrótta, telja það óþarfa kostnað en ekki fjárfestingu til framtíðar í öflugu íþróttastarfi og heilbrigðu líferni. Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr,“ skrifaði Jónatan Þór en fyrirsögn pistils hans er „Metnaðarleysi“. Jónatan Þór er á því að það sé skammarlegt fyrir bæ eins og Akureyri að aðstöðuskortur skuli vera alvarleg hindrun fyrir íþróttafólk á Akureyri á öllum aldri. „FH, Haukar, HK, ÍBV, UMFA, Valur, Grótta og Stjarnan hafa öll tvo til þrjá íþróttasali í sinni aðstöðu með stórum áhorfendastúkum og flottri aðstöðu til lyftinga og geggjaðri aðstöðu fyrir áhorfendur, ársmiðahafa, fjölmiðla og fleira (auðvitað mismunandi eftir félögum) – og ekkert af þessum liðum þarf að deila keppnisgólfinu með meira en einu öðru liði (þá hinu kyninu í sömu íþrótt),“ skrifað Jónatan. Hann tekur sem dæmi búningsklefa KA-liðsins sem er í kompu sem eitt sinn var geymsla og það er meira segja engin sturta í klefanum þeirra. „Af hverju er ekki hægt að byggja almennilega upp hér fyrir íþróttir? Nota bene, þegar er byggt upp fyrir íþróttir er það ekki bara fyrir meistaraflokkinn – heldur líka þau 1300 börn sem æfa hjá KA, hvort sem það er handbolti, fótbolti, blak, júdó eða badminton,“ skrifar Jónatan. „Ef ég ber aðstöðu míns liðs saman við ÖLL önnur lið í efstu deild erum við á botninum,“ skrifar Jónatan Þór Magnússon en allan pistil hans má sjá hér fyrir neðan. Olís-deild karla KA Akureyri Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira
„Hér virðist bæjarstjórn og ráðamenn skammast sín fyrir að byggja upp til íþrótta, telja það óþarfa kostnað en ekki fjárfestingu til framtíðar í öflugu íþróttastarfi og heilbrigðu líferni. Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr,“ skrifaði Jónatan Þór en fyrirsögn pistils hans er „Metnaðarleysi“. Jónatan Þór er á því að það sé skammarlegt fyrir bæ eins og Akureyri að aðstöðuskortur skuli vera alvarleg hindrun fyrir íþróttafólk á Akureyri á öllum aldri. „FH, Haukar, HK, ÍBV, UMFA, Valur, Grótta og Stjarnan hafa öll tvo til þrjá íþróttasali í sinni aðstöðu með stórum áhorfendastúkum og flottri aðstöðu til lyftinga og geggjaðri aðstöðu fyrir áhorfendur, ársmiðahafa, fjölmiðla og fleira (auðvitað mismunandi eftir félögum) – og ekkert af þessum liðum þarf að deila keppnisgólfinu með meira en einu öðru liði (þá hinu kyninu í sömu íþrótt),“ skrifað Jónatan. Hann tekur sem dæmi búningsklefa KA-liðsins sem er í kompu sem eitt sinn var geymsla og það er meira segja engin sturta í klefanum þeirra. „Af hverju er ekki hægt að byggja almennilega upp hér fyrir íþróttir? Nota bene, þegar er byggt upp fyrir íþróttir er það ekki bara fyrir meistaraflokkinn – heldur líka þau 1300 börn sem æfa hjá KA, hvort sem það er handbolti, fótbolti, blak, júdó eða badminton,“ skrifar Jónatan. „Ef ég ber aðstöðu míns liðs saman við ÖLL önnur lið í efstu deild erum við á botninum,“ skrifar Jónatan Þór Magnússon en allan pistil hans má sjá hér fyrir neðan.
Olís-deild karla KA Akureyri Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira