Viðskipti Krónan fellur um 2,5 prósent Gengi krónunnar hefur fallið um rúm 2,5 prósent í dag. Vísitalan stendur í 167,3 stigum. Evran kostar nú 130 krónur og hefur aldrei verið dýrari. Viðskipti innlent 23.6.2008 11:42 Icelandair á flug Gengi hlutabréfa í Icelandair hækkaði um 2,95 prósent í fyrstu viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag. Fyrirhugað er að félagið segi upp hátt í þrjú hundruð starfsmönnum vegna erfiðleika í rekstri. Þá hækkaði gengi 365 um 0,86 prósent, Glitnis um 0,31 prósent og Straums um 0,1 prósent. Viðskipti innlent 23.6.2008 10:05 Woolworths: Risaeðla í útrýmingarhættu Leið bresku verslanakeðjunnar Woolworths hefur legið niður á við síðustu sex ár. Verslunin, sem á rætur að rekja til Bandaríkjanna, fagnar aldarafmæli á næsta ári. Breska dagblaðið Telegraph telur ólíklegt að þau verði mikið fleiri. Viðskipti erlent 21.6.2008 10:16 DeCode snerti lægsta gildi Hlutabréf í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar fór í 77 sent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum en það er lægsta gengi bréfanna frá upphafi. Viðskipti innlent 20.6.2008 20:19 Fall á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa lækkaði verulega á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fallið orsakast af mikilli hlutabréfasölu fjárfesta, sem nú óttast að bankar og fjármálafyrirtæki beri með sér fleiri lík í lestinni sem geti valdið frekari afskriftum. Þá hækkaði olíuverð nokkuð eftir mikla verðlækkun í gær. Viðskipti erlent 20.6.2008 20:09 Icelandair hækkaði mest í Kauphöllinni Icelandair tók flugið í Kauphöllinni í dag þegar gengi bréfa í félaginu hækkaði um 3,53 prósent. Gengið endaði í 15,25 krónum á hlut og hefur ekki verið hærra í vikunni. Þá hækkaði gengi bréfa í Færeyjabanka um rétt rúmt prósent. Viðskipti innlent 20.6.2008 14:50 Viðsnúningur á hlutabréfamarkaði Gengi bréfa í Icelandair hefurhækkað um 3,19 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Heldur hefur hins vegar dregið úr hækkun dagsins eftir því sem liðið hefur nær lokun hlutabréfamarkaðar. Viðskipti innlent 20.6.2008 14:38 Glitnir leiðir rólega hækkun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Glitni hækkaði um 0,92 prósent á rólegum degi í Kauphöllinni. Gengi Eimskips heldur hins vegar áfram að lækka. Viðskipti innlent 20.6.2008 10:18 Verðbólga á Indlandi mælist 11 prósent Verðbólga mælist nú ellefu prósent á Indlandi, samkvæmt tölum hagstofu landsins. Verðbólgutölur sem þessar hafa ekki sést í þrettán ár. Hún var 8,75 prósent í mánuðinum á undan. Viðskipti erlent 20.6.2008 09:14 Kínverjar hækka eldsneytisverð um 18 prósent Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um rúma fjóra dali á tunnu eftir að stjórnvöld í Kína ákváðu að hækka verð á eldsneyti og díselolíu um átján prósent. Markmiðið er að draga úr eldsneytiskaupum og slá á verðbólgu í landinu. Viðskipti erlent 19.6.2008 20:18 Bréf í AMR ruku upp um 15 prósent Gengi hlutabréfa í bandarísku flugrekstrarsamstæðunni AMR rauk upp um rúm fimmtán prósenta á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag eftir að olíuverð lækkaði. Viðskipti erlent 19.6.2008 20:09 Krónan styrktist eftir fall í gær Krónan styrktist um 1,45 prósent í dag eftir tæplega fjögurra prósenta fall í gær. Viðskipti innlent 19.6.2008 16:40 Bréf Færeyjabanka hækkaði mest í dag Gengi bréfa í Færeyjabanka hækkaði um 2,86 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkunin á markaðnum í dag. Gengi bréfa í Bakkavör hækkað um 1,91 prósent og bréf 365 um 1,74 prósent. Viðskipti innlent 19.6.2008 15:31 Kínverjar hækka olíuverð Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega í dag eftir að fréttist að Kínverjar hyggist hækka verðið. Reiknað er með því að hærra verð muni draga úr eftirspurn eftir olíu á Kínamarkaði. Viðskipti erlent 19.6.2008 15:20 Sjóðsstjórar Bear Stearns handteknir Tveir fyrrum stjóðsstjórar hjá bandaríska fjárfestingabankanum Bear Stearns voru handteknir í morgun vegna gruns um sviksamlegt athæfi í verðbréfaviðskiptum og fyrir að leyna upplýsingum. Þeir eru taldir hafa með ábyrgðalausum hætti hafa valdið því að sjóðir þeirra lentu í þroti en það leiddi meðal annars til gjaldþrots Bear Stearns. Viðskipti erlent 19.6.2008 14:25 Smásala tók stökk í Bretlandi Velta í smásölu jókst um 3,5 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Viðlíka stökk á milli mánaða hefur ekki sést í landi Elísabetar drottningar í 22 ár. Viðskipti erlent 19.6.2008 10:50 Bakkavör hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 2,4 prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag. Á sama tíma lækkaði gengi 365 um 1,74 prósent í kjölfar 4,55 prósenta hækkunar í gær. Viðskipti innlent 19.6.2008 10:16 Krónan leitar upp á við á ný Gengi krónunnar snéri úr lækkun þegar nær dró tíuleytinu eftir fall í gær. Það hefur nú styrkst um 0,63 prósent og stendur gengisvísitalan í 163,7 stigum. Viðskipti innlent 19.6.2008 09:58 Enn veikist krónan Krónan veiktist um 0,4 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á gjaldeyrismarkaði. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengi krónunnar sígur. Í gær féll það um 3,8 prósent innan dags. Hún hefur ekki verið veikari frá því Seðlabankinn tók upp verðbólgumarkmið og hóf að skrá gengi krónunnar fyrir sjö árum síðan. Viðskipti innlent 19.6.2008 09:17 Skuldabréf Nýsis á Athugunarlista Kauphöllin hefur sett skuldabréf Nýsis á Athugunarlista vegna óvissu um framtíð útgefanda. Viðskipti innlent 18.6.2008 17:04 Króna veikist hratt í enda dags Gengi krónunnar hefur veikst um 3,6 prósent í dag og stendur vísitalan í 164,3 stigum. Mikil veiking var á síðustu mínútum viðskiptadagsins. Viðskipti innlent 18.6.2008 15:57 365 hækkaði um 4,55 prósent Gengi hlutabréfa í 365 hækkaði um 4,55 prósent í Kauphöll Íslands í dag eftir að stjórn félagsins greindi frá því að það hyggðist taka það af markaði. Á sama tíma féll gengi Færeyjabanka um 5,4 prósent. Viðskipti innlent 18.6.2008 15:33 Krónan fellur um 2,4 prósent Gengi krónunnar féll um 2,4 prósent í kringum hádegisbil í dag. Það hefur ekki verið lægra í fimm ár. Viðskipti innlent 18.6.2008 12:03 Biðstaða á gjaldeyrismarkaði? Eftir rúmlega 20% gengisfall í mars hefur krónan flökt á bilinu 113-124 á móti evru og þannig má líta svo á að gjaldeyrismarkaðurinn hafi verið nokkuð stöðugur á öðrum ársfjórðungi. Þrátt fyrir þennan stöðugleika á ytri borði er samt ljóst að undir niðri kraumar töluverð óvissa. Svo virðist sem fæstir hafi trú á því að núverandi gildi sé einhvers konar jafnvægi heldur að gjaldeyrismarkaðurinn sé í biðstöðu. Hvert er þá krónan að stefna þegar kemur fram að þriðja fjórðungi? Skoðun 18.6.2008 11:01 Áhrif Landsmóts eru ómetanleg „Ég held að áhrif Landsmóts séu algjörlega ómetanleg og verði seint reiknuð út til fulls. Annars vegar er það þannig að mót af þessu tagi skapa í sjálfu sér mikil verðmæti. Þarna kemur saman mikill fjöldi fólks sem hefur heilmikil áhrif á efnahag svæðisins í kring. Þessi mót hafa sýnt það að þau laða til sín fjölda útlendinga sem styrkja okkar gjaldeyrisgrundvöll,“ segir Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Viðskipti innlent 18.6.2008 10:13 Risaskjáirnir komnir, kamrarnir farnir Landsmót hestamanna var fyrst haldið árið 1950 á Þingvöllum. Þá voru gestir um tíu þúsund talsins. Þó gestum hafi ekki fjölgað mikið síðan þá hefur umfang mótsins gjörbreyst og fyrirkomulag mótsins er orðið allt annað. Viðskipti innlent 18.6.2008 09:47 Forstjóri Woolworths kveður Trevor Bish-Jones, forstjóri breska stórmarkaðarins Woolworths, ætlar að stíga úr forstjórastólnum fljótlega. Baugur, sem á um tíu prósenta hlut í versluninni. Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður félagsins, gagnrýndi í fyrra stjórnendur hennar fyrir slælega frammistöðu í fyrra. Viðskipti erlent 18.6.2008 09:32 Útivist og gönguferðir „Mývatnssveitin er í uppáhaldi,“ segir Lilja Pálsdóttir, útibússtjóri í Glitni í Þarabakka, en hún er mikil ferðakona þegar kemur að því að ferðast um landið. Viðskipti innlent 18.6.2008 09:31 Pissað í polla Vondar fréttir af Eimskipafélaginu sendu markaðinn í þunglyndi í vikunni. Það var svo sem ekki á svartsýnina bætandi og fyrir vikið sat íslenski markaðurinn eftir þegar Evrópa rétti sig örlítið við. Þunglyndið var allsráðandi og ég mann satt að segja ekki eftir jafn svartsýnum tóni á markaðinum síðan 2001-2002 þegar gengið grillaði ansi marga á sama tíma og draumurinn um að þjóðin gæti upp til hópa lifað af arðinum á Decode lognaðist út af. Viðskipti innlent 18.6.2008 09:31 Kaupþingsbréf hækka í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð er í sænsku kauphöllina hafa hækkað um 1,3 prósent það sem af er dags. Gengið stendur nú í 58,5 sænskum krónum á hlut. Kauphöll Íslands er lokuð vegna Þjóðhátíðardagsins. Viðskipti innlent 17.6.2008 10:09 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 223 ›
Krónan fellur um 2,5 prósent Gengi krónunnar hefur fallið um rúm 2,5 prósent í dag. Vísitalan stendur í 167,3 stigum. Evran kostar nú 130 krónur og hefur aldrei verið dýrari. Viðskipti innlent 23.6.2008 11:42
Icelandair á flug Gengi hlutabréfa í Icelandair hækkaði um 2,95 prósent í fyrstu viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag. Fyrirhugað er að félagið segi upp hátt í þrjú hundruð starfsmönnum vegna erfiðleika í rekstri. Þá hækkaði gengi 365 um 0,86 prósent, Glitnis um 0,31 prósent og Straums um 0,1 prósent. Viðskipti innlent 23.6.2008 10:05
Woolworths: Risaeðla í útrýmingarhættu Leið bresku verslanakeðjunnar Woolworths hefur legið niður á við síðustu sex ár. Verslunin, sem á rætur að rekja til Bandaríkjanna, fagnar aldarafmæli á næsta ári. Breska dagblaðið Telegraph telur ólíklegt að þau verði mikið fleiri. Viðskipti erlent 21.6.2008 10:16
DeCode snerti lægsta gildi Hlutabréf í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar fór í 77 sent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum en það er lægsta gengi bréfanna frá upphafi. Viðskipti innlent 20.6.2008 20:19
Fall á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa lækkaði verulega á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fallið orsakast af mikilli hlutabréfasölu fjárfesta, sem nú óttast að bankar og fjármálafyrirtæki beri með sér fleiri lík í lestinni sem geti valdið frekari afskriftum. Þá hækkaði olíuverð nokkuð eftir mikla verðlækkun í gær. Viðskipti erlent 20.6.2008 20:09
Icelandair hækkaði mest í Kauphöllinni Icelandair tók flugið í Kauphöllinni í dag þegar gengi bréfa í félaginu hækkaði um 3,53 prósent. Gengið endaði í 15,25 krónum á hlut og hefur ekki verið hærra í vikunni. Þá hækkaði gengi bréfa í Færeyjabanka um rétt rúmt prósent. Viðskipti innlent 20.6.2008 14:50
Viðsnúningur á hlutabréfamarkaði Gengi bréfa í Icelandair hefurhækkað um 3,19 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Heldur hefur hins vegar dregið úr hækkun dagsins eftir því sem liðið hefur nær lokun hlutabréfamarkaðar. Viðskipti innlent 20.6.2008 14:38
Glitnir leiðir rólega hækkun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Glitni hækkaði um 0,92 prósent á rólegum degi í Kauphöllinni. Gengi Eimskips heldur hins vegar áfram að lækka. Viðskipti innlent 20.6.2008 10:18
Verðbólga á Indlandi mælist 11 prósent Verðbólga mælist nú ellefu prósent á Indlandi, samkvæmt tölum hagstofu landsins. Verðbólgutölur sem þessar hafa ekki sést í þrettán ár. Hún var 8,75 prósent í mánuðinum á undan. Viðskipti erlent 20.6.2008 09:14
Kínverjar hækka eldsneytisverð um 18 prósent Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um rúma fjóra dali á tunnu eftir að stjórnvöld í Kína ákváðu að hækka verð á eldsneyti og díselolíu um átján prósent. Markmiðið er að draga úr eldsneytiskaupum og slá á verðbólgu í landinu. Viðskipti erlent 19.6.2008 20:18
Bréf í AMR ruku upp um 15 prósent Gengi hlutabréfa í bandarísku flugrekstrarsamstæðunni AMR rauk upp um rúm fimmtán prósenta á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag eftir að olíuverð lækkaði. Viðskipti erlent 19.6.2008 20:09
Krónan styrktist eftir fall í gær Krónan styrktist um 1,45 prósent í dag eftir tæplega fjögurra prósenta fall í gær. Viðskipti innlent 19.6.2008 16:40
Bréf Færeyjabanka hækkaði mest í dag Gengi bréfa í Færeyjabanka hækkaði um 2,86 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkunin á markaðnum í dag. Gengi bréfa í Bakkavör hækkað um 1,91 prósent og bréf 365 um 1,74 prósent. Viðskipti innlent 19.6.2008 15:31
Kínverjar hækka olíuverð Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega í dag eftir að fréttist að Kínverjar hyggist hækka verðið. Reiknað er með því að hærra verð muni draga úr eftirspurn eftir olíu á Kínamarkaði. Viðskipti erlent 19.6.2008 15:20
Sjóðsstjórar Bear Stearns handteknir Tveir fyrrum stjóðsstjórar hjá bandaríska fjárfestingabankanum Bear Stearns voru handteknir í morgun vegna gruns um sviksamlegt athæfi í verðbréfaviðskiptum og fyrir að leyna upplýsingum. Þeir eru taldir hafa með ábyrgðalausum hætti hafa valdið því að sjóðir þeirra lentu í þroti en það leiddi meðal annars til gjaldþrots Bear Stearns. Viðskipti erlent 19.6.2008 14:25
Smásala tók stökk í Bretlandi Velta í smásölu jókst um 3,5 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Viðlíka stökk á milli mánaða hefur ekki sést í landi Elísabetar drottningar í 22 ár. Viðskipti erlent 19.6.2008 10:50
Bakkavör hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 2,4 prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag. Á sama tíma lækkaði gengi 365 um 1,74 prósent í kjölfar 4,55 prósenta hækkunar í gær. Viðskipti innlent 19.6.2008 10:16
Krónan leitar upp á við á ný Gengi krónunnar snéri úr lækkun þegar nær dró tíuleytinu eftir fall í gær. Það hefur nú styrkst um 0,63 prósent og stendur gengisvísitalan í 163,7 stigum. Viðskipti innlent 19.6.2008 09:58
Enn veikist krónan Krónan veiktist um 0,4 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á gjaldeyrismarkaði. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengi krónunnar sígur. Í gær féll það um 3,8 prósent innan dags. Hún hefur ekki verið veikari frá því Seðlabankinn tók upp verðbólgumarkmið og hóf að skrá gengi krónunnar fyrir sjö árum síðan. Viðskipti innlent 19.6.2008 09:17
Skuldabréf Nýsis á Athugunarlista Kauphöllin hefur sett skuldabréf Nýsis á Athugunarlista vegna óvissu um framtíð útgefanda. Viðskipti innlent 18.6.2008 17:04
Króna veikist hratt í enda dags Gengi krónunnar hefur veikst um 3,6 prósent í dag og stendur vísitalan í 164,3 stigum. Mikil veiking var á síðustu mínútum viðskiptadagsins. Viðskipti innlent 18.6.2008 15:57
365 hækkaði um 4,55 prósent Gengi hlutabréfa í 365 hækkaði um 4,55 prósent í Kauphöll Íslands í dag eftir að stjórn félagsins greindi frá því að það hyggðist taka það af markaði. Á sama tíma féll gengi Færeyjabanka um 5,4 prósent. Viðskipti innlent 18.6.2008 15:33
Krónan fellur um 2,4 prósent Gengi krónunnar féll um 2,4 prósent í kringum hádegisbil í dag. Það hefur ekki verið lægra í fimm ár. Viðskipti innlent 18.6.2008 12:03
Biðstaða á gjaldeyrismarkaði? Eftir rúmlega 20% gengisfall í mars hefur krónan flökt á bilinu 113-124 á móti evru og þannig má líta svo á að gjaldeyrismarkaðurinn hafi verið nokkuð stöðugur á öðrum ársfjórðungi. Þrátt fyrir þennan stöðugleika á ytri borði er samt ljóst að undir niðri kraumar töluverð óvissa. Svo virðist sem fæstir hafi trú á því að núverandi gildi sé einhvers konar jafnvægi heldur að gjaldeyrismarkaðurinn sé í biðstöðu. Hvert er þá krónan að stefna þegar kemur fram að þriðja fjórðungi? Skoðun 18.6.2008 11:01
Áhrif Landsmóts eru ómetanleg „Ég held að áhrif Landsmóts séu algjörlega ómetanleg og verði seint reiknuð út til fulls. Annars vegar er það þannig að mót af þessu tagi skapa í sjálfu sér mikil verðmæti. Þarna kemur saman mikill fjöldi fólks sem hefur heilmikil áhrif á efnahag svæðisins í kring. Þessi mót hafa sýnt það að þau laða til sín fjölda útlendinga sem styrkja okkar gjaldeyrisgrundvöll,“ segir Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Viðskipti innlent 18.6.2008 10:13
Risaskjáirnir komnir, kamrarnir farnir Landsmót hestamanna var fyrst haldið árið 1950 á Þingvöllum. Þá voru gestir um tíu þúsund talsins. Þó gestum hafi ekki fjölgað mikið síðan þá hefur umfang mótsins gjörbreyst og fyrirkomulag mótsins er orðið allt annað. Viðskipti innlent 18.6.2008 09:47
Forstjóri Woolworths kveður Trevor Bish-Jones, forstjóri breska stórmarkaðarins Woolworths, ætlar að stíga úr forstjórastólnum fljótlega. Baugur, sem á um tíu prósenta hlut í versluninni. Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður félagsins, gagnrýndi í fyrra stjórnendur hennar fyrir slælega frammistöðu í fyrra. Viðskipti erlent 18.6.2008 09:32
Útivist og gönguferðir „Mývatnssveitin er í uppáhaldi,“ segir Lilja Pálsdóttir, útibússtjóri í Glitni í Þarabakka, en hún er mikil ferðakona þegar kemur að því að ferðast um landið. Viðskipti innlent 18.6.2008 09:31
Pissað í polla Vondar fréttir af Eimskipafélaginu sendu markaðinn í þunglyndi í vikunni. Það var svo sem ekki á svartsýnina bætandi og fyrir vikið sat íslenski markaðurinn eftir þegar Evrópa rétti sig örlítið við. Þunglyndið var allsráðandi og ég mann satt að segja ekki eftir jafn svartsýnum tóni á markaðinum síðan 2001-2002 þegar gengið grillaði ansi marga á sama tíma og draumurinn um að þjóðin gæti upp til hópa lifað af arðinum á Decode lognaðist út af. Viðskipti innlent 18.6.2008 09:31
Kaupþingsbréf hækka í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð er í sænsku kauphöllina hafa hækkað um 1,3 prósent það sem af er dags. Gengið stendur nú í 58,5 sænskum krónum á hlut. Kauphöll Íslands er lokuð vegna Þjóðhátíðardagsins. Viðskipti innlent 17.6.2008 10:09