Haukar Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 57 - 96 Haukar | Haukar hefndu fyrir tapið Leikur Breiðabliks og Hauka var spennandi framan af fyrsta fjórðung þegar liðin mættust í Subway deild kvenna í körfuknattleik fyrr í kvöld í Smáranum í Kópavogi. Haukar náðu þó tökum á leiknum og sigldu svo öruggum 39 stiga sigri heim í síðari hálfleik 57-96. Körfubolti 23.2.2022 17:30 Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. Körfubolti 23.2.2022 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-24 | Valskonur í undanúrslit fjórða skiptið í röð Valskonur tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir tveggja marka sigur á Haukum 26-24. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Valur kemst í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Handbolti 22.2.2022 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 70-78 | Sterkur útisigur Njarðvíkur Njarðvík vann góðan sigur á Haukum í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.2.2022 17:45 Haukar, HK, ÍBV og ÍR í átta liða úrslit | Tvöföld framlenging í Breiðholti Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Haukar, HK, ÍBV og ÍR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum, en ÍR þurfti tvöfalda framlengingu til að slá Gróttu úr leik. Handbolti 17.2.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 97-71 | Risasigur Hauka gegn Íslandsmeisturunum Haukar völtuðu yfir Val í Subway-deild kvenna í kvöld. Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að 97-71 sigri Hauka sem nálgast Val í töflunni. Körfubolti 16.2.2022 19:30 Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. Körfubolti 16.2.2022 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 27-30 | Aron lokaði búrinu í sigri Hauka Haukar unnu góðan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Selfyssinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-30, en Aron Rafn Eðvaldsson stal senunni í marki Hauka. Handbolti 13.2.2022 18:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-24| Fram hafði betur eftir hörkuleik Fram komst aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í jöfnum leik. Fram spilaði góðan síðari hálfleik sem skilaði sér í eins marks sigri 23-24. Handbolti 12.2.2022 17:16 Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. Körfubolti 9.2.2022 14:00 Annika kveður Hauka Færeyski markvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka. Hún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster. Handbolti 8.2.2022 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. Handbolti 7.2.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 73-82 | Valur batt enda á sigurgöngu Hauka Valur batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hauka í Subway-deild kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik en Valur gekk á lagið í þriðja leikhluta og vann á endanum níu stiga sigur 73-82. Körfubolti 6.2.2022 17:46 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 28-20| Heimakonur í litlum vandræðum með HK Haukar unnu átta marka sigur á HK 28-20. Fyrri hálfleikur Hauka var afar vel spilaður og héldu heimakonur sjó í síðari hálfleik þrátt fyrir meiri mótspyrnu gestanna. Handbolti 5.2.2022 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 88-77 | Haukakonur stöðvuðu sigurgöngu Fjölnis Haukar fóru með sigur af hólmi gegn Fjölni á Ásvöllum í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna en lokatölur voru 88-77. Körfubolti 3.2.2022 18:47 Haukar lögðu Aftureldingu örugglega að velli Haukar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Aftureldingu þegar liðin mættust í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.2.2022 22:05 Haukar kalla enn einn leikmanninn til baka úr láni Haukar hafa kallað línumanninn Gunnar Dan Hlynsson úr láni frá Gróttu sem hann hefur leikið með undanfarin tvö og hálft ár. Handbolti 2.2.2022 15:31 Igor Kopishinsky til Hauka Haukar hafa styrkt liðið sitt enn frekar fyrir komandi átök í Olís-deildinni í vor en liðið var rétt í þessu að tilkynna að úkraínski hornamaðurinn Igor Kopishinsky hafi samið við liðið. Handbolti 31.1.2022 21:38 Guðmundur Bragi kominn aftur heim Haukar hafa kallað skyttuna Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. Handbolti 31.1.2022 17:30 „Vorum ekki upp á okkar besta“ Þjálfari Hauka telur lið sitt eiga talsvert mikið inni þrátt fyrir góðan sigur á Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.1.2022 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 85-76 | Haukar höfðu aftur betur Haukar fóru með sigur af hólmi gegn Keflavík á Ásvöllum í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna en lokatölur voru 85-76. Körfubolti 30.1.2022 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-28 | Nýr þjálfari landaði Stjörnusigri í sínum fyrsta leik Stjarnan vann magnaðan sex marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í fyrsta leik sínum undir stjórn Hrannars Guðmundssonar. Haukar höfðu átt góðu gengi að fagna á heimavelli það sem af er tímabils en Stjarnan lét það ekki á sig fá í dag. Handbolti 29.1.2022 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 72-80| Haukar sýndu klærnar í fjórða leikhluta Það var jafnræði með liðunum fyrstu þrjátíu mínúturnar en Haukar sýndu klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði sér í átta stiga sigri 72-80. Körfubolti 26.1.2022 18:30 Bjarni: Leið eins og við værum tuttugu stigum undir í hálfleik Haukar fóru til Keflavíkur og unnu átta stiga sigur 72-80. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigur kvöldsins. Sport 26.1.2022 21:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 29-27 | Eyjakonur höfðu betur í ótrúlegum leik ÍBV vann tveggja marka sigur, 29-27, er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2022 13:15 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Valur 26-24 | Ótrúlegur endurkomusigur Hauka Haukar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Val 26-24. Seinni hálfleikur Hauka var ótrúlegur þar sem heimakonur fengu aðeins á sig átta mörk. Handbolti 15.1.2022 15:16 Gunnar: Þetta leit ekki vel út átta mörkum undir Haukur unnu Val með tveimur mörkum 26-24. Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigurinn og þá sérstaklega síðari hálfleik. Sport 15.1.2022 17:55 Leik Aftureldingar og Hauka frestað Leik Aftureldingar og Hauka sem átti að fara fram í Mosfellsbæ í Olís-deild kvenna í dag hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Handbolti 8.1.2022 07:00 Keira Robinson gengur til liðs við Hauka Körfuknattleikskonan Keira Robinson hefur samið við Hauka um að spila með liðinu út yfirstandandi tímabil. Körfubolti 26.12.2021 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 30-29 | Haukar sluppu með skrekkinn Haukar unnu Aftureldingu með minnsta mun, 30-29, í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jólafrí. Handbolti 17.12.2021 18:46 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 38 ›
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 57 - 96 Haukar | Haukar hefndu fyrir tapið Leikur Breiðabliks og Hauka var spennandi framan af fyrsta fjórðung þegar liðin mættust í Subway deild kvenna í körfuknattleik fyrr í kvöld í Smáranum í Kópavogi. Haukar náðu þó tökum á leiknum og sigldu svo öruggum 39 stiga sigri heim í síðari hálfleik 57-96. Körfubolti 23.2.2022 17:30
Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. Körfubolti 23.2.2022 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-24 | Valskonur í undanúrslit fjórða skiptið í röð Valskonur tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir tveggja marka sigur á Haukum 26-24. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Valur kemst í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Handbolti 22.2.2022 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 70-78 | Sterkur útisigur Njarðvíkur Njarðvík vann góðan sigur á Haukum í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.2.2022 17:45
Haukar, HK, ÍBV og ÍR í átta liða úrslit | Tvöföld framlenging í Breiðholti Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Haukar, HK, ÍBV og ÍR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum, en ÍR þurfti tvöfalda framlengingu til að slá Gróttu úr leik. Handbolti 17.2.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 97-71 | Risasigur Hauka gegn Íslandsmeisturunum Haukar völtuðu yfir Val í Subway-deild kvenna í kvöld. Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að 97-71 sigri Hauka sem nálgast Val í töflunni. Körfubolti 16.2.2022 19:30
Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. Körfubolti 16.2.2022 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 27-30 | Aron lokaði búrinu í sigri Hauka Haukar unnu góðan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Selfyssinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-30, en Aron Rafn Eðvaldsson stal senunni í marki Hauka. Handbolti 13.2.2022 18:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-24| Fram hafði betur eftir hörkuleik Fram komst aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í jöfnum leik. Fram spilaði góðan síðari hálfleik sem skilaði sér í eins marks sigri 23-24. Handbolti 12.2.2022 17:16
Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. Körfubolti 9.2.2022 14:00
Annika kveður Hauka Færeyski markvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka. Hún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster. Handbolti 8.2.2022 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. Handbolti 7.2.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 73-82 | Valur batt enda á sigurgöngu Hauka Valur batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hauka í Subway-deild kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik en Valur gekk á lagið í þriðja leikhluta og vann á endanum níu stiga sigur 73-82. Körfubolti 6.2.2022 17:46
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 28-20| Heimakonur í litlum vandræðum með HK Haukar unnu átta marka sigur á HK 28-20. Fyrri hálfleikur Hauka var afar vel spilaður og héldu heimakonur sjó í síðari hálfleik þrátt fyrir meiri mótspyrnu gestanna. Handbolti 5.2.2022 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 88-77 | Haukakonur stöðvuðu sigurgöngu Fjölnis Haukar fóru með sigur af hólmi gegn Fjölni á Ásvöllum í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna en lokatölur voru 88-77. Körfubolti 3.2.2022 18:47
Haukar lögðu Aftureldingu örugglega að velli Haukar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Aftureldingu þegar liðin mættust í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.2.2022 22:05
Haukar kalla enn einn leikmanninn til baka úr láni Haukar hafa kallað línumanninn Gunnar Dan Hlynsson úr láni frá Gróttu sem hann hefur leikið með undanfarin tvö og hálft ár. Handbolti 2.2.2022 15:31
Igor Kopishinsky til Hauka Haukar hafa styrkt liðið sitt enn frekar fyrir komandi átök í Olís-deildinni í vor en liðið var rétt í þessu að tilkynna að úkraínski hornamaðurinn Igor Kopishinsky hafi samið við liðið. Handbolti 31.1.2022 21:38
Guðmundur Bragi kominn aftur heim Haukar hafa kallað skyttuna Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. Handbolti 31.1.2022 17:30
„Vorum ekki upp á okkar besta“ Þjálfari Hauka telur lið sitt eiga talsvert mikið inni þrátt fyrir góðan sigur á Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.1.2022 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 85-76 | Haukar höfðu aftur betur Haukar fóru með sigur af hólmi gegn Keflavík á Ásvöllum í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna en lokatölur voru 85-76. Körfubolti 30.1.2022 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-28 | Nýr þjálfari landaði Stjörnusigri í sínum fyrsta leik Stjarnan vann magnaðan sex marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í fyrsta leik sínum undir stjórn Hrannars Guðmundssonar. Haukar höfðu átt góðu gengi að fagna á heimavelli það sem af er tímabils en Stjarnan lét það ekki á sig fá í dag. Handbolti 29.1.2022 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 72-80| Haukar sýndu klærnar í fjórða leikhluta Það var jafnræði með liðunum fyrstu þrjátíu mínúturnar en Haukar sýndu klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði sér í átta stiga sigri 72-80. Körfubolti 26.1.2022 18:30
Bjarni: Leið eins og við værum tuttugu stigum undir í hálfleik Haukar fóru til Keflavíkur og unnu átta stiga sigur 72-80. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigur kvöldsins. Sport 26.1.2022 21:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 29-27 | Eyjakonur höfðu betur í ótrúlegum leik ÍBV vann tveggja marka sigur, 29-27, er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2022 13:15
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Valur 26-24 | Ótrúlegur endurkomusigur Hauka Haukar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Val 26-24. Seinni hálfleikur Hauka var ótrúlegur þar sem heimakonur fengu aðeins á sig átta mörk. Handbolti 15.1.2022 15:16
Gunnar: Þetta leit ekki vel út átta mörkum undir Haukur unnu Val með tveimur mörkum 26-24. Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigurinn og þá sérstaklega síðari hálfleik. Sport 15.1.2022 17:55
Leik Aftureldingar og Hauka frestað Leik Aftureldingar og Hauka sem átti að fara fram í Mosfellsbæ í Olís-deild kvenna í dag hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Handbolti 8.1.2022 07:00
Keira Robinson gengur til liðs við Hauka Körfuknattleikskonan Keira Robinson hefur samið við Hauka um að spila með liðinu út yfirstandandi tímabil. Körfubolti 26.12.2021 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 30-29 | Haukar sluppu með skrekkinn Haukar unnu Aftureldingu með minnsta mun, 30-29, í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jólafrí. Handbolti 17.12.2021 18:46