KA Þurfa að bíta á jaxlinn gegn beinskeyttum Írum í kvöld: „Þurfum að þora vera við sjálfir“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari karlaliðs KA í fótbolta er borubrattur fyrir fyrri leik liðsins gegn írska liðinu Dundalk í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Norðanmenn þurfti að setja í næsta gír frá einvígi sínu í fyrstu umferðinni til að eiga möguleika. Fótbolti 27.7.2023 09:34 Gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir KA í kvöld: „Gefur okkur gæði og ró fram á við“ Færeyski landsliðsmaðurinn Jóan Simun Edmundsson verður í leikmannahópi KA sem tekur á móti írska liðinu Dundalk í Sambandsdeild Evrópu í kvöld og gæti því spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 27.7.2023 08:00 Dagskráin í dag: KA í forkeppni Sambandsdeildarinnar og golf Golf og forkeppni Sambandsdeildarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þennan fimmtudaginn. Sport 27.7.2023 07:57 Edmundsson nemur land á Akureyri Jóan Símun Edmundsson, þrautreyndur færeyskur landsliðsframherji í fótbolta, er genginn í raðir KA. Hann var meðal annars á mála hjá Newcastle United á sínum tíma. Íslenski boltinn 25.7.2023 11:42 Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2023 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-4 | KA hafði betur í markasúpu KA vann botnlið Keflavíkur í stórskemmtilegum sjö marka leik. Staðan í hálfleik var 1-2 þar sem KA endaði fyrri hálfleik á að skora tvö mörk. Í síðari hálfleik komu mörkin á færibandi en mark Hallgríms sem var af dýrari gerðinni reyndist sigurmarkið og KA vann 3-4. Íslenski boltinn 24.7.2023 17:15 KA fer til Belgíu eða Danmerkur sigri það Dundalk KA mætir Dundalk frá Írlandi í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Takist KA að komast í gegnum FH-banana frá árinu 2016 þá bíða þeirra mótherjar frá annað hvort Belgíu eða Danmörku. Fótbolti 24.7.2023 18:46 Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu deild karla og Stúkan Besta deild karla verður í brennidepli á Stöð 2 Sport þennan mánudaginn. 16. umferð Bestu deildarinnar klárast með tveimur leikjum. Sport 24.7.2023 06:01 Íslensku liðin hafa unnið sjö af átta Evrópuleikjum sinum í ár Breiðablik og KA eru komin áfram í Evrópukeppnum sínum en Víkingar eru úr leik þrátt fyrir sigur í seinni leik sínum. Fótbolti 21.7.2023 12:01 Umfjöllun: Connah's Quay - KA 0-2 | KA örugglega áfram í aðra umferð KA tryggði sér farseðilinn í aðra umferð Sambandsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Connah´s Quay. KA vann fyrri leikinn 2-0 í Úlfarsárdalnum og einvígið samanlagt 4-0. Í kvöld skoruðu Daníel Hafsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson mörk KA. Umfjöllun væntanleg. Fótbolti 20.7.2023 17:15 Flugu beint frá Akureyri til Liverpool KA og velska félagið Connah's Quay Nomads eiga það sameiginlegt að spila heimaleiki sína í Evrópukeppninni ekki á sínum vanalega heimavelli. Fótbolti 19.7.2023 16:00 Hallgrímur framlengir við KA Fótboltamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur framlengt samning sinn við KA til 2025. Íslenski boltinn 18.7.2023 16:30 KA menn staðfesta Alex Frey: Tóku hann með norður eftir leikinn í gær Alex Freyr Elísson klárar tímabilið með KA-mönnum í Bestu deild karla en hann hefur skrifað undir hálfs árs lánssamning. Íslenski boltinn 14.7.2023 13:22 KA-menn enn taplausir á heimavelli í Evrópukeppni eftir 33 ár KA-menn spiluðu sinn fyrsta Evrópuleik fyrir rúmum þrjátíu árum. Þeir hafa enn ekki tapað Evrópuleik á Íslandi. Fótbolti 14.7.2023 13:01 „Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu“ KA menn segjast verða komnir með eitt allra flottasta knattspyrnusvæði landsins á næstu árum. Sport 14.7.2023 07:30 Hallgrímur Jónasson: Þurfum að spila vel í Wales til að komast áfram KA er í ansi góðri stöðu í fyrstu umfer undankeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa lagt Connah´s Quay Nomads af velli 2-0 í Úlfarsárdal fyrr í kvöld. Hallgrímur Mar Steingrímsson og Daníel Hafsteinsson sáu um markaskorun heimamanna og tryggðu KA gott veganesti til Wales í seinni leikinn sem er eftir viku. Þjálfari KA Hallgrímur Jónasson var að vonum ánægður með úrslitin en var um sig að það þurfti að klára verkefnið í næstu viku. Fótbolti 13.7.2023 20:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KA - Connah's Quay Nomads 2-0 | Öruggur sigur í fyrsta Evrópuleiknum í tuttugu ár KA vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Connah's Quay Nomads frá Wales í Úlfarsárdalnum í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þetta var fyrsti Evrópuleikur KA síðan árið 2003 og sá fimmti í sögunni. Fótbolti 13.7.2023 17:15 KA leikur sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár: „Stór stund og mjög spennandi“ KA spilar í dag sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár. Liðið þarf að spila leikinn í Reykjavík en það dregur þó ekki úr stærð leiksins samkvæmt Hallgrími Jónassyni, þjálfara liðsins. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 13.7.2023 07:01 Bestu mörkin: Missa tvo leikmenn á HM en fá samt ekki frestun á leikjum sínum Þór/KA þurfti ekki aðeins að spila án fyrirliða síns í Bestu deildinni í gær heldur var liðið einnig búið að missa tvær landsliðskonur á HM kvenna. Íslenski boltinn 10.7.2023 12:00 Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 0-2 | Óvæntur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan 2-0 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í Bestu deild kvenna fyrr í dag. Lyftu Eyjakonur sér upp úr fallsæti með sigrinum. Olga Sevcova og Holly Taylor Oneill skoruðu mörk ÍBV í síðari hálfleik og þar við sat. Íslenski boltinn 9.7.2023 13:15 „Þær eru ógeðslega skipulagðar“ Lið Þórs/KA fékk verðskuldað hrós í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld en liðið situr í 3. sæti Bestu deildarinnar eftir góðan 1-0 útisigur gegn Keflavík í síðasta leik. Íslenski boltinn 6.7.2023 16:00 Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31 „Það er ekkert eðlilega gaman að vera í KA í dag” Ívar Örn Árnason leikmaður KA var himinlifandi eftir að KA tryggði sig í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fyrsta skipti í 19 ár. KA vann sigur á Breiðablik eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 4.7.2023 21:26 Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 6-4 | Akureyringar í úrslit eftir sigur í vítakeppni KA er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars karla eftir frækinn sigur gegn Breiðabliki á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma þar sem KA jafnaði með síðustu spyrnu leiksins. Liðin skoruðu svo sitt hvort markið í framlengingu áður en KA hafði betur í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 4.7.2023 16:46 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Akureyringar með mikilvægan sigur Þór/KA sótti sterk þrjú stig í annars bragðdaufum leik í Keflavík í 11. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Leiknum lauk með eins mark sigri gestanna, 0-1. Þór/KA er komið upp í þriðja sæti deildarinnar eftir sigurinn. Fótbolti 4.7.2023 17:15 Nítján ára bið gæti lokið í kvöld KA og Breiðablik mætast í dag í fyrri undanúrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta, á Greifavellinum á Akureyri. Íslenski boltinn 4.7.2023 14:01 Þrír í agabanni: „Ekki það sem við hjá KA viljum standa fyrir“ Þrír leikmenn KA voru ekki með liðinu gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á miðvikudag vegna agabanns, eftir að þeir ákváðu án leyfis að dvelja degi lengur í Reykjavík eftir leik gegn KR um síðustu helgi. Íslenski boltinn 30.6.2023 10:52 Sjáðu bræðurna skora í Bestu deildinni og öll hin mörkin frá því í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem ÍBV, KR og Fram fögnuðu sigri. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.6.2023 09:00 Umfjöllun: ÍBV - KA 2-0 | Eyjamenn komust úr fallsæti með sigri gegn KA ÍBV spyrnti sér frá fallsvæði Bestu-deildar karla í fótbolta með 2-0 sigri gegn KA á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Fótbolti 28.6.2023 16:16 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 41 ›
Þurfa að bíta á jaxlinn gegn beinskeyttum Írum í kvöld: „Þurfum að þora vera við sjálfir“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari karlaliðs KA í fótbolta er borubrattur fyrir fyrri leik liðsins gegn írska liðinu Dundalk í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Norðanmenn þurfti að setja í næsta gír frá einvígi sínu í fyrstu umferðinni til að eiga möguleika. Fótbolti 27.7.2023 09:34
Gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir KA í kvöld: „Gefur okkur gæði og ró fram á við“ Færeyski landsliðsmaðurinn Jóan Simun Edmundsson verður í leikmannahópi KA sem tekur á móti írska liðinu Dundalk í Sambandsdeild Evrópu í kvöld og gæti því spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 27.7.2023 08:00
Dagskráin í dag: KA í forkeppni Sambandsdeildarinnar og golf Golf og forkeppni Sambandsdeildarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þennan fimmtudaginn. Sport 27.7.2023 07:57
Edmundsson nemur land á Akureyri Jóan Símun Edmundsson, þrautreyndur færeyskur landsliðsframherji í fótbolta, er genginn í raðir KA. Hann var meðal annars á mála hjá Newcastle United á sínum tíma. Íslenski boltinn 25.7.2023 11:42
Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-4 | KA hafði betur í markasúpu KA vann botnlið Keflavíkur í stórskemmtilegum sjö marka leik. Staðan í hálfleik var 1-2 þar sem KA endaði fyrri hálfleik á að skora tvö mörk. Í síðari hálfleik komu mörkin á færibandi en mark Hallgríms sem var af dýrari gerðinni reyndist sigurmarkið og KA vann 3-4. Íslenski boltinn 24.7.2023 17:15
KA fer til Belgíu eða Danmerkur sigri það Dundalk KA mætir Dundalk frá Írlandi í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Takist KA að komast í gegnum FH-banana frá árinu 2016 þá bíða þeirra mótherjar frá annað hvort Belgíu eða Danmörku. Fótbolti 24.7.2023 18:46
Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu deild karla og Stúkan Besta deild karla verður í brennidepli á Stöð 2 Sport þennan mánudaginn. 16. umferð Bestu deildarinnar klárast með tveimur leikjum. Sport 24.7.2023 06:01
Íslensku liðin hafa unnið sjö af átta Evrópuleikjum sinum í ár Breiðablik og KA eru komin áfram í Evrópukeppnum sínum en Víkingar eru úr leik þrátt fyrir sigur í seinni leik sínum. Fótbolti 21.7.2023 12:01
Umfjöllun: Connah's Quay - KA 0-2 | KA örugglega áfram í aðra umferð KA tryggði sér farseðilinn í aðra umferð Sambandsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Connah´s Quay. KA vann fyrri leikinn 2-0 í Úlfarsárdalnum og einvígið samanlagt 4-0. Í kvöld skoruðu Daníel Hafsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson mörk KA. Umfjöllun væntanleg. Fótbolti 20.7.2023 17:15
Flugu beint frá Akureyri til Liverpool KA og velska félagið Connah's Quay Nomads eiga það sameiginlegt að spila heimaleiki sína í Evrópukeppninni ekki á sínum vanalega heimavelli. Fótbolti 19.7.2023 16:00
Hallgrímur framlengir við KA Fótboltamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur framlengt samning sinn við KA til 2025. Íslenski boltinn 18.7.2023 16:30
KA menn staðfesta Alex Frey: Tóku hann með norður eftir leikinn í gær Alex Freyr Elísson klárar tímabilið með KA-mönnum í Bestu deild karla en hann hefur skrifað undir hálfs árs lánssamning. Íslenski boltinn 14.7.2023 13:22
KA-menn enn taplausir á heimavelli í Evrópukeppni eftir 33 ár KA-menn spiluðu sinn fyrsta Evrópuleik fyrir rúmum þrjátíu árum. Þeir hafa enn ekki tapað Evrópuleik á Íslandi. Fótbolti 14.7.2023 13:01
„Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu“ KA menn segjast verða komnir með eitt allra flottasta knattspyrnusvæði landsins á næstu árum. Sport 14.7.2023 07:30
Hallgrímur Jónasson: Þurfum að spila vel í Wales til að komast áfram KA er í ansi góðri stöðu í fyrstu umfer undankeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa lagt Connah´s Quay Nomads af velli 2-0 í Úlfarsárdal fyrr í kvöld. Hallgrímur Mar Steingrímsson og Daníel Hafsteinsson sáu um markaskorun heimamanna og tryggðu KA gott veganesti til Wales í seinni leikinn sem er eftir viku. Þjálfari KA Hallgrímur Jónasson var að vonum ánægður með úrslitin en var um sig að það þurfti að klára verkefnið í næstu viku. Fótbolti 13.7.2023 20:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KA - Connah's Quay Nomads 2-0 | Öruggur sigur í fyrsta Evrópuleiknum í tuttugu ár KA vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Connah's Quay Nomads frá Wales í Úlfarsárdalnum í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þetta var fyrsti Evrópuleikur KA síðan árið 2003 og sá fimmti í sögunni. Fótbolti 13.7.2023 17:15
KA leikur sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár: „Stór stund og mjög spennandi“ KA spilar í dag sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár. Liðið þarf að spila leikinn í Reykjavík en það dregur þó ekki úr stærð leiksins samkvæmt Hallgrími Jónassyni, þjálfara liðsins. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 13.7.2023 07:01
Bestu mörkin: Missa tvo leikmenn á HM en fá samt ekki frestun á leikjum sínum Þór/KA þurfti ekki aðeins að spila án fyrirliða síns í Bestu deildinni í gær heldur var liðið einnig búið að missa tvær landsliðskonur á HM kvenna. Íslenski boltinn 10.7.2023 12:00
Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 0-2 | Óvæntur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan 2-0 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í Bestu deild kvenna fyrr í dag. Lyftu Eyjakonur sér upp úr fallsæti með sigrinum. Olga Sevcova og Holly Taylor Oneill skoruðu mörk ÍBV í síðari hálfleik og þar við sat. Íslenski boltinn 9.7.2023 13:15
„Þær eru ógeðslega skipulagðar“ Lið Þórs/KA fékk verðskuldað hrós í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld en liðið situr í 3. sæti Bestu deildarinnar eftir góðan 1-0 útisigur gegn Keflavík í síðasta leik. Íslenski boltinn 6.7.2023 16:00
Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31
„Það er ekkert eðlilega gaman að vera í KA í dag” Ívar Örn Árnason leikmaður KA var himinlifandi eftir að KA tryggði sig í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fyrsta skipti í 19 ár. KA vann sigur á Breiðablik eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 4.7.2023 21:26
Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 6-4 | Akureyringar í úrslit eftir sigur í vítakeppni KA er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars karla eftir frækinn sigur gegn Breiðabliki á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma þar sem KA jafnaði með síðustu spyrnu leiksins. Liðin skoruðu svo sitt hvort markið í framlengingu áður en KA hafði betur í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 4.7.2023 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Akureyringar með mikilvægan sigur Þór/KA sótti sterk þrjú stig í annars bragðdaufum leik í Keflavík í 11. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Leiknum lauk með eins mark sigri gestanna, 0-1. Þór/KA er komið upp í þriðja sæti deildarinnar eftir sigurinn. Fótbolti 4.7.2023 17:15
Nítján ára bið gæti lokið í kvöld KA og Breiðablik mætast í dag í fyrri undanúrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta, á Greifavellinum á Akureyri. Íslenski boltinn 4.7.2023 14:01
Þrír í agabanni: „Ekki það sem við hjá KA viljum standa fyrir“ Þrír leikmenn KA voru ekki með liðinu gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á miðvikudag vegna agabanns, eftir að þeir ákváðu án leyfis að dvelja degi lengur í Reykjavík eftir leik gegn KR um síðustu helgi. Íslenski boltinn 30.6.2023 10:52
Sjáðu bræðurna skora í Bestu deildinni og öll hin mörkin frá því í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem ÍBV, KR og Fram fögnuðu sigri. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.6.2023 09:00
Umfjöllun: ÍBV - KA 2-0 | Eyjamenn komust úr fallsæti með sigri gegn KA ÍBV spyrnti sér frá fallsvæði Bestu-deildar karla í fótbolta með 2-0 sigri gegn KA á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Fótbolti 28.6.2023 16:16