Sportpakkinn Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. Fótbolti 10.3.2020 16:52 Sportpakkinn: Fyrrverandi leikmaður Barcelona gerði Real Madrid grikk Real Madrid sótti ekki gull í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 9.3.2020 17:30 Sportpakkinn: Juventus vann Inter á tómum leikvangi Juventus tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Inter á heimavelli. Leikið var fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 9.3.2020 16:01 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Handbolti 5.3.2020 15:49 Sportpakkinn: Átján ára Skoti stal senunni þegar Chelsea vann Liverpool Chelsea, Newcastle United og Sheffield United tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 4.3.2020 16:14 Sportpakkinn: „Vona að við fáum fullar rútur að norðan og málum Höllina svarta“ Það ræðst í kvöld hvaða lið mætast í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta á laugardaginn. Handbolti 4.3.2020 15:37 Sportpakkinn: Valskonur deildarmeistarar þegar fjórar umferðir eru eftir Valskonur tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn annað árið í röð með sigri á liðinu í öðru sæti. KR-konur unnu Val í bikarnum í dögunum en réðu ekkert við þær í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og það sem leikmenn og þjálfarar sögðu eftir hann. Körfubolti 4.3.2020 14:45 Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld. Körfubolti 3.3.2020 14:56 Sportpakkinn: Mætast í fyrsta sinn í bikarnum síðan í úrslitaleiknum fyrir átta árum Chelsea tekur á móti Liverpool í stórleik 16-liða úrslita ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 3.3.2020 15:38 Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. Körfubolti 3.3.2020 14:52 Sportpakkinn: Zidane sagðist vera með dásamlegt lið eftir sigurinn á Barcelona Knattspyrnustjóri Real Madrid hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Barcelona í El Clásico í gær. Fótbolti 2.3.2020 15:25 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. Fótbolti 28.2.2020 17:41 Sportpakkinn: Fyrsta e-landsliðið í fótbolta stillir liðinu ekki upp eins og Hamrén Aron Ívarsson KR, Jóhann Ólafur Jóhannsson FH og Aron Þormar Lárusson Fylki skipa fyrsta landsliðið í e-fótbolta og það eru næg verkefni framundan. Fyrirliðinn Aron Ívarsson er spenntur. Sport 27.2.2020 18:34 Sportpakkinn: „Íslendingurinn í manni tekur þessu rólega“ Birkir Bjarnason segist spenntur fyrir leik Íslendinga og Rúmena 26. mars í umspili um sæti á EM í sumar. Fótbolti 27.2.2020 18:47 Sportpakkinn: Hörð barátta um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Valur, KR, Keflavík og Skallagrímur unnu sína leiki í 23. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór öll fram í gærkvöld. Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins. Körfubolti 27.2.2020 15:15 Sportpakkinn: Sjö marka maðurinn hógvær eftir sigur Selfyssinga í Garðabænum Nítjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær með leik Stjörnunnar og Selfoss í Garðabæ. Handbolti 25.2.2020 15:58 Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Engir áhorfendur verða á næstu tveimur leikjum Inter. Fótbolti 25.2.2020 15:20 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. Körfubolti 24.2.2020 22:27 Sportpakkinn: Reed nýtti sér skelfingardag Thomas "Þetta er frábær tilfinning og ég get ekki beðið eftir að komast heim og fagna titlinum með börnunum og eiginkonu minni,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed eftir að hafa unnið sigur á mexíkóska meistaramótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 24.2.2020 17:59 Sportpakkinn: Tryggvi mun fara mikið hærra "Þetta var nánast fullkominn leikur hjá honum,“ sagði Benedikt Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir stórleik Tryggva í sigrinum gegn Slóvakíu í Laugardalshöll í gær. Benedikt segir drauminn að Tryggvi gangi í raðir eins af risaliðum Evrópu á næstu þremur árum. Körfubolti 24.2.2020 17:25 Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu á meðan Fjölnir fékk skellinn Línurnar eru farnar að skýrast í Olís deild karla, þrír leikir voru spilaðir í 19. umferðinni í gær. Valur hélt toppsætinu, ÍBV endurheimti leikmenn, HK var engin fyrirstaða fyrir FH og Fjölnir féll formlega úr efstu deild Handbolti 24.2.2020 15:22 Sportpakkinn: Fólk mun átta sig betur á styrkleikum Rúmeníu Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta, gefur ekki mikið fyrir umræðu um að það að vinna landslið Rúmeníu í EM-umspilinu eigi að vera góður möguleiki og jafnvel "létt verk“. Fótbolti 23.2.2020 20:37 Sportpakkinn: Sjokk að sjá niðurstöðu um 80 milljóna sveiflu Ársþing KSÍ verður í Ólafsvík um helgina. Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og stjórnarmaður í KSÍ, segir að meginumræðan á þinginu verði um ársreikning sambandsins. Fótbolti 20.2.2020 17:38 Sportpakkinn: Rory McIlroy líður vel í efsta sæti heimslistans Bestu kylfingar heims hefja leik á heimsmóti í golfi í Chapultepec vellinum í Mexikóborg síðar í dag. Þetta er fyrsta mót ársins af fjórum í heimsmótaröðinni og það er til mikils að vinna. Arnar Björnsson skoðaði mótið nánar. Golf 20.2.2020 15:39 Sportpakkinn: Öskubuskuævintýri Atalanta heldur áfram Atalanta er í mjög góðum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 4-1 sigur á Valencia í fyrri leik liðanna í gær. Arnar Björnsson skoðaði þetta ævintýratímabil hjá Atalanta liðinu. Fótbolti 20.2.2020 14:53 Sportpakkinn: Mercedes í sérflokki enn eina ferðina Fyrsta æfing fyrir Ástralíukappaksturinn í formúlunni var í Barcelona í dag. Þar fengu ökuþórarnir að reyna vélfákana sem nota á keppnistíðinni. Formúla 1 19.2.2020 18:53 Sportpakkinn: Mourinho skáldlegur í lýsingum sínum á krefjandi stöðu Tottenham Tottenham liðið er í lífsháska, hangandi á svölunum á fjórðu hæð, samkvæmt skáldlegri lýsingu knattspyrnustjórans Jose Mourinho og nú er annaðhvort að gefast upp og detta eða halda áfram að klifra. Arnar Björnsson skoðaði það sem portúgalski stjórinn sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn. Fótbolti 19.2.2020 11:44 Sportpakkinn: „Sárt að detta út en hlakka til að spila aftur íþróttina sem ég elska svo mikið“ Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur orðið fyrir endurteknum axlarmeiðslum á síðustu árum. Handbolti 18.2.2020 16:35 Sportpakkinn: Alvarlega slasaður eftir rosalegan árekstur í Daytona 500 Ryan Newman lenti í alvarlegum árekstri í Daytona 500 kappakstrinum. Sport 18.2.2020 11:06 Sportpakkinn: Liðin eru mjög ánægð með breytingu HSÍ á bikarvikunni Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 14.2.2020 14:35 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. Fótbolti 10.3.2020 16:52
Sportpakkinn: Fyrrverandi leikmaður Barcelona gerði Real Madrid grikk Real Madrid sótti ekki gull í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 9.3.2020 17:30
Sportpakkinn: Juventus vann Inter á tómum leikvangi Juventus tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Inter á heimavelli. Leikið var fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 9.3.2020 16:01
Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Handbolti 5.3.2020 15:49
Sportpakkinn: Átján ára Skoti stal senunni þegar Chelsea vann Liverpool Chelsea, Newcastle United og Sheffield United tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 4.3.2020 16:14
Sportpakkinn: „Vona að við fáum fullar rútur að norðan og málum Höllina svarta“ Það ræðst í kvöld hvaða lið mætast í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta á laugardaginn. Handbolti 4.3.2020 15:37
Sportpakkinn: Valskonur deildarmeistarar þegar fjórar umferðir eru eftir Valskonur tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn annað árið í röð með sigri á liðinu í öðru sæti. KR-konur unnu Val í bikarnum í dögunum en réðu ekkert við þær í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og það sem leikmenn og þjálfarar sögðu eftir hann. Körfubolti 4.3.2020 14:45
Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld. Körfubolti 3.3.2020 14:56
Sportpakkinn: Mætast í fyrsta sinn í bikarnum síðan í úrslitaleiknum fyrir átta árum Chelsea tekur á móti Liverpool í stórleik 16-liða úrslita ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 3.3.2020 15:38
Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. Körfubolti 3.3.2020 14:52
Sportpakkinn: Zidane sagðist vera með dásamlegt lið eftir sigurinn á Barcelona Knattspyrnustjóri Real Madrid hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Barcelona í El Clásico í gær. Fótbolti 2.3.2020 15:25
26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. Fótbolti 28.2.2020 17:41
Sportpakkinn: Fyrsta e-landsliðið í fótbolta stillir liðinu ekki upp eins og Hamrén Aron Ívarsson KR, Jóhann Ólafur Jóhannsson FH og Aron Þormar Lárusson Fylki skipa fyrsta landsliðið í e-fótbolta og það eru næg verkefni framundan. Fyrirliðinn Aron Ívarsson er spenntur. Sport 27.2.2020 18:34
Sportpakkinn: „Íslendingurinn í manni tekur þessu rólega“ Birkir Bjarnason segist spenntur fyrir leik Íslendinga og Rúmena 26. mars í umspili um sæti á EM í sumar. Fótbolti 27.2.2020 18:47
Sportpakkinn: Hörð barátta um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Valur, KR, Keflavík og Skallagrímur unnu sína leiki í 23. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór öll fram í gærkvöld. Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins. Körfubolti 27.2.2020 15:15
Sportpakkinn: Sjö marka maðurinn hógvær eftir sigur Selfyssinga í Garðabænum Nítjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær með leik Stjörnunnar og Selfoss í Garðabæ. Handbolti 25.2.2020 15:58
Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Engir áhorfendur verða á næstu tveimur leikjum Inter. Fótbolti 25.2.2020 15:20
Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. Körfubolti 24.2.2020 22:27
Sportpakkinn: Reed nýtti sér skelfingardag Thomas "Þetta er frábær tilfinning og ég get ekki beðið eftir að komast heim og fagna titlinum með börnunum og eiginkonu minni,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed eftir að hafa unnið sigur á mexíkóska meistaramótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 24.2.2020 17:59
Sportpakkinn: Tryggvi mun fara mikið hærra "Þetta var nánast fullkominn leikur hjá honum,“ sagði Benedikt Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir stórleik Tryggva í sigrinum gegn Slóvakíu í Laugardalshöll í gær. Benedikt segir drauminn að Tryggvi gangi í raðir eins af risaliðum Evrópu á næstu þremur árum. Körfubolti 24.2.2020 17:25
Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu á meðan Fjölnir fékk skellinn Línurnar eru farnar að skýrast í Olís deild karla, þrír leikir voru spilaðir í 19. umferðinni í gær. Valur hélt toppsætinu, ÍBV endurheimti leikmenn, HK var engin fyrirstaða fyrir FH og Fjölnir féll formlega úr efstu deild Handbolti 24.2.2020 15:22
Sportpakkinn: Fólk mun átta sig betur á styrkleikum Rúmeníu Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta, gefur ekki mikið fyrir umræðu um að það að vinna landslið Rúmeníu í EM-umspilinu eigi að vera góður möguleiki og jafnvel "létt verk“. Fótbolti 23.2.2020 20:37
Sportpakkinn: Sjokk að sjá niðurstöðu um 80 milljóna sveiflu Ársþing KSÍ verður í Ólafsvík um helgina. Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og stjórnarmaður í KSÍ, segir að meginumræðan á þinginu verði um ársreikning sambandsins. Fótbolti 20.2.2020 17:38
Sportpakkinn: Rory McIlroy líður vel í efsta sæti heimslistans Bestu kylfingar heims hefja leik á heimsmóti í golfi í Chapultepec vellinum í Mexikóborg síðar í dag. Þetta er fyrsta mót ársins af fjórum í heimsmótaröðinni og það er til mikils að vinna. Arnar Björnsson skoðaði mótið nánar. Golf 20.2.2020 15:39
Sportpakkinn: Öskubuskuævintýri Atalanta heldur áfram Atalanta er í mjög góðum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 4-1 sigur á Valencia í fyrri leik liðanna í gær. Arnar Björnsson skoðaði þetta ævintýratímabil hjá Atalanta liðinu. Fótbolti 20.2.2020 14:53
Sportpakkinn: Mercedes í sérflokki enn eina ferðina Fyrsta æfing fyrir Ástralíukappaksturinn í formúlunni var í Barcelona í dag. Þar fengu ökuþórarnir að reyna vélfákana sem nota á keppnistíðinni. Formúla 1 19.2.2020 18:53
Sportpakkinn: Mourinho skáldlegur í lýsingum sínum á krefjandi stöðu Tottenham Tottenham liðið er í lífsháska, hangandi á svölunum á fjórðu hæð, samkvæmt skáldlegri lýsingu knattspyrnustjórans Jose Mourinho og nú er annaðhvort að gefast upp og detta eða halda áfram að klifra. Arnar Björnsson skoðaði það sem portúgalski stjórinn sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn. Fótbolti 19.2.2020 11:44
Sportpakkinn: „Sárt að detta út en hlakka til að spila aftur íþróttina sem ég elska svo mikið“ Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur orðið fyrir endurteknum axlarmeiðslum á síðustu árum. Handbolti 18.2.2020 16:35
Sportpakkinn: Alvarlega slasaður eftir rosalegan árekstur í Daytona 500 Ryan Newman lenti í alvarlegum árekstri í Daytona 500 kappakstrinum. Sport 18.2.2020 11:06
Sportpakkinn: Liðin eru mjög ánægð með breytingu HSÍ á bikarvikunni Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 14.2.2020 14:35