Ólafur Hauksson Erindisleysa Kennarasambandsins Tilgangslausu fimm vikna verkfalli Kennarasambandsins var frestað daginn fyrir kosningar. Sú frétt var fljót að drukkna undan stjórnmálaþrefinu. Forysta kennara gat því læðst á brott án þess að standa fyrir máli sínu. Skoðun 9.12.2024 07:03 Borgið lausnargjaldið Kennarasambandið hefur boðist til að hætta ótímabundnu verkfalli á fjórum leikskólum gegn því að sveitarfélögin borgi leikskólakennurum laun í verkfallinu. Skoðun 25.11.2024 06:34 Frekar vandræðalegt Það er frekar vandræðalegt fyrir kennarasambandið að einn helsti sérfræðingur landsins í vinnumarkaðsmálum gefur örverkfalli þess falleinkunn. Skoðun 18.11.2024 09:32 Með baunabyssu í kennaraverkfalli Verkfall er síðasta úrræði launþega í kjarabaráttu. Verkfall þarf því að bíta ef það á að hafa áhrif. Skoðun 7.11.2024 08:46 Hallærislegt hjá Krónunni Forstjóri Festi, móðurfélags Krónunnar, segir í viðtali við Morgunblaðið í gær (11. mars) að Krónan hafi sagt upp samningum við Wok On í verslunum Krónunnar í nóvember. Skoðun 12.3.2024 10:00 Meinfýsni Þóru Tómasdóttur Fólk lætur sitthvað vaða í slúðri sín á milli. Það sem hér fer á eftir féll hins vegar af vörum Þóru Tómasdóttur blaðamanns á RÚV í þættinum Þetta helst þann 3. janúar síðastliðinn. Skoðun 4.2.2024 10:00 Tuttugu ár frá fyrsta flugtaki Iceland Express Í dag eru 20 ár liðin frá því að Boeing 737 þota Iceland Express fór fyrstu ferðina til Kaupmannahafnar. Innkoma Iceland Express í ferðaþjónustuna var stórmerkileg vegna þess að þetta var í fyrsta skipti sem millilandaflug stóð til boða með flugfélagi sem gat boðið varanlega lág fargjöld á grundvelli lægri rekstrarkostnaðar en áður þekktist. Skoðun 27.2.2023 08:00 RÚV á ekki að sýna frá HM í Katar Sjónvarpsútsending frá HM í fótbolta er eina ástæðan fyrir áhuga Katar á því að halda keppnina. Gegnum sjónvarpið áformar þetta ríki þrælahalds, kúgunar og mannréttindabrota að skapa af sér glansmynd með hjálp vinsælustu íþróttar heims. Skoðun 18.11.2022 09:01 Daginn sem Icelandair skaut sig í fótinn Á þessum degi í október fyrir 20 árum kynnti Icelandair „Netsmellur“ til sögunnar, helmingi lægri fargjöld en áður höfðu þekkst hjá félaginu. Þessi fargjöld stóðu engan veginn undir kostnaði Icelandair af flugferðunum. Enda var tilgangur þeirra ekki sá, heldur að fórna tekjum með stórfelldum undirboðum til að drepa fyrirhugaða samkeppni frá Iceland Express. Skoðun 17.10.2022 08:01 Málsvarar fjárfesta í pontu Alþingis Íslenska örþjóðin stendur undir háum rekstrarkostnaði og gríðarlegum hagnaði bankanna. Enginn annar. Almenningur borgar brúsann með vinnu sinni og viðskiptum. Skoðun 11.4.2022 09:00 Óbólusetti fíllinn í herberginu Óbólusett fólk er aðalástæðan fyrir núverandi álagi á heilbrigðiskerfið, sem síðan leiðir til harkalegra smitvarna og tilheyrandi tekjutaps í mörgum atvinnugreinum. Að ekki sé talað um stórfellt rask í lífi tugþúsunda einstaklinga. Skoðun 3.1.2022 10:31 Ertu sósíalisti? Taktu prófið Langt er síðan stjórnmálaflokkur hefur boðað jafn afgerandi umbyltingu þjóðfélagsins og Sósíalistar. Skoðun 9.9.2021 07:00 Er Steinn Logi það sem Icelandair vantar svo sárlega? Fyrrum framkvæmdastjóri hjá Icelandair, Steinn Logi Björnsson, sækir nú stíft að vera kosinn í stjórn Icelandair Group. Steinn Logi segist þekkja vel til flugrekstrar og þess vegna þurfi eigendur Icelandair Group á þjónustu hans að halda. Skoðun 8.3.2021 07:02 Facebook og Google eru blóðsugur Kæmist íslenskt fyrirtæki upp með að skila ekki krónu í skatt af 4 milljarða króna tekjum hér á landi? Að sjálfsögðu ekki. En það gera Facebook, Google og Youtube. Fjögurra milljarða króna árstekjur þeirra frá Íslandi skila ekki krónu til samneyslunnar. Skoðun 28.1.2021 12:00 Skapsmunir Það er ekki til vinsælda fallið að gagnrýna Kára Stefánsson. Síst af öllu að atyrða hann fyrir að láta skapsmuni ráða við örlagaríkar ákvarðanir. Enda er Kári vinsæll og veit af því og minnir okkur reglulega á hvað Íslensk erfðagreining hefur varið mörgum milljörðum króna í viðbrögð við kórónuveirunni. Skoðun 12.8.2020 08:01 Hver ber ábyrgð á kverúlantinum? Guðmundur Franklín forsetaframbjóðandi er kverúlant. Einn af mörgum slíkum sem hefur reynt gegnum tíðina að komast í forsetaframboð án árangurs, ef undan er skilinn jólasveinninn. Skoðun 24.6.2020 13:31 Útboð Íslandsstofu á tómum villigötum Það er allt rangt við að velja breska auglýsingastofu fremur en íslenska til að sjá um 300 milljón króna kynningarátak fyrir ferðaþjónustuna. Skoðun 18.5.2020 12:33 Vonandi sefur Róbert Spanó ekki aftur á verðinum Róbert Spanó er dómari við Mannréttindadómstól Evrópu fyrir hönd Íslands. Hann gætir þess meðal annars að íslensk orð, hugtök og meiningar skili sér óbrengluð þegar dómsmál gegn íslenska ríkinu eru til meðferðar fyrir hinum fjöltyngda dómstól. Skoðun 7.2.2020 11:09 Skiptastjóri frá helvíti í boði Arion banka Mælikvarði Arion banka á vanhæfi skiptastjóra er vægast sagt sérkennilegur. Bankinn telur annan skiptastjóra WOW vanhæfan vegna þess að sem lögmaður stendur hann í málaferlum gegn dótturfélagi bankans. Skoðun 24.4.2019 10:18 Siðblinda í lífeyrissjóðum Það lýsir undarlegri siðblindu að lífeyrissjóðir skuli telja sjálfsagt og eðlilegt að skipa menn með óviðfelldinn bakgrunn í stjórnir fyrirtækja í þeirra eigu. Skoðun 4.3.2015 11:59 Náttúruverndargjald í stað náttúrupassa Flestir virðast á þeirri skoðun að réttlætanlegt sé að leggja einhvers konar gjald á ferðamenn til að kosta náttúruvernd á þeim stöðum sem verða fyrir mestum átroðningi þeirra. Ráðherra ferðamála hlýtur hins vegar að vera farin að átta sig á því að hugmyndin um innheimtu náttúrupassa í þeim tilgangi er vond Skoðun 5.1.2015 16:22 Pálmi grínast Viðskiptablaðið sagði fyrir nokkru frá gjaldþrotameðferð Iceland Express. Í fréttinni mátti lesa brandara sem er í meira lagi absúrd. Skyldi svo sem ekki furða, því að brandarasmiðurinn er Pálmi Haraldsson, fyrrum eigandi Iceland Express. Skoðun 14.2.2014 15:59 Eru siðareglur lífeyrissjóða gluggaskraut? Icelandair Group er að langmestu leyti í eigu lífeyrissjóðanna, sem eru í eigu meirihluta Íslendinga. Ætla mætti að fulltrúar lífeyrissjóða á aðalfundi Icelandair Group hefðu siðareglur þeirra í heiðri við val stjórnarmanna. En slíkar reglur virðast ekki flækjast fyrir, í ljósi þeirrar staðreyndar að fulltrúar lífeyrissjóðanna velja Sigurð Helgason sem stjórnarformann Icelandair Group. Skoðun 12.3.2013 17:35 Sorglega fyndið hjá DV Fyrir tveimur mánuðum birtist grein eftir mig í Fréttablaðinu, þar sem ég lýsti yfir stuðningi við Guðlaug Þór Þórðarson í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Nokkru síðar birtist svo önnur grein, þar sem ég skammaði sérstakan saksóknara fyrir að leggjast hundflatur fyrir vafasömum kærum banka, en gefa lítið fyrir kærur frá einstaklingum. Skoðun 10.1.2013 19:51 Er óhróður DV falur? DV hefur lengi stundað það að leggja tiltekna einstaklinga í einelti mánuðum og jafnvel árum saman. Blaðið veltir sér upp úr meinfýsnu slúðri og skætingi um þessa eintaklinga, í bland við ítarlegar upplýsingar sem fjölmiðillinn hefur um fjármál viðkomandi eða sakir sem á þá eru bornar. Þetta er endurtekið í sífellu, svona eins og þegar hrotti sparkar í liggjandi mann. Skoðun 3.1.2013 17:25 Sérstakur saksóknari slær skjaldborg um bankana Samanburður á vinnubrögðum sérstaks saksóknara í tveimur kærumálum sýnir ótrúlegan undirlægjuhátt embættisins við bankana, á meðan "venjulegt“ fólk má éta það sem úti frýs. Skoðun 12.12.2012 17:42 Héraðsdómur segir bankamenn bjána Ótrúlegt er að sjá bankamenn niðurlægða með jafn afgerandi hætti og í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þar lýsir dómarinn starfsmönnum Arion, Glitnis og Landsbankans sem fábjánum – en að vísu samkvæmt þeirra eigin ósk. Skoðun 27.11.2012 21:35 Besti heilbrigðisráðherrann Ég hef síðustu tvo áratugina unnið fyrir fjölmarga einstaklinga og fyrirtæki sem hafa átt í samskiptum við ráðuneyti og ráðherra. Oftast nær eru frásagnir af slíkum samskiptum daprar. Fólk fær ekki svör eða er dregið á asnaeyrunum fram og til baka. Ákvörðunarfælni er gegnumgangandi. Skoðun 8.11.2012 17:25 Þannig eignaðist Pálmi Iceland Express Rétt er að rifja upp hvernig Pálmi Haraldsson eignaðist Iceland Express fyrir 8 árum. Áður en til þess kom var hann stór hluthafi í Icelandair og var varaformaður stjórnar fyrirtækisins. Sú stjórn og Sigurður Helgason, forstjóri Icelandair, beittu sér fyrir miskunnarlausum undirboðum gegn Iceland Express, sem var stofnað fyrir 10 árum. Skoðun 25.10.2012 17:14 Hugmyndin um að gelda Alþingi er vond Tillaga stjórnlagaráðs um fyrirkomulag Alþingiskosninga er vægast sagt vond. Reyndar sker hún sig úr, því flestallt annað í frumvarpi stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá er sallafínt. Skoðun 21.8.2012 17:08 « ‹ 1 2 ›
Erindisleysa Kennarasambandsins Tilgangslausu fimm vikna verkfalli Kennarasambandsins var frestað daginn fyrir kosningar. Sú frétt var fljót að drukkna undan stjórnmálaþrefinu. Forysta kennara gat því læðst á brott án þess að standa fyrir máli sínu. Skoðun 9.12.2024 07:03
Borgið lausnargjaldið Kennarasambandið hefur boðist til að hætta ótímabundnu verkfalli á fjórum leikskólum gegn því að sveitarfélögin borgi leikskólakennurum laun í verkfallinu. Skoðun 25.11.2024 06:34
Frekar vandræðalegt Það er frekar vandræðalegt fyrir kennarasambandið að einn helsti sérfræðingur landsins í vinnumarkaðsmálum gefur örverkfalli þess falleinkunn. Skoðun 18.11.2024 09:32
Með baunabyssu í kennaraverkfalli Verkfall er síðasta úrræði launþega í kjarabaráttu. Verkfall þarf því að bíta ef það á að hafa áhrif. Skoðun 7.11.2024 08:46
Hallærislegt hjá Krónunni Forstjóri Festi, móðurfélags Krónunnar, segir í viðtali við Morgunblaðið í gær (11. mars) að Krónan hafi sagt upp samningum við Wok On í verslunum Krónunnar í nóvember. Skoðun 12.3.2024 10:00
Meinfýsni Þóru Tómasdóttur Fólk lætur sitthvað vaða í slúðri sín á milli. Það sem hér fer á eftir féll hins vegar af vörum Þóru Tómasdóttur blaðamanns á RÚV í þættinum Þetta helst þann 3. janúar síðastliðinn. Skoðun 4.2.2024 10:00
Tuttugu ár frá fyrsta flugtaki Iceland Express Í dag eru 20 ár liðin frá því að Boeing 737 þota Iceland Express fór fyrstu ferðina til Kaupmannahafnar. Innkoma Iceland Express í ferðaþjónustuna var stórmerkileg vegna þess að þetta var í fyrsta skipti sem millilandaflug stóð til boða með flugfélagi sem gat boðið varanlega lág fargjöld á grundvelli lægri rekstrarkostnaðar en áður þekktist. Skoðun 27.2.2023 08:00
RÚV á ekki að sýna frá HM í Katar Sjónvarpsútsending frá HM í fótbolta er eina ástæðan fyrir áhuga Katar á því að halda keppnina. Gegnum sjónvarpið áformar þetta ríki þrælahalds, kúgunar og mannréttindabrota að skapa af sér glansmynd með hjálp vinsælustu íþróttar heims. Skoðun 18.11.2022 09:01
Daginn sem Icelandair skaut sig í fótinn Á þessum degi í október fyrir 20 árum kynnti Icelandair „Netsmellur“ til sögunnar, helmingi lægri fargjöld en áður höfðu þekkst hjá félaginu. Þessi fargjöld stóðu engan veginn undir kostnaði Icelandair af flugferðunum. Enda var tilgangur þeirra ekki sá, heldur að fórna tekjum með stórfelldum undirboðum til að drepa fyrirhugaða samkeppni frá Iceland Express. Skoðun 17.10.2022 08:01
Málsvarar fjárfesta í pontu Alþingis Íslenska örþjóðin stendur undir háum rekstrarkostnaði og gríðarlegum hagnaði bankanna. Enginn annar. Almenningur borgar brúsann með vinnu sinni og viðskiptum. Skoðun 11.4.2022 09:00
Óbólusetti fíllinn í herberginu Óbólusett fólk er aðalástæðan fyrir núverandi álagi á heilbrigðiskerfið, sem síðan leiðir til harkalegra smitvarna og tilheyrandi tekjutaps í mörgum atvinnugreinum. Að ekki sé talað um stórfellt rask í lífi tugþúsunda einstaklinga. Skoðun 3.1.2022 10:31
Ertu sósíalisti? Taktu prófið Langt er síðan stjórnmálaflokkur hefur boðað jafn afgerandi umbyltingu þjóðfélagsins og Sósíalistar. Skoðun 9.9.2021 07:00
Er Steinn Logi það sem Icelandair vantar svo sárlega? Fyrrum framkvæmdastjóri hjá Icelandair, Steinn Logi Björnsson, sækir nú stíft að vera kosinn í stjórn Icelandair Group. Steinn Logi segist þekkja vel til flugrekstrar og þess vegna þurfi eigendur Icelandair Group á þjónustu hans að halda. Skoðun 8.3.2021 07:02
Facebook og Google eru blóðsugur Kæmist íslenskt fyrirtæki upp með að skila ekki krónu í skatt af 4 milljarða króna tekjum hér á landi? Að sjálfsögðu ekki. En það gera Facebook, Google og Youtube. Fjögurra milljarða króna árstekjur þeirra frá Íslandi skila ekki krónu til samneyslunnar. Skoðun 28.1.2021 12:00
Skapsmunir Það er ekki til vinsælda fallið að gagnrýna Kára Stefánsson. Síst af öllu að atyrða hann fyrir að láta skapsmuni ráða við örlagaríkar ákvarðanir. Enda er Kári vinsæll og veit af því og minnir okkur reglulega á hvað Íslensk erfðagreining hefur varið mörgum milljörðum króna í viðbrögð við kórónuveirunni. Skoðun 12.8.2020 08:01
Hver ber ábyrgð á kverúlantinum? Guðmundur Franklín forsetaframbjóðandi er kverúlant. Einn af mörgum slíkum sem hefur reynt gegnum tíðina að komast í forsetaframboð án árangurs, ef undan er skilinn jólasveinninn. Skoðun 24.6.2020 13:31
Útboð Íslandsstofu á tómum villigötum Það er allt rangt við að velja breska auglýsingastofu fremur en íslenska til að sjá um 300 milljón króna kynningarátak fyrir ferðaþjónustuna. Skoðun 18.5.2020 12:33
Vonandi sefur Róbert Spanó ekki aftur á verðinum Róbert Spanó er dómari við Mannréttindadómstól Evrópu fyrir hönd Íslands. Hann gætir þess meðal annars að íslensk orð, hugtök og meiningar skili sér óbrengluð þegar dómsmál gegn íslenska ríkinu eru til meðferðar fyrir hinum fjöltyngda dómstól. Skoðun 7.2.2020 11:09
Skiptastjóri frá helvíti í boði Arion banka Mælikvarði Arion banka á vanhæfi skiptastjóra er vægast sagt sérkennilegur. Bankinn telur annan skiptastjóra WOW vanhæfan vegna þess að sem lögmaður stendur hann í málaferlum gegn dótturfélagi bankans. Skoðun 24.4.2019 10:18
Siðblinda í lífeyrissjóðum Það lýsir undarlegri siðblindu að lífeyrissjóðir skuli telja sjálfsagt og eðlilegt að skipa menn með óviðfelldinn bakgrunn í stjórnir fyrirtækja í þeirra eigu. Skoðun 4.3.2015 11:59
Náttúruverndargjald í stað náttúrupassa Flestir virðast á þeirri skoðun að réttlætanlegt sé að leggja einhvers konar gjald á ferðamenn til að kosta náttúruvernd á þeim stöðum sem verða fyrir mestum átroðningi þeirra. Ráðherra ferðamála hlýtur hins vegar að vera farin að átta sig á því að hugmyndin um innheimtu náttúrupassa í þeim tilgangi er vond Skoðun 5.1.2015 16:22
Pálmi grínast Viðskiptablaðið sagði fyrir nokkru frá gjaldþrotameðferð Iceland Express. Í fréttinni mátti lesa brandara sem er í meira lagi absúrd. Skyldi svo sem ekki furða, því að brandarasmiðurinn er Pálmi Haraldsson, fyrrum eigandi Iceland Express. Skoðun 14.2.2014 15:59
Eru siðareglur lífeyrissjóða gluggaskraut? Icelandair Group er að langmestu leyti í eigu lífeyrissjóðanna, sem eru í eigu meirihluta Íslendinga. Ætla mætti að fulltrúar lífeyrissjóða á aðalfundi Icelandair Group hefðu siðareglur þeirra í heiðri við val stjórnarmanna. En slíkar reglur virðast ekki flækjast fyrir, í ljósi þeirrar staðreyndar að fulltrúar lífeyrissjóðanna velja Sigurð Helgason sem stjórnarformann Icelandair Group. Skoðun 12.3.2013 17:35
Sorglega fyndið hjá DV Fyrir tveimur mánuðum birtist grein eftir mig í Fréttablaðinu, þar sem ég lýsti yfir stuðningi við Guðlaug Þór Þórðarson í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Nokkru síðar birtist svo önnur grein, þar sem ég skammaði sérstakan saksóknara fyrir að leggjast hundflatur fyrir vafasömum kærum banka, en gefa lítið fyrir kærur frá einstaklingum. Skoðun 10.1.2013 19:51
Er óhróður DV falur? DV hefur lengi stundað það að leggja tiltekna einstaklinga í einelti mánuðum og jafnvel árum saman. Blaðið veltir sér upp úr meinfýsnu slúðri og skætingi um þessa eintaklinga, í bland við ítarlegar upplýsingar sem fjölmiðillinn hefur um fjármál viðkomandi eða sakir sem á þá eru bornar. Þetta er endurtekið í sífellu, svona eins og þegar hrotti sparkar í liggjandi mann. Skoðun 3.1.2013 17:25
Sérstakur saksóknari slær skjaldborg um bankana Samanburður á vinnubrögðum sérstaks saksóknara í tveimur kærumálum sýnir ótrúlegan undirlægjuhátt embættisins við bankana, á meðan "venjulegt“ fólk má éta það sem úti frýs. Skoðun 12.12.2012 17:42
Héraðsdómur segir bankamenn bjána Ótrúlegt er að sjá bankamenn niðurlægða með jafn afgerandi hætti og í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þar lýsir dómarinn starfsmönnum Arion, Glitnis og Landsbankans sem fábjánum – en að vísu samkvæmt þeirra eigin ósk. Skoðun 27.11.2012 21:35
Besti heilbrigðisráðherrann Ég hef síðustu tvo áratugina unnið fyrir fjölmarga einstaklinga og fyrirtæki sem hafa átt í samskiptum við ráðuneyti og ráðherra. Oftast nær eru frásagnir af slíkum samskiptum daprar. Fólk fær ekki svör eða er dregið á asnaeyrunum fram og til baka. Ákvörðunarfælni er gegnumgangandi. Skoðun 8.11.2012 17:25
Þannig eignaðist Pálmi Iceland Express Rétt er að rifja upp hvernig Pálmi Haraldsson eignaðist Iceland Express fyrir 8 árum. Áður en til þess kom var hann stór hluthafi í Icelandair og var varaformaður stjórnar fyrirtækisins. Sú stjórn og Sigurður Helgason, forstjóri Icelandair, beittu sér fyrir miskunnarlausum undirboðum gegn Iceland Express, sem var stofnað fyrir 10 árum. Skoðun 25.10.2012 17:14
Hugmyndin um að gelda Alþingi er vond Tillaga stjórnlagaráðs um fyrirkomulag Alþingiskosninga er vægast sagt vond. Reyndar sker hún sig úr, því flestallt annað í frumvarpi stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá er sallafínt. Skoðun 21.8.2012 17:08