Lögreglan Sveitamaður í húð og hár en til í að bjarga málunum í tvo mánuði Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, hefur verið skipaður tímabundið í embætti ríkislögreglustjóra en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, tilkynnti á blaðamannafundi í hádeginu að Haraldur Johannessen hefði sagt af sér. Innlent 3.12.2019 14:59 Kjartan Þorkelsson verður settur ríkislögreglustjóri Embættið verður auglýst til umsóknar eins fljótt og auðið er. Innlent 3.12.2019 13:19 Bein útsending: Áslaug Arna bregst við starfslokum Haraldar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu í morgun kom ekkert nánar fram um efni fundarins. Innlent 3.12.2019 12:41 Haraldur hættir sem ríkislögreglustjóri Haraldur Johannessen hættir sem ríkislögreglustjóri um áramótin. Innlent 3.12.2019 11:49 Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. Innlent 3.12.2019 11:17 Lögreglan segir mistök hafa verið gerð og biðst afsökunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á umfjöllun um útkall hennar á skólaskemmtun í Breiðholti í fyrrakvöld. Innlent 30.11.2019 11:50 Vinnur að því að taka barnaverndarmál fastari tökum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur að því að taka barnaverndarmál fastari tökum og grípa fyrr inn í málin. Um er að ræða tilraunaverkefni sem unnið er í samstarfi barnaverndar og lögreglu. Innlent 27.11.2019 19:30 Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu. Innlent 26.11.2019 16:59 Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 10:14 Vanhæfi hjá lögreglu tefur fyrir nálgunarbanni Landsréttur hefur ómerkt nálgunarbann yfir þrítugum karlmanni þar sem draga mátti í efa óhlutdrægni saksóknara í málinu. Karlmaðurinn þrítugi fékk nýlega upptekið tæplega tveggja áratuga gamalt kynferðisbrotamál sem legið hefur þungt á honum. Innlent 25.11.2019 15:49 Brýnast að auka vegaöryggi á Suðurlandi Brýnast er að auka vegaöryggi á Suðurlandi með því að styrkja löggæsluna. Þetta er niðurstaða samgöngunefndar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Innlent 24.11.2019 12:38 Vildi biðja kærustunnar í fangageymslu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst heldur óvenjuleg beiðni frá erlendum ferðamanni nýlega. Innlent 23.11.2019 10:06 Sáttamiðlun allt of sjaldan notuð í sakamálum á Íslandi Mikill sparnaður gæti hlotist af því að nýta sáttamiðlun í fleiri sakamálum en gert er hér á landi. Úrræðið er einungis notað í örfáum slíkum málum árlega. Varahéraðssaksóknari segir sorglegt að sáttamiðlun sé ekki notuð í fleiri málum og formaður Landssambands lögreglumanna segir að mikilvægt sé að auka þekkingu um úrræðið. Innlent 23.11.2019 03:35 Vill sameina stofnanir til að efla eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi Embætti ríkislögreglustjóra þykir augljós ávinningur af því að sameina greiningardeild embættisins, héraðssaksóknara, skattrannsóknarstjóra og miðlæga rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að efla rannsóknir á skipulagðri glæpastarfsemi. Innlent 22.11.2019 18:43 Lögreglumaðurinn ekki við störf um þessar mundir Tæplega þrítugur lögreglumaður sem ákærður hefur verið fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi er ekki við störf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem stendur. Innlent 22.11.2019 16:57 Lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás í starfi Tæplega þrítugur lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Er lögreglumaðurinn sakaður um að hafa ekki gætt lögmætra aðferða við handtöku karlmanns. Innlent 22.11.2019 07:51 Ofbeldi og hótanir í október Í október voru skráð níu tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi.Það sem af er ári hafa verið skráð um 34 prósent fleiri slík tilvik en skráð voru að meðaltali síðustu þrjú ár á undan. Innlent 21.11.2019 22:27 Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.11.2019 15:55 Landsmenn geta skoðað sektirnar sínar á netinu Lögreglan hefur tekið í notkun nýja tækni og hér eftir verður hægt að nálgast upplýsingar um sektir í pósthólfi á island.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Innlent 14.11.2019 11:42 Lögreglan fór ekki fram úr valdheimildum sínum við handtökur á Austurvelli og í Gleðigöngunni Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur skilað niðurstöðum sínum úr tveimur málum sem komu inn á borð nefndarinnar. Málin urðu bæði mikill fréttamatur. Innlent 9.11.2019 15:30 Fjölgað hefur í starfsliði Ríkislögreglustjóra Stöðugildum hjá Ríkislögreglustjóra hefur fjölgað um átta á síðustu tíu árum. Innlent 7.11.2019 02:18 Breytingar í löggæslu kynntar í þessum mánuði Fyrirhugaðar skipulagsbreytingar innan lögreglunnar snúa að yfirmönnum og fela óhjákvæmilega í sér einhverjar hagræðingar. Þetta segir dómsmálaráðherra. Þess fyrir utan ættu almenn störf ekki að ekki að tapast. Innlent 1.11.2019 21:47 Lögreglumaðurinn sem fann ekki kannabisvökvann neitaði sök Verjandi mannsins bað jafnframt um þriggja vikna frest til að skila greinargerð. Innlent 31.10.2019 10:43 Lögreglumaðurinn fletti fjórtán sinnum upp máli sonar síns í LÖKE Lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum sem sætir ákæru fyrir brot í opinberu starfi fletti á þriggja vikna tímabili fjórtán sinnum upp máli tengdu syni hans. Innlent 30.10.2019 17:45 Lögreglumaður ákærður fyrir að finna ekki kannabis við húsleit Lögreglumaður á Suðurlandi hefur verið ákærður fyrir brot í opinberu starfi með því að hafa látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva við húsleit í Hveragerði. Innlent 30.10.2019 08:41 Haraldur ekki áminntur því hann lofaði að gæta orða sinna Í skýringum dómsmálaráðuneytisins á hvers vegna ríkislögreglustjóri var ekki áminntur vegna samskipta við tvo fjölmiðlamenn kemur fram að hann hafi misskilið ákvæði laga sem hann vísaði til. Innlent 29.10.2019 18:01 Tafir á rannsókn barnaklámsmáls „óafsakanlegar“ Maður sem var tekinn með þúsundir barnaklámsmynda fékk tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm, meðal annars vegna þess að ákæra var ekki gefin út fyrr en fjórum árum eftir að hann var handtekinn. Innlent 25.10.2019 10:58 Lögreglumaður ákærður fyrir að reyna hindra framgang máls sonar hans Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur lögreglumanni fyrir að hafa reynt að hindra framgang máls þar sem sonur hans var kærður fyrir of hraðan akstur. Þá er hann einnig ákærður fyrir ólöglegar uppflettingar í LÖKE, upplýsingakerfi lögreglunnar. Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Innlent 26.10.2019 16:40 Þrír ákærðir fyrir brot í starfi árlega frá 2016 Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Fyrsti sýknudómurinn féll í síðustu viku. Átta hafa verið sakfelldir. Langflestum málum var vísað frá. Þyngsti dómurinn er 15 mánaða fangelsi. Innlent 26.10.2019 07:50 Lögðu á Lækjartorgi til að geta rokið í útköll Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu gerir ekki athugasemd við að fimm lögreglubílum hafi verið lagt fyrir utan húsakynni Héraðsdóms Reykjavíkur við Lækjartorg í gær. Innlent 24.10.2019 08:38 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 … 38 ›
Sveitamaður í húð og hár en til í að bjarga málunum í tvo mánuði Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, hefur verið skipaður tímabundið í embætti ríkislögreglustjóra en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, tilkynnti á blaðamannafundi í hádeginu að Haraldur Johannessen hefði sagt af sér. Innlent 3.12.2019 14:59
Kjartan Þorkelsson verður settur ríkislögreglustjóri Embættið verður auglýst til umsóknar eins fljótt og auðið er. Innlent 3.12.2019 13:19
Bein útsending: Áslaug Arna bregst við starfslokum Haraldar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu í morgun kom ekkert nánar fram um efni fundarins. Innlent 3.12.2019 12:41
Haraldur hættir sem ríkislögreglustjóri Haraldur Johannessen hættir sem ríkislögreglustjóri um áramótin. Innlent 3.12.2019 11:49
Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. Innlent 3.12.2019 11:17
Lögreglan segir mistök hafa verið gerð og biðst afsökunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á umfjöllun um útkall hennar á skólaskemmtun í Breiðholti í fyrrakvöld. Innlent 30.11.2019 11:50
Vinnur að því að taka barnaverndarmál fastari tökum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur að því að taka barnaverndarmál fastari tökum og grípa fyrr inn í málin. Um er að ræða tilraunaverkefni sem unnið er í samstarfi barnaverndar og lögreglu. Innlent 27.11.2019 19:30
Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu. Innlent 26.11.2019 16:59
Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 10:14
Vanhæfi hjá lögreglu tefur fyrir nálgunarbanni Landsréttur hefur ómerkt nálgunarbann yfir þrítugum karlmanni þar sem draga mátti í efa óhlutdrægni saksóknara í málinu. Karlmaðurinn þrítugi fékk nýlega upptekið tæplega tveggja áratuga gamalt kynferðisbrotamál sem legið hefur þungt á honum. Innlent 25.11.2019 15:49
Brýnast að auka vegaöryggi á Suðurlandi Brýnast er að auka vegaöryggi á Suðurlandi með því að styrkja löggæsluna. Þetta er niðurstaða samgöngunefndar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Innlent 24.11.2019 12:38
Vildi biðja kærustunnar í fangageymslu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst heldur óvenjuleg beiðni frá erlendum ferðamanni nýlega. Innlent 23.11.2019 10:06
Sáttamiðlun allt of sjaldan notuð í sakamálum á Íslandi Mikill sparnaður gæti hlotist af því að nýta sáttamiðlun í fleiri sakamálum en gert er hér á landi. Úrræðið er einungis notað í örfáum slíkum málum árlega. Varahéraðssaksóknari segir sorglegt að sáttamiðlun sé ekki notuð í fleiri málum og formaður Landssambands lögreglumanna segir að mikilvægt sé að auka þekkingu um úrræðið. Innlent 23.11.2019 03:35
Vill sameina stofnanir til að efla eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi Embætti ríkislögreglustjóra þykir augljós ávinningur af því að sameina greiningardeild embættisins, héraðssaksóknara, skattrannsóknarstjóra og miðlæga rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að efla rannsóknir á skipulagðri glæpastarfsemi. Innlent 22.11.2019 18:43
Lögreglumaðurinn ekki við störf um þessar mundir Tæplega þrítugur lögreglumaður sem ákærður hefur verið fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi er ekki við störf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem stendur. Innlent 22.11.2019 16:57
Lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás í starfi Tæplega þrítugur lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Er lögreglumaðurinn sakaður um að hafa ekki gætt lögmætra aðferða við handtöku karlmanns. Innlent 22.11.2019 07:51
Ofbeldi og hótanir í október Í október voru skráð níu tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi.Það sem af er ári hafa verið skráð um 34 prósent fleiri slík tilvik en skráð voru að meðaltali síðustu þrjú ár á undan. Innlent 21.11.2019 22:27
Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.11.2019 15:55
Landsmenn geta skoðað sektirnar sínar á netinu Lögreglan hefur tekið í notkun nýja tækni og hér eftir verður hægt að nálgast upplýsingar um sektir í pósthólfi á island.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Innlent 14.11.2019 11:42
Lögreglan fór ekki fram úr valdheimildum sínum við handtökur á Austurvelli og í Gleðigöngunni Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur skilað niðurstöðum sínum úr tveimur málum sem komu inn á borð nefndarinnar. Málin urðu bæði mikill fréttamatur. Innlent 9.11.2019 15:30
Fjölgað hefur í starfsliði Ríkislögreglustjóra Stöðugildum hjá Ríkislögreglustjóra hefur fjölgað um átta á síðustu tíu árum. Innlent 7.11.2019 02:18
Breytingar í löggæslu kynntar í þessum mánuði Fyrirhugaðar skipulagsbreytingar innan lögreglunnar snúa að yfirmönnum og fela óhjákvæmilega í sér einhverjar hagræðingar. Þetta segir dómsmálaráðherra. Þess fyrir utan ættu almenn störf ekki að ekki að tapast. Innlent 1.11.2019 21:47
Lögreglumaðurinn sem fann ekki kannabisvökvann neitaði sök Verjandi mannsins bað jafnframt um þriggja vikna frest til að skila greinargerð. Innlent 31.10.2019 10:43
Lögreglumaðurinn fletti fjórtán sinnum upp máli sonar síns í LÖKE Lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum sem sætir ákæru fyrir brot í opinberu starfi fletti á þriggja vikna tímabili fjórtán sinnum upp máli tengdu syni hans. Innlent 30.10.2019 17:45
Lögreglumaður ákærður fyrir að finna ekki kannabis við húsleit Lögreglumaður á Suðurlandi hefur verið ákærður fyrir brot í opinberu starfi með því að hafa látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva við húsleit í Hveragerði. Innlent 30.10.2019 08:41
Haraldur ekki áminntur því hann lofaði að gæta orða sinna Í skýringum dómsmálaráðuneytisins á hvers vegna ríkislögreglustjóri var ekki áminntur vegna samskipta við tvo fjölmiðlamenn kemur fram að hann hafi misskilið ákvæði laga sem hann vísaði til. Innlent 29.10.2019 18:01
Tafir á rannsókn barnaklámsmáls „óafsakanlegar“ Maður sem var tekinn með þúsundir barnaklámsmynda fékk tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm, meðal annars vegna þess að ákæra var ekki gefin út fyrr en fjórum árum eftir að hann var handtekinn. Innlent 25.10.2019 10:58
Lögreglumaður ákærður fyrir að reyna hindra framgang máls sonar hans Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur lögreglumanni fyrir að hafa reynt að hindra framgang máls þar sem sonur hans var kærður fyrir of hraðan akstur. Þá er hann einnig ákærður fyrir ólöglegar uppflettingar í LÖKE, upplýsingakerfi lögreglunnar. Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Innlent 26.10.2019 16:40
Þrír ákærðir fyrir brot í starfi árlega frá 2016 Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Fyrsti sýknudómurinn féll í síðustu viku. Átta hafa verið sakfelldir. Langflestum málum var vísað frá. Þyngsti dómurinn er 15 mánaða fangelsi. Innlent 26.10.2019 07:50
Lögðu á Lækjartorgi til að geta rokið í útköll Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu gerir ekki athugasemd við að fimm lögreglubílum hafi verið lagt fyrir utan húsakynni Héraðsdóms Reykjavíkur við Lækjartorg í gær. Innlent 24.10.2019 08:38