Boeing

Fréttamynd

Veðsetja þotur

Icelandair Group hefur samið um lán að fjárhæð 80 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 9,7 milljarða króna, við ónefnda innlenda lánastofnun að því er fram kom í tilkynningu frá félaginu í gær.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8

Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina.

Erlent
Fréttamynd

Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada

Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí.

Erlent
Fréttamynd

SpaceX tekur stórt skref í átt að mönnuðum geimferðum

Til stendur að skjóta Crew Dragon geimfari fyrirtækisins á loft frá Flórída í fyrramálið. Farið verður ekki mannað þar sem að um tilraunaskot er að ræða en því verður þó flogið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og þar mun farið tengjast geimstöðinni.

Erlent
Fréttamynd

Flogið á ný eftir óhapp á jóladag

Farþegaþota Icelandair sem verið hefur til viðgerða frá því hún varð fyrir skemmdum á jóladag var tekin aftur í notkun í gær. Eins og fram hefur komið fauk þotan til vegna hvassviðris og skall annar vængur vélarinnar á landgangi sem henni hafði verið lagt við.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtán létust í flugslysi í Íran

Fimmtán fórust er flutningavél brotlenti á flugvellinum í Karaj-borg í Íran í morgun. Flugvélin virðist hafa farið út af flugbrautinni áður en hún fór í gegnum vegg sem aðskilur flugvöllinn og aðliggjandi íbúðarhverfi

Erlent
Fréttamynd

Tjón að missa út nýju þotuna

Icelandair hyggst nýta tækifærið og gera breytingar á nýrri Boeing 737 Max 8 vél sem skemmdist þegar hún fauk á Leifsstöð á jóladag. Vélin er ekki ónýt en viðgerðin er flókin.

Innlent
Fréttamynd

Hvalir með júmbóþotu til Keflavíkurflugvallar

Tveir mjaldrar verða fluttir í vor frá Sjanghaí með Boeing 747 þotu Cargolux til Íslands. Þeir fá athvarf í Vestmannaeyjum. Dýraverndunarsinnar vonast til að þetta verði hvatning til þess að fleiri fangaðir hvalir fái náttúrulegri heimkynni.

Innlent