Norski boltinn Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. Íslenski boltinn 13.7.2022 07:27 Þrír Íslendingaslagir á Norðurlöndunum | Davíð Kristján skoraði Sex íslenskir leikmenn spiluðu í Noregi og Svíþjóð í dag þar sem þrír Íslendingaslagir voru á dagskrá. Fótbolti 10.7.2022 21:46 Ari lék 90 mínútur í grátlegu jafntefli Ari Freyr Skúlason og Alfons Sampsted spiluðu báðir allar 90 mínúturnar með sínum liðum í sænsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. Fótbolti 9.7.2022 17:39 Viðar Örn yfirgefur Vålerenga Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson hefur leikið sinn seinasta leik fyrir norska liðið Vålerenga, en hann er á leið frá félaginu. Fótbolti 8.7.2022 12:15 Kristall Máni við það að skrifa undir hjá Rosenborg Kristall Máni Ingason, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er sagður á leið til Noregs þar sem hann mun ganga til liðs við stórliðið Rosenborg. Fótbolti 8.7.2022 10:15 Hörður Ingi dró fram skotskóna Vinstri bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson skoraði mark Íslendingaliðsins Sogndal þegar liðið gerði 1-1 jafntelfi í leik sínum á móti Fredrikstad í norsku B-deildinni í fótbolta karla í völd. Fótbolti 7.7.2022 19:51 Tvö rauð er Viking og Rosenborg skildu jöfn Íslendingalið Viking gerði 1-1 jafntefli við Rosenborg í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Allt ætlaði upp úr að sjóða í lok leiks er tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 3.7.2022 20:31 Hólmbert Aron skoraði er Lilleström jók forskot sitt á toppnum Lilleström vann góðan 3-1 útisigur á Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði þriðja mark Lilleström. Fótbolti 3.7.2022 19:00 Jónatan Ingi skoraði og Valdimar lagði upp í tapi Sogndal Sogndal fór í heimsókn til KFUM í næstefstu deild norska fótboltans í dag og tapaði. Okkar menn í liði Sogndal, Jónatan Ingi Jónsson, Hörður Ingi Gunnarsson og Valdimar Ingimundarson, stóðu sig vel en komu ekki í veg fyrir tap. Fótbolti 3.7.2022 15:30 Alfons og félagar töpuðu gegn tíu leikmönnum Odd Alfons Sampsted og félagar hans í Noregsmeisturum Bodo/Glimt máttu þola 3-2 tap er liðið heimsótti Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.7.2022 19:11 Sogndal áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Íslendingalið Sogndal er komið áfram í norska bikarnum í fótbolta. Eftir 1-1 jafntefli við KFUM Oslo þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Íslendingafélagið hafði betur. Fótbolti 30.6.2022 19:00 Alfons og félagar í 16-liða úrslit eftir nauman sigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Íslendingalið Vålerenga í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.6.2022 20:12 Hólmbert skaut Lillestrøm í 16-liða úrslit | Öruggt hjá Bjarna og félögum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark leiksins er Lillestrøm vann 1-0 sigur gegn Ålesund og Bjarni Antonsson var í byrjunarliði Start sem vann öruggan 0-3 útisigur gegn Moss. Fótbolti 29.6.2022 17:54 Viðar Örn, Brynjar Ingi og félagar fá hjálp íþróttasálfræðings Það er óhætt að segja að lítið hafi gengið hjá Íslendingaliðinu Vålerenga að undanförnu í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 29.6.2022 12:30 Íslendingarnir byrjuðu allir er Sogndal vann mikilvægan sigur Hörður Ingi Gunnarsson, Jónatan Ingi Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarson byrjuðu allir er Sogndal vann 1-0 sigur á Mjøndalen í norsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 27.6.2022 18:06 Ari og félagar fyrstir til að vinna toppliðið | Alfons lék allan leikinn í sigri Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Ari Leifsson og félagar hans í Strømsgodset unnu öruggan 3-0 sigur gegn áður taplausu toppliði Lillestrøm og Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu 2-0 sigur gegn Ålesund. Fótbolti 26.6.2022 18:25 Íslendingar í aðalhlutverki í norska bikarnum Það var nóg af íslenskum mínútum í norska bikarnum í fótbolta í dag. Tvö íslenskt mörk ásamt einni stoðsendingu litu dagsins ljós en allir íslensku strákarnir spiluðu á útivelli í umferðinni. Fótbolti 22.6.2022 20:01 Viðar Örn ekki í hóp og Brynjar Ingi ónotaður varamaður er Våleranga gerði jafntefli Álasund og Våleranga gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Eliteserien. Það vakti athygli að Viðar Örn Kjartansson var ekki í hóp og þá var Brynjar Ingi Bjarnason ónotaður varamaður. Fótbolti 19.6.2022 20:15 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Noregi Fimm leikjum er lokið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Íslendingar komu við sögu í tveimur þeirra en Samúel Kári Friðjónsson og Patrik Sigurður Gunnarsson byrjuðu leikinn fyrir Viking á móti Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson byrjaði á bekknum en kom inn á þegar topplið Lilleström lagði Rosenborg 3-1. Fótbolti 19.6.2022 18:01 Langar að spila fyrir Manchester United Inigbjörg Sigurðardóttir, leikmaður Vålerenga, verður samningslaus eftir næsta tímabil. Henni langar að fá nýja áskorun utan Noregs og dreymir um að spila fyrir Manchester United. Fótbolti 18.6.2022 14:06 Þjálfari Berglindar og Svövu tekur við tríóinu í Bayern Alexander Straus, þjálfarinn sem fékk þær Berglindi Björg Þorvaldsdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttur til Brann í Noregi, kveður félagið í þessari viku til að taka við öðru Íslendingaliði, Bayern München. Fótbolti 13.6.2022 14:31 Áhorfendamet slegið í Íslendingaslag í uppgjöri toppliðanna 10.582 áhorfendur sáu Brann leggja Valerenga að velli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.6.2022 16:06 Patrik Sigurður ásakaður um svindl í Noregi: Gerir markið minna Patrik Sigurður Gunnarsson, einn af landsliðsmarkvörðum Íslands og aðalmarkvörður Viking í Noregi, hefur verið ásakaður um svindl með félagsliði sínu. Hann er talinn gera mark sitt vísvitandi minna er Viking leikur á heimavelli. Fótbolti 31.5.2022 08:01 Viðar Örn og félagar fengu skell Viðar Örn Kjartansson og félagar hans í Vålerenga máttu þola stórt tap er liðið tók á móti Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gestirnir unnu 4-0 sigur og Vålerenga er nú án sigurs í fimm deidlarleikjum í röð. Fótbolti 29.5.2022 19:53 Hólmbert og félagar halda toppsætinu | Alfons lék allan leikinn í tapi Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur af fjórum leikjum í norska fótboltanum í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Lillestrøm eru enn á toppi deildarinnar efitr 2-2 jafntefli gegn Tromsø, en Alfons Sampsted og norsku meistararnir í Bodø/Glimt þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn Molde. Fótbolti 29.5.2022 17:54 Jónatan Ingi fer vel af stað hjá Sogndal Jónatan Ingi Jónsson skoraði mark Sogndal þegar liðið beið lægri hlut á móti Sandnes Ulf, 2-1, í norsku B-deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 29.5.2022 16:22 Mikil sveifla á tveimur vikum hjá Brann og Avaldsnes Brann kreisti fram 2-1 sigur með sigurmarki í uppbótartíma þegar liðið sótti Avaldsnes heim í 12. umferð norsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Tvær vikur eru síðan Brann vann 10-0 stórsigur í deildarleik liðanna. Fótbolti 29.5.2022 14:59 Ari hafði betur í fimm marka Íslendingaslag Ari Leifsson og félagar hans í Strømsgodset unnu góðan 3-2 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Viking í norska fótboltanum í dag. Fótbolti 28.5.2022 17:54 Jafnt hjá Ingibjörgu og Selmu Sól Íslendingalið Vålerenga og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.5.2022 16:00 Enn stöðvar inflúensan lið Brynjólfs sem hefur sloppið og fer til Íslands í dag Brynjólfur Willumsson og félagar í norska knattspyrnuliðinu Kristiansund geta ekki mætt Sandefjord á sunnudaginn vegna þess að inflúensa A hefur leikið lið Kristiansund grátt. Fótbolti 27.5.2022 15:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 26 ›
Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. Íslenski boltinn 13.7.2022 07:27
Þrír Íslendingaslagir á Norðurlöndunum | Davíð Kristján skoraði Sex íslenskir leikmenn spiluðu í Noregi og Svíþjóð í dag þar sem þrír Íslendingaslagir voru á dagskrá. Fótbolti 10.7.2022 21:46
Ari lék 90 mínútur í grátlegu jafntefli Ari Freyr Skúlason og Alfons Sampsted spiluðu báðir allar 90 mínúturnar með sínum liðum í sænsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. Fótbolti 9.7.2022 17:39
Viðar Örn yfirgefur Vålerenga Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson hefur leikið sinn seinasta leik fyrir norska liðið Vålerenga, en hann er á leið frá félaginu. Fótbolti 8.7.2022 12:15
Kristall Máni við það að skrifa undir hjá Rosenborg Kristall Máni Ingason, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er sagður á leið til Noregs þar sem hann mun ganga til liðs við stórliðið Rosenborg. Fótbolti 8.7.2022 10:15
Hörður Ingi dró fram skotskóna Vinstri bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson skoraði mark Íslendingaliðsins Sogndal þegar liðið gerði 1-1 jafntelfi í leik sínum á móti Fredrikstad í norsku B-deildinni í fótbolta karla í völd. Fótbolti 7.7.2022 19:51
Tvö rauð er Viking og Rosenborg skildu jöfn Íslendingalið Viking gerði 1-1 jafntefli við Rosenborg í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Allt ætlaði upp úr að sjóða í lok leiks er tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 3.7.2022 20:31
Hólmbert Aron skoraði er Lilleström jók forskot sitt á toppnum Lilleström vann góðan 3-1 útisigur á Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði þriðja mark Lilleström. Fótbolti 3.7.2022 19:00
Jónatan Ingi skoraði og Valdimar lagði upp í tapi Sogndal Sogndal fór í heimsókn til KFUM í næstefstu deild norska fótboltans í dag og tapaði. Okkar menn í liði Sogndal, Jónatan Ingi Jónsson, Hörður Ingi Gunnarsson og Valdimar Ingimundarson, stóðu sig vel en komu ekki í veg fyrir tap. Fótbolti 3.7.2022 15:30
Alfons og félagar töpuðu gegn tíu leikmönnum Odd Alfons Sampsted og félagar hans í Noregsmeisturum Bodo/Glimt máttu þola 3-2 tap er liðið heimsótti Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.7.2022 19:11
Sogndal áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Íslendingalið Sogndal er komið áfram í norska bikarnum í fótbolta. Eftir 1-1 jafntefli við KFUM Oslo þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Íslendingafélagið hafði betur. Fótbolti 30.6.2022 19:00
Alfons og félagar í 16-liða úrslit eftir nauman sigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Íslendingalið Vålerenga í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.6.2022 20:12
Hólmbert skaut Lillestrøm í 16-liða úrslit | Öruggt hjá Bjarna og félögum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark leiksins er Lillestrøm vann 1-0 sigur gegn Ålesund og Bjarni Antonsson var í byrjunarliði Start sem vann öruggan 0-3 útisigur gegn Moss. Fótbolti 29.6.2022 17:54
Viðar Örn, Brynjar Ingi og félagar fá hjálp íþróttasálfræðings Það er óhætt að segja að lítið hafi gengið hjá Íslendingaliðinu Vålerenga að undanförnu í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 29.6.2022 12:30
Íslendingarnir byrjuðu allir er Sogndal vann mikilvægan sigur Hörður Ingi Gunnarsson, Jónatan Ingi Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarson byrjuðu allir er Sogndal vann 1-0 sigur á Mjøndalen í norsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 27.6.2022 18:06
Ari og félagar fyrstir til að vinna toppliðið | Alfons lék allan leikinn í sigri Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Ari Leifsson og félagar hans í Strømsgodset unnu öruggan 3-0 sigur gegn áður taplausu toppliði Lillestrøm og Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu 2-0 sigur gegn Ålesund. Fótbolti 26.6.2022 18:25
Íslendingar í aðalhlutverki í norska bikarnum Það var nóg af íslenskum mínútum í norska bikarnum í fótbolta í dag. Tvö íslenskt mörk ásamt einni stoðsendingu litu dagsins ljós en allir íslensku strákarnir spiluðu á útivelli í umferðinni. Fótbolti 22.6.2022 20:01
Viðar Örn ekki í hóp og Brynjar Ingi ónotaður varamaður er Våleranga gerði jafntefli Álasund og Våleranga gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Eliteserien. Það vakti athygli að Viðar Örn Kjartansson var ekki í hóp og þá var Brynjar Ingi Bjarnason ónotaður varamaður. Fótbolti 19.6.2022 20:15
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Noregi Fimm leikjum er lokið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Íslendingar komu við sögu í tveimur þeirra en Samúel Kári Friðjónsson og Patrik Sigurður Gunnarsson byrjuðu leikinn fyrir Viking á móti Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson byrjaði á bekknum en kom inn á þegar topplið Lilleström lagði Rosenborg 3-1. Fótbolti 19.6.2022 18:01
Langar að spila fyrir Manchester United Inigbjörg Sigurðardóttir, leikmaður Vålerenga, verður samningslaus eftir næsta tímabil. Henni langar að fá nýja áskorun utan Noregs og dreymir um að spila fyrir Manchester United. Fótbolti 18.6.2022 14:06
Þjálfari Berglindar og Svövu tekur við tríóinu í Bayern Alexander Straus, þjálfarinn sem fékk þær Berglindi Björg Þorvaldsdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttur til Brann í Noregi, kveður félagið í þessari viku til að taka við öðru Íslendingaliði, Bayern München. Fótbolti 13.6.2022 14:31
Áhorfendamet slegið í Íslendingaslag í uppgjöri toppliðanna 10.582 áhorfendur sáu Brann leggja Valerenga að velli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.6.2022 16:06
Patrik Sigurður ásakaður um svindl í Noregi: Gerir markið minna Patrik Sigurður Gunnarsson, einn af landsliðsmarkvörðum Íslands og aðalmarkvörður Viking í Noregi, hefur verið ásakaður um svindl með félagsliði sínu. Hann er talinn gera mark sitt vísvitandi minna er Viking leikur á heimavelli. Fótbolti 31.5.2022 08:01
Viðar Örn og félagar fengu skell Viðar Örn Kjartansson og félagar hans í Vålerenga máttu þola stórt tap er liðið tók á móti Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gestirnir unnu 4-0 sigur og Vålerenga er nú án sigurs í fimm deidlarleikjum í röð. Fótbolti 29.5.2022 19:53
Hólmbert og félagar halda toppsætinu | Alfons lék allan leikinn í tapi Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur af fjórum leikjum í norska fótboltanum í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Lillestrøm eru enn á toppi deildarinnar efitr 2-2 jafntefli gegn Tromsø, en Alfons Sampsted og norsku meistararnir í Bodø/Glimt þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn Molde. Fótbolti 29.5.2022 17:54
Jónatan Ingi fer vel af stað hjá Sogndal Jónatan Ingi Jónsson skoraði mark Sogndal þegar liðið beið lægri hlut á móti Sandnes Ulf, 2-1, í norsku B-deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 29.5.2022 16:22
Mikil sveifla á tveimur vikum hjá Brann og Avaldsnes Brann kreisti fram 2-1 sigur með sigurmarki í uppbótartíma þegar liðið sótti Avaldsnes heim í 12. umferð norsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Tvær vikur eru síðan Brann vann 10-0 stórsigur í deildarleik liðanna. Fótbolti 29.5.2022 14:59
Ari hafði betur í fimm marka Íslendingaslag Ari Leifsson og félagar hans í Strømsgodset unnu góðan 3-2 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Viking í norska fótboltanum í dag. Fótbolti 28.5.2022 17:54
Jafnt hjá Ingibjörgu og Selmu Sól Íslendingalið Vålerenga og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.5.2022 16:00
Enn stöðvar inflúensan lið Brynjólfs sem hefur sloppið og fer til Íslands í dag Brynjólfur Willumsson og félagar í norska knattspyrnuliðinu Kristiansund geta ekki mætt Sandefjord á sunnudaginn vegna þess að inflúensa A hefur leikið lið Kristiansund grátt. Fótbolti 27.5.2022 15:00