Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Segir enga innistæðu fyrir launahækkunum Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir enga innistæðu fyrir samningsbundnum launahækkunum um næstu áramót vegna Covid-kreppunnar. Aðilar vinnumarkaðarins hafa til loka mánaðarins til að meta hvort forsendur lífskjarasamninganna séu brostnar. Innlent 8.9.2020 18:30 Sænska leiðin hafi búið til ónæmi og hægt á útbreiðslu Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Stokkhólmi, segir það sína trú að sú leið sem sænsk yfirvöld fóru í viðbrögðum sínum við kórónuveirufaraldrinum í Svíþjóð hafi komið til óvart. Hann segir að það eigi eftir að rannsaka hvort nálgun stjórnvalda, sem oft er nefnd „sænska leiðin“ hafi verið farin viljandi eða ekki. Erlent 8.9.2020 17:12 Fresta tónleikum Andrea Bocelli fram á næsta ár Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 3. október í Kórnum hafa verið færðir til laugardagsins 10. apríl 2021, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Lífið 8.9.2020 15:29 Land réttlætis? – Opið bréf til ríkisstjórnarinnar Í sjö mánuði hefur þjóðin glímt við alheimsfaraldur, sem enn sér ekki fyrir endann á. Í dag er ljóst að við þurfum að lifa með veirunni enn um hríð. Skoðun 8.9.2020 15:01 „Neytendur þyrftu að vera meðvitaðri um hvað þeir eru að kaupa“ Sædís Ýr Jónasdóttir útskrifaðist sem fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands. Hún segir að fólk ætti að hugsa meira áður en það verslar flíkur. Heimsfaraldurinn hefur flækt næstu skref fyrir Sædísi en hún ætlar að nýta tímann til þess að safna. Lífið 8.9.2020 15:01 Heita því að flýta ekki bóluefni um of Níu evrópskir og bandarískir lyfjarisar hafa heitið því að fylgja í hvívetna vísindalegum viðmiðum við þróun bóluefnis vegna Covid-19 og að freistast ekki til þess að flýta þróun á kostnað gæða. Viðskipti erlent 8.9.2020 14:47 Ísland gæti orðið fyrst til að virkja rakningarkerfi Apple og Google Ísland gæti orðið fyrsta ríkið til þess að virkja smitrakningu vegna Covid-19 í gegnum Bluetooth-tækni Apple og Google sem verið er að kynna til sögunnar. Gangi allt að óskum gæti virknin verið komið í loftið hér á landi innan tveggja til þriggja vikna. Innlent 8.9.2020 13:30 YouTube-stjarna í vandræðum með að komast í seinni skimun: „Hef Ísland út af fyrir mig“ YouTube-stjarnan Itchy Boots er kona sem heitir í raun Noraly. Hún hætti í vinnunni sinni, seldi allar sínar eigur og lifir nú á því að ferðast um heiminn á mótorhjóli. Lífið 8.9.2020 12:32 Skoðar að stytta sóttkví með sýnatöku Sóttvarnalæknir hefur til skoðunar að breyta fyrirkomulaginu um sóttkví innanlands. Hingað til hafa allir þeir sem eru útsettir fyrir smiti verið skikkaðir í 14 daga sóttkví. Innlent 8.9.2020 12:05 Reyna að skera úr um hvort ungu konurnar hafi vitað af sóttkví landsliðsmanna Lögreglan reynir nú að skera úr um hvort konurnar tvær, sem heimsóttu enska landsliðsmenn á Hótel Sögu, höfðu vitneskju um að þeir hefðu verið í sóttkví. Báðar hafa þær neitað því. Ensku landsliðsmennirnir gengust við broti á sóttvarnalögum og greiddu 250.000 króna sekt. Innlent 8.9.2020 11:53 Heilbrigðisþjónusta í heimsfaraldri Þann 8. september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og vekja athygli á mikilvægi sjúkraþjálfunar í heilbrigðisþjónustunni. Skoðun 8.9.2020 11:30 Sex smitaðir og allir í sóttkví Sex greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þann 7. september, samkvæmt tölulegum upplýsingum á covid.is. Allir sex voru í sóttkví. Innlent 8.9.2020 11:05 Engin ný smit á Vestfjörðum síðan fyrir helgi Fjórir eru smitaðir af COVID-19 á Vestfjörðum. Innlent 8.9.2020 10:48 Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins þegar einn leikmaður liðsins reyndist vera smitaður. Fótbolti 8.9.2020 10:34 Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. Erlent 8.9.2020 09:20 Fullorðinsvörur, sérvörur fyrir Japansmarkað og nýfenginn styrkur Atvinnulíf 8.9.2020 09:01 Vara við því að veiran sé orðin stjórnlaus í Bretlandi Tveir vísindaráðgjafar bresku ríkistjórnarinnar hafa nú stigið fram og varað við því að kórónuveiran sé að verða stjórnlaus á Bretlandseyjum. Erlent 8.9.2020 07:24 „Ef við hefðum vitað betur, þá hefðum við aldrei farið“ Lára Clausen, sem fór ásamt Nadíu Sif Líndal, í heimsókn á hótelherbergi ensku knattspyrnulandsliðsmannanna Phil Foden og Mason Greenwood í gærkvöldi, birti í kvöld röð myndbanda á Instagram-síðu sinni þar sem hún gengst við því að hafa tekið upp samskipti sín og Nadíu við leikmennina. Innlent 7.9.2020 23:53 Belgar greina frá smiti kvöldið fyrir leikinn við Ísland Ísland mætir Belgíu ytra annað kvöld í Þjóðadeild UEFA í fótbolta. Einn leikmanna Belgíu hefur nú greinst með kórónuveirusmit en leikurinn mun þó ekki vera í hættu. Fótbolti 7.9.2020 22:01 Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. Fótbolti 7.9.2020 20:11 Nadía Sif tjáir sig: „Ég lak engu til fjölmiðla“ Nadía Sif Líndal, önnur kvennanna sem heimsótti ensku landsliðsmennina Phil Foden og Mason Greenwood á Hótel Sögu í gær segist ekki hafa lekið myndefni frá samskiptum sínum við þá til fjölmiðla. Innlent 7.9.2020 19:22 Stutt sumar hjá Icelandair Farþegafjöldi hjá Icelandair jókst töluvert í byrjun sumars, þegar létt var á ferðatakmörkunum. Þá dróst hann aftur hratt saman þegar hert var á takmörkunum aftur frá og með 19. ágúst. Viðskipti innlent 7.9.2020 18:50 Segjast ekki hafa vitað að Foden og Greenwood hafi verið í sóttkví Tvær íslenskar konur sem hittu ensku landsliðsmennina Mason Greenwood og Phil Foden á Hóteli Sögu í gær segjast ekki hafa gert sér grein fyrir því að þeir hafi verið í sóttkví. Innlent 7.9.2020 18:01 Icelandair fékk 2,9 milljarða vegna tæplega tvö þúsund starfsmanna Íslenska ríkið greiddi Icelandair ehf. alls 2,874 milljarða í stuðning vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti vegna 1.889 starfsmanna félagsins. Viðskipti innlent 7.9.2020 15:58 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. Innlent 7.9.2020 15:56 Hálfsorglegt að skapa meting með samanburði á Covid-19 við aðra sjúkdóma Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að sér finnist hálfsorglegt að einhverjir reyni að skapa meting á milli sjúkdóma með því að bera saman afleiðingar Covid-19 við aðra sjúkdóma. Innlent 7.9.2020 15:23 Rannsókn á máli Greenwood og Foden langt komin Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á heimsókn íslenskra kvenna til enskra landsliðsmanna á Hótel Sögu um helgina er langt komin. Innlent 7.9.2020 14:32 Segir yfirvöld vera að ná taki á faraldrinum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að yfirvöld hér séu að ná tökum á seinni bylgju kórónuveirufaraldursins. Innlent 7.9.2020 14:16 Svona var 110. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Innlent 7.9.2020 13:32 Indland komið í annað sæti yfir flest smit í faraldrinum Staðfestum kórónuveirusmitum fjölgað gríðarlega á Indlandi í dag og er landið nú komið komið fram úr Brasilíu í annað sæti yfir flest smit í heiminum. Erlent 7.9.2020 13:30 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Segir enga innistæðu fyrir launahækkunum Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir enga innistæðu fyrir samningsbundnum launahækkunum um næstu áramót vegna Covid-kreppunnar. Aðilar vinnumarkaðarins hafa til loka mánaðarins til að meta hvort forsendur lífskjarasamninganna séu brostnar. Innlent 8.9.2020 18:30
Sænska leiðin hafi búið til ónæmi og hægt á útbreiðslu Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Stokkhólmi, segir það sína trú að sú leið sem sænsk yfirvöld fóru í viðbrögðum sínum við kórónuveirufaraldrinum í Svíþjóð hafi komið til óvart. Hann segir að það eigi eftir að rannsaka hvort nálgun stjórnvalda, sem oft er nefnd „sænska leiðin“ hafi verið farin viljandi eða ekki. Erlent 8.9.2020 17:12
Fresta tónleikum Andrea Bocelli fram á næsta ár Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 3. október í Kórnum hafa verið færðir til laugardagsins 10. apríl 2021, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Lífið 8.9.2020 15:29
Land réttlætis? – Opið bréf til ríkisstjórnarinnar Í sjö mánuði hefur þjóðin glímt við alheimsfaraldur, sem enn sér ekki fyrir endann á. Í dag er ljóst að við þurfum að lifa með veirunni enn um hríð. Skoðun 8.9.2020 15:01
„Neytendur þyrftu að vera meðvitaðri um hvað þeir eru að kaupa“ Sædís Ýr Jónasdóttir útskrifaðist sem fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands. Hún segir að fólk ætti að hugsa meira áður en það verslar flíkur. Heimsfaraldurinn hefur flækt næstu skref fyrir Sædísi en hún ætlar að nýta tímann til þess að safna. Lífið 8.9.2020 15:01
Heita því að flýta ekki bóluefni um of Níu evrópskir og bandarískir lyfjarisar hafa heitið því að fylgja í hvívetna vísindalegum viðmiðum við þróun bóluefnis vegna Covid-19 og að freistast ekki til þess að flýta þróun á kostnað gæða. Viðskipti erlent 8.9.2020 14:47
Ísland gæti orðið fyrst til að virkja rakningarkerfi Apple og Google Ísland gæti orðið fyrsta ríkið til þess að virkja smitrakningu vegna Covid-19 í gegnum Bluetooth-tækni Apple og Google sem verið er að kynna til sögunnar. Gangi allt að óskum gæti virknin verið komið í loftið hér á landi innan tveggja til þriggja vikna. Innlent 8.9.2020 13:30
YouTube-stjarna í vandræðum með að komast í seinni skimun: „Hef Ísland út af fyrir mig“ YouTube-stjarnan Itchy Boots er kona sem heitir í raun Noraly. Hún hætti í vinnunni sinni, seldi allar sínar eigur og lifir nú á því að ferðast um heiminn á mótorhjóli. Lífið 8.9.2020 12:32
Skoðar að stytta sóttkví með sýnatöku Sóttvarnalæknir hefur til skoðunar að breyta fyrirkomulaginu um sóttkví innanlands. Hingað til hafa allir þeir sem eru útsettir fyrir smiti verið skikkaðir í 14 daga sóttkví. Innlent 8.9.2020 12:05
Reyna að skera úr um hvort ungu konurnar hafi vitað af sóttkví landsliðsmanna Lögreglan reynir nú að skera úr um hvort konurnar tvær, sem heimsóttu enska landsliðsmenn á Hótel Sögu, höfðu vitneskju um að þeir hefðu verið í sóttkví. Báðar hafa þær neitað því. Ensku landsliðsmennirnir gengust við broti á sóttvarnalögum og greiddu 250.000 króna sekt. Innlent 8.9.2020 11:53
Heilbrigðisþjónusta í heimsfaraldri Þann 8. september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og vekja athygli á mikilvægi sjúkraþjálfunar í heilbrigðisþjónustunni. Skoðun 8.9.2020 11:30
Sex smitaðir og allir í sóttkví Sex greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þann 7. september, samkvæmt tölulegum upplýsingum á covid.is. Allir sex voru í sóttkví. Innlent 8.9.2020 11:05
Engin ný smit á Vestfjörðum síðan fyrir helgi Fjórir eru smitaðir af COVID-19 á Vestfjörðum. Innlent 8.9.2020 10:48
Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins þegar einn leikmaður liðsins reyndist vera smitaður. Fótbolti 8.9.2020 10:34
Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. Erlent 8.9.2020 09:20
Vara við því að veiran sé orðin stjórnlaus í Bretlandi Tveir vísindaráðgjafar bresku ríkistjórnarinnar hafa nú stigið fram og varað við því að kórónuveiran sé að verða stjórnlaus á Bretlandseyjum. Erlent 8.9.2020 07:24
„Ef við hefðum vitað betur, þá hefðum við aldrei farið“ Lára Clausen, sem fór ásamt Nadíu Sif Líndal, í heimsókn á hótelherbergi ensku knattspyrnulandsliðsmannanna Phil Foden og Mason Greenwood í gærkvöldi, birti í kvöld röð myndbanda á Instagram-síðu sinni þar sem hún gengst við því að hafa tekið upp samskipti sín og Nadíu við leikmennina. Innlent 7.9.2020 23:53
Belgar greina frá smiti kvöldið fyrir leikinn við Ísland Ísland mætir Belgíu ytra annað kvöld í Þjóðadeild UEFA í fótbolta. Einn leikmanna Belgíu hefur nú greinst með kórónuveirusmit en leikurinn mun þó ekki vera í hættu. Fótbolti 7.9.2020 22:01
Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. Fótbolti 7.9.2020 20:11
Nadía Sif tjáir sig: „Ég lak engu til fjölmiðla“ Nadía Sif Líndal, önnur kvennanna sem heimsótti ensku landsliðsmennina Phil Foden og Mason Greenwood á Hótel Sögu í gær segist ekki hafa lekið myndefni frá samskiptum sínum við þá til fjölmiðla. Innlent 7.9.2020 19:22
Stutt sumar hjá Icelandair Farþegafjöldi hjá Icelandair jókst töluvert í byrjun sumars, þegar létt var á ferðatakmörkunum. Þá dróst hann aftur hratt saman þegar hert var á takmörkunum aftur frá og með 19. ágúst. Viðskipti innlent 7.9.2020 18:50
Segjast ekki hafa vitað að Foden og Greenwood hafi verið í sóttkví Tvær íslenskar konur sem hittu ensku landsliðsmennina Mason Greenwood og Phil Foden á Hóteli Sögu í gær segjast ekki hafa gert sér grein fyrir því að þeir hafi verið í sóttkví. Innlent 7.9.2020 18:01
Icelandair fékk 2,9 milljarða vegna tæplega tvö þúsund starfsmanna Íslenska ríkið greiddi Icelandair ehf. alls 2,874 milljarða í stuðning vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti vegna 1.889 starfsmanna félagsins. Viðskipti innlent 7.9.2020 15:58
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. Innlent 7.9.2020 15:56
Hálfsorglegt að skapa meting með samanburði á Covid-19 við aðra sjúkdóma Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að sér finnist hálfsorglegt að einhverjir reyni að skapa meting á milli sjúkdóma með því að bera saman afleiðingar Covid-19 við aðra sjúkdóma. Innlent 7.9.2020 15:23
Rannsókn á máli Greenwood og Foden langt komin Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á heimsókn íslenskra kvenna til enskra landsliðsmanna á Hótel Sögu um helgina er langt komin. Innlent 7.9.2020 14:32
Segir yfirvöld vera að ná taki á faraldrinum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að yfirvöld hér séu að ná tökum á seinni bylgju kórónuveirufaraldursins. Innlent 7.9.2020 14:16
Svona var 110. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Innlent 7.9.2020 13:32
Indland komið í annað sæti yfir flest smit í faraldrinum Staðfestum kórónuveirusmitum fjölgað gríðarlega á Indlandi í dag og er landið nú komið komið fram úr Brasilíu í annað sæti yfir flest smit í heiminum. Erlent 7.9.2020 13:30