Ísafjarðarbær

Fréttamynd

Krefur Ísafjörð um fjármagn

Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuvegandefndar Alþingis, hefur sent Ísafjarðarbæ bréf þar sem hún fer fram á að fjármagni verði varið til endurbóta á félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri.

Innlent
Fréttamynd

Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð

Gönguskíðaæði landans fer ekki fram hjá Ísfirðingum. Stórir hópar koma hverja helgi til að fara á gönguskíðanámskeið, versla og nýta sér þjónustu auk þess sem herbergin á Hótel Ísafirði eru nú nær fullnýtt um helgar.

Innlent
Fréttamynd

Vilja varðveita Hrafnseyrarheiði

Hugmyndir hafa vaknað um að Hrafnseyrarheiði verði gerð að þjóðminjum og haldið opinni á sumrin vegna magnaðs útsýnis, þrátt fyrir að Dýrafjarðargöngum sé ætlað að leysa hana af hólmi.

Innlent
Fréttamynd

Ein eftir í afskekktum dal á Vestfjörðum

Mæðginin á Sæbóli á Ingjaldssandi, Elísabet Pétursdóttir sauðfjárbóndi og 15 ára sonur hennar, Þór, gætu verið þeir Íslendingar sem búa við erfiðustu samgöngur og mestu vetrareinangrun hérlendis um þessar mundir.

Innlent