Erlendar Knapi í lífshættu Alvarlegt slys varð á veðreiðum um daginn þegar knapinn Brian Toomey féll af baki með skelfilegum afleiðingum. Sport 5.7.2013 08:23 Dómari rekinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Það eru ekki bara íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum því nú hefur dómari í bandaríska hafnaboltanum verið rekinn vegna lyfamisnotkunar. Sport 3.7.2013 09:06 Rússneskur júdómeistari framdi sjálfsmorð Evrópumeistarinn í júdó, Elena Ivashchenko, er látin aðeins 28 ára að aldri. Hún framdi sjálfsmorð. Sport 17.6.2013 16:51 Hollenska blakkonan fannst látin Spænska lögreglan fann í dag tvö lík. Samkvæmt þarlendum fjölmiðlum eru líkin af hollensku blakkonunni Ingrid Visser og unnusta hennar en þeirra hefur verið saknað í um tvær vikur. Sport 27.5.2013 10:52 Nadal flengdi Federer í Róm Spánverjinn Rafael Nadal fór illa með Svisslendinginn Roger Federer í úrslitaleik Opna ítalska meistaramótsins í tennis sem lauk í gær. Nadal hreinlega flengdi Federer í úrslitaleiknum og vann leikinn í tveimur settum, 6-1 og 6-3. Aðeins tók 68 mínútur að ljúka leiknum sem þykir stuttur leiktími í tennisheiminum. Sport 20.5.2013 11:41 Pistorius gæti keppt á HM í Moskvu Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk í dag leyfi til þess að taka þátt á frjálsíþróttamótum út um allan heim þó svo hann hafi verið kærður fyrir morð í heimalandinu. Réttarhöldin eru ekki hafin. Sport 28.3.2013 16:26 Pistorius frjálst að keppa út um allan heim Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. Sport 28.3.2013 13:17 Hooters-stelpa stal senunni á hafnaboltaleik Starfsstúlka Hooters-veitingastaðarins reyndi fyrir sér sem starfsmaður á hafnaboltaleik á dögunum. Sú tilraun gekk ekki upp. Sport 12.3.2013 17:25 Rothögg í íshokkýleik | Myndband Það hafa ekki allir gaman af íshokký en flestir hafa þó gaman af slagsmálunum í leiknum en þau eru ansi tíð í íþróttinni. Sport 8.3.2013 12:00 Fékk pökkinn í augað | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í íshokkýleik í New York í gær þegar New York Rangers tók á móti Philadelphia Flyers. Sport 6.3.2013 13:58 Spurði tvöfaldan ÓL-meistara hvort hann hefði hlaupið áður Bretinn Mo Farah er einn þekktasti hlaupari heims enda vann hann tvo gull á Ólympíuleikunum í London. Það eru þó ekki allir sem þekkja hann. Sport 2.3.2013 11:50 Bolt fær tvær milljónir fyrir hverja sekúndu Fljótasti maður heims, Usain Bolt, gerir það mjög gott þessa dagana og hann mun moka inn peningum er hann keppir í 200 metra hlaupi á demantamóti í París í sumar. Sport 28.2.2013 10:39 Tapsárasti þjálfari í heimi? | Myndband Kanadamenn taka íshokký alvarlega og alveg sama á hvaða stigi það er. Þjálfari barnaliðs hefur nú verið sendur í fangelsi fyrir óíþróttamannslega hegðun. Sport 27.2.2013 10:14 Sögulegt hjá Patrick Kappaksturskonan Danica Patrick náði sögulegum áfanga í Daytona 500-kappakstrinum um helgina. Hún byrjaði fremst en endaði í áttunda sæti. Sport 25.2.2013 11:39 Patrick á ráspól fyrir Daytona 500 Einn vinsælasti íþróttamaður Bandaríkjanna, kappaksturskonan Danica Patrick, gerði sér lítið fyrir um helgina og nældi í ráspól fyrir Daytona 500-kappaksturinn. Sport 18.2.2013 16:16 Fullt hús í tæp tíu ár Eitt frægasta íþróttafélag Bandaríkjanna er hafnaboltafélagið Boston Red Sox. Þar hefur verið uppselt á völlinn í tæp tíu ár. Frá því 15. maí árið 2003 hefur verið uppselt á alla leiki liðsins á hinum fornfræga velli, Fenway Park. Liðið er búið að spila 793 leiki í röð fyrir fullu húsi. Sport 15.2.2013 11:26 Fékk pökk í andlitið en hélt áfram að lýsa Íþróttafréttamaðurinn John Giannone í New York hlýtur að vera harðasti íþróttafréttamaðurinn í dag. Hann meiddist illa er hann var að lýsa íshokkýleik en hætti ekki að vinna. Sport 8.2.2013 11:18 Ellefu íþróttamenn sem hættu á toppnum NFL-leikmaðurinn Ray Lewis fékk fullkominn enda á frábæran feril er hann vann Super Bowl með Baltimore Ravens um helgina. Sautján ára ferill endaði eins og í góðu ævintýri. Sport 6.2.2013 14:49 Svikarinn segir Dr. Phil að hann elski Te'o Heitasta fréttamálið í Bandaríkjunum snýr að ruðningsleikmanninum hjá Notre Dame, Manti Te'o. Hann var plataður skelfilega af vini sínum á netinu og taldi sig eiga í sambandi við stúlku í gegnum internetið. Sport 31.1.2013 13:09 Ótrúlegt klúður í skíðastökki | Myndband Japaninn Daiki Ito er orðinn heimsfrægur enda fer ævintýraleg skíðastökktilraun hans sem eldur í sinu um veraldarvefinn í dag. Sport 21.1.2013 15:43 Armstrong: Ferillinn minn var ein stór lygi Það var mikið áhorf á þátt Oprah Winfrey í nótt er hjólreiðakappinn Lance Armstrong var í viðtali hjá henni og játaði ólöglega lyfjanotkun í fyrsta skipti. Armstrong sagði að ferill sinn væri ein stór lygi. Hann hefði verið á ólöglegum lyfjum í öll skiptin er hann vann Tour de France. Sport 18.1.2013 09:27 Armstrong þarf að skila Ólympíuverðlaununum sínum Alþjóða Ólympiunefndin hefur staðfest að hjólreiðakappinn Lance Armstrong þurfi að skila bronsverðlaunum sem hann vann á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Sport 17.1.2013 14:37 Armstrong segist hafa opnað sig Heimurinn bíður spenntur eftir viðtali Opruh Winfrey við hjólreiðakappann Lance Armstrong. Viðtalið var tekið á mánudag en verður sýnt á morgun. Sport 17.1.2013 11:26 Hjólreiðar gætu horfið af Ólympíuleikunum Allt lyfjahneykslið í kringum Lance Armstrong gæti leitt til þess að hjólreiðar verði ekki lengur Ólympíþrótt. Á föstudag birtir Oprah Winfrey viðtal sitt við Armstrong þar sem hann viðurkennir loks lyfjanotkun. Sport 16.1.2013 09:35 Armstrong sagður hafa játað ólöglega lyfjanotkun Íþróttaheimurinn bíður með öndina í hálsinum eftir viðtali Oprah Winfrey við hjólreiðakappann fyrrverandi, Lance Armstrong. Viðtalið verður sýnt á fimmtudag en var tekið upp í gær. Sport 15.1.2013 08:56 Helga María í sjötta sæti Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í sjötta sæti í svigi á FIS-móti í Oppdal í Noregi í morgun. Einar Kristinn Kristgeirsson hafnaði í 14. sæti í karlaflokki. Þetta kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Sport 3.1.2013 18:17 Sjö þjálfarar tóku pokann sinn í NFL Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán ár. Sport 1.1.2013 19:52 Peter Gade kvaddi Dani í tárum Badmintonkempan Peter Gade lagði í gærkvöldi spaðann formlega á hilluna eftir kveðjuleik gegn Kínverjanum Lin Dan í Kaupmannahöfn. Sport 28.12.2012 10:06 Sunday Times fer í mál við Lance Armstrong Breska blaðið Sunday Times hefur ákveðið að fara í mál gegn fyrrum hjólreiðakappanum Lance Armstrong sem fékk lífstíðarbann á árinu og missti alla Tour de France titlana sína. Sport 24.12.2012 11:30 Phelps valinn sá besti í ár AP-fréttastofan hefur valið sundkappann Michael Phelps íþróttamann ársins. Þetta er í annað sinn sem Phelps fær þessi eftirsóttu verðlaun. LeBron James varð annar. Phelps reynir fyrir sér í golfi þessa dagana. Sport 20.12.2012 21:39 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 264 ›
Knapi í lífshættu Alvarlegt slys varð á veðreiðum um daginn þegar knapinn Brian Toomey féll af baki með skelfilegum afleiðingum. Sport 5.7.2013 08:23
Dómari rekinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Það eru ekki bara íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum því nú hefur dómari í bandaríska hafnaboltanum verið rekinn vegna lyfamisnotkunar. Sport 3.7.2013 09:06
Rússneskur júdómeistari framdi sjálfsmorð Evrópumeistarinn í júdó, Elena Ivashchenko, er látin aðeins 28 ára að aldri. Hún framdi sjálfsmorð. Sport 17.6.2013 16:51
Hollenska blakkonan fannst látin Spænska lögreglan fann í dag tvö lík. Samkvæmt þarlendum fjölmiðlum eru líkin af hollensku blakkonunni Ingrid Visser og unnusta hennar en þeirra hefur verið saknað í um tvær vikur. Sport 27.5.2013 10:52
Nadal flengdi Federer í Róm Spánverjinn Rafael Nadal fór illa með Svisslendinginn Roger Federer í úrslitaleik Opna ítalska meistaramótsins í tennis sem lauk í gær. Nadal hreinlega flengdi Federer í úrslitaleiknum og vann leikinn í tveimur settum, 6-1 og 6-3. Aðeins tók 68 mínútur að ljúka leiknum sem þykir stuttur leiktími í tennisheiminum. Sport 20.5.2013 11:41
Pistorius gæti keppt á HM í Moskvu Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk í dag leyfi til þess að taka þátt á frjálsíþróttamótum út um allan heim þó svo hann hafi verið kærður fyrir morð í heimalandinu. Réttarhöldin eru ekki hafin. Sport 28.3.2013 16:26
Pistorius frjálst að keppa út um allan heim Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. Sport 28.3.2013 13:17
Hooters-stelpa stal senunni á hafnaboltaleik Starfsstúlka Hooters-veitingastaðarins reyndi fyrir sér sem starfsmaður á hafnaboltaleik á dögunum. Sú tilraun gekk ekki upp. Sport 12.3.2013 17:25
Rothögg í íshokkýleik | Myndband Það hafa ekki allir gaman af íshokký en flestir hafa þó gaman af slagsmálunum í leiknum en þau eru ansi tíð í íþróttinni. Sport 8.3.2013 12:00
Fékk pökkinn í augað | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í íshokkýleik í New York í gær þegar New York Rangers tók á móti Philadelphia Flyers. Sport 6.3.2013 13:58
Spurði tvöfaldan ÓL-meistara hvort hann hefði hlaupið áður Bretinn Mo Farah er einn þekktasti hlaupari heims enda vann hann tvo gull á Ólympíuleikunum í London. Það eru þó ekki allir sem þekkja hann. Sport 2.3.2013 11:50
Bolt fær tvær milljónir fyrir hverja sekúndu Fljótasti maður heims, Usain Bolt, gerir það mjög gott þessa dagana og hann mun moka inn peningum er hann keppir í 200 metra hlaupi á demantamóti í París í sumar. Sport 28.2.2013 10:39
Tapsárasti þjálfari í heimi? | Myndband Kanadamenn taka íshokký alvarlega og alveg sama á hvaða stigi það er. Þjálfari barnaliðs hefur nú verið sendur í fangelsi fyrir óíþróttamannslega hegðun. Sport 27.2.2013 10:14
Sögulegt hjá Patrick Kappaksturskonan Danica Patrick náði sögulegum áfanga í Daytona 500-kappakstrinum um helgina. Hún byrjaði fremst en endaði í áttunda sæti. Sport 25.2.2013 11:39
Patrick á ráspól fyrir Daytona 500 Einn vinsælasti íþróttamaður Bandaríkjanna, kappaksturskonan Danica Patrick, gerði sér lítið fyrir um helgina og nældi í ráspól fyrir Daytona 500-kappaksturinn. Sport 18.2.2013 16:16
Fullt hús í tæp tíu ár Eitt frægasta íþróttafélag Bandaríkjanna er hafnaboltafélagið Boston Red Sox. Þar hefur verið uppselt á völlinn í tæp tíu ár. Frá því 15. maí árið 2003 hefur verið uppselt á alla leiki liðsins á hinum fornfræga velli, Fenway Park. Liðið er búið að spila 793 leiki í röð fyrir fullu húsi. Sport 15.2.2013 11:26
Fékk pökk í andlitið en hélt áfram að lýsa Íþróttafréttamaðurinn John Giannone í New York hlýtur að vera harðasti íþróttafréttamaðurinn í dag. Hann meiddist illa er hann var að lýsa íshokkýleik en hætti ekki að vinna. Sport 8.2.2013 11:18
Ellefu íþróttamenn sem hættu á toppnum NFL-leikmaðurinn Ray Lewis fékk fullkominn enda á frábæran feril er hann vann Super Bowl með Baltimore Ravens um helgina. Sautján ára ferill endaði eins og í góðu ævintýri. Sport 6.2.2013 14:49
Svikarinn segir Dr. Phil að hann elski Te'o Heitasta fréttamálið í Bandaríkjunum snýr að ruðningsleikmanninum hjá Notre Dame, Manti Te'o. Hann var plataður skelfilega af vini sínum á netinu og taldi sig eiga í sambandi við stúlku í gegnum internetið. Sport 31.1.2013 13:09
Ótrúlegt klúður í skíðastökki | Myndband Japaninn Daiki Ito er orðinn heimsfrægur enda fer ævintýraleg skíðastökktilraun hans sem eldur í sinu um veraldarvefinn í dag. Sport 21.1.2013 15:43
Armstrong: Ferillinn minn var ein stór lygi Það var mikið áhorf á þátt Oprah Winfrey í nótt er hjólreiðakappinn Lance Armstrong var í viðtali hjá henni og játaði ólöglega lyfjanotkun í fyrsta skipti. Armstrong sagði að ferill sinn væri ein stór lygi. Hann hefði verið á ólöglegum lyfjum í öll skiptin er hann vann Tour de France. Sport 18.1.2013 09:27
Armstrong þarf að skila Ólympíuverðlaununum sínum Alþjóða Ólympiunefndin hefur staðfest að hjólreiðakappinn Lance Armstrong þurfi að skila bronsverðlaunum sem hann vann á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Sport 17.1.2013 14:37
Armstrong segist hafa opnað sig Heimurinn bíður spenntur eftir viðtali Opruh Winfrey við hjólreiðakappann Lance Armstrong. Viðtalið var tekið á mánudag en verður sýnt á morgun. Sport 17.1.2013 11:26
Hjólreiðar gætu horfið af Ólympíuleikunum Allt lyfjahneykslið í kringum Lance Armstrong gæti leitt til þess að hjólreiðar verði ekki lengur Ólympíþrótt. Á föstudag birtir Oprah Winfrey viðtal sitt við Armstrong þar sem hann viðurkennir loks lyfjanotkun. Sport 16.1.2013 09:35
Armstrong sagður hafa játað ólöglega lyfjanotkun Íþróttaheimurinn bíður með öndina í hálsinum eftir viðtali Oprah Winfrey við hjólreiðakappann fyrrverandi, Lance Armstrong. Viðtalið verður sýnt á fimmtudag en var tekið upp í gær. Sport 15.1.2013 08:56
Helga María í sjötta sæti Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í sjötta sæti í svigi á FIS-móti í Oppdal í Noregi í morgun. Einar Kristinn Kristgeirsson hafnaði í 14. sæti í karlaflokki. Þetta kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Sport 3.1.2013 18:17
Sjö þjálfarar tóku pokann sinn í NFL Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán ár. Sport 1.1.2013 19:52
Peter Gade kvaddi Dani í tárum Badmintonkempan Peter Gade lagði í gærkvöldi spaðann formlega á hilluna eftir kveðjuleik gegn Kínverjanum Lin Dan í Kaupmannahöfn. Sport 28.12.2012 10:06
Sunday Times fer í mál við Lance Armstrong Breska blaðið Sunday Times hefur ákveðið að fara í mál gegn fyrrum hjólreiðakappanum Lance Armstrong sem fékk lífstíðarbann á árinu og missti alla Tour de France titlana sína. Sport 24.12.2012 11:30
Phelps valinn sá besti í ár AP-fréttastofan hefur valið sundkappann Michael Phelps íþróttamann ársins. Þetta er í annað sinn sem Phelps fær þessi eftirsóttu verðlaun. LeBron James varð annar. Phelps reynir fyrir sér í golfi þessa dagana. Sport 20.12.2012 21:39