Franski boltinn

Fréttamynd

Neymar settur á sölulista

Brasilíumaðurinn Neymar skrifaði undir nýjan samning við PSG í fyrra en nú vill félagið losna við þennan þrítuga knattspyrnumann.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe

Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain.

Fótbolti
Fréttamynd

Mbappé ræddi við Liverpool

Svo virðist sem fleiri lið en Real Madrid og Paris Saint-Germain hafi komið til greina hjá frönsku stórstjörnunni Kylian Mbappé. Hann ræddi nefnilega við Liverpool.

Fótbolti
Fréttamynd

U-beygja hjá Mbappé?

Svo virðist sem Kylian Mbappé hafi snúist hugur og verði áfram hjá Paris Saint-Germain í stað þess að fara til Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Lyon búið að finna nýja Söru

Franska knattspyrnufélagið Lyon missir Söru Björk Gunnarsdóttur úr sínum röðum í sumar en hefur fundið aðra Söru sem kemur til með að efla liðið á næstu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Mbappé samið um kaup og kjör við Real Madríd

Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur náð samkomulagi við Real Madríd um að leika með liðinu á næstu leiktíð. París Saint-Germain heldur þó enn í vonina að stjörnuframherjanum snúist hugur og verði áfram í París.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Björk mun yfir­gefa Lyon í sumar

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, mun yfirgefa franska stórliðið Lyon í sumar er samningur hennar rennur út. Hún segir margt koma til greina.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi henti Conor af toppi tekjulistans

Argentínski fótboltamaðurinn Lionel Messi var tekjuhæsti íþróttamaður síðasta árs samkvæmt úttekt Forbes. Hann tók toppsætið af írska bardagakappanum Conor McGregor. 

Fótbolti