Farþegar Icelandair hringja inn vegna slyssins Jóhann K. Jóhannsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 11. mars 2019 14:51 Boeing 737 Max vél Icelandair. Icelandair Kínversk flugmálayfirvöld ákváðu í nótt að kyrrsetja allar Boeing 737-MAX 8 flugvélar þar í landi eftir flugslysið í Eþíópíu í gær. Þrjár slíkar þotur eru í íslenska flugflotanum og segir framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair ekkert benda til þess að Icelandair muni kyrrsetja sínar vélar. Nokkuð hefur borið á því að viðskiptavinir félagsins hafi haft samband við þjónustuver vegna slyssins í gær. Boeing 737-MAX 8 flugvél eþíópíska flugfélagsins Ethiopian Airlines sem fórst skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa með 157 um borð er önnur flugvél þessarar gerðar sem ferst á tæpu hálfu ári. Fyrra slysið varð þegar flugvél Lion Air fórst á leið sinni frá Indónesíu. Rætt hefur verið um líkindi með flugslysi Lion Air flugvélarinnar og Eþíópían Airlines í gær en eftir slys þess fyrrnefnda í lok október í fyrra áréttaði Boeing-flugvélaframleiðandinn mikilvægi þess að flugmenn og flugstjórar fylgi verklagsreglum í handbókum vélanna.Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair.Stöð 2/Sigurjón ÓlasonKínversk flugmálayfirvöld ákvaðu í nótt að kyrrsetja allar vélar þessarar tegundar í landinu og sömu ákvörðun tók flugfélagið Ethiopian Airlines. Um er að ræða níutíu þotur af um 300 sem eru í umferð en tegundin er með þeim nýjustu sem Boeing hefur framleitt. Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Icelandair segir að ekki liggi fyrir að kyrrsetja eigi flugvélar Icelandair. „Nei, það hefur ekkert nýtt borist, hvorki frá framleiðendum né yfirvöldum hér. Það væri óeðlilegt að velta ekki fyrir sér öllum hliðum á þessu máli og það er eðlilegt að fólk spyrji sig spurninga. Við hins vegar fylgjumst mjög vel með stöðu mála, fáum allar upplýsingar um leið og þær berast og fylgjum þeim ábendingum um það,“ segir Jens. „Þrátt fyrir að geti mögulega verið tengsl á milli þessara atburða þá er líka ýmislegt sem bendir til þess að svo sé ekki. Um leið og við færum að hafa verulegar áhyggjur þá myndum við bregðast við um leið.“ Jens segir eitthvað um að flugfarþegar hafi haft samband við þjónustuver Icelandair vegna slyssins í gær. „Við náttúrulega reynum að skýra málið og skýra okkar afstöðu fyrir þeim viðskiptavinum sem hringja. Það hefur verið eitthvað um hringingar frá viðskiptavinum.“ Gengi flugvélaframleiðandans Boeing hafa hríðfallið í morgun og þá hefur gengi hlutabréfabréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti með bréf í félaginu nema rúmum 150 milljónum króna það sem af er degi. Hrunið má að einhverju leyti tengja flugslysinu í Eþíópíu í gær sem og tíðindum af mögulega auknu framlagi Indigo Partners í rekstur WOW air. Boeing Eþíópía Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41 Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni í morgunsárið Gengi bréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. 11. mars 2019 10:27 Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu um Boeing-vélar af gerðinni 737 MAX 8. 11. mars 2019 11:05 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Kínversk flugmálayfirvöld ákváðu í nótt að kyrrsetja allar Boeing 737-MAX 8 flugvélar þar í landi eftir flugslysið í Eþíópíu í gær. Þrjár slíkar þotur eru í íslenska flugflotanum og segir framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair ekkert benda til þess að Icelandair muni kyrrsetja sínar vélar. Nokkuð hefur borið á því að viðskiptavinir félagsins hafi haft samband við þjónustuver vegna slyssins í gær. Boeing 737-MAX 8 flugvél eþíópíska flugfélagsins Ethiopian Airlines sem fórst skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa með 157 um borð er önnur flugvél þessarar gerðar sem ferst á tæpu hálfu ári. Fyrra slysið varð þegar flugvél Lion Air fórst á leið sinni frá Indónesíu. Rætt hefur verið um líkindi með flugslysi Lion Air flugvélarinnar og Eþíópían Airlines í gær en eftir slys þess fyrrnefnda í lok október í fyrra áréttaði Boeing-flugvélaframleiðandinn mikilvægi þess að flugmenn og flugstjórar fylgi verklagsreglum í handbókum vélanna.Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair.Stöð 2/Sigurjón ÓlasonKínversk flugmálayfirvöld ákvaðu í nótt að kyrrsetja allar vélar þessarar tegundar í landinu og sömu ákvörðun tók flugfélagið Ethiopian Airlines. Um er að ræða níutíu þotur af um 300 sem eru í umferð en tegundin er með þeim nýjustu sem Boeing hefur framleitt. Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Icelandair segir að ekki liggi fyrir að kyrrsetja eigi flugvélar Icelandair. „Nei, það hefur ekkert nýtt borist, hvorki frá framleiðendum né yfirvöldum hér. Það væri óeðlilegt að velta ekki fyrir sér öllum hliðum á þessu máli og það er eðlilegt að fólk spyrji sig spurninga. Við hins vegar fylgjumst mjög vel með stöðu mála, fáum allar upplýsingar um leið og þær berast og fylgjum þeim ábendingum um það,“ segir Jens. „Þrátt fyrir að geti mögulega verið tengsl á milli þessara atburða þá er líka ýmislegt sem bendir til þess að svo sé ekki. Um leið og við færum að hafa verulegar áhyggjur þá myndum við bregðast við um leið.“ Jens segir eitthvað um að flugfarþegar hafi haft samband við þjónustuver Icelandair vegna slyssins í gær. „Við náttúrulega reynum að skýra málið og skýra okkar afstöðu fyrir þeim viðskiptavinum sem hringja. Það hefur verið eitthvað um hringingar frá viðskiptavinum.“ Gengi flugvélaframleiðandans Boeing hafa hríðfallið í morgun og þá hefur gengi hlutabréfabréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti með bréf í félaginu nema rúmum 150 milljónum króna það sem af er degi. Hrunið má að einhverju leyti tengja flugslysinu í Eþíópíu í gær sem og tíðindum af mögulega auknu framlagi Indigo Partners í rekstur WOW air.
Boeing Eþíópía Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41 Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni í morgunsárið Gengi bréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. 11. mars 2019 10:27 Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu um Boeing-vélar af gerðinni 737 MAX 8. 11. mars 2019 11:05 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41
Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni í morgunsárið Gengi bréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. 11. mars 2019 10:27
Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu um Boeing-vélar af gerðinni 737 MAX 8. 11. mars 2019 11:05
Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15