Erlendar Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem tekur á móti Werder Bremen í Meistaradeildinni nú klukkan 19:45 en bein útsending frá leiknum hefst á Sýn klukkan 19:30. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin. Fótbolti 5.12.2006 19:03 Jewell vill leyfa leikaraskap Hinn litríki og skemmtilegi Paul Jewell, knattspyrnustjóri Wigan í ensku úrvalsdeildinni, hefur fundið lausn á vandamáli sem verið hefur uppi á borðinu í deildinni að undanförnu. Hann vill hvetja leikmenn til að reyna leikaraskap við hvert tækifæri. Enski boltinn 5.12.2006 18:42 Magath á von á skemmtilegum leik í kvöld Felix Magath, þjálfari Bayern Munchen, segist eiga von á góðri skemmtun fyrir áhorfendur í kvöld þegar Bayern tekur á móti Inter Milan í leiknum um toppsætið í B-riðli Meistaradeildarinnar. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra 2 í kvöld. Fótbolti 5.12.2006 17:36 Eggert ósáttur við samninga Tevez og Mascherano Eggert Magnússon segir að þó West Ham hafi alls ekki í hyggju að losa sig við Argentínumennina Javier Mascherano og Carlos Tevez í janúar, sé samningurinn sem þeir gerðu við félagið alls ekki að sínu skapi. Enski boltinn 5.12.2006 16:47 Rijkaard heimtar sigur og ekkert annað Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segir að ekkert annað en sigur komi til greina í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Bremen í sterkum A-riðli Meistaradeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen verður væntanlega í byrjunarliði Barca í leiknum, sem sýndur verður beint á Sýn klukkan 19:30. Fótbolti 5.12.2006 16:27 Nýr skandall í uppsiglingu á Ítalíu? Svo gæti farið að annað stórt knattspyrnuhneyksli sé nú í uppsiglingu í ítalskri knattspyrnu en blaðið Gazzetta Dello Sport birti í dag nafnalista manna sem sakaðir eru um að hafa veðjað ólöglega á úrslit leikja á bilinu 1998-2005. Fótbolti 5.12.2006 16:03 Raikkönen tekjuhæstur á næsta ári Þó Michael Schumacher hafi lagt stýrið á hilluna verður tekjuhæsti ökumaðurinn í Formúlu 1 áfram í röðum Ferrari-liðsins. Schumacher er sagður fá yfir 700 milljónir króna á næsta ári þó hann sé hættur að keppa, en arftaki hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, er nú orðinn tekjuhæsti ökumaðurinn. Formúla 1 5.12.2006 15:39 Of gott lið til að falla Eggert Magnússon segist hafa fulla trú á liði sínu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur og segir liðið einfaldlega allt of gott til að falla í fyrstu deild. Hann á von á að liðið rétti fljótlega úr kútnum og nái jafnvel að ljúka keppni um miðja deild í vor. Enski boltinn 5.12.2006 15:00 Inter að undirbúa tilboð í Beckham? Breska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að ítölsku meistararnir í Inter Milan séu að undirbúa að bjóða David Beckham frá Real Madrid samning og heldur því fram að hann muni fá 110 þúsund pund í vikulaun. Samningur Beckham rennur út í júlí og því geta félög boðið honum samning á nýju ári ef hann nær ekki samningum við Real. Fótbolti 5.12.2006 14:50 Nedved í fimm leikja bann Tékkneski miðjumaðurinn Pavel Nedved var í dag dæmdur í fimm leikja bann með liði Juventus í ítölsku B-deildinni eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Juve og Genoa. Nedved missti stjórn á skapi sínu og traðkaði á andstæðingi sínum og bætti um betur og tróð dómaranum niður þegar hann fékk að líta rauða spjaldið. Juventus er í öðru sæti deildarinnar og mætir toppliðinu Bologna í næsta leik. Fótbolti 5.12.2006 14:45 Barcelona - Bremen í beinni á Sýn Það verða að venju þrír leikir í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðvum Sýnar úr Meistaradeild Evrópu í kvöld. Aðalleikurinn á Sýn er viðureign Barcelona og Werder Bremen, þar sem spænska liðið verður að vinna til að komast áfram í keppninni. Leikur Roma og Valencia er sýndur á Sýn Extra og leikur Bayern og Inter á Sýn Extra 2. Útsending hefst klukkan 19:30 á öllum leikjunum. Fótbolti 5.12.2006 14:37 Washington stöðvaði Dallas Tólf leikja sigurgöngu Dallas Mavericks í NBA deildinni lauk í nótt þegar liðið tapaði fyrir Washington 106-97 á útivelli. Gilbert Arenas skoraði 38 stig fyrir Washington en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig fyrir Dallas. Körfubolti 5.12.2006 14:22 Blendnar tilfinningar hjá Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vissi ekki alveg í hvorn fótinn hann ætti að stíga þegar hann var spurður að því í dag hvort hann vildi að Manchester United og Arsenal kæmust áfram í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin eru í baráttu við tvo lið frá Portúgal, heimalandi Mourinho. Fótbolti 4.12.2006 20:56 Markalaust hjá Man. City og Watford Manchester City og Watford gerðu markalaust jafntefli í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var lítið fyrir augað og voru úrslitin nokkuð sanngjörn. Enski boltinn 4.12.2006 22:07 Ronaldinho segir að Barca muni sækja til sigurs Brasilíski snillingurinn Ronaldinho segist sannfærður um að Barcelona verði í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Katalóníu í dag. Fótbolti 4.12.2006 20:54 Leikmenn Bremen óttast ekki Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn Thorsten Frings og leikmaður Werder Bremen segir að leikmenn liðsins óttist Evrópumeistara Barcelona ekki neitt og að liðið muni spila til sigurs í viðureign liðanna í Meistaradeildinni á morgun. Lið Bremen kom til Barcelona í morgun og æfði á Nou Camp í morgun. Fótbolti 4.12.2006 19:37 Benitez spenntur fyrir hugsanlegri yfirtöku Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að hann sé spenntur fyrir hugsanlegri yfirtöku International Capital fyrirtækisins frá Dubai á félaginu. Benitez segir mikilvægt fyrir liðið að fá meiri pening til leikmannakaupa. Enski boltinn 4.12.2006 19:25 Liverpool staðfestir viðræður Rick Parry, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Dubai International Capital fyrirtækið um mögulega yfirtöku þess á enska félaginu. Parry segir í yfirlýsingu sem send var út nú síðdegis að nýir eigendur komi með mikla möguleika inn í félagið. Enski boltinn 4.12.2006 17:25 Eggert: Argentínumennirnir klára tímabilið hjá West Ham Argentínumennirnir Carlos Tévez og Javier Mascherano munu ekki fara frá West Ham þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Þetta heldur Eggert Magnússon, stjórnarformaður West Ham, fram í viðtali við Sky Sports í dag. Enski boltinn 4.12.2006 17:23 Doyle stefnir á markakóngstitilinn Kevin Doyle, hinn funheiti framherji Reading, stefnir á að enda tímabilið í hópi markahæstu manna ensku úrvalsdeildarinnar. Eftir gott gengi að undanförnu er hann orðinn markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.12.2006 12:37 Baros vantar mikið upp á sjálfstraustið Milan Baros getur orðið frábær fyrir Aston Villa – ef hann nær að vinna aftur upp sjálfstraustið sem hann hefur skort svo mánuðum skiptir. Þetta segir Martin O´Neill, stjóri Villa. Enski boltinn 4.12.2006 12:34 Saha segir Ferguson hafa bjargað ferli sínum Louis Saha, framherji Manchester United, hefur greint frá því að hann hafði komist mjög nálægt því að leggja skóna á hillunna fyrir ekki löngu síðan en að Alex Ferguson hefði fengið hann ofan af því með sínum sannfæringarkrafti. Enski boltinn 4.12.2006 12:33 Þetta er maðurinn sem vill kaupa Liverpool Á myndinni hér til hliðar sést Mohammad bin Rashid Al Maktoum, krónprins Dubai, og maðurinn sem stendur á bakvið yfirtökutilboð Dubai International Capital á Liverpool. Ef forráðamenn Liverpool samþykkja tilboð Maktoum er ljóst að það mun kveða við nýjan tón í flóru erlendra eigenda félaga í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.12.2006 12:29 Henry tjáir sig um meiðslin og Wenger Thierry Henry staðfesti nú í hádeginu að hann yrði frá út árið vegna meiðsla á hálsi. Hann sagði jafnframt að ekkert væri til í fregnum um ósætti milli hans og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. Enski boltinn 4.12.2006 12:25 Við munum vinna Werder Bremen Leikmenn Barcelona munu mæta sigurvissir til leiks gegn Werder Bremen í viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn, þrátt fyrir að hafa aðeins náð 1-1 jafntefli gegn Levante um helgina. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fer áfram í 16-liða úrslit og nægir Bremen annað stigið í leiknum. Fótbolti 3.12.2006 19:58 Drogba ætlar að verða bestur á Englandi Didier Drogba, framherji Chelsea, skortir ekki sjálfstraust. Í dag lýsti hann því yfir að markmið hans á tímabilinu væri að verða besti framherji Bretlandseyja. Drogba, sem spilað hefur frábærlega það sem af er leiktíð, segist enn eiga mikið inni. Enski boltinn 3.12.2006 19:56 Real einu stigi á eftir Barcelona Real Madrid heldur áfram að saxa á forskot Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og eftir 2-1 sigur liðsins á Atletico Bilbao í kvöld munar nú aðeins einu stigi. David Beckham og Ronaldo komu inn á í hálfleik hjá Real í kvöld og breyttu gangi leiksins. Fótbolti 3.12.2006 20:01 Ólafur með þrjú í sigri Ciudad Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk fyrir Ciudad Real sem lagði danska liðið GOG af velli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag, 33-28. Þetta var fyrri viðureign liðanna. Handbolti 3.12.2006 18:04 Grétar spilaði í stórsigri AZ Grétar Steinsson lék allan leikinn en Jóhannes Karl Guðjónsson var allan tímann á varamannabekknum þegar AZ Alkmaar burstaði Excelsior 5-0 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.12.2006 17:37 Hvað er í gangi á milli Wenger og Henry? Það ríkir undarlegt ástand í herbúðum Arsenal um þessar mundir og orðrómurinn um ósætti milli fyrirliðans Thierry Henry og stjórans Arsene Wenger fer vaxandi. Wenger hefur nú gefið í skyn að Henry muni ekki spila meira á árinu, þrátt fyrir að hann sé heill heilsu, og að hann muni ekki koma neinn leikmann í janúar. Enski boltinn 3.12.2006 15:49 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 264 ›
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem tekur á móti Werder Bremen í Meistaradeildinni nú klukkan 19:45 en bein útsending frá leiknum hefst á Sýn klukkan 19:30. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin. Fótbolti 5.12.2006 19:03
Jewell vill leyfa leikaraskap Hinn litríki og skemmtilegi Paul Jewell, knattspyrnustjóri Wigan í ensku úrvalsdeildinni, hefur fundið lausn á vandamáli sem verið hefur uppi á borðinu í deildinni að undanförnu. Hann vill hvetja leikmenn til að reyna leikaraskap við hvert tækifæri. Enski boltinn 5.12.2006 18:42
Magath á von á skemmtilegum leik í kvöld Felix Magath, þjálfari Bayern Munchen, segist eiga von á góðri skemmtun fyrir áhorfendur í kvöld þegar Bayern tekur á móti Inter Milan í leiknum um toppsætið í B-riðli Meistaradeildarinnar. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra 2 í kvöld. Fótbolti 5.12.2006 17:36
Eggert ósáttur við samninga Tevez og Mascherano Eggert Magnússon segir að þó West Ham hafi alls ekki í hyggju að losa sig við Argentínumennina Javier Mascherano og Carlos Tevez í janúar, sé samningurinn sem þeir gerðu við félagið alls ekki að sínu skapi. Enski boltinn 5.12.2006 16:47
Rijkaard heimtar sigur og ekkert annað Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segir að ekkert annað en sigur komi til greina í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Bremen í sterkum A-riðli Meistaradeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen verður væntanlega í byrjunarliði Barca í leiknum, sem sýndur verður beint á Sýn klukkan 19:30. Fótbolti 5.12.2006 16:27
Nýr skandall í uppsiglingu á Ítalíu? Svo gæti farið að annað stórt knattspyrnuhneyksli sé nú í uppsiglingu í ítalskri knattspyrnu en blaðið Gazzetta Dello Sport birti í dag nafnalista manna sem sakaðir eru um að hafa veðjað ólöglega á úrslit leikja á bilinu 1998-2005. Fótbolti 5.12.2006 16:03
Raikkönen tekjuhæstur á næsta ári Þó Michael Schumacher hafi lagt stýrið á hilluna verður tekjuhæsti ökumaðurinn í Formúlu 1 áfram í röðum Ferrari-liðsins. Schumacher er sagður fá yfir 700 milljónir króna á næsta ári þó hann sé hættur að keppa, en arftaki hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, er nú orðinn tekjuhæsti ökumaðurinn. Formúla 1 5.12.2006 15:39
Of gott lið til að falla Eggert Magnússon segist hafa fulla trú á liði sínu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur og segir liðið einfaldlega allt of gott til að falla í fyrstu deild. Hann á von á að liðið rétti fljótlega úr kútnum og nái jafnvel að ljúka keppni um miðja deild í vor. Enski boltinn 5.12.2006 15:00
Inter að undirbúa tilboð í Beckham? Breska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að ítölsku meistararnir í Inter Milan séu að undirbúa að bjóða David Beckham frá Real Madrid samning og heldur því fram að hann muni fá 110 þúsund pund í vikulaun. Samningur Beckham rennur út í júlí og því geta félög boðið honum samning á nýju ári ef hann nær ekki samningum við Real. Fótbolti 5.12.2006 14:50
Nedved í fimm leikja bann Tékkneski miðjumaðurinn Pavel Nedved var í dag dæmdur í fimm leikja bann með liði Juventus í ítölsku B-deildinni eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Juve og Genoa. Nedved missti stjórn á skapi sínu og traðkaði á andstæðingi sínum og bætti um betur og tróð dómaranum niður þegar hann fékk að líta rauða spjaldið. Juventus er í öðru sæti deildarinnar og mætir toppliðinu Bologna í næsta leik. Fótbolti 5.12.2006 14:45
Barcelona - Bremen í beinni á Sýn Það verða að venju þrír leikir í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðvum Sýnar úr Meistaradeild Evrópu í kvöld. Aðalleikurinn á Sýn er viðureign Barcelona og Werder Bremen, þar sem spænska liðið verður að vinna til að komast áfram í keppninni. Leikur Roma og Valencia er sýndur á Sýn Extra og leikur Bayern og Inter á Sýn Extra 2. Útsending hefst klukkan 19:30 á öllum leikjunum. Fótbolti 5.12.2006 14:37
Washington stöðvaði Dallas Tólf leikja sigurgöngu Dallas Mavericks í NBA deildinni lauk í nótt þegar liðið tapaði fyrir Washington 106-97 á útivelli. Gilbert Arenas skoraði 38 stig fyrir Washington en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig fyrir Dallas. Körfubolti 5.12.2006 14:22
Blendnar tilfinningar hjá Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vissi ekki alveg í hvorn fótinn hann ætti að stíga þegar hann var spurður að því í dag hvort hann vildi að Manchester United og Arsenal kæmust áfram í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin eru í baráttu við tvo lið frá Portúgal, heimalandi Mourinho. Fótbolti 4.12.2006 20:56
Markalaust hjá Man. City og Watford Manchester City og Watford gerðu markalaust jafntefli í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var lítið fyrir augað og voru úrslitin nokkuð sanngjörn. Enski boltinn 4.12.2006 22:07
Ronaldinho segir að Barca muni sækja til sigurs Brasilíski snillingurinn Ronaldinho segist sannfærður um að Barcelona verði í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Katalóníu í dag. Fótbolti 4.12.2006 20:54
Leikmenn Bremen óttast ekki Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn Thorsten Frings og leikmaður Werder Bremen segir að leikmenn liðsins óttist Evrópumeistara Barcelona ekki neitt og að liðið muni spila til sigurs í viðureign liðanna í Meistaradeildinni á morgun. Lið Bremen kom til Barcelona í morgun og æfði á Nou Camp í morgun. Fótbolti 4.12.2006 19:37
Benitez spenntur fyrir hugsanlegri yfirtöku Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að hann sé spenntur fyrir hugsanlegri yfirtöku International Capital fyrirtækisins frá Dubai á félaginu. Benitez segir mikilvægt fyrir liðið að fá meiri pening til leikmannakaupa. Enski boltinn 4.12.2006 19:25
Liverpool staðfestir viðræður Rick Parry, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Dubai International Capital fyrirtækið um mögulega yfirtöku þess á enska félaginu. Parry segir í yfirlýsingu sem send var út nú síðdegis að nýir eigendur komi með mikla möguleika inn í félagið. Enski boltinn 4.12.2006 17:25
Eggert: Argentínumennirnir klára tímabilið hjá West Ham Argentínumennirnir Carlos Tévez og Javier Mascherano munu ekki fara frá West Ham þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Þetta heldur Eggert Magnússon, stjórnarformaður West Ham, fram í viðtali við Sky Sports í dag. Enski boltinn 4.12.2006 17:23
Doyle stefnir á markakóngstitilinn Kevin Doyle, hinn funheiti framherji Reading, stefnir á að enda tímabilið í hópi markahæstu manna ensku úrvalsdeildarinnar. Eftir gott gengi að undanförnu er hann orðinn markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.12.2006 12:37
Baros vantar mikið upp á sjálfstraustið Milan Baros getur orðið frábær fyrir Aston Villa – ef hann nær að vinna aftur upp sjálfstraustið sem hann hefur skort svo mánuðum skiptir. Þetta segir Martin O´Neill, stjóri Villa. Enski boltinn 4.12.2006 12:34
Saha segir Ferguson hafa bjargað ferli sínum Louis Saha, framherji Manchester United, hefur greint frá því að hann hafði komist mjög nálægt því að leggja skóna á hillunna fyrir ekki löngu síðan en að Alex Ferguson hefði fengið hann ofan af því með sínum sannfæringarkrafti. Enski boltinn 4.12.2006 12:33
Þetta er maðurinn sem vill kaupa Liverpool Á myndinni hér til hliðar sést Mohammad bin Rashid Al Maktoum, krónprins Dubai, og maðurinn sem stendur á bakvið yfirtökutilboð Dubai International Capital á Liverpool. Ef forráðamenn Liverpool samþykkja tilboð Maktoum er ljóst að það mun kveða við nýjan tón í flóru erlendra eigenda félaga í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.12.2006 12:29
Henry tjáir sig um meiðslin og Wenger Thierry Henry staðfesti nú í hádeginu að hann yrði frá út árið vegna meiðsla á hálsi. Hann sagði jafnframt að ekkert væri til í fregnum um ósætti milli hans og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. Enski boltinn 4.12.2006 12:25
Við munum vinna Werder Bremen Leikmenn Barcelona munu mæta sigurvissir til leiks gegn Werder Bremen í viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn, þrátt fyrir að hafa aðeins náð 1-1 jafntefli gegn Levante um helgina. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fer áfram í 16-liða úrslit og nægir Bremen annað stigið í leiknum. Fótbolti 3.12.2006 19:58
Drogba ætlar að verða bestur á Englandi Didier Drogba, framherji Chelsea, skortir ekki sjálfstraust. Í dag lýsti hann því yfir að markmið hans á tímabilinu væri að verða besti framherji Bretlandseyja. Drogba, sem spilað hefur frábærlega það sem af er leiktíð, segist enn eiga mikið inni. Enski boltinn 3.12.2006 19:56
Real einu stigi á eftir Barcelona Real Madrid heldur áfram að saxa á forskot Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og eftir 2-1 sigur liðsins á Atletico Bilbao í kvöld munar nú aðeins einu stigi. David Beckham og Ronaldo komu inn á í hálfleik hjá Real í kvöld og breyttu gangi leiksins. Fótbolti 3.12.2006 20:01
Ólafur með þrjú í sigri Ciudad Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk fyrir Ciudad Real sem lagði danska liðið GOG af velli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag, 33-28. Þetta var fyrri viðureign liðanna. Handbolti 3.12.2006 18:04
Grétar spilaði í stórsigri AZ Grétar Steinsson lék allan leikinn en Jóhannes Karl Guðjónsson var allan tímann á varamannabekknum þegar AZ Alkmaar burstaði Excelsior 5-0 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.12.2006 17:37
Hvað er í gangi á milli Wenger og Henry? Það ríkir undarlegt ástand í herbúðum Arsenal um þessar mundir og orðrómurinn um ósætti milli fyrirliðans Thierry Henry og stjórans Arsene Wenger fer vaxandi. Wenger hefur nú gefið í skyn að Henry muni ekki spila meira á árinu, þrátt fyrir að hann sé heill heilsu, og að hann muni ekki koma neinn leikmann í janúar. Enski boltinn 3.12.2006 15:49
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent