Víkingur Reykjavík Arnar eftir súrt tap í Póllandi: „Við sýndum mikið hjarta og mikið hugrekki“ „Augljóslega markið sem við skoruðum á síðustu sekúndu leiksins. Það var mjög eftirminnilegt, við sýndum mikið hjarta og mikið hugrekki,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, aðspurður hvað hefði verið eftirminnilegast við leik kvöldsins þar sem Víkingur féll úr leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 11.8.2022 23:16 Umfjöllun: Lech Poznan - Víkingur 4-1 | Ýttu þeim pólsku út á ystu nöf Víkingur er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 4-1 tap fyrir Lech Poznan í framlengdum seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar í kvöld. Póllandsmeistararnir unnu einvígið, 4-2 samanlagt, og Evrópuævintýri Íslands- og bikarmeistaranna er því lokið eftir átta leiki og frábæra frammistöðu. Fótbolti 11.8.2022 17:46 „Snýst um að leyfa andrúmsloftinu ekki að kyrkja okkur til dauða“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sat fyrir svörum á blaðamannfundi í Poznan í Póllandi í gær í aðdraganda síðari leiks Víkings við Lech Poznan í 3. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Síðari leikurinn fer fram í kvöld en Víkingur með 1-0 forystu í einvíginu. Fótbolti 11.8.2022 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-3 Víkingur | Fram náði stig eftir mikla dramatík Fram og Víkingur skildu jöfn, 3-3, eftir fjörugan leik í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar komu til baka eftir að hafa lent undir áður en Fram jafnaði í lokin. Íslenski boltinn 7.8.2022 18:30 Víkingur tekur formlega við íþróttamannvirkjum í Safamýri Knattspyrnufélagið Víkingur hefur formlega tekið við mannvirkjum í Safamýri og er um leið nýja hverfisfélagið í Safamýri. Stefnt er á að setja nýjar merkingar á mannvirkin á næstu dögum sem og fara í úttekt, tiltekt og viðhald. Sport 6.8.2022 13:07 Létu eigin leikmenn hafa það óþvegið eftir leikinn í Víkinni: „Eins og mennskt spjallborð“ Stuðningsmenn Lech Poznan sem mættu í Víkina og sáu sína menn tapa fyrir Íslands- og bikarmeisturunum voru allt annað en sáttir eftir leikinn og létu leikmenn Póllandsmeistaranna heyra það. Fótbolti 5.8.2022 11:31 Sjáðu mörkin í Kópavogi og hvernig Ari afgreiddi Pólverjana Ari Sigurpálsson skoraði glæsilegt mark fyrir Víkinga í gærkvöld þegar þeir unnu frækinn 1-0 sigur gegn pólsku meisturunum í Lech Poznan. Breiðablik tapaði hins vegar 3-1 fyrir Istanbúl Basaksehir. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 5.8.2022 10:30 Lýsa tapinu á Íslandi sem algjöru hneyksli „Það eina sem er öruggt í lífinu er dauðinn, skattar og að pólsk lið tapi 1-0 á Íslandi,“ skrifar Jakub Seweryn, blaðamaður Sport.pl. Hann er einn af mörgum pólskum skríbentum sem hneykslast hafa á tapi pólsku meistaranna í Lech Poznan gegn Íslandsmeisturum Víkings í gærkvöld. Fótbolti 5.8.2022 07:31 „Þurfum að eiga annan stórleik í næstu viku“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum sáttur með 1-0 sigurinn á Póllandsmeisturum Lech Poznan í kvöld. Hann hefði þó ekki slegið hendinni á móti stærri sigri. Fótbolti 4.8.2022 21:42 Umfjöllun: Víkingur - Lech Poznan 1-0 | Dýrt kveðin vísa Ara kom Víkingum í bílstjórasætið Víkingur vann 1-0 sigur á Lech Poznan í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Ari Sigurpálsson skoraði eina mark leiksins með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks. Liðin mætast öðru sinni í Póllandi eftir viku. Fótbolti 4.8.2022 18:00 „Höfum ekkert öryggisnet lengur“ Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkings, segir að Íslands- og bikarmeistararnir mæti brattir til leiks gegn Lech Poznan. Fótbolti 4.8.2022 11:01 „Líst eiginlega alltof vel á þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir að sínir menn verði að vera hugrakkir í leikjunum gegn Lech Poznan, sérstaklega í viðureign liðanna í kvöld. Þrátt fyrir mikið álag undanfarnar vikur segir hann þreytu ekki þjá Víkinga. Fótbolti 4.8.2022 10:00 „Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. Fótbolti 3.8.2022 17:00 Pólskur miðill: Verður þetta Stjarnan taka tvö? Pólski fótboltamiðillinn Gol24 kynnti Víkinga til leiks á vef sínum í dag er hitað var upp fyrir viðureign Víkings við Lech Poznan í Sambandsdeildinni. Fyrri leikur liðanna fer fram á fimmtudagskvöldið í Víkinni. Fótbolti 2.8.2022 16:45 Mögulegt að Víkingur mæti Malmö aftur Vinni Víkingur einvígi sitt við Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu er mögulegt að liðið mæti Malmö frá Svíþjóð á ný. Malmö sló Víking út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði. Fótbolti 2.8.2022 12:45 Arnar Bergmann: Ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ekki viss þegar hann var spurður hvort hann sæi glasið hálffullt eða hálftómt eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. Fótbolti 30.7.2022 16:56 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Bæði lið hæfilega sátt við stigið Stjarnan og Víkingur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í lokaleik 14. umferðar í Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í dag. Bæði lið hefðu sárlega þurft á stigunum að halda í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 30.7.2022 13:15 Þakkar stuðningsmönnum annarra liða fyrir að láta sig heyra það Kristall Máni Ingason lék í vikunni sinn síðasta leik fyrir Víking Reykjavík, að minnsta kosti í bili. Hann þakkaði ekki einungis stuðningsmönnum þeirra fyrir sig, heldur allra hinna liðanna í deildinni einnig. Íslenski boltinn 30.7.2022 12:01 Kristall Máni leikið sinn síðasta leik í Víkinni | Ekki með á morgun Greint var frá því á heimasíðu Víkings frá Reykjavík í dag að Kristall Máni Ingason hefði leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann heldur út til Noregs þar sem hann hefur samið við Rosenborg. Íslenski boltinn 29.7.2022 16:00 Umfjöllun: The New Saints - Víkingur 0-0 | Ekkert vesen hjá Víkingum Íslandsmeistarar Víkings gerðu það sem gera þurfti þegar liðið heimsótti velska liðið The New Saints, TNS, í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 26.7.2022 16:31 Ungur Víkingur til liðs við Benfica Stígur Diljan Þórðarson, ungur og efnilegur fótboltamaður Víkings, er á leið til portúgalska félagsins Benfica. Fótbolti 25.7.2022 16:47 Víkingur vann stærsta alþjóðlega mót heims Víkingur bar sigur úr býtum á hinu alþjóðlega móti móti í fótbolta drengja yngri en 16 ára. Víkingur lagði Stjörnuna að velli í úrslitaleik mótsins eftir markalausan leik og vítaspyrnukeppni. Fótbolti 23.7.2022 20:46 Íslenskur úrslitaleikur á 167 liða alþjóðlegu móti Íslensk lið gera það gott á Gothia Cup í Gautaborg í Svíþjóð, en um er að ræða stærsta unglingamót heims í fótbolta. Þriðja flokks lið Stjörnunnar og Víkings munu mætast í úrslitum í U16 ára flokki í kvöld. Fótbolti 23.7.2022 10:31 Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin, vítin og lætin þegar Blikar og Víkingar unnu Breiðablik og Víkingur unnu bæði góða 2-0 sigra í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Hitinn var öllu meiri í Kópavogi en í Fossvogi og fór rauða spjaldið þrisvar á loft auk þess sem litlu munaði að upp úr syði í leikslok. Fótbolti 22.7.2022 14:25 Útlitið orðið mikið betra fyrir íslensk félagslið Sigrar Breiðabliks og Víkings í gærkvöldi, gegn liðum frá Svartfjallalandi og Wales, eru gífurlega mikilvægir varðandi stöðu Íslands á styrkleikalista UEFA vegna Evrópukeppna í fótbolta karla. Íslenski boltinn 22.7.2022 07:30 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Víkingur - The New Saints 2-0 | Kristall bjó til gott nesti fyrir Víkinga Víkingur vann 2-0 sigur gegn The New Saints í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld og er því í flottum málum fyrir útileikinn í næstu viku. Fótbolti 21.7.2022 18:46 „Erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og þurfum að klára einvígið í Wales“ Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á New Saints í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með spilamennskuna í fyrri leiknum af tveimur gegn New Saints. Sport 21.7.2022 21:45 „Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings, segir andstæðinga liðsins í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu séu harðir í horn að taka og hann býst við mikilli baráttu. Íslenski boltinn 21.7.2022 13:30 Hinn fjölhæfi Viktor Örlygur er einnig fimur á saumavélinni Undirbúningur leikmanna er misjafn fyrir stóran Evrópuleik. Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason verður að öllum líkindum í byrjunarliðinu er Íslands- og bikarmeistararnir mæta The New Saints frá Wales í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Undirbúningur hans er töluvert frábrugðinn öðrum leikmönnum liðsins. Íslenski boltinn 21.7.2022 09:30 Víkingur gæti mætt pólsku meisturunum og Blikar á leið í langt ferðalag Drátturinn í þriðju umferð forkeppni Smabandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Íslensku liðin tvö, Víkingur og Breiðablik, eiga erfið verkefni fyrir höndum takist þeim að sigra viðureignir sínar í annarri umferð. Fótbolti 18.7.2022 12:44 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 47 ›
Arnar eftir súrt tap í Póllandi: „Við sýndum mikið hjarta og mikið hugrekki“ „Augljóslega markið sem við skoruðum á síðustu sekúndu leiksins. Það var mjög eftirminnilegt, við sýndum mikið hjarta og mikið hugrekki,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, aðspurður hvað hefði verið eftirminnilegast við leik kvöldsins þar sem Víkingur féll úr leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 11.8.2022 23:16
Umfjöllun: Lech Poznan - Víkingur 4-1 | Ýttu þeim pólsku út á ystu nöf Víkingur er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 4-1 tap fyrir Lech Poznan í framlengdum seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar í kvöld. Póllandsmeistararnir unnu einvígið, 4-2 samanlagt, og Evrópuævintýri Íslands- og bikarmeistaranna er því lokið eftir átta leiki og frábæra frammistöðu. Fótbolti 11.8.2022 17:46
„Snýst um að leyfa andrúmsloftinu ekki að kyrkja okkur til dauða“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sat fyrir svörum á blaðamannfundi í Poznan í Póllandi í gær í aðdraganda síðari leiks Víkings við Lech Poznan í 3. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Síðari leikurinn fer fram í kvöld en Víkingur með 1-0 forystu í einvíginu. Fótbolti 11.8.2022 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-3 Víkingur | Fram náði stig eftir mikla dramatík Fram og Víkingur skildu jöfn, 3-3, eftir fjörugan leik í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar komu til baka eftir að hafa lent undir áður en Fram jafnaði í lokin. Íslenski boltinn 7.8.2022 18:30
Víkingur tekur formlega við íþróttamannvirkjum í Safamýri Knattspyrnufélagið Víkingur hefur formlega tekið við mannvirkjum í Safamýri og er um leið nýja hverfisfélagið í Safamýri. Stefnt er á að setja nýjar merkingar á mannvirkin á næstu dögum sem og fara í úttekt, tiltekt og viðhald. Sport 6.8.2022 13:07
Létu eigin leikmenn hafa það óþvegið eftir leikinn í Víkinni: „Eins og mennskt spjallborð“ Stuðningsmenn Lech Poznan sem mættu í Víkina og sáu sína menn tapa fyrir Íslands- og bikarmeisturunum voru allt annað en sáttir eftir leikinn og létu leikmenn Póllandsmeistaranna heyra það. Fótbolti 5.8.2022 11:31
Sjáðu mörkin í Kópavogi og hvernig Ari afgreiddi Pólverjana Ari Sigurpálsson skoraði glæsilegt mark fyrir Víkinga í gærkvöld þegar þeir unnu frækinn 1-0 sigur gegn pólsku meisturunum í Lech Poznan. Breiðablik tapaði hins vegar 3-1 fyrir Istanbúl Basaksehir. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 5.8.2022 10:30
Lýsa tapinu á Íslandi sem algjöru hneyksli „Það eina sem er öruggt í lífinu er dauðinn, skattar og að pólsk lið tapi 1-0 á Íslandi,“ skrifar Jakub Seweryn, blaðamaður Sport.pl. Hann er einn af mörgum pólskum skríbentum sem hneykslast hafa á tapi pólsku meistaranna í Lech Poznan gegn Íslandsmeisturum Víkings í gærkvöld. Fótbolti 5.8.2022 07:31
„Þurfum að eiga annan stórleik í næstu viku“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum sáttur með 1-0 sigurinn á Póllandsmeisturum Lech Poznan í kvöld. Hann hefði þó ekki slegið hendinni á móti stærri sigri. Fótbolti 4.8.2022 21:42
Umfjöllun: Víkingur - Lech Poznan 1-0 | Dýrt kveðin vísa Ara kom Víkingum í bílstjórasætið Víkingur vann 1-0 sigur á Lech Poznan í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Ari Sigurpálsson skoraði eina mark leiksins með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks. Liðin mætast öðru sinni í Póllandi eftir viku. Fótbolti 4.8.2022 18:00
„Höfum ekkert öryggisnet lengur“ Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkings, segir að Íslands- og bikarmeistararnir mæti brattir til leiks gegn Lech Poznan. Fótbolti 4.8.2022 11:01
„Líst eiginlega alltof vel á þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir að sínir menn verði að vera hugrakkir í leikjunum gegn Lech Poznan, sérstaklega í viðureign liðanna í kvöld. Þrátt fyrir mikið álag undanfarnar vikur segir hann þreytu ekki þjá Víkinga. Fótbolti 4.8.2022 10:00
„Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. Fótbolti 3.8.2022 17:00
Pólskur miðill: Verður þetta Stjarnan taka tvö? Pólski fótboltamiðillinn Gol24 kynnti Víkinga til leiks á vef sínum í dag er hitað var upp fyrir viðureign Víkings við Lech Poznan í Sambandsdeildinni. Fyrri leikur liðanna fer fram á fimmtudagskvöldið í Víkinni. Fótbolti 2.8.2022 16:45
Mögulegt að Víkingur mæti Malmö aftur Vinni Víkingur einvígi sitt við Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu er mögulegt að liðið mæti Malmö frá Svíþjóð á ný. Malmö sló Víking út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði. Fótbolti 2.8.2022 12:45
Arnar Bergmann: Ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ekki viss þegar hann var spurður hvort hann sæi glasið hálffullt eða hálftómt eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. Fótbolti 30.7.2022 16:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Bæði lið hæfilega sátt við stigið Stjarnan og Víkingur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í lokaleik 14. umferðar í Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í dag. Bæði lið hefðu sárlega þurft á stigunum að halda í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 30.7.2022 13:15
Þakkar stuðningsmönnum annarra liða fyrir að láta sig heyra það Kristall Máni Ingason lék í vikunni sinn síðasta leik fyrir Víking Reykjavík, að minnsta kosti í bili. Hann þakkaði ekki einungis stuðningsmönnum þeirra fyrir sig, heldur allra hinna liðanna í deildinni einnig. Íslenski boltinn 30.7.2022 12:01
Kristall Máni leikið sinn síðasta leik í Víkinni | Ekki með á morgun Greint var frá því á heimasíðu Víkings frá Reykjavík í dag að Kristall Máni Ingason hefði leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann heldur út til Noregs þar sem hann hefur samið við Rosenborg. Íslenski boltinn 29.7.2022 16:00
Umfjöllun: The New Saints - Víkingur 0-0 | Ekkert vesen hjá Víkingum Íslandsmeistarar Víkings gerðu það sem gera þurfti þegar liðið heimsótti velska liðið The New Saints, TNS, í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 26.7.2022 16:31
Ungur Víkingur til liðs við Benfica Stígur Diljan Þórðarson, ungur og efnilegur fótboltamaður Víkings, er á leið til portúgalska félagsins Benfica. Fótbolti 25.7.2022 16:47
Víkingur vann stærsta alþjóðlega mót heims Víkingur bar sigur úr býtum á hinu alþjóðlega móti móti í fótbolta drengja yngri en 16 ára. Víkingur lagði Stjörnuna að velli í úrslitaleik mótsins eftir markalausan leik og vítaspyrnukeppni. Fótbolti 23.7.2022 20:46
Íslenskur úrslitaleikur á 167 liða alþjóðlegu móti Íslensk lið gera það gott á Gothia Cup í Gautaborg í Svíþjóð, en um er að ræða stærsta unglingamót heims í fótbolta. Þriðja flokks lið Stjörnunnar og Víkings munu mætast í úrslitum í U16 ára flokki í kvöld. Fótbolti 23.7.2022 10:31
Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin, vítin og lætin þegar Blikar og Víkingar unnu Breiðablik og Víkingur unnu bæði góða 2-0 sigra í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Hitinn var öllu meiri í Kópavogi en í Fossvogi og fór rauða spjaldið þrisvar á loft auk þess sem litlu munaði að upp úr syði í leikslok. Fótbolti 22.7.2022 14:25
Útlitið orðið mikið betra fyrir íslensk félagslið Sigrar Breiðabliks og Víkings í gærkvöldi, gegn liðum frá Svartfjallalandi og Wales, eru gífurlega mikilvægir varðandi stöðu Íslands á styrkleikalista UEFA vegna Evrópukeppna í fótbolta karla. Íslenski boltinn 22.7.2022 07:30
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Víkingur - The New Saints 2-0 | Kristall bjó til gott nesti fyrir Víkinga Víkingur vann 2-0 sigur gegn The New Saints í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld og er því í flottum málum fyrir útileikinn í næstu viku. Fótbolti 21.7.2022 18:46
„Erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og þurfum að klára einvígið í Wales“ Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á New Saints í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með spilamennskuna í fyrri leiknum af tveimur gegn New Saints. Sport 21.7.2022 21:45
„Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings, segir andstæðinga liðsins í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu séu harðir í horn að taka og hann býst við mikilli baráttu. Íslenski boltinn 21.7.2022 13:30
Hinn fjölhæfi Viktor Örlygur er einnig fimur á saumavélinni Undirbúningur leikmanna er misjafn fyrir stóran Evrópuleik. Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason verður að öllum líkindum í byrjunarliðinu er Íslands- og bikarmeistararnir mæta The New Saints frá Wales í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Undirbúningur hans er töluvert frábrugðinn öðrum leikmönnum liðsins. Íslenski boltinn 21.7.2022 09:30
Víkingur gæti mætt pólsku meisturunum og Blikar á leið í langt ferðalag Drátturinn í þriðju umferð forkeppni Smabandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Íslensku liðin tvö, Víkingur og Breiðablik, eiga erfið verkefni fyrir höndum takist þeim að sigra viðureignir sínar í annarri umferð. Fótbolti 18.7.2022 12:44