„Ástin blómstraði“ inn á vellinum í Olís-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 14:01 Einar Rafn Eiðsson hjá KA og Dagur Arnarsson hjá ÍBV tókust vel á í leiknum og Seinni bylgjan hafði mjög gaman af því. Skjámynd/S2 Sport Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir samskipti tveggja leikmanna í leik ÍBV og KA í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikmennirnir eru Einar Rafn Eiðsson hjá KA og Dagur Arnarsson hjá ÍBV. „Það eru tveir góðir vinir í þessum liðum sem eru reyndar ekki saman í liði en það eru Dagur Arnarsson og Einar Rafn Eiðsson. Þetta er svona ástarsamband sem við fylgdumst svolítið með í þessum leik,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Um leið var sýnd myndband af því þegar Einar Rafn og Dagur voru að faðma hvorn annan og undir var spiluð rómantísk tónlist. „Þetta er bara fallegt samband. Það er mjög gaman að sjá hvernig þeir njóta nærveru hvors annars,“ sagði Stefán Árni í léttum tón. Klippa: Seinni bylgjan: Ástin blómstrar „Þetta er búið að vera gegnum gangandi í mörg ár. Það er dásamlegt að horfa á þetta,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það er alltaf gaman þegar Einar Rafn kemur út í Eyjar því hann fær alltaf góðar móttökur í Vestmannaeyjum,“ sagði Ásgeir Örn. Einar Rafn Eiðsson lék áður með FH og þar fékk hann oft að heyra það líka frá stuðningsmönnum Eyjamanna þar sem mörgum blöskraði. Uppskera þessara leikmanna í leiknum var að Dagur skoraði sex mörk, gaf fjórar stoðsendingar og fagnaði sigri. Einar Rafn var aftur á móti með fimm mörk og sex stoðsendingar en ÍBV vann leikinn með fjórum mörkum, 35-31. Það má sjá faðmlögin og „rómantíska myndbandið“ hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan KA ÍBV Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira
„Það eru tveir góðir vinir í þessum liðum sem eru reyndar ekki saman í liði en það eru Dagur Arnarsson og Einar Rafn Eiðsson. Þetta er svona ástarsamband sem við fylgdumst svolítið með í þessum leik,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Um leið var sýnd myndband af því þegar Einar Rafn og Dagur voru að faðma hvorn annan og undir var spiluð rómantísk tónlist. „Þetta er bara fallegt samband. Það er mjög gaman að sjá hvernig þeir njóta nærveru hvors annars,“ sagði Stefán Árni í léttum tón. Klippa: Seinni bylgjan: Ástin blómstrar „Þetta er búið að vera gegnum gangandi í mörg ár. Það er dásamlegt að horfa á þetta,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það er alltaf gaman þegar Einar Rafn kemur út í Eyjar því hann fær alltaf góðar móttökur í Vestmannaeyjum,“ sagði Ásgeir Örn. Einar Rafn Eiðsson lék áður með FH og þar fékk hann oft að heyra það líka frá stuðningsmönnum Eyjamanna þar sem mörgum blöskraði. Uppskera þessara leikmanna í leiknum var að Dagur skoraði sex mörk, gaf fjórar stoðsendingar og fagnaði sigri. Einar Rafn var aftur á móti með fimm mörk og sex stoðsendingar en ÍBV vann leikinn með fjórum mörkum, 35-31. Það má sjá faðmlögin og „rómantíska myndbandið“ hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA ÍBV Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira