Innlent Viðskiptabankarnir hækka í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Landsbankanum hefur hækkað um 0,84 prósent í upphafi dags. Gengi bréfa í Glitni hefur hækkað um 0,65 prósent og í Kaupþingi um 0,14 prósent. Engin önnur hlutabréf hafa hækkað í verði það sem af er dags. Viðskipti innlent 22.8.2008 10:19 Mjög dregur úr hagnaði Íbúðalánasjóðs Íbúðalánasjóður hagnaðist um 466 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Þetta er 75 prósenta samdráttur á milli ára, samkvæmt árshlutareikningi Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 22.8.2008 10:02 Gengi krónunnar styrkist Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,7 prósent frá opnun viðskipta á gjaldeyrismarkaði og stendur gengisvísitalan í tæpum 157 stigum. Krónan styrktist um 0,4 prósent í gær. Viðskipti innlent 22.8.2008 09:51 Baugur vill enn kaupa Saks „Við erum enn að skoða fyrirtækið," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs Group, um áhuga á fyrirtækisins á bandarísku munúðarvöruversluninni Saks. Baugur á 8,5 prósenta hlut í Saks og hefur verið orðað við yfirtöku á versluninni síðan í október í fyrra. Ekki er reiknað með að neitt gerist fyrir jólin. Viðskipti innlent 21.8.2008 15:55 Álfélagið hækkaði mest í dag Gengi bréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um rétt rúm tvö prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Spron hækkaði um 1,82 prósent. Til skamms tíma hafði gengið rokið upp um tólf prósent áður en það gaf eftir. Viðskipti innlent 21.8.2008 15:31 Varar við þýskum bankamönnum Ef Íslendingar ganga í Evrópusambandið verða þeir „líkt og maður sem er lokaður inni í brennandi húsi án útkomuleiðar“. Þetta sagði Nigel Farage, leiðtogi breska Sjálfstæðisflokksins, á opnum fyrirlestri á vegum Heimssýnar og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í hádeginu á fimmtudag. Farage re inn þekktasti stjórnmálamaður Bretlands og tvímælalaust með þekktustu gagnrýnendum Evrópusambandsins þar í landi. Viðskipti innlent 21.8.2008 14:50 Fjármálafyrirtækin lækka á markaðnum Gengi hlutabréfa í Existu féll um 3,17 prósent í fyrstu viðskiptunum í Kauphöllinni í dag. Lækkun í Kauphöllinni í dag er í takti við þróunin á erlendum hlutabréfamörkuðum. Viðskipti innlent 21.8.2008 10:13 Krónan veikist lítillega Gengi íslensku krónunnar hefur veikst um tæp tvö prósent prósent frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í morgun eftir smávægilega styrkingu í gær. Gengisvísitalan stendur nú í 159,3 stigum. Viðskipti innlent 21.8.2008 09:52 Spron féll um 5,7 prósent í dag Gengi bréfa í hinum færeyska Eik banka hækkaði um 5,68 prósent í dag auk þess sem háflug Icelandair Group hélt áfram en gengi bréfa í félaginu hækkaði um 2,4 prósent. Á sama tíma féll gengi bréfa í Spron um 5,7 prósent og í Existu um 3,3 prósent. Viðskipti innlent 20.8.2008 15:31 Icelandair enn á uppleið Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hefur hækkað um 1,33 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á hæla flugfélagsins fylgir Eimskipafélagið, en gengi bréfa í því hefur hækkað um 0,71 prósent. Ekkert annað félag hefur hækkað í dag en meirihluti félaga lækkað. Viðskipti innlent 20.8.2008 10:18 Gott skrið á House of Fraser Sala jókst um 2,9 prósent hjá bresku versluninni House of Fraser á fyrri helmingi ársins. Fréttaveitan Thomson Financial segir rekstrarhagnað verslunarinnar (EBITDA) hafa aukist um rúm þrjátíu prósent síðastliðna tólf mánuði og skili hún góðum hagnaði eftir kaup Baugs og fleiri á henni fyrir tæpum tveimur árum. Viðskipti innlent 20.8.2008 10:00 Krónan styrkist lítillega Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,35 prósent það sem af er dags á gjaldeyrismarkaði. Hún hefur veikst lítillega síðastliðna tvo daga. Gengisvísitalan stendur nú í 158,4 stigum. Viðskipti innlent 20.8.2008 09:39 Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1 prósent Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 0,1 prósent á milli mánaða í ágúst, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þetta er minnsta mánaðarlega hækkunin á árinu. Viðskipti innlent 20.8.2008 09:13 Spron féll um rúm ellefu prósent Gengi hlutabréfa í Spron féll um 11,39 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma ruku bréf í hinum færeyska Eik banka upp um 6,4 prósent og í Icelandair Group um 5,9 prósent. Það var eina hækkun dagsins. Viðskipti innlent 19.8.2008 15:29 Glitnir segir verðbólguna lækka í september Vísitala neysluverð hækkar um 1,1 prósent á milli mánaða í þessum mánuði og mælast 14,8 prósent, samkvæmt nýjust verðbólguspá greiningardeildar Glitnis. Deildin segir verðbólgu ná hámarki þá og draga úr henni í september. Reiknað er með því að mánaðarverðbólgan í október verði tiltölulega lítil. Viðskipti innlent 19.8.2008 11:10 Icelandair Group eitt á uppleið Gengi hlutabréfa í Icelandair Group sveif upp um 5,37 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags og er eitt á uppleið á annars rauðum degi. Önnur félög hafa lækkað í verði. Exista, sem hefur hækkað um rúm 20 prósent síðustu daga, hefur lækkað um 3,13 prósent, sem er mesta lækkun dagsins. Viðskipti innlent 19.8.2008 10:10 Krónan veikist í byrjun dags Gengi íslensku krónunnar hefur veikst um 0,29 prósent það sem af er dags og stendur gengisvísitalan í 158,2 stigum. Hún veiktist um 0,1 prósent í gær eftir nokkra styrkingu framan af degi. Viðskipti innlent 19.8.2008 09:53 Afkoma Icelandair Group framar vonum Icelandair Group skilaði hagnaði upp á 395 milljónir króna á öðrum fjórðungi ársins. Þetta er 190 milljónum krónum meira en á sama tíma í fyrra. Forstjórinn segir afkomuna framar vonum. Viðskipti innlent 18.8.2008 18:01 Exista enn á uppleið Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 6,81 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Gengið hefur nú rokið upp um 21,5 prósent á sjö dögum eftir að hafa legið við lægsta gildi frá upphafi. Á eftir Existu fylgdi Færeyjabanki, sem fór upp um 4,64 prósent, Straumur, sem hækkaði um 3,95 prósent og hinn færeyski Eik banki, sem hækkaði um 3,75 prósent. Viðskipti innlent 18.8.2008 15:36 Krónan styrkist lítillega Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,34 prósent það sem af er dags eftir fremur rólegt upphaf í morgun og stendur gengisvísitalan nú í 157 stigum. Viðskipti innlent 18.8.2008 10:37 Glitnir hæst í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Glitni hækkað um 1,29 prósent og í Landsbankanum hækkaði um 1,26 prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Marel hefur hækkað um 0,92 prósent á sama tíma, Kaupþing um 0,56 prósent, Össur um 0,34 prósent og Exista um 0,12 prósent. Viðskipti innlent 18.8.2008 10:05 Boðin vinna án kauphækkana í 18 mánuði Stjórn Mest fór í gær framá að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Starfsmenn voru á milli 50 og 60 og ljóst að þeir fá ekki greidd laun fyrir júlímánuð. Innlent 30.7.2008 16:45 31 stig sagt á Hvolsvelli Hitamet eru nú að falla hvert af öðru. Á ritstjórn Vísis hringdi áðan maður sem staddur var á Hvolsvelli. Innlent 30.7.2008 13:01 Hrossaþjófur felldur með DNA sýni Þegar Sæunn Oddsdóttir á Steinum í Stafholtstungum lánaði hann Baldur sinn til hestaferðar, átti hún ekki von á öðru en hún fengi hann aftur eftir nokkra daga. Síðan eru liðin þrjú ár. Innlent 27.7.2008 14:31 Leiðbeinendur í unglingavinnu í vinnustöðvun Leiðbeinendur við Vinnuskólann eru um 160 talsins. Með þessri vinnustöðvum vilja þeir leggja áherslu á ranglæti sem þeir segjast vera beittir þar sem þeir séu skráðir í rangan launaflokk. Innlent 27.7.2008 11:18 Illar hvatir að baki fréttar í Mogganum segir forstjóri Spron Í forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag er því haldið fram að í kjölfar yfirtöku Kaupþings verði allt að 200 starfsmönnum nýju samsteypunnar sagt upp störfum flestum hjá Spron. Innlent 22.7.2008 11:35 Exista toppaði daginn Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 4,8 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Hæst fór gengið upp um tæp sex prósent. Á hæla Existu fylgdi Spron, sem fór upp um 3,33 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa hins færeyska Eik banka um 3,09 prósent. Viðskipti innlent 17.7.2008 15:31 Exista hækkar í byrjun dags Gengi bréfa í Existu hækkaði um 2,32 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Gengi annarra banka hefur hækkað sömuleiðis líkt og í Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 17.7.2008 10:11 NATO á engin mannvirki á Íslandi Þegar Varnarmálastofnun tók til starfa birti utanríkisráðuneytið auglýsingu þar sem var listi yfir mannvirki sem stofnunin bæri ábyrgð á en sem væru í eigu NATO. Innlent 16.7.2008 17:42 Teymi lækkaði mest í dag Gengi bréfa í Teymi lækkaði um 7,14 prósent á markaði í dag og er það mesta fallið í Kauphöll Íslands. Gengið seig um 10 prósent þegar verst lét. Af öllum þeim fyrirtækjum sem skráð eru í Kauphöllina hækkaði gengi Glitnis mest, eða um 1,55 prósen, og í Landsbankanum, sem skreið upp um 0,22 prósent. Viðskipti innlent 16.7.2008 15:48 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 334 ›
Viðskiptabankarnir hækka í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Landsbankanum hefur hækkað um 0,84 prósent í upphafi dags. Gengi bréfa í Glitni hefur hækkað um 0,65 prósent og í Kaupþingi um 0,14 prósent. Engin önnur hlutabréf hafa hækkað í verði það sem af er dags. Viðskipti innlent 22.8.2008 10:19
Mjög dregur úr hagnaði Íbúðalánasjóðs Íbúðalánasjóður hagnaðist um 466 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Þetta er 75 prósenta samdráttur á milli ára, samkvæmt árshlutareikningi Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 22.8.2008 10:02
Gengi krónunnar styrkist Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,7 prósent frá opnun viðskipta á gjaldeyrismarkaði og stendur gengisvísitalan í tæpum 157 stigum. Krónan styrktist um 0,4 prósent í gær. Viðskipti innlent 22.8.2008 09:51
Baugur vill enn kaupa Saks „Við erum enn að skoða fyrirtækið," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs Group, um áhuga á fyrirtækisins á bandarísku munúðarvöruversluninni Saks. Baugur á 8,5 prósenta hlut í Saks og hefur verið orðað við yfirtöku á versluninni síðan í október í fyrra. Ekki er reiknað með að neitt gerist fyrir jólin. Viðskipti innlent 21.8.2008 15:55
Álfélagið hækkaði mest í dag Gengi bréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um rétt rúm tvö prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Spron hækkaði um 1,82 prósent. Til skamms tíma hafði gengið rokið upp um tólf prósent áður en það gaf eftir. Viðskipti innlent 21.8.2008 15:31
Varar við þýskum bankamönnum Ef Íslendingar ganga í Evrópusambandið verða þeir „líkt og maður sem er lokaður inni í brennandi húsi án útkomuleiðar“. Þetta sagði Nigel Farage, leiðtogi breska Sjálfstæðisflokksins, á opnum fyrirlestri á vegum Heimssýnar og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í hádeginu á fimmtudag. Farage re inn þekktasti stjórnmálamaður Bretlands og tvímælalaust með þekktustu gagnrýnendum Evrópusambandsins þar í landi. Viðskipti innlent 21.8.2008 14:50
Fjármálafyrirtækin lækka á markaðnum Gengi hlutabréfa í Existu féll um 3,17 prósent í fyrstu viðskiptunum í Kauphöllinni í dag. Lækkun í Kauphöllinni í dag er í takti við þróunin á erlendum hlutabréfamörkuðum. Viðskipti innlent 21.8.2008 10:13
Krónan veikist lítillega Gengi íslensku krónunnar hefur veikst um tæp tvö prósent prósent frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í morgun eftir smávægilega styrkingu í gær. Gengisvísitalan stendur nú í 159,3 stigum. Viðskipti innlent 21.8.2008 09:52
Spron féll um 5,7 prósent í dag Gengi bréfa í hinum færeyska Eik banka hækkaði um 5,68 prósent í dag auk þess sem háflug Icelandair Group hélt áfram en gengi bréfa í félaginu hækkaði um 2,4 prósent. Á sama tíma féll gengi bréfa í Spron um 5,7 prósent og í Existu um 3,3 prósent. Viðskipti innlent 20.8.2008 15:31
Icelandair enn á uppleið Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hefur hækkað um 1,33 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á hæla flugfélagsins fylgir Eimskipafélagið, en gengi bréfa í því hefur hækkað um 0,71 prósent. Ekkert annað félag hefur hækkað í dag en meirihluti félaga lækkað. Viðskipti innlent 20.8.2008 10:18
Gott skrið á House of Fraser Sala jókst um 2,9 prósent hjá bresku versluninni House of Fraser á fyrri helmingi ársins. Fréttaveitan Thomson Financial segir rekstrarhagnað verslunarinnar (EBITDA) hafa aukist um rúm þrjátíu prósent síðastliðna tólf mánuði og skili hún góðum hagnaði eftir kaup Baugs og fleiri á henni fyrir tæpum tveimur árum. Viðskipti innlent 20.8.2008 10:00
Krónan styrkist lítillega Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,35 prósent það sem af er dags á gjaldeyrismarkaði. Hún hefur veikst lítillega síðastliðna tvo daga. Gengisvísitalan stendur nú í 158,4 stigum. Viðskipti innlent 20.8.2008 09:39
Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1 prósent Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 0,1 prósent á milli mánaða í ágúst, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þetta er minnsta mánaðarlega hækkunin á árinu. Viðskipti innlent 20.8.2008 09:13
Spron féll um rúm ellefu prósent Gengi hlutabréfa í Spron féll um 11,39 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma ruku bréf í hinum færeyska Eik banka upp um 6,4 prósent og í Icelandair Group um 5,9 prósent. Það var eina hækkun dagsins. Viðskipti innlent 19.8.2008 15:29
Glitnir segir verðbólguna lækka í september Vísitala neysluverð hækkar um 1,1 prósent á milli mánaða í þessum mánuði og mælast 14,8 prósent, samkvæmt nýjust verðbólguspá greiningardeildar Glitnis. Deildin segir verðbólgu ná hámarki þá og draga úr henni í september. Reiknað er með því að mánaðarverðbólgan í október verði tiltölulega lítil. Viðskipti innlent 19.8.2008 11:10
Icelandair Group eitt á uppleið Gengi hlutabréfa í Icelandair Group sveif upp um 5,37 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags og er eitt á uppleið á annars rauðum degi. Önnur félög hafa lækkað í verði. Exista, sem hefur hækkað um rúm 20 prósent síðustu daga, hefur lækkað um 3,13 prósent, sem er mesta lækkun dagsins. Viðskipti innlent 19.8.2008 10:10
Krónan veikist í byrjun dags Gengi íslensku krónunnar hefur veikst um 0,29 prósent það sem af er dags og stendur gengisvísitalan í 158,2 stigum. Hún veiktist um 0,1 prósent í gær eftir nokkra styrkingu framan af degi. Viðskipti innlent 19.8.2008 09:53
Afkoma Icelandair Group framar vonum Icelandair Group skilaði hagnaði upp á 395 milljónir króna á öðrum fjórðungi ársins. Þetta er 190 milljónum krónum meira en á sama tíma í fyrra. Forstjórinn segir afkomuna framar vonum. Viðskipti innlent 18.8.2008 18:01
Exista enn á uppleið Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 6,81 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Gengið hefur nú rokið upp um 21,5 prósent á sjö dögum eftir að hafa legið við lægsta gildi frá upphafi. Á eftir Existu fylgdi Færeyjabanki, sem fór upp um 4,64 prósent, Straumur, sem hækkaði um 3,95 prósent og hinn færeyski Eik banki, sem hækkaði um 3,75 prósent. Viðskipti innlent 18.8.2008 15:36
Krónan styrkist lítillega Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,34 prósent það sem af er dags eftir fremur rólegt upphaf í morgun og stendur gengisvísitalan nú í 157 stigum. Viðskipti innlent 18.8.2008 10:37
Glitnir hæst í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Glitni hækkað um 1,29 prósent og í Landsbankanum hækkaði um 1,26 prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Marel hefur hækkað um 0,92 prósent á sama tíma, Kaupþing um 0,56 prósent, Össur um 0,34 prósent og Exista um 0,12 prósent. Viðskipti innlent 18.8.2008 10:05
Boðin vinna án kauphækkana í 18 mánuði Stjórn Mest fór í gær framá að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Starfsmenn voru á milli 50 og 60 og ljóst að þeir fá ekki greidd laun fyrir júlímánuð. Innlent 30.7.2008 16:45
31 stig sagt á Hvolsvelli Hitamet eru nú að falla hvert af öðru. Á ritstjórn Vísis hringdi áðan maður sem staddur var á Hvolsvelli. Innlent 30.7.2008 13:01
Hrossaþjófur felldur með DNA sýni Þegar Sæunn Oddsdóttir á Steinum í Stafholtstungum lánaði hann Baldur sinn til hestaferðar, átti hún ekki von á öðru en hún fengi hann aftur eftir nokkra daga. Síðan eru liðin þrjú ár. Innlent 27.7.2008 14:31
Leiðbeinendur í unglingavinnu í vinnustöðvun Leiðbeinendur við Vinnuskólann eru um 160 talsins. Með þessri vinnustöðvum vilja þeir leggja áherslu á ranglæti sem þeir segjast vera beittir þar sem þeir séu skráðir í rangan launaflokk. Innlent 27.7.2008 11:18
Illar hvatir að baki fréttar í Mogganum segir forstjóri Spron Í forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag er því haldið fram að í kjölfar yfirtöku Kaupþings verði allt að 200 starfsmönnum nýju samsteypunnar sagt upp störfum flestum hjá Spron. Innlent 22.7.2008 11:35
Exista toppaði daginn Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 4,8 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Hæst fór gengið upp um tæp sex prósent. Á hæla Existu fylgdi Spron, sem fór upp um 3,33 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa hins færeyska Eik banka um 3,09 prósent. Viðskipti innlent 17.7.2008 15:31
Exista hækkar í byrjun dags Gengi bréfa í Existu hækkaði um 2,32 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Gengi annarra banka hefur hækkað sömuleiðis líkt og í Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 17.7.2008 10:11
NATO á engin mannvirki á Íslandi Þegar Varnarmálastofnun tók til starfa birti utanríkisráðuneytið auglýsingu þar sem var listi yfir mannvirki sem stofnunin bæri ábyrgð á en sem væru í eigu NATO. Innlent 16.7.2008 17:42
Teymi lækkaði mest í dag Gengi bréfa í Teymi lækkaði um 7,14 prósent á markaði í dag og er það mesta fallið í Kauphöll Íslands. Gengið seig um 10 prósent þegar verst lét. Af öllum þeim fyrirtækjum sem skráð eru í Kauphöllina hækkaði gengi Glitnis mest, eða um 1,55 prósen, og í Landsbankanum, sem skreið upp um 0,22 prósent. Viðskipti innlent 16.7.2008 15:48
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent