Einu sinni var... Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2020 10:01 Ísland og enski: David Beckham lagði upp fyrsta íslenska sjálfsmarkið og það á Old Trafford Hermann Hreiðarsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að senda boltann í eigið mark í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 22 árum síðan. Enski boltinn 8.4.2020 08:01 Íslandsmeistarar dagsins: Fyrstu titlar kvennaliða Hauka á Ásvöllum og sá rússneski hjá KR Á 7. apríl hafa bæði kvennalið Hauka í handbolta og körfubolta unnið Íslandsmeistaratitilinn og þá endaði karlalið KR í körfubolta ellefu ára bið eftir Íslandsmeistaratitli á þessum degi fyrir þrjátíu árum. Sport 7.4.2020 11:58 Eiður Smári gaf sína frægustu stoðsendingu á þessum degi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Chelsea gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu á þessum degi 2004. Fótbolti 6.4.2020 12:57 Íslandsmeistarar dagsins: Fullkomið tímabil, óvæntur Eyjasigur og góður dagur fyrir Hildi og Gróu 6. apríl hefur verið viðburðaríkur dagur hvað varða Íslandsmeistaratitla og tvær körfuboltakonur náðu því að vinna titilinn saman með tveimur mismunandi liðum á þessum degi. Sport 6.4.2020 11:52 Íslandsmeistarar dagsins: Galdrakona frá Ísrael og langþráður titill eftir fullkomið tímabil KR-konur unnu loksins Íslandsmeistaratitilinn á þessum degi fyrir 21 ári síðan eftir að hafa tapað öllum fimm úrslitaeinvígum sinum sex ár þar á undan. Körfubolti 3.4.2020 12:00 Ísland og enski: Sóðalegt rautt spjald Guðna Bergs reyndist sögulegt Guðni Bergsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að fá reisupassann í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 24 árum síðan. Enski boltinn 3.4.2020 08:27 Íslandsmeistarar dagsins: Tíundi Íslandsmeistaratitilinn á fimmtán árum Anna María Sveinsdóttir þjálfaði Keflavíkurliðið og fór einnig fyrir liðinu innan vallar þegar Keflavíkurkonur unnu sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í kvennakörfunni á þessum degi fyrir sautján árum. Körfubolti 2.4.2020 12:31 Íslandsmeistarar dagsins: Ekkert aprílgabb hjá þessum tveimur liðum Tvö kvennalið hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitla 1. apríl og áttu þau það sameiginlegt að liðin náðu titlinum á seiglunni meira en nokkuð öðru. Sport 1.4.2020 12:31 Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1.4.2020 10:05 Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 1.4.2020 08:45 Íslandsmeistarar dagsins: Góður dagur fyrir Sigga Ingimundar Þrjú körfuboltalið hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í úrslitakeppni 31. mars þar af komu tvö þeirra úr Keflavík. Körfubolti 31.3.2020 12:31 Íslandsmeistarar dagsins: Urðu óvænt meistarar kvöldið á undan Stjörnukonur enduðu átta ár bið eftir Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna á þessum degi fyrir þrettán árum síðan. Þær ætluðu samt alltaf að tryggja sér hann daginn eftir. Handbolti 30.3.2020 12:30 Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr. Handbolti 27.3.2020 17:00 Ísland og enska úrvalsdeildin: Fyrsta markið 16. janúar 1993 Þorvaldur Örlygsson var fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að skora í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 27 árum síðan. Enski boltinn 27.3.2020 10:00 Mögulega mikilvægasti leikur körfuboltans fór fram á þessum degi fyrir 41 ári 26. mars 1979 fór fram körfuboltaleikur í Salt Lake City í Utah fylki sem átti eftir að breyta öllu fyrir framtíð körfuboltans í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.3.2020 17:01 Nostalgía: Þegar tungan vafðist fyrir Vilhjálmi Erni Í þáttunum Nostalgía á Stöð 2 í gær voru skemmtilegir þættir rifjaður upp. Um var að ræða Hæðina með Gulla Helga og síðan Bandið hans Bubba sem Eyþór Ingi vann eftirminnilega. Lífið 23.3.2020 11:30 Merkustu mottumenn íslenskra íþrótta Vísir fer yfir merkustu mottumenn í íslenskri íþróttasögu. Sport 19.3.2020 10:01 Þegar Íslandsmótið í erótískum listdansi var haldið á Þórskaffi Það muna eflaust sumir eftir þáttunum Sex í Reykjavík þar sem fjallað var um kynlífsmenningu á Íslandi um aldamótin. Lífið 18.3.2020 10:32 Gulli og Heimir rifja upp skemmtilegar sögur frá sínum tíma úr Bítinu Landsmenn tóku eflaust flestir ef því að í gærmorgun þegar bein útsending á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni hófst á Bítinu með þeim Heimi Karlssyni og Gulla Helga en í einhvern tíma verður þátturinn einnig á skjánum til klukkan níu alla virka morgna. Lífið 17.3.2020 15:32 Minnast þess að hálf öld er frá því Loftleiðamenn stofnuðu Cargolux Cargolux, skilgreint afkvæmi Loftleiðaævintýris Alfreðs Elíassonar og félaga, er í dag stærsta frakflugfélag Evrópu og það sjöunda stærsta í heiminum. Innlent 7.3.2020 07:22 Daði Freyr gaf út rapplag árið 2010 Eins og alþjóð veit mun Daði Freyr og Gagnamagnið taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í Rotterdam í maí. Lífið 4.3.2020 13:18 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. Lífið 31.1.2020 09:54 Tíu ár síðan Strákarnir okkar unnu brons á EM Þann 31. janúar 2010 vann Ísland Pólland, 29-26, í leiknum um 3. sætið á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2020 11:20 Gamlir plastpokar vekja upp minningar Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki. Innlent 25.1.2020 20:55 15. janúar í stórmótasögu Íslands: Strákarnir hafa ekki tapað á þessum degi Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur fjórum sinnum áður spilað leik í stórmóti 15. janúar, þrisvar á heimsmeistaramóti og einu sinni á Evrópumóti. Handbolti 15.1.2020 09:51 Tréspíramálið: Leyndarmálið sem enginn vildi ræða í Vestmannaeyjum Níu létust eftir að hafa drukkið tréspíra á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 1943. Innlent 18.11.2019 10:54 Nítján ár liðin frá harmleiknum í austurrísku Ölpunum 155 manns fórust eftir að eldur kom upp í lest sem var að flytja skíðafólk upp á fjallið Kitzsteinhorn þann 11. nóvember 2000. Erlent 4.11.2019 14:24 Witherspoon og Aniston endurleika senu úr Friends Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show. Lífið 20.10.2019 15:50 Þéttvaxinn lögregluþjónn tók leigubíl til að elta uppi fótfráan stút Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjaði í morgun upp skemmtilega sögu frá síðustu öld þar sem lögregluþjónn tók leigubíl til að elta upp mann sem hafði verið stöðvaður fyrir ölvunarakstur en reyndi að hlaupa af vettvangi. Innlent 19.10.2019 11:33 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2020 10:01
Ísland og enski: David Beckham lagði upp fyrsta íslenska sjálfsmarkið og það á Old Trafford Hermann Hreiðarsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að senda boltann í eigið mark í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 22 árum síðan. Enski boltinn 8.4.2020 08:01
Íslandsmeistarar dagsins: Fyrstu titlar kvennaliða Hauka á Ásvöllum og sá rússneski hjá KR Á 7. apríl hafa bæði kvennalið Hauka í handbolta og körfubolta unnið Íslandsmeistaratitilinn og þá endaði karlalið KR í körfubolta ellefu ára bið eftir Íslandsmeistaratitli á þessum degi fyrir þrjátíu árum. Sport 7.4.2020 11:58
Eiður Smári gaf sína frægustu stoðsendingu á þessum degi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Chelsea gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu á þessum degi 2004. Fótbolti 6.4.2020 12:57
Íslandsmeistarar dagsins: Fullkomið tímabil, óvæntur Eyjasigur og góður dagur fyrir Hildi og Gróu 6. apríl hefur verið viðburðaríkur dagur hvað varða Íslandsmeistaratitla og tvær körfuboltakonur náðu því að vinna titilinn saman með tveimur mismunandi liðum á þessum degi. Sport 6.4.2020 11:52
Íslandsmeistarar dagsins: Galdrakona frá Ísrael og langþráður titill eftir fullkomið tímabil KR-konur unnu loksins Íslandsmeistaratitilinn á þessum degi fyrir 21 ári síðan eftir að hafa tapað öllum fimm úrslitaeinvígum sinum sex ár þar á undan. Körfubolti 3.4.2020 12:00
Ísland og enski: Sóðalegt rautt spjald Guðna Bergs reyndist sögulegt Guðni Bergsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að fá reisupassann í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 24 árum síðan. Enski boltinn 3.4.2020 08:27
Íslandsmeistarar dagsins: Tíundi Íslandsmeistaratitilinn á fimmtán árum Anna María Sveinsdóttir þjálfaði Keflavíkurliðið og fór einnig fyrir liðinu innan vallar þegar Keflavíkurkonur unnu sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í kvennakörfunni á þessum degi fyrir sautján árum. Körfubolti 2.4.2020 12:31
Íslandsmeistarar dagsins: Ekkert aprílgabb hjá þessum tveimur liðum Tvö kvennalið hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitla 1. apríl og áttu þau það sameiginlegt að liðin náðu titlinum á seiglunni meira en nokkuð öðru. Sport 1.4.2020 12:31
Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1.4.2020 10:05
Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 1.4.2020 08:45
Íslandsmeistarar dagsins: Góður dagur fyrir Sigga Ingimundar Þrjú körfuboltalið hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í úrslitakeppni 31. mars þar af komu tvö þeirra úr Keflavík. Körfubolti 31.3.2020 12:31
Íslandsmeistarar dagsins: Urðu óvænt meistarar kvöldið á undan Stjörnukonur enduðu átta ár bið eftir Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna á þessum degi fyrir þrettán árum síðan. Þær ætluðu samt alltaf að tryggja sér hann daginn eftir. Handbolti 30.3.2020 12:30
Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr. Handbolti 27.3.2020 17:00
Ísland og enska úrvalsdeildin: Fyrsta markið 16. janúar 1993 Þorvaldur Örlygsson var fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að skora í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 27 árum síðan. Enski boltinn 27.3.2020 10:00
Mögulega mikilvægasti leikur körfuboltans fór fram á þessum degi fyrir 41 ári 26. mars 1979 fór fram körfuboltaleikur í Salt Lake City í Utah fylki sem átti eftir að breyta öllu fyrir framtíð körfuboltans í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.3.2020 17:01
Nostalgía: Þegar tungan vafðist fyrir Vilhjálmi Erni Í þáttunum Nostalgía á Stöð 2 í gær voru skemmtilegir þættir rifjaður upp. Um var að ræða Hæðina með Gulla Helga og síðan Bandið hans Bubba sem Eyþór Ingi vann eftirminnilega. Lífið 23.3.2020 11:30
Merkustu mottumenn íslenskra íþrótta Vísir fer yfir merkustu mottumenn í íslenskri íþróttasögu. Sport 19.3.2020 10:01
Þegar Íslandsmótið í erótískum listdansi var haldið á Þórskaffi Það muna eflaust sumir eftir þáttunum Sex í Reykjavík þar sem fjallað var um kynlífsmenningu á Íslandi um aldamótin. Lífið 18.3.2020 10:32
Gulli og Heimir rifja upp skemmtilegar sögur frá sínum tíma úr Bítinu Landsmenn tóku eflaust flestir ef því að í gærmorgun þegar bein útsending á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni hófst á Bítinu með þeim Heimi Karlssyni og Gulla Helga en í einhvern tíma verður þátturinn einnig á skjánum til klukkan níu alla virka morgna. Lífið 17.3.2020 15:32
Minnast þess að hálf öld er frá því Loftleiðamenn stofnuðu Cargolux Cargolux, skilgreint afkvæmi Loftleiðaævintýris Alfreðs Elíassonar og félaga, er í dag stærsta frakflugfélag Evrópu og það sjöunda stærsta í heiminum. Innlent 7.3.2020 07:22
Daði Freyr gaf út rapplag árið 2010 Eins og alþjóð veit mun Daði Freyr og Gagnamagnið taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í Rotterdam í maí. Lífið 4.3.2020 13:18
Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. Lífið 31.1.2020 09:54
Tíu ár síðan Strákarnir okkar unnu brons á EM Þann 31. janúar 2010 vann Ísland Pólland, 29-26, í leiknum um 3. sætið á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2020 11:20
Gamlir plastpokar vekja upp minningar Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki. Innlent 25.1.2020 20:55
15. janúar í stórmótasögu Íslands: Strákarnir hafa ekki tapað á þessum degi Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur fjórum sinnum áður spilað leik í stórmóti 15. janúar, þrisvar á heimsmeistaramóti og einu sinni á Evrópumóti. Handbolti 15.1.2020 09:51
Tréspíramálið: Leyndarmálið sem enginn vildi ræða í Vestmannaeyjum Níu létust eftir að hafa drukkið tréspíra á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 1943. Innlent 18.11.2019 10:54
Nítján ár liðin frá harmleiknum í austurrísku Ölpunum 155 manns fórust eftir að eldur kom upp í lest sem var að flytja skíðafólk upp á fjallið Kitzsteinhorn þann 11. nóvember 2000. Erlent 4.11.2019 14:24
Witherspoon og Aniston endurleika senu úr Friends Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show. Lífið 20.10.2019 15:50
Þéttvaxinn lögregluþjónn tók leigubíl til að elta uppi fótfráan stút Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjaði í morgun upp skemmtilega sögu frá síðustu öld þar sem lögregluþjónn tók leigubíl til að elta upp mann sem hafði verið stöðvaður fyrir ölvunarakstur en reyndi að hlaupa af vettvangi. Innlent 19.10.2019 11:33