Bandaríski háskólakörfuboltinn Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Helena Sverrisdóttir var tekin inn í heiðurshöll Texas Christian University (TCU) í gær. Hún lék við góðan orðstír með körfuboltaliði skólans 2007-11. Körfubolti 5.10.2024 14:30 Átján ára körfuboltastrákur sagður vera 2,36 metrar á hæð Hávaxnasti körfuboltamaður heims er enn að stækka. Körfubolti 21.6.2024 14:31 Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfubolti 6.6.2024 16:31 Helena fær sæti í Heiðurshöll TCU skólans Íslenska körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir verður tekin inn í Heiðurshöll Texas Christian University í haust en skólinn tilkynnti þetta á heimasíðu sinni. Körfubolti 5.5.2024 13:30 Mætti fyrst allra í Prada og var valin fyrst Caitlin Clark var valin fyrst í nýliðavali WNBA deildarinnar í nótt og það kom eflaust engum á óvart. Körfubolti 16.4.2024 15:01 Miklu fleiri horfðu á konurnar en karlana Áhuginn á háskólakörfubolta kvenna í Bandaríkjunum er í sögulegu hámarki og sjónvarpsáhorfið á úrslitaleik karla og kvenna sýndi það líka svart á hvítu. Körfubolti 10.4.2024 10:01 Hefur trú á að kvennaíþróttir geti vaxið enn frekar Caitlin Clark hefur lokið leik í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Hún yfirgefur sviðið sem stigahæsti leikmaður í sögu háskólaboltans, bæði karla- og kvenna megin. Ofan á það hefur hún hjálpað til við að brjóta hvert áhorfsmetið á fætur öðru. Körfubolti 8.4.2024 20:00 LeBron sagði hælbítum Clarks til syndana Körfuboltakonan frábæra, Caitlin Clark, fékk hrós úr ýmsum áttum fyrir frammistöðu sína í úrslitaleik bandaríska háskólakörfuboltans, meðal annars frá LeBron James. Körfubolti 8.4.2024 14:00 Opnar sig um morðhótanir, árásir og hótanir eftir titilinn Angel Reese, leikmaður LSU Tigers í bandaríska háskólakörfuboltanum, hefur opnað sig um pressuna sem fylgir frægðinni eftir að hún vann deildarmeistaratitilinn með liði sínu á síðasta ári. Körfubolti 3.4.2024 08:31 Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. Körfubolti 2.4.2024 17:30 Þurfti að taka hring úr nefi sínu í miðjum leik Körfuboltakonan Hannah Hidalgo hjá Notre Dame háskólaliðinu var búin að spila allt tímabilið og tvo leiki í úrslitakeppninni bandaríska háskólaboltans með hring í nefinu. Í leik í sextán liða úrslitunum gerðu dómararnir allt í einu athugasemd við nefhringinn hennar. Körfubolti 31.3.2024 11:31 Buðu henni 697 milljónir fyrir að spila í karladeild Tónlistarmaðurinn og viðskiptamógullinn Ice Cube vildi nýta sér ótrúlegar vinsældir körfuboltakonunnar Caitlin Clark og gefa henni risasamning fyrir að spila í 3 á 3 körfuboltadeildinni hans, Big3. Körfubolti 30.3.2024 12:00 Rekinn rétt fyrir mót en vann síðan mótið Long Beach State er á leiðinni í Marsfárið í bandaríska háskólakörfuboltanum en vikan byrjaði þó ekki vel fyrir þjálfara liðsins. Körfubolti 18.3.2024 11:30 „Við höfum aldrei séð konu spila svona“ Vinsældir Caitlin Clark í Bandaríkjunum eru engu líkar en þessi 22 ára gamla körfuboltakona hefur breytt gríðarlega miklu með frábærri framgöngu sinni og um leið komið kvennakörfunni í sviðsljósið í bandarísku íþróttalífi. Körfubolti 6.3.2024 11:01 Orðin stigahæst hjá báðum kynjum: Skaut Pistol Pete af toppnum Caitlin Clark varð í gær stigahæsti leikmaður í sögu bandaríska háskólakörfuboltans og skiptir þar engu hvort við erum að tala um karla eða konur. Körfubolti 4.3.2024 07:16 Miklu dýrara að komast inn á kvennakörfuleik en á stórleik í NBA Mikill áhugi á bandarísku körfuboltakonunni Caitlin Clark kemur vel fram í uppsprengdu verði á leiki Iowa háskólaliðsins. Körfubolti 1.3.2024 15:31 Bara sautján stigum frá meti Pistol Pete Körfuboltakonan Caitlin Clark bætti í nótt stigamet Lynette Woodard yfir flest stig hjá konu í öllum deildum bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 29.2.2024 16:01 Nálgast stigamet strákanna Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet. Körfubolti 27.2.2024 16:01 Mikil slagsmál brutust út þegar liðin voru að þakka fyrir leikinn Leikmenn í bandaríska háskólakörfuboltanum slógust eftir leik Texas A&M-Commerce og Incarnate Word á mánudaginn. Körfubolti 20.2.2024 13:31 Sló stigametið með þriggja stiga skoti frá „lógóinu“ Caitlin Clark vantaði átta stig til að verða í nótt stigahæsta kona í sögu bandaríska háskolaboltans. Hún skoraði 49 stig í leiknumþegar Iowa vann 106-89 sigur á Michigan. Körfubolti 16.2.2024 16:31 Besta körfuboltastelpan gaf öllu strákaliðinu Beats heyrnartól Körfuboltakonan Angel Reese mætti færandi hendi á liðsfund strákaliðs LSU háskólans á dögunum. Körfubolti 8.2.2024 14:30 Caitlin Clark orðin sú næststigahæsta í sögunni Körfuboltastjarnan Caitlin Clark hoppaði upp í annað sætið í nótt yfir þá körfuboltakonur sem hafa skorað flest stig frá upphafi í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 1.2.2024 17:00 Áhorfandi hljóp niður súperstjörnuna Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark átti frábæran leik með Iowa háskólanum en það dugði þó ekki til sigurs í gær og eftir leik munaði litlu að súperstjarna bandaríska háskólakörfuboltans meiddist illa. Körfubolti 22.1.2024 15:01 Skólinn hennar Helenu nær ekki í lið Aflýsa þurfti tveimur leikjum hjá kvennakörfuboltaliði TCU skólans í Texas í bandaríska háskólakörfuboltanum vegna leikmannaskorts.Helena Sverrisdóttir spilaði á sínum í fjögur ár með skólanum við góðar orðstír. Körfubolti 19.1.2024 12:00 Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. Körfubolti 11.12.2023 15:31 „Hún er það góð“ Caitlin Clark er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir frammistöðu sína í bandaríska háskólakörfuboltanum síðustu ár. Körfubolti 10.11.2023 16:30 LeBron tjáir sig um ástand sonarins eftir hjartaaðgerðina LeBron James hefur tjáð sig um stöðuna á syni sínum, Bronny, eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð. Körfubolti 7.11.2023 13:31 Skapofsmaðurinn í rauðu peysunni allur: Þrír titlar, stólakast og einstök arfleið Bob Knight, einn þekktasti og sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans, lést í gær. Hann gerði Indiana þrisvar sinnum að meisturum en var einnig þekktur fyrir mikið skap og að láta reiði sína bitna á ýmsum nærliggjandi hlutum. Körfubolti 2.11.2023 12:00 Bronny James með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla Orsök hjartastoppsins sem Bronny James fékk á æfingu í sumar má rekja til meðfædds hjartagalla. Bronny hefur verið í yfirgripsmiklum rannsóknum síðustu vikur sem leiddu þetta í ljós. Körfubolti 26.8.2023 11:31 Stelpurnar vilja bæta áhorfendametið um fjörutíu þúsund manns Ein allra vinsælasta körfuboltakona Bandaríkjanna er enn að spila í háskólaboltanum og hún verður þar áfram næsta vetur. Körfubolti 11.8.2023 13:15 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Helena Sverrisdóttir var tekin inn í heiðurshöll Texas Christian University (TCU) í gær. Hún lék við góðan orðstír með körfuboltaliði skólans 2007-11. Körfubolti 5.10.2024 14:30
Átján ára körfuboltastrákur sagður vera 2,36 metrar á hæð Hávaxnasti körfuboltamaður heims er enn að stækka. Körfubolti 21.6.2024 14:31
Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfubolti 6.6.2024 16:31
Helena fær sæti í Heiðurshöll TCU skólans Íslenska körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir verður tekin inn í Heiðurshöll Texas Christian University í haust en skólinn tilkynnti þetta á heimasíðu sinni. Körfubolti 5.5.2024 13:30
Mætti fyrst allra í Prada og var valin fyrst Caitlin Clark var valin fyrst í nýliðavali WNBA deildarinnar í nótt og það kom eflaust engum á óvart. Körfubolti 16.4.2024 15:01
Miklu fleiri horfðu á konurnar en karlana Áhuginn á háskólakörfubolta kvenna í Bandaríkjunum er í sögulegu hámarki og sjónvarpsáhorfið á úrslitaleik karla og kvenna sýndi það líka svart á hvítu. Körfubolti 10.4.2024 10:01
Hefur trú á að kvennaíþróttir geti vaxið enn frekar Caitlin Clark hefur lokið leik í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Hún yfirgefur sviðið sem stigahæsti leikmaður í sögu háskólaboltans, bæði karla- og kvenna megin. Ofan á það hefur hún hjálpað til við að brjóta hvert áhorfsmetið á fætur öðru. Körfubolti 8.4.2024 20:00
LeBron sagði hælbítum Clarks til syndana Körfuboltakonan frábæra, Caitlin Clark, fékk hrós úr ýmsum áttum fyrir frammistöðu sína í úrslitaleik bandaríska háskólakörfuboltans, meðal annars frá LeBron James. Körfubolti 8.4.2024 14:00
Opnar sig um morðhótanir, árásir og hótanir eftir titilinn Angel Reese, leikmaður LSU Tigers í bandaríska háskólakörfuboltanum, hefur opnað sig um pressuna sem fylgir frægðinni eftir að hún vann deildarmeistaratitilinn með liði sínu á síðasta ári. Körfubolti 3.4.2024 08:31
Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. Körfubolti 2.4.2024 17:30
Þurfti að taka hring úr nefi sínu í miðjum leik Körfuboltakonan Hannah Hidalgo hjá Notre Dame háskólaliðinu var búin að spila allt tímabilið og tvo leiki í úrslitakeppninni bandaríska háskólaboltans með hring í nefinu. Í leik í sextán liða úrslitunum gerðu dómararnir allt í einu athugasemd við nefhringinn hennar. Körfubolti 31.3.2024 11:31
Buðu henni 697 milljónir fyrir að spila í karladeild Tónlistarmaðurinn og viðskiptamógullinn Ice Cube vildi nýta sér ótrúlegar vinsældir körfuboltakonunnar Caitlin Clark og gefa henni risasamning fyrir að spila í 3 á 3 körfuboltadeildinni hans, Big3. Körfubolti 30.3.2024 12:00
Rekinn rétt fyrir mót en vann síðan mótið Long Beach State er á leiðinni í Marsfárið í bandaríska háskólakörfuboltanum en vikan byrjaði þó ekki vel fyrir þjálfara liðsins. Körfubolti 18.3.2024 11:30
„Við höfum aldrei séð konu spila svona“ Vinsældir Caitlin Clark í Bandaríkjunum eru engu líkar en þessi 22 ára gamla körfuboltakona hefur breytt gríðarlega miklu með frábærri framgöngu sinni og um leið komið kvennakörfunni í sviðsljósið í bandarísku íþróttalífi. Körfubolti 6.3.2024 11:01
Orðin stigahæst hjá báðum kynjum: Skaut Pistol Pete af toppnum Caitlin Clark varð í gær stigahæsti leikmaður í sögu bandaríska háskólakörfuboltans og skiptir þar engu hvort við erum að tala um karla eða konur. Körfubolti 4.3.2024 07:16
Miklu dýrara að komast inn á kvennakörfuleik en á stórleik í NBA Mikill áhugi á bandarísku körfuboltakonunni Caitlin Clark kemur vel fram í uppsprengdu verði á leiki Iowa háskólaliðsins. Körfubolti 1.3.2024 15:31
Bara sautján stigum frá meti Pistol Pete Körfuboltakonan Caitlin Clark bætti í nótt stigamet Lynette Woodard yfir flest stig hjá konu í öllum deildum bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 29.2.2024 16:01
Nálgast stigamet strákanna Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet. Körfubolti 27.2.2024 16:01
Mikil slagsmál brutust út þegar liðin voru að þakka fyrir leikinn Leikmenn í bandaríska háskólakörfuboltanum slógust eftir leik Texas A&M-Commerce og Incarnate Word á mánudaginn. Körfubolti 20.2.2024 13:31
Sló stigametið með þriggja stiga skoti frá „lógóinu“ Caitlin Clark vantaði átta stig til að verða í nótt stigahæsta kona í sögu bandaríska háskolaboltans. Hún skoraði 49 stig í leiknumþegar Iowa vann 106-89 sigur á Michigan. Körfubolti 16.2.2024 16:31
Besta körfuboltastelpan gaf öllu strákaliðinu Beats heyrnartól Körfuboltakonan Angel Reese mætti færandi hendi á liðsfund strákaliðs LSU háskólans á dögunum. Körfubolti 8.2.2024 14:30
Caitlin Clark orðin sú næststigahæsta í sögunni Körfuboltastjarnan Caitlin Clark hoppaði upp í annað sætið í nótt yfir þá körfuboltakonur sem hafa skorað flest stig frá upphafi í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 1.2.2024 17:00
Áhorfandi hljóp niður súperstjörnuna Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark átti frábæran leik með Iowa háskólanum en það dugði þó ekki til sigurs í gær og eftir leik munaði litlu að súperstjarna bandaríska háskólakörfuboltans meiddist illa. Körfubolti 22.1.2024 15:01
Skólinn hennar Helenu nær ekki í lið Aflýsa þurfti tveimur leikjum hjá kvennakörfuboltaliði TCU skólans í Texas í bandaríska háskólakörfuboltanum vegna leikmannaskorts.Helena Sverrisdóttir spilaði á sínum í fjögur ár með skólanum við góðar orðstír. Körfubolti 19.1.2024 12:00
Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. Körfubolti 11.12.2023 15:31
„Hún er það góð“ Caitlin Clark er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir frammistöðu sína í bandaríska háskólakörfuboltanum síðustu ár. Körfubolti 10.11.2023 16:30
LeBron tjáir sig um ástand sonarins eftir hjartaaðgerðina LeBron James hefur tjáð sig um stöðuna á syni sínum, Bronny, eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð. Körfubolti 7.11.2023 13:31
Skapofsmaðurinn í rauðu peysunni allur: Þrír titlar, stólakast og einstök arfleið Bob Knight, einn þekktasti og sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans, lést í gær. Hann gerði Indiana þrisvar sinnum að meisturum en var einnig þekktur fyrir mikið skap og að láta reiði sína bitna á ýmsum nærliggjandi hlutum. Körfubolti 2.11.2023 12:00
Bronny James með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla Orsök hjartastoppsins sem Bronny James fékk á æfingu í sumar má rekja til meðfædds hjartagalla. Bronny hefur verið í yfirgripsmiklum rannsóknum síðustu vikur sem leiddu þetta í ljós. Körfubolti 26.8.2023 11:31
Stelpurnar vilja bæta áhorfendametið um fjörutíu þúsund manns Ein allra vinsælasta körfuboltakona Bandaríkjanna er enn að spila í háskólaboltanum og hún verður þar áfram næsta vetur. Körfubolti 11.8.2023 13:15