Þungunarrof

Fréttamynd

Hvenær kviknar líf?

Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar hér um umdeilt og viðkvæmt mál sem er frumvarp Svandísar Svavarsdóttur um þungunarrof sem samþykkt var á Alþingi á dögunum.

Skoðun
Fréttamynd

Ströng þungunarrofslöggjöf fer fyrir ríkisstjóra Missouri

Ríkisþing Missouri í Bandaríkjunum fylgdi í gær í fótspor kollega sinna á ríkisþingi Alabama og samþykkti nýja þungunarrofslöggjöf. Lögin sem samþykkt voru í Missouri líkjast þeim sem samþykkt voru í Alabama en þó er að finna nokkurn mun milli ríkja.

Erlent
Fréttamynd

Lilja gefur ekki upp afstöðu til þungunarrofs

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill ekki gefa upp afstöðu sína til þungunarrofsfrumvarpsins sem samþykkt var í fyrradag þar sem konum er gert kleift að rjúfa þungun á 22. viku meðgöngu.

Innlent
Fréttamynd

Hver á á­kvörðunar­réttinn?

Það frumvarp sem nú liggur fyrir á Alþingi, að heimila fóstureyðingar upp að 22. vikum, fer gegn öllu því sem siðferði og mannúð heitir.

Skoðun
Fréttamynd

Þorsteinn bað Þórhildi Sunnu afsökunar á orðum sínum

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar í morgun undir liðnum fundarstjórn forseta og bað Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmann Pírata, afsökunar á orðum sínum á Alþingi í gærkvöldi.

Innlent