Geðheilbrigði Orsakir og mikilvægi geðheilsu á tímum covid-19 Nýverið ferðuðumst við framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Grímur Atlason, um nær helming landsins og kynntum okkur heilbrigðis- og félagslegs úrræði, bæði á vegum hins opinbera og frumkvöðla þriðja geirans. Skoðun 31.8.2020 08:01 „Ofbeldið hafði óafturkræf áhrif á mig sem barn og unga konu“ Fjölgun hefur verið á tilkynningum um ofbeldi í faraldri kórónuveirunnar hér á landi, meðal annars vegna ofbeldis gegn börnum. Sigríður Björnsdóttir sálfræðingur varð fyrir kynferðisofbeldi í æsku og hefur helgað líf sitt að fræða aðra og hjálpa fólki að vinna úr áföllum. Lífið 30.8.2020 09:00 Jafn miklum krafti verði eytt í geðheilbrigðismál og að berjast við veiruna Meira en þrefalt fleiri hafa fallið fyrir eigin hendi hér á landi í ár en látist af völdum Covid-19. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar leggur til að jafn miklum krafti verði eytt í að rannsaka orsakaþætti geðheilbrigðis og vinna að því að bæta geðheilsu þjóðarinnar eins og að berjast við veiruna. Innlent 29.8.2020 14:01 Hræddur um að sjá nöfn geðfatlaðra vina sinna í dánarfregnum Maður með geðklofa hefur haft gríðarlegar áhyggjur af geðfötluðum vinum sínum í faraldrinum. Vegna ástandsins hefur þjónusta á VIN, dagsetri fyrir fólk með geðraskanir, verið skert - sem hafi orðið til þess að fólk einangrast. Innlent 28.8.2020 20:04 Þriðji Póllinn er opnunarmynd RIFF Opnunarmynd RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár er Þriðji Póllinn, ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur. Bíó og sjónvarp 28.8.2020 12:30 Óvenju mörg sjálfsvíg það sem af er ári Fjöldi sjálfsvíga það sem af er ári er farin að nálgast árlegan fjölda síðustu ára. Innlent 27.8.2020 18:40 Saumaklúbburinn er dáinn Ég sinnti tæplega níræðri konu á Landakoti nýlega. Hún var mjög ern og vel á sig komin nema sjónin sem var döpur og hafði valdið því að hún datt um ójöfnu á gangstétt og lærbrotnaði. Hún hafði verið á leiðinni heim úr búðinni en þangað gekk hún flesta daga til að halda sér gangandi eins og hún orðaði það. Skoðun 18.8.2020 07:01 Geðheilsa og Covid-19 Það var mikið rætt um Covid-19 í tengslum við geðheilsu fyrr í vetur þegar faraldurinn stóð sem hæst hér á landi. Skoðun 12.8.2020 11:00 Kim Kardashian brotnaði niður þegar hún hitti Kanye West Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. Lífið 28.7.2020 11:29 „Ekkert endilega rómantískt að halda að geðveiki listamaðurinn sé besti listamaðurinn“ Högni Egilsson tónlistarmaður segir fordóma og skilningsleysi ríkja um geðhvörf. Hann ræddi málefnið í tengslum við Kanye West í hlaðvarpi Skoðanabræðra á föstudaginn og rifjaði það um leið upp þegar hann fór sjálfur fyrst inn á geðdeild. Lífið 27.7.2020 10:29 Öskurherferð Íslandsstofu vekur athygli utan landsteinanna Fjallað hefur verið um íslensku markaðsherferðina Let It Out hátt í tvö hundruð sinnum í erlendum fjölmiðlum. Viðskipti innlent 18.7.2020 09:40 Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. Viðskipti innlent 15.7.2020 10:14 Bodkast um líkamsvirðingu: „Að byrja með hlaðvarp er nýja svarið við miðaldurskrísu“ Sólrún Ósk Lárusdóttir og Elva Björk Ágústsdóttir hafa farið af stað með nýtt líkamsvirðingarhlaðvarp sem nefnist Bodkastið. Vinkonurnar eru báðar sálfræðimenntaðar og starfa sem kennarar. Báðar hafa þær líka verið að grúska í ýmsum líkamsvirðingartengdum málefnum síðustu ár. Lífið 3.7.2020 11:30 Geðræktarstöð á Suðurnesjum lokað vegna smits Skjólstæðingur Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, hefur greinst með kórónuveirusmit. Af þeim sökum hafa tíu aðrir notendur Bjargarinnar verið skikkaðir í sóttkví og Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun. Innlent 3.7.2020 06:52 Opna Píetasímann sem verður opinn allan sólarhringinn Píeta-samtökin opnuðu í dag fyrir nýja þjónustu, Píetasímann, sem verður opinn allan sólarhringinn og er liður í því að auka þjónustu við þá sem eru með sjálfsvígshugsanir og aðstandendur þeirra. Innlent 1.7.2020 14:45 Verður að standa við stóru orðin Formaður Viðreisnar kveðst ekki eiga von á öðru en að fjármagn verði tryggt vegna laga um að sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi sjúkratrygginga. Innlent 1.7.2020 14:32 Sálfræðiþjónusta færð undir sjúkratryggingar Þingheimur samþykkti í nótt að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands Innlent 30.6.2020 06:45 Kári Stefáns gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. Lífið 14.6.2020 10:36 Þunglyndiseinkenni tvöfalt tíðari í heimahjúkrun en á öldrunarheimilum Tíðni þunglyndiseinkenna hjá öldruðum er nær tvöfalt hærri á meðal þeirra sem fá heimahjúkrun en á öldrunarheimilum. Tíðni þunglyndislyfja á öldrunarheimilum er aftur á móti 55% samanborið við 32,% prósent í heimahjúkrun. Þetta leiðir ný rannsókn í ljós. Innlent 6.6.2020 11:45 Kvíði eða kvíðaröskun? Það heyrist oft í samtölum fólks á milli að þessi eða hinn sé með kvíða. Þá fylgir sögunni gjarnan að viðkomandi eigi í erfiðleikum með að takast á við eitthvað ákveðið eins og nám, vinnu, að sinna fjölskyldu eða annað sökum kvíða. Skoðun 5.6.2020 13:00 Góðir hlutir gerast hægt Ég er fæddur 1967 og hef verið með slitgigt frá 1994. Árið 2005 þurfti ég að fara á verkjasvið inn á Kristnes í Eyjarfirði þegar mjaðmaliðaskipting númer tvö heppnaðist ekki nógu vel. Skoðun 4.6.2020 19:06 Getur ekki sofið og tekur sér hlé frá fótbolta Sænska landsliðskonan Madelen Janogy hefur opnað sig varðandi andleg vandamál sín og kveðst ekki hafa getað sofið almennilega í nokkur ár. Fótbolti 31.5.2020 14:15 Rof í geðlæknismeðferðum vegna heimsfaraldursins Óttar Guðmundsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, segir að ákveðið rof hafi komið í geðlæknismeðferð sjúklinga þegar faraldurinn og takmarkanir honum tengdar stóðu sem hæst. Komum á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans fækkaði. Innlent 26.5.2020 14:35 Óttast að útgöngu- og samkomubann leiði til „flóðbylgju geðkvilla“ Geðlæknar í Bretlandi óttast að takmarkanir á samkomum og útgöngubann víða um heim geti leitt til mikillar aukningar í geðsjúkdómum og aðgerðirnar til þess að sporna við kórónuveirufaraldrinum muni hafa verulega neikvæðar afleiðingar á andlega heilsu fólks. Erlent 16.5.2020 15:42 Þrefalt fleiri leituðu til Píeta vegna sjálfsvígshugsana í apríl: Fleiri foreldrar leita til samtakanna Fjöldi þeirra sem leita til Píeta samtakanna vegna sjálfsvígshugsana er þrefalt meiri í apríl mánuði í ár en í sama mánuði í fyrra. Þá leita fleiri áhyggjufullir foreldrar til samtakanna vegna barna sinna. Innlent 14.5.2020 20:04 Sameinuðu þjóðirnar hvetja til átaks í geðheilbrigðismálum Sameinuðu þjóðirnar segja að áratuga vanræksla og vanfjármögnum í geðheilbrigðismálum hafi komið fram í dagsljósið á tímum COVID-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 14.5.2020 12:19 Egill segir frá baráttu sinni við kvíða: „Maður er innilokaður, veit að það er leið út í frelsið en hún lokast jafnóðum“ Sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason greinir frá því í pistli á Facebook síðu sinni í kvöld að hann hafi glímt við kvíða. Innlent 12.5.2020 23:39 Grunnstoðin geðheilbrigði Íslendingar eru fámenn þjóð. Ung þjóð. Af því leiðir að háskólasamfélagið er einnig ungt og í mótun en uppbygging þess hefur þó gengið hratt. Skoðun 8.5.2020 11:01 Smáríkið Stúdentaland Sem alþjóðafulltrúi Landssamtaka íslenskra stúdenta - LÍS þá er hlutverk mitt meðal annars að sækja ráðstefnur stúdenta erlendis og að reyna svo að miðla þekkingu þaðan inn í starf samtakanna innanlands. Skoðun 5.5.2020 07:31 Sýnum geðheilsu þá alúð sem hún þarfnast Samkvæmt rannsókn frá árinu 2018 mældust 34.4% nemenda í íslenskum háskólum með þunglyndi og 19,8% með kvíða. Þessar tölur undirstrika mikilvægi þess að greiður aðgangur sé fyrir háskólanema að góðri sálfræðiþjónustu. Skoðun 1.5.2020 12:00 « ‹ 26 27 28 29 30 ›
Orsakir og mikilvægi geðheilsu á tímum covid-19 Nýverið ferðuðumst við framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Grímur Atlason, um nær helming landsins og kynntum okkur heilbrigðis- og félagslegs úrræði, bæði á vegum hins opinbera og frumkvöðla þriðja geirans. Skoðun 31.8.2020 08:01
„Ofbeldið hafði óafturkræf áhrif á mig sem barn og unga konu“ Fjölgun hefur verið á tilkynningum um ofbeldi í faraldri kórónuveirunnar hér á landi, meðal annars vegna ofbeldis gegn börnum. Sigríður Björnsdóttir sálfræðingur varð fyrir kynferðisofbeldi í æsku og hefur helgað líf sitt að fræða aðra og hjálpa fólki að vinna úr áföllum. Lífið 30.8.2020 09:00
Jafn miklum krafti verði eytt í geðheilbrigðismál og að berjast við veiruna Meira en þrefalt fleiri hafa fallið fyrir eigin hendi hér á landi í ár en látist af völdum Covid-19. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar leggur til að jafn miklum krafti verði eytt í að rannsaka orsakaþætti geðheilbrigðis og vinna að því að bæta geðheilsu þjóðarinnar eins og að berjast við veiruna. Innlent 29.8.2020 14:01
Hræddur um að sjá nöfn geðfatlaðra vina sinna í dánarfregnum Maður með geðklofa hefur haft gríðarlegar áhyggjur af geðfötluðum vinum sínum í faraldrinum. Vegna ástandsins hefur þjónusta á VIN, dagsetri fyrir fólk með geðraskanir, verið skert - sem hafi orðið til þess að fólk einangrast. Innlent 28.8.2020 20:04
Þriðji Póllinn er opnunarmynd RIFF Opnunarmynd RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár er Þriðji Póllinn, ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur. Bíó og sjónvarp 28.8.2020 12:30
Óvenju mörg sjálfsvíg það sem af er ári Fjöldi sjálfsvíga það sem af er ári er farin að nálgast árlegan fjölda síðustu ára. Innlent 27.8.2020 18:40
Saumaklúbburinn er dáinn Ég sinnti tæplega níræðri konu á Landakoti nýlega. Hún var mjög ern og vel á sig komin nema sjónin sem var döpur og hafði valdið því að hún datt um ójöfnu á gangstétt og lærbrotnaði. Hún hafði verið á leiðinni heim úr búðinni en þangað gekk hún flesta daga til að halda sér gangandi eins og hún orðaði það. Skoðun 18.8.2020 07:01
Geðheilsa og Covid-19 Það var mikið rætt um Covid-19 í tengslum við geðheilsu fyrr í vetur þegar faraldurinn stóð sem hæst hér á landi. Skoðun 12.8.2020 11:00
Kim Kardashian brotnaði niður þegar hún hitti Kanye West Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. Lífið 28.7.2020 11:29
„Ekkert endilega rómantískt að halda að geðveiki listamaðurinn sé besti listamaðurinn“ Högni Egilsson tónlistarmaður segir fordóma og skilningsleysi ríkja um geðhvörf. Hann ræddi málefnið í tengslum við Kanye West í hlaðvarpi Skoðanabræðra á föstudaginn og rifjaði það um leið upp þegar hann fór sjálfur fyrst inn á geðdeild. Lífið 27.7.2020 10:29
Öskurherferð Íslandsstofu vekur athygli utan landsteinanna Fjallað hefur verið um íslensku markaðsherferðina Let It Out hátt í tvö hundruð sinnum í erlendum fjölmiðlum. Viðskipti innlent 18.7.2020 09:40
Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. Viðskipti innlent 15.7.2020 10:14
Bodkast um líkamsvirðingu: „Að byrja með hlaðvarp er nýja svarið við miðaldurskrísu“ Sólrún Ósk Lárusdóttir og Elva Björk Ágústsdóttir hafa farið af stað með nýtt líkamsvirðingarhlaðvarp sem nefnist Bodkastið. Vinkonurnar eru báðar sálfræðimenntaðar og starfa sem kennarar. Báðar hafa þær líka verið að grúska í ýmsum líkamsvirðingartengdum málefnum síðustu ár. Lífið 3.7.2020 11:30
Geðræktarstöð á Suðurnesjum lokað vegna smits Skjólstæðingur Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, hefur greinst með kórónuveirusmit. Af þeim sökum hafa tíu aðrir notendur Bjargarinnar verið skikkaðir í sóttkví og Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun. Innlent 3.7.2020 06:52
Opna Píetasímann sem verður opinn allan sólarhringinn Píeta-samtökin opnuðu í dag fyrir nýja þjónustu, Píetasímann, sem verður opinn allan sólarhringinn og er liður í því að auka þjónustu við þá sem eru með sjálfsvígshugsanir og aðstandendur þeirra. Innlent 1.7.2020 14:45
Verður að standa við stóru orðin Formaður Viðreisnar kveðst ekki eiga von á öðru en að fjármagn verði tryggt vegna laga um að sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi sjúkratrygginga. Innlent 1.7.2020 14:32
Sálfræðiþjónusta færð undir sjúkratryggingar Þingheimur samþykkti í nótt að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands Innlent 30.6.2020 06:45
Kári Stefáns gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. Lífið 14.6.2020 10:36
Þunglyndiseinkenni tvöfalt tíðari í heimahjúkrun en á öldrunarheimilum Tíðni þunglyndiseinkenna hjá öldruðum er nær tvöfalt hærri á meðal þeirra sem fá heimahjúkrun en á öldrunarheimilum. Tíðni þunglyndislyfja á öldrunarheimilum er aftur á móti 55% samanborið við 32,% prósent í heimahjúkrun. Þetta leiðir ný rannsókn í ljós. Innlent 6.6.2020 11:45
Kvíði eða kvíðaröskun? Það heyrist oft í samtölum fólks á milli að þessi eða hinn sé með kvíða. Þá fylgir sögunni gjarnan að viðkomandi eigi í erfiðleikum með að takast á við eitthvað ákveðið eins og nám, vinnu, að sinna fjölskyldu eða annað sökum kvíða. Skoðun 5.6.2020 13:00
Góðir hlutir gerast hægt Ég er fæddur 1967 og hef verið með slitgigt frá 1994. Árið 2005 þurfti ég að fara á verkjasvið inn á Kristnes í Eyjarfirði þegar mjaðmaliðaskipting númer tvö heppnaðist ekki nógu vel. Skoðun 4.6.2020 19:06
Getur ekki sofið og tekur sér hlé frá fótbolta Sænska landsliðskonan Madelen Janogy hefur opnað sig varðandi andleg vandamál sín og kveðst ekki hafa getað sofið almennilega í nokkur ár. Fótbolti 31.5.2020 14:15
Rof í geðlæknismeðferðum vegna heimsfaraldursins Óttar Guðmundsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, segir að ákveðið rof hafi komið í geðlæknismeðferð sjúklinga þegar faraldurinn og takmarkanir honum tengdar stóðu sem hæst. Komum á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans fækkaði. Innlent 26.5.2020 14:35
Óttast að útgöngu- og samkomubann leiði til „flóðbylgju geðkvilla“ Geðlæknar í Bretlandi óttast að takmarkanir á samkomum og útgöngubann víða um heim geti leitt til mikillar aukningar í geðsjúkdómum og aðgerðirnar til þess að sporna við kórónuveirufaraldrinum muni hafa verulega neikvæðar afleiðingar á andlega heilsu fólks. Erlent 16.5.2020 15:42
Þrefalt fleiri leituðu til Píeta vegna sjálfsvígshugsana í apríl: Fleiri foreldrar leita til samtakanna Fjöldi þeirra sem leita til Píeta samtakanna vegna sjálfsvígshugsana er þrefalt meiri í apríl mánuði í ár en í sama mánuði í fyrra. Þá leita fleiri áhyggjufullir foreldrar til samtakanna vegna barna sinna. Innlent 14.5.2020 20:04
Sameinuðu þjóðirnar hvetja til átaks í geðheilbrigðismálum Sameinuðu þjóðirnar segja að áratuga vanræksla og vanfjármögnum í geðheilbrigðismálum hafi komið fram í dagsljósið á tímum COVID-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 14.5.2020 12:19
Egill segir frá baráttu sinni við kvíða: „Maður er innilokaður, veit að það er leið út í frelsið en hún lokast jafnóðum“ Sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason greinir frá því í pistli á Facebook síðu sinni í kvöld að hann hafi glímt við kvíða. Innlent 12.5.2020 23:39
Grunnstoðin geðheilbrigði Íslendingar eru fámenn þjóð. Ung þjóð. Af því leiðir að háskólasamfélagið er einnig ungt og í mótun en uppbygging þess hefur þó gengið hratt. Skoðun 8.5.2020 11:01
Smáríkið Stúdentaland Sem alþjóðafulltrúi Landssamtaka íslenskra stúdenta - LÍS þá er hlutverk mitt meðal annars að sækja ráðstefnur stúdenta erlendis og að reyna svo að miðla þekkingu þaðan inn í starf samtakanna innanlands. Skoðun 5.5.2020 07:31
Sýnum geðheilsu þá alúð sem hún þarfnast Samkvæmt rannsókn frá árinu 2018 mældust 34.4% nemenda í íslenskum háskólum með þunglyndi og 19,8% með kvíða. Þessar tölur undirstrika mikilvægi þess að greiður aðgangur sé fyrir háskólanema að góðri sálfræðiþjónustu. Skoðun 1.5.2020 12:00