Sportpakkinn

Fréttamynd

Gæti faraldurinn fært íslenskum liðum forskot?

„Við erum komnir með hóp þar sem er góð samkeppni,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sem í vikunni hefur fengið Pétur Viðarsson og Hörð Inga Gunnarsson í leikmannahóp sinn. Hann segir áhrif kórónuveirufaraldursins geta hjálpað íslenskum liðum fari keppni í Evrópukeppnum af stað í sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf

„KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta.

Handbolti