Erlent

Fréttamynd

Ég er geislavirkur, herra minn

„Enginn í ríkisstjórn Obama svarar mér, hlustar á mig, talar við mig eða les neitt af því sem ég skrifa þeim,“ segir séra Jeremiah Wright, sóknarprestur Baracks Obama, núverandi Bandaríkjaforseta.

Innlent
Fréttamynd

Segja bannið loka konur inni

Slæðubannið, sem franska þingið fær brátt til meðferðar, mun breyta lífi nærri tvö þúsund kvenna þar í landi sem dags daglega ganga með slæðu fyrir andlitinu að íslömskum sið.

Erlent
Fréttamynd

Björguðu sæskjaldbökum frá slátrun

71 sæskjaldböku var bjargað frá því að enda á borðum matgæðinga á eynni Balí í Indónesíu. Lögreglan þar í landi handtók kaupmann þegar grænar risaskjaldbökur fundust í vöruhúsi hans í Denpasar-borg. Maðurinn sagðist hafa keypt skjaldbökurnar af sjómönnum sem hefðu veitt þær undan Sulawesi-eyju. Skjaldbökurnar voru að meðaltali metri að stærð.

Erlent
Fréttamynd

Dregið verði úr áhættunni

Efnahagsráðherrar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í gær á fundi sínum í Brussel reglur um hert eftirlit með vogunarsjóðum og öðrum áhættufjárfestingum.

Erlent
Fréttamynd

Askan skemmdi þotuhreyfla

Tvær finnskar herþotur urðu fyrir skemmdum eftir að hafa flogið í gegnum öskuna frá Eyjafjallajökli á fimmtudag.

Innlent
Fréttamynd

Kostaði hundruð manna lífið

Að minnsta kosti 400 manns fórust og meira en tíu þúsund meiddust þegar jarðskjálfti varð í fjallahéruðum í vestanverðu Kína, skammt norður af Tíbet. Fjölmargir grófust undir húsarústum, meðal annars börn í skólum sem hrundu til grunna, og er búist við að tala látinna muni hækka nokkuð.

Erlent
Fréttamynd

Guð greip hana

Það þykir ganga kraftaverki næst að Lareece Butler skyldi sleppa lifandi frá því að hrapa til jarðar úr eins kílómetra hæð yfir Port Elizabeth í Suður-Afríku.

Erlent
Fréttamynd

40 vandarhögg vegna buxna

Súdönsk kona á yfir höfði sér 40 vandarhögg vegna ákæru fyrir ósiðlegan klæðaburð. Konan gekk í buxum opinberlega í síðasta mánuði. Hún lítur á þetta sem prófmál fyrir dómi og segir að vandarhöggin yrðu móðgun við fólk og trúarbrögð.

Erlent
Fréttamynd

Væntingar neytenda aukast í Bretlandi

Bretar hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu síðan í nóvember á síðasta ári. Væntingar Bretar voru mældar í nýliðnummánuði og mældist væntingavísitalan 53 stig samanborið við 51 stig í apríl. Svo háar tölur hafa ekki sést síðan í nóvember í fyrra.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Bílar ofan í brunninn

Gosbrunnurinn á hinu fræga Potsdamer-torgi í Berlín í Þýskalandi virtist soga að sér bíla í gær. Tveir ökumenn misstu stjórn á bifreiðum sínum og enduðu með þær ofan í brunninum.

Erlent
Fréttamynd

Fjarfundur á mæðradeginum

Hópur mæðra í Sísjúan héraði í Kína fékk í dag í fyrsta sinn að sjá börnin sín eftir margra mánaða fjarveru þeirra. Börnin voru öll send í skóla í öðrum landshluta eftir að sólabyggingar þeirra heimafyrir hrundu í gríðarmiklum jarðskálfta fyrir tæpu ári.

Erlent
Fréttamynd

Nærri 200 fallið

Nærri 200 herskáir Talíbanar og al-Kaída liðar hafa fallið í stórsókn pakistanska hersins gegn þeim sem hófst í norðvestur Pakistan á fimmtudagskvöldið.

Erlent
Fréttamynd

Einn með 20 milljarða

Heppnin var með lottóspilara á Spáni sem fékk ríflega 20 milljarða króna í vinning þegar stóri potturinn í Evrópulottóinu kom á einn miða í gærkvöldi.

Erlent
Fréttamynd

Varaði Georgíumenn við

Rússlandsforseti ræður nágrannaríkjum frá því að leggja upp í hernaðarævintýri gegn Rússlandi. Ummælin lét hann falla á viðamikilli hersýningu á Rauða torginu vegna þess að 64 ár eru í dag frá uppgjöf nasista fyrir bandamönnum í Seinni heimsstyrjöldinni.

Erlent
Fréttamynd

20 milljarðar í Evrópulottóinu

Íbúar í níu Evrópulöndum flykktust í söluturna í dag vegna útdráttar í Evrópulottóinu í kvöld. Potturinn er jafnvirði lítilla 20 milljarða króna.

Erlent
Fréttamynd

Toyota tapar milljörðum

Japanski bílarisinn Toyota, stærsti bílaframleiðan heim, tapaði jafnvirði 500 milljarða króna á síðasta fjárhagsári sem er mesta tap á einu ári í sögu fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur aðeins einu sinni áður tapað fé en það var árið 1963.

Erlent
Fréttamynd

20 þúsund manns flúið heimili sín

Um 20 þúsund íbúar í og við Santa Barbara í Kaliforníu hafa yfirgefið heimili sín vegna skógarelda sem brennt hafa um 14 ferkílómetra svæði. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu.

Erlent
Fréttamynd

Páfi í Mið-Austurlöndum

Benedikt páfi XVI. telur að kaþólska kirkjan geti gengt mikilvægu hlutverki í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Heimsókn Páfa til Mið-Austurlanda hófst í Jórdaníu í dag.

Erlent
Fréttamynd

Vel á annað hundrað herskáir fallið

Vel á annað hundrað herskáir Talíbanar og al-Kaída liðar hafi fallið í loftárásum pakistanska stjórnarhersins á norðvestur Pakistan síðasta sólahringinn. Mörg hundruð þúsund íbúar hafa flúið í skelfingu vegna stórsóknar hersins.

Erlent
Fréttamynd

Sakaðir um bruðl

Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé.

Erlent
Fréttamynd

Stórsókn gegn Talíbönum

Mörg hundruð þúsund íbúar hafa lagt á flótta frá átakasvæðum í norðvestur Pakistan. Þarlend stjórnvöld hófu í gær stórsókn gegn Talíbönum nærri landamærunum að Afganistan. Allt stefnir í einn mesta flóttamannastraum heims um leið og miklir og jafnvel langvinnir bardagar eru að hefjast í Pakistan.

Erlent
Fréttamynd

Ætlar að gera Fiat næst stærsta

Í miðri kreppu vill stjórnandi Fiat gera fyrirtækið að næst stærsta bílaframleiðanda heims. Hann hefur áður ráðist í miklar framkvæmdir í niðursveiflu og þá á Íslandi.

Erlent
Fréttamynd

Bjartsýni á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum

Nokkur bjartsýni ríkir á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Það skýrist af afkomutölum bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs, sem var talsvert betri en spár gerðu ráð fyrir. Helst eru það fjármálafyrirtæki sem draga vísitölur á mörkuðunum upp.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Sagði af sér vegna glappaskots

Aðstoðarlögreglustjóri Scotland Yard í Bretlandi sagði í morgun af sér eftir glappaskot sem talið er að hafi orðið til að flýta aðgerð gegn grunuðum al-Kaída liðum í Bretlandi.

Erlent
Fréttamynd

Gyurcsany segir af sér

Ferenc Gyurcsany, foræstisráðherra Ungverjalands, tilkynnti í morgun að hann ætlaði að láta af embætti. Vinsældir ríkisstjórnar hans hafa hrunið vegna efnahagsþrenginga í alheimskreppunni.

Erlent